Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 29: JÚNÍ 1989.
DV
Sérkröfur Þjóðverja
eyða ágóðavoninni
- margir útlendingar hafa áhuga á vatni frá íslandi
Fréttir
Bóndinn á Sléttu í Reyöarfirði
hefur verið kæröur af Sauðflár-
veikivömum ríkisins til sýslu-
manns Suöur- Múlasýslu fyrir aö
hafa verlð með riðuveikt fé í
heimildarieysi. Hefin- féö verið
tekið af manninum og skoriö.
Forsaga málsins er sú að allt fé
í Reyðarfiröi var skorið niöur
vegna riöu síðastliðið haust.
Fengu bændur greiddar bætur
vegna niöurskurðarins. Bóndinn
á Sléttu viröist hins vegar hafa
haldiö um 11 kindum eftir en ekki
er ijóst hvemig á því hefúr staöið.
Aö sögn staögengils sýslu-
manns á Bskifirði, Bimu Bjöms-
dóttur, er máiið i rannsókn og
eftir að komast að því af hverju
bóndinn hélt eftir riöuveiku fé.
Sagöi hún aö ef lögin heföu veriö
brotin yrði hoíöaö opinbert mál
og gæti mögulegt brot bóndans
varðaö sektum og refsingu þar
sem féð var greinilega riöusýkt.
-hlh
„ Hingað koma oft menn erlendis
frá sem era að forvitnast um hugsan-
legan útflutning á vatni héðan og
þótt þessum aðilum sé meiri alvara
en flestum hefur verið er ekki fyrir-
sjáanlegt að þar verði um ábatasam-
an útflutning að ræða fyrir okkur,“
sagði Davíð Scheving Thorsteinsson
hjá Sól hf. í viðtali við DV.
Undanfarna daga hefur Davíð átt
viðræður viö aðila frá Vestur-Þýska-
Utköll
„Kerfið var lagt vitlaust í upphafi.
Það var borað rör í gegnum loftin og
í kalt rými sem þar er. Heitt loft átti
greiða leið upp um þessi rör og þá
þéttist þar vatn sem lak ofan í skynj-
arana. Það vora mörg útköll sem
komu vegna þessa,“ sagði Hrólfur
Gunnarsson varaslökkviliðsstj óri.
landi sem hafa hug á að flytja þangað
vatn frá íslandi.
„Þessir aðilar eru að vísu reiðu-
búnir að leggja fimm milljónir marka
í þróun málsins og auglýsingar,“
sagði Davíð, „en innflutningur þessi
er háður því að vatnið verði afgreitt
á glerflöskum. Við eigum enga gler-
verksmiðju og yrðum því að flytja
vatnið út á tönkum til átöppunar
þar. Þannig fengjum við ekki nema
Eldvamakerfið á Kópavogshæli
hefur oft gefið til kynna að eldur
hafi verið laus á hælinu þó svo að
þar hafi allt verið í stakasta lagi.
Brenndar kökur í eldhúsi hafa til
dæmis orðið til þess að slökkvilið
hefur komið á staðinn. Hrólfur taldi
að búið væri að koma í veg fyrir alla
fimm eða tíu aura fyrir hvern lítra.
Fyrir átappað vatn fengjum við hins
vegar um fimmtán krónur fyrir lít-
rann.
Útflutningur á tönkum myndi ekki
borga sig fyrir neinn nema skipafé-
lögin og eigendur tankanna.
Það er hins vegar sjálfsagt að íhuga
þetta því þama era á ferðinni vel
gefnir menn sem er alvara með hug-
myndinni." -HV
gallana á kerfinu.
„Það má ekki lengur reykja hvar
sem er og eins verður að gæta þess
að kökur brenni ekki í bakstri - þá
mætum við,“ sagði Hrólfur Gunnars-
son.
-sme
Eldvamakeríiö á Kópavogshæli:
vegna mistaka
Gott verð fyrir góöan fisk í Englandi:
Ysan komst í 120 krónur
kflóið í byrjun vikunnar
Að undanförnu hefur fiskmats-
stjóra orðið tíðrætt um betri meðferð
á flski. Einn þáttur í því að herða
eflirlit með þeim fiski, sem út er flutt-
ur, er að hafa gott ferskfiskmat. Allt
frá því árið 1970-75 var haldið uppi
útvarpserindum á vegum Farmanna-
og fiskimannasambands íslantís um
sjávarútveg og lögð mikil áhersla á
að menn gerðu fiskafurðir sem best-
ar úr garði. Síðan þessum þáttum
lauk hefur lítið verið um slík erindi
í fjölmiðlum. Mér sýnist að nú sé
kominn tími til að hefja áróður á ný
því áróður hefur mikið að segja hvað
varðar meðferð á fiski.
Selt í Englandi
Bv. Otto Wathne seldi í Grimsby
21.6. 1989 alls 145 lestir fyrir 11,192
milij. kr. Meöalverö 76,92 kr. kg. Bv.
