Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Side 20
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989. 28 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Combi Camp tjaldvagn ásamt koju og fortjaldi, þarfnast smálagfæringar, einnig til sölu 5-6 manna tjald með stórum himni. Uppl. í síma 91-44686. Létt fólksbílakerra. Til sölu notuð létt Tólksbílakerra, stærð 1,9 x 1,4 x 0,26, verð 25 þús. Uppl. í síma 98-21673 eftir kl. 19. Nýleg ferðakerra fyrir fólksbíl eða jeppa til sölu, verð 30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-75870. Óska eftir 2ja hásinga kerru sem fyrst. Uppl. í síma 91-667161 og 667061. ■ Til bygginga Er að hreinsa mótatimbur, 1x6" 1300 metrar og stoðir 2x4", 1200 metrar, til sölu óskast selt í einu lagi. Vinnus. 82727 og heimas. 612320. Verktakar - húsbyggjendur. Leigjum út vinnuskúra, samþykkta af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf., símar 35929 og 674745. Óska eftir að kaupa dokaplötur. Uppl. í síma 671803 eða 985-20898. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir: Fjárbyssur ný- komnar, Sako og Remington rifflar í úrvali. Landsins mesta úrval af hagla- byssum og -skotum, hleðsluefni og -tæki, leirdúfur og leirdúfuskot, kennslumvndb. um skotfimi, hunda- þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Ritfill og skammbyssa. Áður auglýst fslandsmeistaramót í riffli og skamm- byssu UIT 2. júlí verður frestað vegna •• óviðráðanlegra orsaka. Nánar auglýst síðar. Stjómin. Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem boðist hefur, eða kr. 3.700. Nýkomið mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfsstræti 2, sími 621626. Meindýraeyðar. Hef til sölu og ásetn- ingar sérsmíðaða hljóðdeyfa fyrir cal. 22 riffla. Uppl. í síma 98-33817. MFlug_____________________ Véiflugmenn. Lendingarkeppni á Pat- reksfirði laugard. 1. júlí hefst kl. 11 -^f.h. Flugleiðsögukeppni til Isafjarðar eftir hádegi. Vélflugmenn, fjölmennið. Flugklúbburinn Bvr, Patreksfirði, Flugklúbbur ísafjarðar og nágrennis. ■ Sumarbústadir Falleg og vönduð sumarhús til sölu nú þegar. Húsin eru hlý og sérstaklega hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar. Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru sérlega hagstæð. Sýningarhús á staðnum. Uppl. veitir Jóhann í síma 652502 kl. 10-17 virka daga og 14-16 um helgar. TRANSIT hf., Trönu- hrauni 8, Hafnarfirði. Sumarhús - teikningar. Allar teikning- ar. af stöðluðum sumarhúsum, ótal gerðir og stærðir, sérstaklega þægi- legar fyrir þá sem byggja sjálfir. Bækl- ingar á boðstólum. Teiknivangur, Súðavogur 4, s. 681317. Sumarbústaðaeigendur. Tíl sölu ódýrt: 2 fyrirferðarlítil gestarúm með dýnu, og 2 rúm án dýnu, einnig 2nýjar inni- hurðir, önnur slétt, hin með fulning- um, dálítið gallaðar. Sími 15587. Glæsileg og vönduð sumarhús til sölu, hef sumarbústaðarlóðir, sýningarhús á staðnum. Eyþór Eiríksson, Borgar- túni 29, sími 91-623106. Nokkur sumarbústaðarlönd á nýskipu- lögðu svæði með fallegu útsýni í Grímsnesi til sölu, eignarlönd. Uppl. í síma 621903 e.kl. 18. Reykrör fyrir sumarbústaði, samþykkt af Brunamálastofnun, til sölu. Blikk- smiðja Benna, Hamraborg 11, sími 91-45122. Sumarbústaður i Danmörku. Stórt og gott sumarhús á yndislegum stað á Fjóni til leigu frá 22. júlí til 5. ágúst. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20. Til leigu sumarhúsið að Borgum við Hrútafjörð. Vegna forfalla er næsta vika laus, 2.-10. júlí. Lausir dagar í ágúst. Veiðileyfi. Uppl. í s. 95-11176. Mjög fallegur sumarbústaður til sölu, ca 25 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 91-44902. National gaseldavélar með 2 hellum + grilli, kr. 12.900. Sendum í póstkröfu. Rafborg sf., sími 622130. Sumarbústaðarlóð við Gislholtsvatn til sölu, skipulagt svæði, eignarland. Uppl. í símum 671295 og 41531. Sumarhús til leigu. Til leigu uppgert íbúðarhús, í Þykkvabæjarklaustri, 10 rúm, allt til alls. Uppl. í síma 9871385. ■ Fyrir veiðimenn Veiðim. Silungaflugur, kr. 60, veiði- stígvél, kr. 2595, Silstar hjól, stangir, vöðlur, kr. 3430. Op. laug. 10-14. Vers- lið hagkv. Sport, Laugav. 62, s. 13508. Þetta virðast gæðaleg hjón, Anní. Vita þau um vandræðin sem eru . yfirvofandi. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawn by ROMERO Auövitað, Jake. Modesty og Willí koma hestum sínum í hús. © Bvlls Eg þurfti að athuga smávegis, og... Philip frændi, gættu þín. Rip, hann dettur.. Hann er þeim undarlegu > eiginleikum búinn að geta þagaó þegar ráðist er á y ^hann með skömmum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.