Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Side 22
30
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989.
Smáauglýsingar
Start hf., bilapartasala, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i
’82, MMC Colt ’80 ’86, Cordia ’83,
Lancer ’80, Galant ’80-’82, Saab 900
•'81, Mazda 626 ’86 dísil, Chevrolet
Monza ’86, Camaro ’83, Charmant ’84,
Charade ’87 turbo, Toyota Tercel 4x4
’86, Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot
309 ’87, VW Golf ’80, Lada Samara
’87, Nissan Cherry ’85, Subaru E 700
’84 og Subaru ’81. Kaupum bíla til
niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj.
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/
54816. Varahl. í Audi 100 CC ’84-’86,
MMC Pajero ’85, Nissan Sunny ’87,
Micra ’85, Daihatsu Charade ’84-’87,
Cuore ’86, Honda Accord ’81-’83-’86,
Quintet ’82, MMC Galant ’85 bensín,
’86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault
11 ’84, Escort ’86, MMC Colt ’88, Colt
, turbo ’87-’88, Mazda 929 ’83, Saab 900
GLE ’82, MMC Lancer ’86, Sapporo
’82, Mazda 2200 dísil ’86, VW Golf ’85,
Alto ’81 o.m.fl. Drangahraun 6, Hf.
Erum að rífa: Toyotu LandCruiser
STW turbo dísil ’88, Range Rover
’72-’79, Bronco ’74-’76, Scout ’74-’77,
Wagoneer ’73-’76, Lödu Sport ’78-’83,
MMC Colt ’80-’87, Lancer ’80-’83,
Galant ’81-’83, Fiat Uno ’84-’86, Fiat
Regata ’85, Benz 280 SE ’74, Mözdu
626 ’81-’82, M. 929 ’82-’84, 323 ’81 ’84.
Toyota Corolla ’82, Toyota Cressida
’81 dísil, BMW 518 ’81. S. 96-26512,
96-23141 og 985-24126. Akureyri.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
’84, 929 '82, 323 ’84, Wagoneer ’79.
Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo
244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80,
. Suzuki Alto ’85, Uno .’85, Galant ’83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð.
Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr.
8. Varahlutir í Volvo 345 ’86, Escort
’85; Sierra ’86, Corsa 84, Mazda 323
’86, Fiesta ’85, Civic ’81-’85, Charade
’79-’85, BMW 728i ’80-320 ’78, Mazda
E 1600 ’83, 323 ’81, 626 ’81, 929 ’82,
Uno ’84, Cressida ’79 o.m.fl. Sending-
arþjónusta. Kaupum nýl. bíla.
Bílabjörgun, Smiðjuvegi 50, sími 71919
og 681442. Erum að rífa Nissan Cherry
’84, Datsun Urvan ’82, dísil, Hondu
» Civic ’82, Lödu Sport ’82, Saab 99-900,
Charade ’79-82, VW Golf ’82, Suzuki
Alto ’83, Suzuki bitabox ’82 o.m.fl.
Ath. erum fluttir frá Rauðavatni.
Bilgróf, sími 36345 og 33495. Nýlega
rifnir Corolla ’86, Carina ’81, Civic
’81-’83, Escort ’85, Galant ’81-’83,
Mazda 626 ’82 og 323 ’81-’84, Samara
’87, Skoda ’84-’88,- Subaru ’80-’84
o.m.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Við-
gerðarþjónusta. Sendum um land allt.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: BMW 318 ’87, Colt ’81, Cuore ’87,
Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Cor-
olla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda
’80-’86, Cressida ’80-’81, Malibu,
Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309
og 608 o.fl. Uppl. i síma 77740.______
Verslið við fagmanninn. Varahl. í: Benz
240 D ’80, 230 ’77, Lada Sport ’80,
Charade ’82, Alto ’85, Swift ’85, Uno
^.45 ’83, Monte Carlo ’79, Galant ’80,
’81, Colt ’80, BMW 518 ’82, Volvo ’78.
Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjam., s. 44993,985-24551 og 40560.
Bilarif, Njarðvik, s. 92-13106, 92-15915
og 985-27373. Erum að rífa: Dodge
Aries ’82, Toyota Camry ’84, Mazda
323 ’83, Subaru Justy ’86, Colt ’81,
Volvo 244 ’75, Toyota Cressida ’80.
