Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Side 19
FIMMTUDAGUR 29. JÚNl 1989.
27
■ Til sölu
Búslóð til sölu vegna brottflutnings:
hljómflutningstæki, hjónarúm (antik),
litsjónvarp, sófasett, eldhúsborð og
stólar, orgel m/trommuheila o.fl.,
hrærivél, myndbandstæki, standlampi
með útskomum fæti, saumavél, heilt
golfsett, karla, hálft golfsett kvenna,
lítið Yamaha hljómborð, hjólbörur
o.m.fl., hagtætt verð. Uppl. í s. 43710.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Ofmæmi? Psoriasis? Ör? Bólur?
Hrukkur? Frunsur? Exem? Spurðu um
Banana Boat og GNC græðandi snyr-
tivörur. Heilsuval, Laugav. 92, s.
626275, 11275, Rvík, Stúdíó Dan, ísaf.,
Heilsuhornið, Akureyri, Bláa lónið,
Suðurnesjum, Bergval, Kópavogi.
Símkerfi-kynningarveró. Bjóðum nú
Tamura Maybell símkerfi á frábæru
kynningarverði, gerum föst tilboð í
bæði kerfi og uppsetningar og bjóðum
upp á góð greiðslukjör. Hafið samb.
við Runólf í síma 652505 á daginn og
652210 e. kl. 18. Transit hf.
26" litsjónvarp, kr. 15.000, ný spring-
dýna, 95x190, kr. 6.000 (hálfvirði),
kringlótt eldhúsborð á stálfæti, kr.
6.000 (hálfvirði), tveir miðstöðvarofn-
ar, kr. 1.000 stk., og amerískur ísskáp-
ur, kr. 10.000. Uppl. í síma 91-14486.
Hvitt einstaklings járnrúm, 2 rókókó-
stólar, minni gerð, með dröppuðu
plussáklæði, barnakerra, Jilly Mac,
burðarrúmsvagn, Hókus Pókus
barnastóll, beykieldhúsborð með
svartri plötu. Sími 612147.
Rúmdýnur sniónar eftir máli, margar
mýktir, svefnsófar, svéfnstólar, marg-
ar stærðir. Mikið úrval glæsilegra
húsgagnaákl. og gluggatjaldaefna.
Þöntunarþjón., stuttur afgreiðslufr.
Snæland, Skeifunni 8, s. 685588.
Silver Cross barnavagn (grár), Silver
Cross regnhlífarkerra, barnarimlarúm
og Hókus Pókus stóll til sölu, einnig
hornsófi, sófaborð, ísskápur, bóka-
hilla, kommóða o.fl. Uppl. í síma 41831
eða 17815 e.kl. 16.30.
Vegna brottflutnings: Nýleg Kenwood
hljómflutningstæki ásamt geislaspil-
ara, 5 geisladiskar fylgja ókeypis,
Simo barnakerra, Bobob barnabíl-
stóll, barnastóll úr viði, skrifborð og
bambus ruggustóll. S. 641898 e.kl. 17.
Combi Camp tjaldvagn ásamt koju og
fortjaldi, þarfnast smálagfæringar,
einnig til sölu 5-6 manna tjald með
stórum himni. Uppl. í síma 91-44686.
Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Mikió úrval af notuðum skrifstofu-
húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum,
leðursófasettum o.fl. Verslunin sem
vantaði! Skipholti 50B, s. 627763.
Til sölu af sérstökum ástæðum Guð-
brandsbiblía, Atlantic PC tölva og
Opus fjárhagsbókhald með öllu, gott
verð. Uppl. í síma 19127 e.kl. 16 í dag.
Tvö barna- og unglingarúm til sölu,
hvít, hillur fyrir ofan, verð kr. 9000
stykkið, á sama stað 5 manna tjald
með himni. Uppl. í síma 91-78269.
Fellitjald til sölu. Uppl. í síma 91-42792
eftir kl. 19.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vatnsdýna. Til sölu vatnsdýna Queen
size, ásamt hitara, öryggisdúk og
straumbreyti. Uppl. i síma 91-641349
eftir kl. 19 eða vinnus. 83006.
10 gira drengjareióhjól og 3ja gíra
telpnareiðhjól til sölu. Uppl. í síma
91-79565.____________________________
25" Nordmende sjónvarp og Panasonic
HiFi stereo myndbandstæki til sölu.
