Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Page 1
Frjálst, óháð dagblað Allt að 5000 manns án atvinnu í haust i fyrirsjáanlega miMQ samdráttur, segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar - sjá bls. 2 Fólk er misjafnlega viðkvæmt fyrir því ef aðrir gægjast þegar það er að skrifa - að láta lesa yfir öxlina á sér. Þannig var um blaðamann sem tók viötöl við krakka í Hljómskálagarðinum i gær. Einn alveg óstjórnlega forvitinn lét ekki á sig fá þótt hann væri rekinn frá með látum og laumaðist inn á milli trjánna á bak við til að kíkja. Það glittir í glottið innan um laufin. DV-mynd JAK Hagvirkismálið: Líklegt að leita verði eftir úr- skurði Hæstaréttar sjábls.4 Verslunarráð kannar afkomu 102fyrirtækja: Aukning eigin fjár gerð að miklu tapi -sjábls.5 Hverjir f á fræði- mannsíbúðina í Kaupmannahöfn? -sjábls.5 Námsmenn í Kína gefast ekki upp -sjábls.8 Opinber þjónusta: Fólkvillbæði sleppa og halda -gábls.33

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.