Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Blaðsíða 24
32
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
Þrykkjum allar myndir á boli o.fl. Prent-
um einnig texta. Póstsendum. Fótó-
húsið Prima, Bankastræti 8. Sími
21556.
FLEX-ÞAKIÐ
HREYFANLEGA ÚTIÞAKIÐ
Flex-þakið getur fylgt árstíðunum og
veðurbreytingum. Flex-þakið hlífir
húsgögnum á útiverönd fyrir regni.
Flex-þakinu má renna upp á veturna.
B. Sæmundsson, Markarflöt 19,
Garðabæ, sími 641677.
Samsung myndavélar - Sumartilboð.
• Winky 2, f/4,5, sjálfv. fókus, v. 2.990.
• SF-200, 35 mm, f/4,5, sjálfv. fókus,
sjálfv. flass og filmufærsla, v. 5.990.
• AF-500, 35 mm, f/2,8, snilldarverk,
létt alsjálfvirk vél, verð 8.990.
Póstkröfusendingar. Ameríska búðin,
Faxafeni 11, s. 678588 og 670288.
Jeppafelgur - kjarakaup. Nýkomnar
jeppafelgur, hvítar og krómaðar.
Einnig felgur undir Subaru og Toy-
ota. Krómfelgurnar eru yfirsprautað-
ar með glæru innbrenndu lakki.
Gúmmívinnustofan hf,
Draghálsi 6-8, sími 84008, 84009,
Skipholti 35, sími 31055, 30688.
Menning
Gu st m i 1 ci 1
málverk
Haukur Ðór, sá mikli forkur í list-
inni, er nú aftur kominn heim frá
Danmörku með fullan bíl málverka
sem hanga til sýnis að Kjarvals-
stöðum til 9. júlí.
Með Hauki sýnir danskur vinur
hans og starfsbróðir, Preben Boye,
sem getið hefur sér gott orö fyrir
granítskúlptúra sína. En meira um
þá (og hann) seinna.
Haukur Dór hefur aldrei farið
dult með hstrænar ættir sínar.
Honum kippir í kyn úthverfra hsta-
manna, öðru nafni expressjónista,
þeirra sem kappsamlegast hafa tjáð
sig um eigið sjálf, veldi tilfinning-
anna og margvíslegan thvistarleg-
an vanda: Soutine, Kooning, Bacon,
Whg-Hansen.
Lengi vel gengu gustmikh mál-
verk Hauks Dór mest út á sam-
skipti kynjanna þar sem þau eru
átakamest, í ástarleikjum, hatrinu
og örvæntingunni, en seinna
breyttust áherslur þeirra.
Austurlensk hugljómun
Átökin færðust yfir á lífrænar
heildir þar sem mættust maður og
náttúruöfl og reyndu á þolrif hvert
annars. í þessum myndum, sem
sýndar voru hér á landi fyrir ekki
alhöngu, mættust einnig tvenns
konar viðhorf th landslagstúlkun-
ar.’hið kjarvalska flæði, þar sem
landslagið allt er dregið saman í
eina hrynjandi, og hin austur-
lenska hugljómun þar sem kjami
hins séða er dreginn upp með
nokkrum vel völdum dráttum í hita
augnabliksins.
í þeim myndum, sem Haukur Dór
sýnir nú, ber talsvert á afturhvarfi
th likamlegra viðmiðana en með
nýjum formerkjum, nýjum blæ-
brigðum hta, meiri þokka en ofsa,
kannski lika meiri hlutlægni.
Frumkraftar
Thvistarlegar uppákomumar á
Haukur Dór - Málverk, 1989
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
dúkum hans eru ekki eins heiftar-
legar og forðum en við þá breytingu
hafa myndir hans öðlast sterkari
byggingu, eru einfaldlega hehlegri
sem kúnstverk.
Einhverjir kunna þó að sakna
frumkraftanna sem léku lausum
hala í eldri verkunum.
Ávaht er unun að fylgjast með
danssporum pentskúfsins í mál-
verkum Hauks Dór sem bera vitni
ótrúlegri samstihingu hugar og
handa.
Svona sveiflu ná aðeins þeir
Haukur Dór og Benny Goodmann.
Átakamikh verk af úthverfu sort-
inni reyna talsvert á áhorfandann.
Því hefði smærri sýning Hauks
Dór sennhega komið út með meiri
slagkraft.
Engu að síður er ljóst að hann er
nú á hátindi málaraferhs síns og
getur gert næstum hvað sem hon-
um dettur í hug á þeim vettvangi
sem hann hefur vahð sér.
-ai
Tilbodsverð á Swilken golfkylfum: ef
keyptar eru 5 kylfur eða fleiri. Verð
t.d. á hálfu setti, 3 jám, 1 tré, 1 pútt-
er’, áður kr. 11.250, nú kr. 9.000. Swil-
ken golfkylfur eru skosk gæðavara.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími
82922.
INNRÉTTINGAR
Dugguvogi 23 — simí 35609
Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar.
Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið
tilboða. Nú kaupum við íslenskt, okk-
ar vegna.
■ Verslun
(amo(are~
Throat Spray/Gargle
Lykteyðandi munnúði og skol i einu.