Uppl. í síma 652776.
Góð eldhúsinnrétting með viftu og
vaski til sölu. Uppl. í síma 79013 e.kl.
17.__________________._______________
Til sölu og leigu góðir leiktækjakassar
og einnig nýtt 2ja manna reiðhjól (3ja
gíra). Uppl. í síma 78167.
Ódýr bilasimi. Mitsubishi, 2ja ára,
kostar ný 120 þús. staðgreitt., 60 þús.
Uppl. í síma 91-12729 á kvöldjn.
Bökunarvél til sölu, bakar öll brauð.
Uppl. í síma 34706.
Gaseldavél fyrir sumarbústað til sölu.
Uppl. í síma 33732 til kl. 19.
Sláttuvél og litil strauvél, selst ódýrt.
Uppl. í síma 19134.
■
■ Oskast keypt
Þúsundir kaupenda í Kolaportinu á
laugardaginn óska eftir að kaupa allt
milli himins og jarðar. Seljendur not-
aðra muna fá nú sölubása á aðeins
1000 kr. Skrifstofa Kolaportsins að
Laugavegi 66 er opin virka daga kl.
16-18, s. 621170, kvölds. 687063.
Óska eftir að kaupa ísskáp, ca 150-200
1, 20-22" litsjónvarp og eldavél. Má
vera gamalt en vel með farið. Einnig
óskast strauvél. Uppl. í síma 97-81669.
Óska eftir að kaupa mynt og seðla, inn-
lenda og erlenda, allt kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022, H-5182._______________________
Símsvari. Vil kaupa nýlegan og lítið
notaðan símsvara. Uppl. í síma
91-16425.____________________________
Óska eftir 20 lítra eða stærrl hrærivél
fyrir mötuneyti og lítilli kjötsög. Uppl.
í síma 98-68920 eða 98-68915.
Bandsög óskast. Uppl. í síma 91-652650
milli kl. 8 og 18.
Gufunestalstöð óskast. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5175.
ísskápur óskast. hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5179.
Ódýr ísskápur óskast keyptur. Uppl. í
síma 25169 e.kl. 14.
Óska eftir vel með förnum svefnsófa.
Uppl. í síma 671381.
Óska eftir vel með förnum ísskáp, hæð
ca 1,60-1,70 m. Uppl. í síma 91-44143.
Óskum eftir bútsög Steinberg sam-
byggðri vél. Uppl. í síma 91-674800.
■ Verslun
Rósótt efni, glæsilegt úrval, vattefni,
lánum snið í stuttu jakkana með efn-
um, apaskinn, margir litir. Álnabúðin,
Þverholti 5, Mosf., s. 666388.
■ Fatnaður
Regn- og vindgallar á börn, unghnga
og fullorðna. Gott verð, falleg vara.
Pantið ókeypis vörulista, póstsendum
strax. Hraun vörulistinn, s. 54535.
■ Fyrir ungböm
Svalavagn óskast. Óska eftir að kaupa
vel með farinn svalavagn. Uppl. í síma
621372 e.kl. 20.
■ Heimilistæki
Vel með farin Alda þvottavél með
þurrkara til sölu, verð tilboð. Uppl. í
síma 91-75866 eftir kl. 19.
Electrolux frystikista til sölu. Uppl. f
síma 91-82804.
Óska eftir frystikistu, 300-600 lítra.
Uppl. í síma 93-81505.
■ Hljóðfæri
Eitt mesta úrval landsins af pfanóum
og flyglum, tryggið ykkur gott hljóð-
færi á góðu verði fyrir haustið. Hljóð-
færaverslun Leifs H. Magnússonar,
Hraunteigi 14, sími 688611.
Oberheim! Einstakt tækifaer: Ober-
heim Matrix-6 synthesizer til sölu
ásamt Yamha RX 15 trommuheila.
Hvort tveggja sem nýtt. Góðar töskur
fylgja. Sími 96-21049 í hád. og á kv.
Notaður, vel með farinn kassagitar
óskast keyptur, verðhugmynd 5-10
þús. kr. Uppl. í síma 98-75688.
Unglingahljómsveit á Rvíkursvæðinu
óskar eftir bassaleikara, aldur 14-16
ára. Uppl. í síma 74322 e.kl. 18.
