Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1989, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1989, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1989. Akureyri f göngu- götunni Akureyringar máttu, eins og aörir landsmenn, búa við slæmt tíðarfar í vetur. En á dögunum, þegar sólin fór að sýna sig, fór að lifna yfir mannlíf- inu og það mátti lú.a. sjá í göngugöt- unni. Þar ræddu menn málin fram og til baka í blíðunni, og sumir létu þaö líka eftir sér að fá sér „eina með öllu“ eða ís til að kæla sig. Það var örlítið öðruvísi um að litast en fyrr á árinu þegar þeir sem áttu þama erindi hlupu kappklæddir milli húsa. mm VEROLD fyllir nú upp í síðustu sæti sum- arsins og býður þér tvær vinsælustu sólar- strendur Spánar á frábæru verði. Þú færð staðfestan brottfarardaginn um leið og þú bókar og viku fyrir brottför færðu staðfest hvort þú ferð til COSTA DEL SOL eða BENIDORM og á hvaða gististað þú dvelur. ■y-v.;'.: . sx-f . ;? .„v.. . ■■ ■ UM6ÖQ Á ÁKL)RéYRL ’. ::'■. ' .: ‘ TÖLVUTÆKI - BÓkVAL HF. -. Kaiiþvangsstræti 4; símar 36-26l00 og.96-Í4086.. V "- .'■' ■■■ l}ú kemst skjótt og greiðlega á áfangastað innanlands með því að ferðast fljúgandi. Með öryggið að leiðarljósi greiða Flugleiðir götu þína og bjóða áætlunarflug til 10 staða á landinu. ísamvinnu við önnurflug- félög og sérleyfishafa áttu síðan kost á tengiferðum til alls 42 staða. Sparaðu þér tíma og fyrirhöfn - taktu flugið. Með Flugleiðum. Allar nánari upplýsingar á sölu- skrifstofum Flugleiða. hjá umboðs- mönnum og ferðáskrifslofum. s i < w p FLUGLEIDIR INNANLANDSFLUG ÞAÐ STANSA FLESTIR í ALLTA FULLUHJÁ OKKUR - SUMAR SEM VETUR HRÚTAFIRDI ATH. Nýtt símanr. 95-11150

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.