Andvari seidi í Hull 22.6. 1989 alls
69,9 lestir fyrir 5,1 millj. kr. Meðal-
verð 74,22 kr. kg.
Bv. Páll átti að selja á miðvikudag
og var búist við aö hann fengi gott
verð fyrir aflann.
Þýskaland
Bv. Vigri seldi afla sinn 26.-27. júní
1989 í Bremerhaven, alls 328 lestir,
fyrir 24,364 millj. kr. Meðalverð 74,30
kr. kg. Ýsa seldist á 86,69 kr. kg. Grá-
lúða 80,33 kr. kg. Þorskur 77,36 kr.
kg. Annar fiskur seldist á lægra
verði.
Lágt verð /
á laxi í New York
Fulton markaðurinn hefur verið
heldur dapurlegur að undanfomu
hvað varðar verö á laxi. í fyrsta lagi
hefur verðiö verið afar óstöðugt og
þar að auki mjög lágt. Síðustu vikur
má segja að verðið hafi verið á milli
6 og 7 $ kg eða milii 300 og 350 kr.
kg. Um svipaö leyti á síðasta ári var
verðið á laxinum frá 9-12 $ kg svo
að þama er mikill munur á. Færey-
Fiskmarkaðir
Ingólfur Stefánsson
ingar hafa verið með talsvert af laxi
á markaðnum og hefur hann verið
mjög góð vara. Annars vill verða
misbresfur á ísun og ekki gott við
að eiga þegar mikill hiti er á mark-
aðnum. Nokkuð hefur borist á mark-
aðinn af Silverbright Chum laxi sem
er fremur ódýr. Hann er veiddur í
hringnót og net og er yfirleitt seldur
á lágu verði. Þessi fiskur veiðist fyrir
utan Washington, British Colombia
og Alaska. Veiðar færast norðar þeg-
ar líður á sumarið.
Ferskleikinn af
íslenska laxinum
Enn hefur verðið á laxinum lækkað
á Fulton markaðnum. Nokkrir ætl-
uðu sér að halda uppi gamla lág-
marksverðinu en þeir urðu að gefast
upp, annars hefðu þeir misst við-
skiptin. Sá lax, sem á markaðnum
var, hafði ekki sem best útiit og far-
inn var mesti glansinn af honum. Sá
íslenski lax, sém í boði var, hafði
verið umísaður og við það fer ferski
blærinn af fiskinum og hann verður
lítið gimilegur. Það sama er um ann-
an lax að segja, mest af honum var
vanísað nema lax frá British
Colombia. Sá lax var ágætur en varð
þó ekki til að hækka veralega verðið.
Um annan fisk er það aö segja að
heldur hefur hækkað verð á honum.
Nokkuð hefur borið á því að rangar
merkingar séu á umbúðum um lax-
inn og er það hvort tveggja stærð og
fjöldi í kassa sem ekki er rétt tilnefnt
á umbúðunum. Kaupendur era illir
yfir slíkum merkingum.
Norskir togarar*
Fyrir norsku verksmiöj utogarana,
sem era á leið á miðin við Astralíu
til aö veiða „Orange Raughy" og hafa
hugsað sér að selja aflann í Banda-
ríkjunum, era heldur bágar sölu-
horfur þar sem ekki hefur rýmkast
um markaöinn á frosnum afurðum í
Bandaríkjunum.
Alaeldi í Danmörku
Um þessar mundir stendur yfir í
Danmörku úthlutun á álaseiðum til
eldis og hafbeitar. Danir kalla það
krónu á móti krónu kerfið sem notað
er. Það fyrirtæki eða einstaklingur,
sem leggur fram t.d. 10.000 d. kr„ fær
jafnmikið frá ríkinu til kaupa á seið-
um. Mjög strangt eftirlit er með
seiðaúthlutuninni og menn verða að
kaupa seiði frá viðurkenndum stöðv-
um svo að síður sé hætta á að um
sjúk seiði sé að ræða. Fyrir nokkram
árum vora keypt seiði frá Japan. Þau
reyndust sjúk og lengi mun þessi
stofn eiga eftir að gera mönnum erf-
itt fyrir um álaeldið. Erfitt virðist að
fara nægilega varlega með innflutt
seiði.