Tekur burt andremmu vegna tóbaks,
víns, bjórs, hvítlauks, krydds, maga-
sýru, einnig andfýlu vegna tann-
skemmda. Fæst í apótekum og heilsu-
búðum. Póstkröfusími allan sólar-
hringinn: 681680, sendum strax. Kr.
345. Kamilla, Sundaborg 1.
Bilskúrshurðir, hurðajárn, rafopnarar.
Hurðir m/körmum kr. 29.500.
Hurðajám kr. 8.520.
Rafopnarar kr. 23.120.
Burstafell hf., Bíldshöfða 14, s. 38840.
Nýja linan, rósóttar og einlitar buxur frá
kr. 1800, blússur frá kr. 500, pils frá
kr. 900, 100 kr. karfan o.fl. Sendum í
póstkröfu. S. 44433. Ceres hf., Nýbýla-
vegi 12, Kóp.
Húsbyggjendur: Nú er tími til að huga
að öryggismálum. Við smíðum hand-
rið eftir þinni ósk úr prófíl og rörum,
ryðfrí og timburklædd jámhandrið.
Gneisti hf. - vélsmiðja, Laufbrekku 2
(Dalbrekkumegin), 200 Kóp., s. 641745.
Sturtukiefar, tilvalið fyrir sumarbústað-
inn. Fittingsbúðin hf., allt til pípu-
lagna, Nýbýlavegi 14, sími 641068.
Plastfæribönd til flutnings á fiski, rækj-
um, flöskum, dósum, krukkum, kjöti,
kjúklingupi, grænmeti, kartöflum,
brauði, kökum o.fl.
Scanver hf., Bolholti 4, sími 678040.
i
Húsgdgnamiðlun s. 77560
I
Notuð húsgögn.
Höfum opnað verslun með notuð, vel
með farin húsgögn að Smiðjuvegi 6,
Kópavogi. Allt fyrir heimilið og skrif-
stofuna. Tökum í umboðssölu notuð,
vel með farin húsgögn o.fl. Hringið
og við komum og lítum á húsgögnin.
Einnig veitum við ráðgjöf og þjónustu
vegna sölu húsbúnaðar úr dánarbúum
og þrotabúum.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6, Kópavogi, sími 77560 milli kl. 9 og
18. Magnús Jóhannsson framkvstj.
Ódýrar jeppa- og fólksbilakerrur, verð
frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar geíðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Opið alla laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
■ Bátar
Atlander, tölvustýrða handfæravindan.
Verð kr. 139.000, með öllum festingum
og 150 föðmum af girni, 12 eða 24 v.
Kemers umboðið hf., Bíldshöfða 16,
simi 91-686470. Sölumenn: Hafsteinn
Þorgeirsson, hs. 91-672419, og Sigurð-
ur Hafsteinsson, hs. 91-76175.
Bílar til sölu
Þessi stórglæsilegi Saab er til sölu á
góðu verði. Bíllinn er Saab 900 GLS
’81, 4ra dyra, vökvastýrður, sjálfskipt-
ur og með álfelgum. Útvarp, ljósblár,
með góðu lakki, ekinn 107 þús., verð
300-350 þús., fer eftir því hvemig hann
borgast.' Skipti á ódýrari koma til
greina, víxlar og eða skuldabréf. Uppl.
í síma 51332 og 611633.
Til sölu Golf GTI ’77, allur yfirfarinn,
m.a. upptekin vél. Ymsir aukahlutir,
eins og álfelgur, spoilerar, litað gler.
Bíllinn er í góðu ásigkomulagi, kraft-
mikill og tilvalinn á rúntinn. Verð
200-250 þús., fer eftir því hvernig hann
borgast, skuldabréf og eða víxlar
koma til greina. Uppl. í síma 51332
og 611633.
.____ k. ■
Gleraugnagrindur með neti fyrir ljós-
um. Toyota LandCruiser og II Range
Rover, MMC L-300, sérsmíðum vara-
dekksfestingar á jeppa, veltibúr. Stál-
höfði hf., sími 91-672250.
Toyota Carina II ’88 til sölu, steingrár,
verð 790 þús. Einn eigandi. Skipti á
ódýrari, ca 300-400 þús., árg. ’86 eða
yngri + staðgreiðsla. Uppl. í síma
91-14597.
Honda XR 600R 1987 til sölu, ekinn ca
300 km. Verð kr. 360 þús. Uppl. hjá
Bílatorgi, Nóatúni 2, sími 621033.
Mercedes 190 E ’85, mjög fallegur og
góður, ekinn 85.000, topplúga, sjálf-
skiptur, litað gler, sentrallæsingar,
verð 1280.000. Uppl. í vinnusíma
91-44666, heimasíma 91-32565.
Til sölu af sérstökum ástæðum þessi
stórglæsilega bifreið, Toyota Corolla
4x4, árg. ’89, ekin aðeins 6 þús. km.
Uppl. í síma 25780 og 98-68951.
MMC L 200, 4x4 pickup, dísil, árg. ’84.
Mjög fallegur bíll. allur gegnum tek-
inn, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-75390
e. kl. 19.
Til sölu er þessi Pontiac Trans-Am, árg.
’86, ekinn 37.000 mílur, rafmagn í rúð-
um og T-toppur, litur grásanseraður.
Uppl. í síma 91-38154. Ingólfur.
■ Þjónusta
Gröfuþjónusta, simi 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-670260 og
641557.