Sendum um land allt.__________________
Til sölu dísilvél með dísilmæli úr Benz
220D. Boddí getur fylgt með, hægt að
gera gangfæran. Einnig Isuzu Trooper
vél ’83 með biluðu heddi, lítið ekin.
Hvort tveggja selst fyrir lítin pen. ef
samið er strax. Sími 91-675313._______
Bílapartasalan v/Rauðavatn. Subaru
’81, Mazda 626 ’80, Galant ’79, Cherry
’80, Citation ’80, Van ’77, Fairmont
’78, Blazer ’74, Skoda ’83 o.fl. S. 687659.
Erum fluttir, Jeppahlutir, Skemmuveg-
ur 34 N, tökum að okkur flestar jeppa-
breytingar, ísetningar og viðgerðir,
varahlutir í eldri jeppa. S. 79920.
Golf. Mig vantar vél í Golf, vélin þarf
að vera 1100 eða 1300 og í sæmilegu
standi. Uppl. í síma 10557 e. kl. 17 alla
daga.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma ó verkstæð-
inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn
og 652314 ó kvöldin.
Óska eftir vinstri framhurð á Ford Fi-
estu árg. frá ’84-’88. Uppl. í síma
91-43391.
Volg 360 AMC vél til sölu. Verð 70
" þús. Uppl. í síma 95-22854.
■ Vélar
Óskum eftir bútsög Steinberg sam-
byggðri vél. Uppl. í síma 91-674800.
■ Bílamálun
Tek að mér blettanir, almálningar og
minni háttar réttingar. Gunnar, sími
91-71939 og hs. 688049.
Sími 27022 Þverholti 11
M Bilaþjónusta
Grjótgrindur. Eigum á lager grjót-
grindur á flestar gerðir bifreiða.
Asetning á staðnum. Bifreiðaverk-
stæðið Knastás hf., Skemmuvegi 4,
Kópavogi, sími 77840.
■ Vörubflar
Kistill, Vesturvör 26, s. 46005. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz,
MAN, Hino o.fl., pallar, ökumanns-
hús, mótorar, gírkassar, hásingar,
einnig nýtt, fjaðrir, bretti o.fl.
Vörubílasalan Hlekkur. Bílasala, bíla-
skipti, bílakaup. Hjá okkur skeður
það. Örugg og góð þjónusta. Opið
virka daga kl. 9-19, laugard. kl. 9-16.
Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080.
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 651299.
Vélaskemman hf., s. 641690. Notaðir,
innfl. varahl. í sænska vörubíla. Vél-
ar: TD 120/70, Sc. DSll/14, gírkassar,
fjaðrir, sturtutjakkar, búkkahl. o.fl.
■ Sendibílar
Atvinnutækifæri. Benz 608 með kassa
og lyftu til sölu, talstöð, mælir og
hlutabréf á Nýju sendibílastöðinni
(stöðvaleyfi) geta fylgt, allur nýstand-
settur og í mjög góðu lagi, skoðaður
fram í des. '90. Uppl. á Bílasölunni
Braut, sími 681510.
M. Benz 508 ’80 með kúlutoppi, allur
nýyfirfarinn og skoðaður, toppbíll,
skipt möguleg á-ódýrari fólksbíl. Uppl.
í síma 92-11713.
Mazda E 2200 til sölu, talstöð, mælir
og sími, hlutabréf með akstursleyfi á
Sendibílastöðinni Þresti, engin skipti.
S. 985-25248 eða 54566 e.kl. 18.
Nissan Vanette ’87 til sölu ásamt tal-
stöð og gjaldmæli, möguleiki á stöðv-
arleyfi. Uppl. í síma 91-29566 til kl. 16
og 91-37635 e. kl. 19.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Spor.t
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug-
vallarveg, simi 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bílaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12
R. Leigjum út japanska fólks- og stati-
onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323,
Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar
með barnast. Góð þjónusta. Hs 46599.
Bilaleigan Gulifoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag-
stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bflar óskast
Óska eftir fólksbíl á verðbilinu 700-900
þús. sem mætti greiðast á skuldabréfi
til 2 ára, aðeins nýlegur og góður bíll
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5180.
Óska eftir jeppa á verðbilinu
500-700.000, er með Lancer GLR ’82,
verð 220.000 + samkomulag. S. 13177
og e. kl. 20 í s. 73542.