Sundurl. e. tegundum: Selt magn kg Verð í erl. mynt Meðalverð pr. kg Söluverð ísl. kr. Kr. pr. kg
Þorskur 105.730,00 92.731,30 0.88 8.362.488,15 79,09
Ýsa 78.320,00 71.290,60 0,91 6.440.316,04 82,23
Ufsi 18.290,00 6.979,60 0,38 631.307,99 34,52
Karfi 3.840,00 2.022,60 0,53 182.639,43 47,56
Koli 840,00 507,60 0,60 45.978,72 54,74
Grálúða 175,00 604,00 3,45 54.749,58 312,85
Blandeð 8.218,00 7.360,80 0,90 665.445,81 80,97
Samtals: 215.413,00 181.496,50 0,84 16.382.925,71 76,05
Fiskur seldur úr gámum 26.6.1989
Sundurl. e. tegundum Selt magn kg Verðlerl. mynt Meðalverð pr. kg Söluverð isl. kr. Kr. pr. kg
Þorskur 49.260.00 56.00950 1,14 5.063.594,86 102,81
Ýsa 16.980,00 22.549,20 1,33 2.038.582,98 120,06
utsí IfBBBBBBBBflfiflB 1.040,00 508,60 0,49 45.980,49 44,21
Karfi 2135,00 1.478,40 0 69 133.656,23 62,60
KoU 44.910,00 40.165,10 .0.89 3.631.166,03 80,86
Blandað 19.482,50 23.023,40 1,18 2.081.453,50 106,84
SamtalK 133.797,50 143734.20 1,07 12.994,434,09 97,12
Sandkom
Sieingrimiu-
Hermannsson
þóttUiötækur
gltaumaðurá
sínumyngri
árum.Þegar
hannvarí
ríkjunum iðk-
aðiliamifin-
hverskonaj-
■i fjölbragða-
gltau ogþótti standa sig vel. Félagar
hans tóku að kaila hann „Big red“.
Steingrinnu- gltair enn f dag jxi 9vo
giiman hafi breyst í áranna rás. Nú
erhann sigurvegari í hvempóli-
tískri gltaunni á eftir annarri. Stð-
ustu fangbrögð Steingríms í póiitískri
giímu voru átök við Olaf Ragnar
vegnaHagvirkismáisins. Ólafúr
Ragnar haföi staðið fast á stou og
vildi ekkert gefa eftir. Steingrímur
leysti máhðogHagvirki startornú
meðekkiminmkraftienáður. Ólafur
fékk sannarlega að fimta fyrir glímu,-
tökum Steingríms. Sigur Steingrtas'
var svo sannferandi að kalla má
fulinaöarsigri.
iSinnliðs-
mannaHeitna-
varnarliðsins
haíðisamband
við Sandkorn
ogsagðiað
Heimavamar-
liðið hefði
smalaðeitt
kvöld í þessari
viku.Þaðfór
semoftarað
æftogasvæði dátanna á Miðnesheiði
Nokkrir hermenn voru utan girðmg-
ar. íslenska Heimavarnarliðiö gekk
að þeta og benti þeta vinsamlega að
fara inn fyrir giröingu því þar væru
þeir best geymdir úr þvi þeir væru
hér á landi á annað borð. Það þurfti
ekki að segja dátunum þetta nema
einu stoni. Heimavamarliðinu tókst
semsagtað smala allri ttotahjörðinni
innfyrirgirðtogu.
ÓlafurogÚSafur
ÓlafurRagn-
arGrtasson
{jánnálaráð-
herra lteitir
deilthartá
nafnasinnóiaf
Arnarson,
fréttamann
Sjónvarps.
liáðherrann
heíúrsakað
nafnasinnum
að vera með lögfræðilegar útskýring-
ar í söluskattsmáiinu, sem ganga
gegn stefnu ráðherrans, og það þrátt
tyrir að fréttamaðurinn sé ekki lög-
lærður. Ólafi Ragnari skal bent á það
að þó að Ólafur Amarson sé ekki lög-
læröur þá hafir hann aö öllum líkind-
um drukkiö lögfræðina i sig með
móðurmjólktoni. Móðir hans er Guð-
rún Erlendsdóttir hæstaréttardómari
réttarlögmaður. Það er því líklegt að
Ólafur Arnarson þurfi ekki að leita
langt ef hann vtll veröa sér úti um
lögfræðilegar skýringar á þeim verk-
etoum sem hann er að vtona sem
fréttamaður.
Pirraður ráðherra
Þegarstarfs-
tnenn Hagvirk-
is ívlktu liði við
Kaðhenaltú-
staðinná
þriðjudags-
morgun fengu
þeirmisgóðar
viðtökurhjá
unliimmuitt.
Steingrtaur
Hermanns8on
forsætisráðherra gleymdi ekki sinm
rullu og var hton elskulegasti og
sagðist hafa lausn á hvetjum fingri-
og kom í Ijós síðar að þaö var rétt
hjá honum. Jón Baldvto var ekki eins
bress og virtístvera ósáttur við að
nýr dagur væri hatton. Hann tók aö
þrasa við verkamenntoa ura hvað
söluskattur væri, h vemig hann væri
greiddur og hvemig ætti að standa
skil á honum og fleira í þeta dúr.
Nærvera verkamannanna fór greini-
lega mjög í taugar utanrikisráöherr-
ans.
Llmajón: Slgurjón Egllsson