■ Hljómtæki
Mikið úrval af geisladiskum til sölu,
góðir diskar. Uppl. í síma 689619.
Pioneer hljómtæki í bil til sölu. Uppl.
í síma 651534.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur: Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreingera teppin
eftir veturinn. Erum með djúphreins-
unarvélar. Erna og Þorsteinn, 20888.
Teppahreinsun. Alhliða teppa- og hús-
gagnahreinsun. Sjúgum upp vatn.
Vönduð vinna. Fermetraverð eða föst
tilb. S. 42030 & 72057 kvöld og helgar.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll
massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð-
ir, kistur, kommóður, skápa, borð,
stóla o.fl. Sækjum heim. Heimasími
28129.
Vegna flutninga seljum við vínrautt, vel
með farið sófasett. Um er að ræða 1
sófa, 2 stóla og 4 borðstofustóla frá
ca 1910. verð 200 þús., einnig sófaborð
og gólfteppi í sama stíl. S. 84644.
Mikið úrval af notuðum skrifstofu-
húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum,
leðursófasettum o.fl. Verslunin sem
vantaði! Skipholti 50B, s. 626062.
Hjónarúm, gamalt en vel nothæft, fæst
fyrir andvirði þessarar auglýsingar.
Sími 54375 á kvöldin.
Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-,
mýrarvegi 8, sími 36120.
■ Málverk
Karl Kvaran, málverk til sölu, 1,40x1,20
m, skipti á bíl koma til greina. Uppl.
í síma 91-77232.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
■ Tölvur
Apple II GS til sölu, 768 k, 2ja ára með
litaskjá, 3,5 drifi, 5,25 drifi, mús,
stýripinna, 95 diskum með yfir 150
leikjum, músík og viðskiptaforrit,
verð 65.000 staðgr. S. 19134.
Macintosheigendur, takið eftir! Vantar
þig eitth. við Macintoshinn þinn, það
er sama hvað það er, þú færð það hjá
okkur, gott verð. Makkinn, s. 689426.
Commodore Amiga 500 til sölu, með
forritum, verð 40.000. Uppl. í síma
92-46666 e.kl. 19.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11 14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá-
bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp
í. 1 Vi árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.
Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við-
gerðir á öllum tegundum sjónvarps-
og videotækja. Loftnetsuppsetningar,
loftnetsefni. Símar 84744 og 39994.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
14" Nordmende litsjónvarpstæki, tæp-
lega ársgamalt, með íjarstýringu til
sölu. Uppl. í síma 78251.
3ja ára 20" Orion sjónvarpstæki til sölu.
Uppl. í síma 11096 e.kl. 17.
■ Dýrahald
Opið gæðingamót Silkiprents í Mos-
fellsbæ 15. og 16. júlí. Keppnisgreinar:
tölt, A flokkur og B flokkur, fullorð-
inna, unglinga og barna, 150 m skeið,
lágmarkstími 16,5, 250 m skeið. lág-
markstími 24,5, skeið, meistarakeppni.
Vegleg verðlaun verða veitt fyrir
fyrstu sætin. Meðal annars 3 utan-
landsferðir á Evrópumótið í hesta-
íþróttum, í tölti A flokki og B flokki
fullorðinna. Heildarverðmæti vinn-
inga 200 þús. Skráning er hjá Trausta
Þór, síma 91-666821, Hinrik, síma 91-
666988, Valdimar, síma 91-666753 og
Sveinbimi, síma 91-666560. Skráningu
lýkur mánudaginn 3. júlí. Nánari aug-
lýst í Eiðfaxa, síðu 2. Silkiprent.
Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar tveggja hesta kerrur á tveimur
hásingum. Bílaleiga Arnarflugs-
Hertz v/FlugvalIarveg, sími 614400.
Hestar til sölu. Skemmtilegir og viljug-
ir reiðhestar til sölu, á aldrinum 7-10
vetra, Uppl. í-síma 92-46617 og 92-46708
e.kl. 18.
Úrtaka fyrir EM 1989. Val á landsliði'í
hestaíþróttum fer fram á Varmár-
bökkum í Mosfellsbæ föstud. 7. júlí
og laugard. 8. júlí og hefst kl. 10 báða
dagana. Skráning á skrifstofu LH í
síma 29899 og 19200 á skrifstofutíma.
