Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1989, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1989, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1989. Akureyri Að fara á þotuskíði er orðið vinsælt sport á Pollinum og menn bruna þar um á míkilli ferð. DV-myndirgk Þotuskíðin eru yinsæl Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: Eitt það nýjasta sem menn dunda sér við á Pollinum á Akureyri er að geysast þar um á því sem kallað er þotuskíði og má sjá menn á fleygiferð á Pollinum á þessum tækjum alla góðviðrisdaga. Það er fyrirtækið Sjósport hf. sem leigir þessar þotur út og sagði Kristj- án Kristjánsson, sem er einn Sjó- sportsmanna, að þetta væri mjög vin- sælt sport. „Við byrjuðum með þetta og að- sókn er mjög góð. Við verðum með sjö þotur í sumar og það kostar 1000 krónur að fara í hálftíma en 1600 krónur í klukkustund," sagði Kristj- án. Þeir sem leigja sér þotu fá einnig galla og björgunarvesti leigt og bensínið er að sjálfsögðu einnig inni- fabð. Kristján sagði að þegar gott veður væri pöntuðu menn tíma og væri oft fullpantað nokkra klukku- tíma fyrirfram. Þetta hlýtur að vera svakalega gaman. BÍLL FRÁ OKKUR ÖRUQG FERÐ SÍMAR 96-24838 8e 96-24558 BILALEIQATÍ ORT1 QEQIiT AKUREYRARFLUQVELLI BUN AÐARBANKINN - AKUREYRII GEISLAGÖTU 5 OG SUNNUHLÍÐ Símar96-27600 og 96-26566 BÚNAÐARBANKIÍSLANDS TRAUSTUR BANKI HQTEL NORÐURLANP Hótel Horöurland er nýtt hótel á Akureyri. Við bjóðum 28 herbergi með eða án sturtu. Öll nýinnréttuð, með góðum rúmum, sjónvarpi, útvarpi, síma og míníbar. Sanngarnt verð. Starfsfólk Hótel Norðurlands býður þig og þína gesti velkomin. Geislagötu7 - 600Akureyri - Sími - 96-22600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.