Óska eftir að kaupa bíl fyrir ca 10-30
þús., má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
sima 40426. _____________________
Óska eftir að kaupa nettan sendibíl
’82-’84, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 43465 e.kl. 21.30.
■ Bflar tfl sölu
Útsala, útsala. Lada Sport ’81, þokka-
legur, á nýjum dekkjum, White Spoke
felgur, mikið endurnýjaður, bretta-
kantar, einnig Bronco ’74, 6 cyl., upp-
gerður, með stórum hásingum. Til
sýnis á Háaleitisbraut 37, neðsta
bjalla til hægri, s. 681810. Þorgeir.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgeróir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9 22. Lok-
að sunnuuaga. Reynið viðskiptin.
Bílastöðin hf., Dugguvogi 2, s. 678830.
Mjög góður Volvo 244, árg. 1982, aðeins
ekinn 76 þús. km, skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma 91-82804.
Audi 100 ’77 til sölu. Gott eintak. Einn-
ig til sölu Fiat Panorama, lítið ekinn.
Bíll sem þarfnast lagfæringar á ann-
arri hlið. Báðir bílarnir seljast á mjög
góðu-verði. Uppl. í síma 91-672428 á kv.
Chevrolet Capri Classic ’73 til sölu,
sjálfskiptur, mjög heillegur, svo til
óryðgaður, lakk fínt, þarfnast smá-
lagfæringar, svo til ný 15" dekk, selst
ódýrt. Sími 96-27847 eða 96-27448.
Takið eftir. Willys '64 í toppstandi,
mikið breyttur, 351 Winsor, læstur
framan og aftan, 4 gíra, 35" radial,
aðeins 480 þús. Skipti á mótorhjóli eða
bíl. Uppl. í síma 40061 e.kl. 18.
Tveir góðir. Toyota LandCruiser STW,
bensín, árg. ’82, ekinn 160 þús. km,
ný 33" dekk og felgur, einnig M.Benz
230E ’82, beinskiptur, ekinn 120 þús.
km, central, rafm. topplúga. S. 35078.
AMC hatchback ’78 til sölu, 2ja dyra,
6 cyl., sjálfskiptur, sportlegur bíll, fall-
egur og gott ástand. Uppl. í síma
91-74905 eftir kl. 18.
Bronco sport ’74 til sölu, hvítur, sjálf-
skiptur, vökvastýri. Þarfnast smávið-
gerðar. Tilboð, skipti. Uppl. í síma
35757.
Chevrolet Malibu Classic '78 uno au-
tomobile de lux, skipti mögleg á ódýr-
ari, góð greiðslukjör. Uppl. í síma
31894 e.kl. 18.
Chevy Nova hatchback SS '75 til sölu,
eini sinnar teg. á Islandi, nýupptekin
vél, nýjar krómfelgur og ný dekk,
skipti möguleg. S. 79920. Magnús.
Daihatsu Charade ’80 til sölu, ekinn
aðeins 65.000 km, beinskiptur, 5 dyra.
Útlit þarfnast lagfærinar. Verð stgr.
kr. 35.000. Sími 91-15446 e. kl. 19.
Ford Taunus ’82 til sölu, ekinn 70 þús.
km, nýskoðaður, sumar- og vetrar-
dekk, verð 265 þús. Uppl. í síma 37815
e.kl. 19.
GMC Jimmy '82 til sölu, 6,2 dísil, góður
bíll með miklu af aukahlutum, einnig
Toyota Camry GL ’83, topplúga, ál-
felgur. Uppl. í síma 666977 eftir kl. 19.
Honda Civic GTl ’86, sóllúga, ný dekk,
vönduð hljómtæki, ek. 38.000,'verð 590
þús., 490 þ. stgr. Engin skipti. Hafið
samb. við DV í s. 27022. H-5170.
Lítili, sparneytinn Nissan Micra ’87 til
sölu, ekinn 9 þús., verð 400 þús. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
91-651731 e.kl. 17 og e. kl. 19 s. 94-7447.
Galant ’85 GLS 2000, beinskiptur, 5
gíra, dökkgrár, verð 550 þús., stað-
greitt 480 þús., skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 30328 e.kl. 17.
Mazda 323 '84 til sölu, 5 dyra, 5 gíra,
með vökvastýri, nýupptekin vél, að-
eins staðgreiðsla. Úppl. í s. 93-81117 á
daginn og 93-81066 á kvöldin.