Lokadagur skráningar er mánud. 3.
júlí. Enginn verður þó skráður endan-
lega nema hann hafi greitt þátttöku-
gjald, kr. 6 þús. fyrir hest. EM nefndin.
Hestar, rauðblesóttur, 6 vetra, alhliða
hestur, undan Fáfni, sótrauður 3ja
vetra, undan Hrafni 1007, rauður 2ja
vetra, sonarsonur Hervars 963, til
sölu. Uppl. í síma 95-37402 eða 95-37381
milli kl. 19 og 21.
Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu.
Hundagæsluheimili Hundaræktarfél.
ísl. og Hundavinafél. Isl., Arnarstöð-
um, 801 Selfl, s. 98-21031, 9821030.
Til sölu þægur, alhliða, rauðjarpur,
hestur, 6 vetra, faðir Hrafh, Holts-
múla. Á sama stað óskast Lada Sport
’86-’87. Uppl. í síma 671365.
4ra vetra graðfoli, af Austanvatna-
kyni, Skagafirði, til sölu. Uppl. í síma
96-25057.
7 vetra, jarpur, alhliða, hestur til sölu,
gott brokk. Uppl. í síma 98-34313.
Mjög falleg 3 mánaða siamslæða til
sölu. Uppl. í síma 91-675892.
■ Hjól
Hænco auglýsir. Mikið úrval af Metz-
eler hjólbörðum fyrir götu Enduro og
Cross hjól. Erum með mikið úrval af
notuðum götuhjólum, Endura hjólum
og Cross hjólum í umboðssölu. Hæn-
co, Suðurgötu 3, símar 12052, 25604.
Hænco auglýsir. Nýkomið leðurjakk-
ar, leðurbuxur, leðurskór, silkilamb-
húshettur o.fl. Ath, umboðssala á not-
uðum bifhjólum, Hænco, Suðurgötu
3,'símar 12052, 25604.
Reiðhjól. Tökum reiðhjól í umboðs-
sölu, mikil eftirspurn. Vantar fullorð-
inshjól. Sportmarkaðurinn, Skipholti
50C (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Stórglæsilegur V-MAX. Yamaha
V-MAX 1200 ’85, ekið 12.500 km, á
600-650 þús. Uppl. gefur Hilmar í síma
91-40837.
Til sölu hjól, Suzuki GSX 600F ’88,
ekið 37.000 km. Uppl. í síma 91-13177
og e. kl. 20 í síma 91-73542.
Yamaha XJ 600 árg. '85 til sölu, ekið
12.000, skipti á bíl. Uppl. í síma
97-51361 á kvöldin.
Yamaha XJ 750 ’83 til sölu, nýjar flækj-
ur, fallegt hjól, verð 270 þús. Uppl. í
síma 675112 e.kl. 19.
Óska eftir Suzuki TS 50cc ’87-'88, stað-
greiðsla fyrir rétta hjólið. Uppl. í síma
50619 e. kl. 19. Davíð.
Honda XR 600, árg. '88, til sölu, ekið
5.500 km. Uppl. í síma 671826 e.kl. 19.
Nýtt fjallareiðhjól til sölu. Uppl. í síma
651534.
Óska eftir Suzuki Dakar ’87-’88. Uppl.
í síma 91-75338 eftir kl. 19. Kjartan.
■ Vagnar
Hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagnar, kerrur
og mótorhjól. Tökum í umboðssölu
ný og notuð. Höfum allt í ferðalagið.
Öpið til 22 á föstud. og til 18 laugard.
Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12,
112 Reykjavík, símar 674100.
Amerísktfellihýsi, notað, til sölu, svefn-
pláss fyrir 6, eldavél, gas og vaskur,
innréttingar. Verð 200 þús. Uppl. í
síma 44107.
r
Þjónustuauglýsingar
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn,
VALUR HELGASON
Sími 688806 - Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
^ sími 43879.
Bíiasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjariægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, mðurföll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stiflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Simi 651882
Bilasimar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
Gröfuþjónusta Gísli Skúlason sími 685370,
|*P«þ bílas. 985-25227.
: ‘ÍV- 1 •.. ! r- 1 i.. Sigurður Ingólfsson
rs Tr% sími 40579,
ii/ . bíls. 985-28345.
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
VB VERKPALLAR TENG'MOT UNDIRSTOÐUR
LEIGA og SALA
á vinnupöllum ogstigum