Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1989, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1989, Síða 20
'38 Akureyri "líáVtoÁGUR 14. JÚNÍ 1989. Þörfin fyrir leik- skóla var mikil - segir Vörður Traustason um rekstur Hvítasunnusafnaðarins á leikskólanum Hlíðabóli Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Viö fengum þessa lóö áriö 1980, og hugmyndin var í upphafi að byggja héma kirkju. Síðan komu upp hugmyndir um aö byggja hér leik- skóla, ekki síst vegna þess að þörfin fyrir slíka stofnun var mikil og þaö varð úr að við fórum út í leikskóla- bygginguna," segir Vörður Trausta- son hjá Hvítasunnusöfnuðinum á Akureyri, en söfnuðurinn hefur rek- ið leikskólann Hhðaból við Skarðs- hlíð á Akureyri undanfarin ár. Að sögn Varðar eru um 80 böm í leikskólanum og starfsemi hans hef- ur gengið vel. Söfnuðurinn rekur leikskólann algjörlega sjálfstætt, en Akureyrarbær greiðir hluta af kostnaði við vera barnanna í leik- skólanum á móti foreldrunum, og sér algjörlega mn alla innritun. Er mikil áhersla lögð á kristilegt starf í leikskólanum? „Það er auðvitað mjög takmarkað sem hægt er að ræða um kristileg málefni við krakka á aldrinum 2-6 ára. Kristilegi þátturinn byggist því aðallega á söng, og t.d. um jól og páska er reynt að skýra betur út fyr- ir krökkunum hvers vegna þessar stórhátíðar eru til komnar. Félagar í Hvítasunnusöfninum unnu mjög mikið sjálfboðahðsstarf bæði við byggingu hússins og við frá- gang á lóðinni. „Með þessari miklu vinnu hefur þetta tekist og rekstur- inn gengur bara vel. Á meðan við getum greitt okkar reikninga og skuldir safnast ekki upp, þá erum við ánægð,“ sagði Vörður. Krakkahópur á Hlfðabóli. DV-mynd gk VEKÐDÆMI, KR. A MANW Hjón með 2 böm i 2ja-12 ára í 2 vikur. &£§BglsS Hjón með 2 böm -Q( 2ja-12 ára í 3 vikur. OiJ.l 3 fullorðrfe^^^^ö|r^-| ' ■ : • I •. ••v’ - 62á2W *: ■■■•;: ÚJVl BG.5. A ./^a/RÉYFrr-; ■r-> .;■ töLyúJ/CKi- BöxyAL.hf'. .•. kaupvangsstræti' 4, sirnar„96*26'l00 •o<k96-240Öé << ■F ri: Það er greinilega gaman í rólunum Tveir hinna ungu „starfsmanna" á Hlíðabóli eiga hér greinilega eitthvað vantalað við „kallinn", Vörð Traustason. DV-mynd gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.