Mazda og Lada Sport. Mazda 626 LX
’83 til sölu, góður bíll, skipti á Lödu
Sport ’85-’87, eða bein sala. Uppl. í
síma 24868.
Opel Rekord 1700 '71 til sölu. Góður
fyrir áhugasama um þýskan bílaiðnað.
Varahlutir fylgja. Uppl. í síma
91-54116.
Saab 900 GL ’84 til sölu, 5 dyra, bein-
skiptur, ekinn 89 þús., dekurbíll á
góðu verði. Uppl. í síma 19985 kvöld.
Éinnig Volvo ’79, sjálfskiptur.
Skodi og Suzuki. Skodi 130 GL ’88 til
sölu, á góðu verði, einnig Suzuki Alto
’81, gott verð. Uppl. í síma 78349 og
641055.
Til sölu: Mazda 323 ’80 skoðaður ’89,
Scout ’74, 8 cyl., upphækkaður, á 35"
mudder, skoðaður ’89, Ford Willys ’42,
8 cyl., VW rúgbrauð ’74. S. 92-46624.
BMW 316 ’81 til sölu. Verð 250.000,
200.000 staðgr., bein sala. Nánari upp-
lýsingar í síma 43348 e. kl. 20.
130.000 staðgreitt. Til sölu Subaru 4x4
hatchback ’82, ekinn 100.000. Uppl. í
síma 91-41937 e.kl. 19.
Antik, antik. Til sölu Opel Recort ’57,
gott ástand, allur original. Uppl. í
síma 91-74905 eftir kl. 18.
BMW 316 ’82 til sölu, ekinn 125 þús.,
fallegur bíll, álfeglur, verð 285 þús.
Uppl. í síma 985-20838.
Daihatsu Charade '80 til sölu, vínrauð-
ur, gott verð. Uppl. í síma 29946 e.kl.
17.
Daihatsu Charade, árg. ’81, til sölu,
verð samningsatriði. Uppl. í síma
91-79484.
Dodge Aries '85 til sölu, keyrður 54
þús. km. Til sýnis og sölu á Bílasöl-
unni Túni, Höfðatúni 10, sími 622177.
Escort ’841300 LX til sölu, skipti mögu-
leg á ódýrari. Uppl. í síma 91-83226
e.kl. 18.
Ford Transit ’67 til sölu, í góðu standi,
er með litla innréttingu sem húsbíll,
selst ódýrt. Uppl. í síma 72091.
Karl Kvaran, málverk til sölu, 1,40x1,20
m, skipti á bíl koma til greina. Uppl.
í síma 91-77232.
Lada 1200 '88 til sölu, lítið ekinn, einn-
ig Lada Lux ’88. Uppl. í síma 687848.
Bílasalan Start.
Pontiac Trans Am ’83 til sölu, innflutt-
ur ’87, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
38621 eftir kl. 17.
Tilboð óskast i Datsun Cherry ’83 sem
þarfhast lagfæringar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5160.
Ódýr. MMC Galant station ’80 til sölu,
fallegur og góður bíll, verð ca 70 þús.
Uppl. í sima 44940.
Óska eftir góðum jeppa í skiptum fyrir
Ford Sierra 2000 GL ’84, innflutt ’87.
Uppl. í síma 686364.
Honda Civic '78 til sölu, skoðuð ’89,
verð ca 50 þús. Uppl. í síma 666429.
Lada 1300 ’82 til sölu. Verð 20 þús.
Uppl. í síma 611158 e.kl. 20.
Pajero jeppi, árg. ’86, til sölu, skemmd-
ur eftir veltu. Úppl. í síma 91-32225.
Til sölu Yamaha MR Trail 50 árg. ’82.
Uppl. í síma 91-74711.
Vel með farin Lada ’80 til sölu. Uppl.
í símá 45241 eftir kl. 16.
■ Húsnæði í boði
2 herb., nýleg íbúð í miðbænum, 80
ferm, parket, suðursvalir, þvottaherb.
í íb. Frábært útsýni. Laus 1. ágúst.
Leigutími 1-2 ár. 40 þús. á mán. Ekk-
ert fyrirfram. Tilboð sendist DV,
merkt „HQ-5140“, sem fyrst.
