Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1989, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1989, Page 9
MIÐVIKUDAGUR Í4. JUNÍ 1989. 27 Akureyri Jóhann Jóhannsson „götusópari" á Akureyri. DV-mynd gk Ekur á 2 km hraða um götur Akureyrar ,, Þetta er mjög rólegt'' - segir Jóhann Jóhannsson Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: . --------------•---------*----------- „Það er mjög rólegt að aka um göturnar á tveggja km hraða, mjög rólegt," sagði Jóhann Jóhannsson, starfsmaður Akureyrarbæjar, sem DV hitti þar sem hann var að störfum á götusópara í bænum. Fá ef nokkur ökutæki aka hægar um götur en þessir götusóparar sem ekki ná einu sinni hraða manns sem gengur rösklega. Jóhann sagði hins vegar að þótt það væri ekki erfitt að stjórna bílnum þá þyrfti að vanda sig, t.d viö gatnamót. „Það þarf að gera þetta vel og oft þarf að fara meira en eina ferð til þess að ná að hreinsa skítinn upp. Þetta er það eina örugga í lífinu því skítinn þrýtur aldrei, það er pott- þétt,“ sagði Jóhann og svo ók hann af stað, löturhægt. Þú færð staðfestan brottfarardag um leið og þú ferð i 2. Þú færð ferð annaðhvort til Costa del Sol eða Benidorm, tveggja vinsælustu sumardvalar- pSptaða á Spáni. ^^Æ}-',^ 3. Þú færð aðeins góða gistingu, annaðhvort íbúð á íbúðarhóteli, eða hótelherbergi með morgunmat. gististað þú dvelur. ijt*. SÍST wmmm K» . . .-v % . " V i ;*■■.-■'?' = • :-. ?.■: >: umpqð á ákJSreyíu'■■■.?■ ■.-V-v''r.C' r ■ . ..:."riöuygfækÍX;bokvaí hf'.-. '■, '■ ./".v.;;-.- ■'' -.■■•ka'upvangsstræti 4-,' sím'ár 96-^61 ÓÖ og 96-240Ö6 : ‘ ■ ■ 'rV * , • •. • -■ ■ • , ■ ■ ■•'■•• . Ein vinsælustu bíltækin á íslandi Einstök tæki Einstakt verð í alla bíla Verð aðeins kr. 13.660, OM/OFF/VOL AUIOMAIIC t«MOSV ItW Awmm$ 415 AOTO-SCANSÍÍK 16 'MÉMORV PU. SVNrHESJZER pushSCAN pushSEEK Aðrir útsölustaðir: Flest kaupfélög og stærri verslanir um land allt, auk Esso bensín- stöðvanna. AL415 FM stereo - MW - sjálfvirk stöðvaleitun og minni á 18 stöðvar. Digitalklukka - næturlýsing - hraðspólun áfram á kassettu o.fl. o.fl. 18 watt SJONVARPSMIÐSTOÐIN HF. SÍÐUMÚLA 2 - SÍMI 689090 - OG LAUGAVEGI 80 - SÍMI 621990 SOLUSTAÐIR Á AKUREYRI: Hljómver Glerárgötu 32 sími 96-23626 Sigurður Valdimarsson Bílvirkinn sf. Bakkahlíð 4 Fjölnisgötu 6d simi 96-21765 sími 96-23213

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.