Florida. Góð 3ja herb. íbúð til leigu. Góð
3ja herb. íbúð til leigu í Melbourne
um klukkustundar akstur frá Orlando
í Florida, leigist með öllum húsgögn-
um og tækjum frá 1 viku til 6 vikna
frá nk. mánaðamótum. Sími 616204.
Til leigu 3 herb. ibúð í Kópavogi frá
1. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt
„5000“.
2ja herb. íbúð, ca 75 ferm, til leigu í
suðurbæ í Hafnarfirði. Leiga 37 þús.
á mánuði, innifalið rafmagn og hiti.
Tilboð sendist DV, merkt „Q-5136“.
Fossvogur. Til leigu 2ja herb. 50 ferm
íbúð í Fossvogi, á jarðhæð. Verð kr.
30 þús. Laus 20. júlí. Upplýsingar
sendist DV, merkt „V-5109“.
Góð 2ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti,
íyrirframgreiðsla, aðeins reglufólk
kemur til greina. Uppl. í síma 92-46558
e.kl. 17.30. /
Litið herbergi með húsgögnum og að-
gangi að baði til leigu í vesturbænum
nálægt Háskólanum. Sími 91-17527 til
hádegis fös. og til kl. 10 lau.
Nýleg 2ja herb. ibúð til leigu í vestur-
bænum frá l.,júlí, leigutími eitt ár.
Tilboð sendist DV, 'merkt
„Grandi 5169“.
Til leigu 3ja herb. íbúð, í 2ja hæða
blokk við Þverbrekku í Kóp., leiga 40
þús. á mán., 4 mán. fyrirfr., laus strax.
Uppl. í síma 71255.
Til leigu er rúmgóð 4 herb. íbúð í Selja-
hverfi. Ibúðin leigist í hálft ár (júlí-
des.) á kr. 35.000 á mán., engin fyr-
irfrgr. Uppl. í síma 656424 eða695237.
Tilboð óskast i stóra 2 herb. íbúð í
miðbænum. Reglusemi og skilvísar
greiðslur nauðsynlegar. Tilboð
sendist DV, merkt „Miðbær 5171“.
Þriggja herb. ibúð til leigu, laus strax.
Algjör reglusemi og góð umgengni
skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt
„Flyðrugrandi 5166“, fyrir 2. júlí.
2 herbergja ibúð í Krummahólum til
leigu frá 1. júlí. Tilboð séndist DV,
merkt „K 5165“.
Góð 2-3ja herb. íbúð til leigu í
Garðabæ, laus strax. Uppl. í síma
657070 frá kl. 18-20.
Lítil 2ja herb. ibúð í miðbænum til
leigu, 3ja mánaða fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „C-5134".
Löggiltir húsaieigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu herbergi með eldunaraðstöðu,
vel staðsett. Tilboð sendist DV, merkt
„P-5181“.
■ Húsnæöi óskast
KR-ingar, ath. Leikmann meistara-
flokks KR vantar 2ja herb. íbúð á
leigu sem fyrst. Helst í vesturbæ eða
í nágrenni hans. Uppl. gefur Stefán
Haraldsson í síma 688200.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herb., helst nálægt
Hl. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. S. 621080 milli kl. 9 og 18.
Feðgin óska eftir 2 3 herb. íbúð til
langs tíma strax. Skilvísum greiðslum
og reglusemi heitið. Uppl. í síma
91-45640.
Fullorðinn karl og kona óska eftir 2 3ja
herb. íbúð strax, greiðslugeta 30
40.000 á mánuði, 3-5 mánuðir fyrir-
fram. Uppl. í síma 91-11595.
Garðyrkjumaður óskar eftir 3ja 4ra
herbergja íbúð eða húsi á leigu, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
622243.
Hafnarfjörður. Hjón með 2 börn óska
eftir að leigja íbúð. Reglusemi og heið-
arleiki, trygging eða íyrirfrgr. Vin-
samlegast hringið í síma 91-54181.
Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem
fyrst. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma
91-73918.
3ja herb. ibúð. Hjón með 1 barn óska
eftir 3ja herb. íbúð á leigu í tvö ár
Sími 18498.
Húsasmið vantar einbýlishús, raðhús
eða sérhæð, góðri umgengni heitið.
Uppl. í sima 91-624005 e. kl. 18.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Tvær stúlkur utan af landi vantar íbúð
í vetur í Rvík. Uppl. í síma 98-33780
e.kl, 17,____________________________
íbúð óskast strax, tvennt í heimili, al-
gjör reglusemi, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-31197.
Óska eftir herbergi eða einstaklings-
íbúð, einhver fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. í síma 621409 eftir kl. 14.
Óska eftir herbergi á leigu, reglusemi,
góðri umgengni og öruggum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 675343.
■ Atvinnuhúsnæöi
Bilastæði í hjarta borgarinnar. Bíla-
stæði til leigu í bílskýli við Suður-
götu. Uppl. í síma 91-32171 milli kl.
14 og 19.
Til leigu eru tvö nýstandsett skrifstofu-
herbergi, samtals 83 m2 með sameigin-
legu. Úppl. í síma 91-25755 á daginn
og 30657 á kvöldin.
Dægurlagahljómsveit óskar eftir æf-
ingahúsnæði. Uppl. í síma 666079 og
30612 og 44496 e.kl. 20.
Vantar 100-130 ms atvinnuhúsnæði með
innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 652390
ogeftirkL17isima 37390^^^^^^
■ Atvinna í boöi
Ertu að leita að vinnu og nýjum tæki-
færum? Skrifstofu- og ritaraskólinn
býður stutt og hentugt nám til undir-
búnings skrifstofustörfum. Hringdu
og spurðu um bækling. Sími 10004.
Au-pair. 18-20 ára stúlka óskast á gott
heimili í USA, þarf að vera barngóð,
reglusöm og hafa bílpróf. Nánari uppl.
í s. 91-77555 föstud. 30/6 frá kl. 17-19.
Framtíðarvinna. Vinsælt veitingahús í
Reykjavík óskar eftir starfsfólki í upp-
vask og sal, vaktavinna. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-5173.
Fyrirtæki óskar eftir mönnum vönum
múrverki, mikil vinna, góð laun fyrir
góða menn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5183.____________
Hafnarfjörður. Óskum eftir vönum
vélamönnum á Payloader gröfu og
Caterpiller beltagröfu. Uppl. á skrif-
stofutíma í síma 54016.
Opinber stofnun óskar eftir að ráða
starfskraft ti! afleysinga í mötuneyti.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5167.
Starfskraftur óskast til ræstinga á veit-
ingahúsi, vinnutími fyrir hádegi. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5172._______________________
Starskraftur, ekki yngri en 20 ára, ósk-
ast til afleysinga, frí um helgar. Uppl.
á staðnum. Ingólfsbrunnur veitinga-
stofa, Aðalstræti 9._________________
Trésmiður eða laghentur maður óskast
til starfa við gluggasmíði. Uppl. hjá
verkstjóra á staðnum. Gluggasmiðjan
hf., Síðumúla 20.
Videoleigu og söluturn vantar fólk í
kvöld- og helgarvinnu, aðeins fólk sem
ekki reykir, lágmarksaldur 18 ár. Haf-
ið samb. við DV í síma 27022. H-5162.
Óskum eftir að ráða smurbrauðsdömu
og starfsfólk til almennra starfa á veit-
ingahúsi. Uppl. á staðnum milli kl. 16
og 18. Veitingahúsið Café Hressó.
Hárskerar og nemar óskast á nýja rak-
arastofu í Mjódd, laun samkomulag.
Uppl. í síma 73676 e.kl. 19.
Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða menn
til starfa við stálsmíði og rennismíði.
Vélsmiðja Hafnarfjarðar, sími 50145.
Vanur rennismiður óskast strax. Uppl.
veitir yfirverkstjóri í síma 91-20680.
Landssmiðjan hf., Selvogsgötu 13.
Vanur starfskraftur óskast til ýmissa
starfa í kjörbúð. Kjöthöllin, Háaleitis-
braut 58-60, sími 38844.
■ Atvinna óskast
Tvítug stúlka óskar eftir vel launaðri
vinnu, er reglusöm, hefur mikla
reynslu í verslunarst., er laus strax.
Hafið samb./v DV í s. 27022. H-5154.
26 ára stúlka óskar eftir aukavinnu,
t.d. bókhald, ræstingar, hannyrðir.
Uppl. í síma 46223.
22 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön
skrifstofustörfum o.fl. Uppl. í síma
91-45640.