Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989. LífsstQI Kjötsalan hefst á mánudag - hálfur skrokkur á 2190 krónur Á mánudag veröur ekið í verslanir kjöti sem selt verður með afslætti samkvæmt sérstökum ráðstöfunum ríkisstjómarinnar. Boðið verður upp á tvær 'gerðir af pökkum sem inni- halda hálfan skrokk af snyrtu kjöti tilbúnu á grilhð. Hægt er að velja um pakka með heilu læri eða læri í sneið- um. Tveir gæðaflokkar verða í boði, D-I .og D-úrval. Verð fyrrnefnda pakkans verður 365 krónur kílóið en úrvalspakkinn verður seldur á 383 krónur kílóið. Þetta þýðir að miðað við 6 kíló í pakka kostar sá ódýrari 2.190 en úr- valspakkinn 2.298 krónur. Þetta jafn- gildir 10,75% lækkun frá gildandi smásöluverði. Kjötið verður snyrt til og selt í sér- stökum pakkningum á sama verði um land allt. Feitasti hluti bringu- kollsins verður skorinn af ásamt banakringlu, feitasta hluta slagsins og klofíitunni af lærinu. Þetta jafn- gildir 13-14% rýmun en hluta niður- greiðslnanna verður varið til þess að kaupa afskurðinn sem verður hent. Sérstakur vinnuhópur á vegum landbúnaðarráðuneytisins undirbjó tilboð þetta en af hálfu ráðuneytisins er lögð mikil áhersla á að ná til allra landsmanna. „Það er verið að bjóða það besta af lambinu á niðursettu verði,“ sagöi Þórhallur Arason, starfsmaður vinnuhóps ráðuneytisins, í samtali við DV. Hann benti á að verðlækkun í prósentum segði ekki alla söguna því allt sem í pakkanum væri nýttist kaupandanum að fullu en slíku eiga neytendur ekki aö venjast. Kjötið verður samkvæmt áætlun- Reynt verður að minnka kjötfjallið með sérstakri útsölu eftir helgina. Boðið verður upp á hálfan skrokk i pakka með 10,75% afslætti og verða tveir gæðaflokkar í boði. um ráðuneytisins boðið til sölu í öll- Innan landbúnaðarráðuneytisins um verslunum sem á annað borð er reiknað með aö 700 tonn-seljist hið selja kjöt. Þeir kaupmenn sem DV minnsta en ef undirtektir verða góð- hafði samband við höfðu lítið sem ar er reiknað með að sú tala geti ekkert um málið heyrt og virtust litt hækkað í allt að 1.200 tonn. hrifnir. -Pá Viðhorf neytenda til opinberrar þjónustu: Vilja bæði sleppa og halda Rúm 70% aðspurðra telja að opin- beri geirinn á Islandi sé of stór og 46% telja að þar sé veitt verri þjón- usta en hjá fyrirtækjum á almennum markaði. 60% telja þjónustu opin- berra fyrirtækja almennt sæmilega en aðeins 3% telja þau veita mjög góða þjónustu. Þetta kemur fram í ítarlegri könn- un sem Félagsvísindastofnun Há- skólans gerði fyrir Félag forstöðu- manna ríkisstofnana. Könnunin, sem tók til afstöðu fólks til margra ólíkra þátta í opinberum rekstri, náði til 1.500 manna á aldrinum 18-75 ára og svörunin var um 70%. Niðurstöður könnunarinnar eru dálítið tvíbentar. Almennt virðast þeir sem afstöðu taka vera nokkuð ánægðir með þjónustu einstakra hluta hins opinbera kerfis. Þannig telja 60% þjónustu heilbrigðiskerfis- ins góða en 6,8% slæma, 34% eru ánægðir með skólakerfið en 17% óánægðir, 58% telja Háskólann góð- an en 7% telja hann slæman og 39% telja löggæsluna góða og 25% eru ánægðir með þjónustu Vegageröar- innar en 30% telja hana slæma. Ráðuneytin og stjómsýslan hafa sérstöðu þegar spurt er um þjónustu einstakra þátta. Aðeins 8,3% telja þjónustu þeirra góða, 56% finnst hún sæmileg og 35,5% telja þjónustu þess- ara aðila slæma. Þetta er neikvæð- asti dómurinn sem þátttakendur kveða upp og kemst aðeins Vega- gerðin í námunda við ráðuneyti og stjómsýslu hvað varðar slælega þjónustu. Vilja samt ekki lægri skatta Þegar spurt er um hvort fólk vilji lækka skatta og greiða þess í stað meira beint fyrir notkun opinberrar þjónustu er annað uppi á teningnum. Mikill meirihluti er ýmist frekar andvígur, eða mjög andvígur slíkum hugmyndum. Þegar spurt er um viðhorf til ein- stakra greina opinberrar þjónustu skýrast hnurnar nokkuð. Yfirgnæfandi meirihluti vill ýmist auka eða halda í horfmu í útgjöldum til heilbrigðisþjónustu, samgangna, dagvistunarmála, skólakerfis, al- mannatrygginga og þjónustu við aldraða. Eini þátturinn sem flestir em sammála um að megi og eigi að skera niður em ráðuneyti og stjóm- sýsla. 68,9% vilja draga úr útgjöldum til þessa málaflokks og einungis 4,5% vilja auka útgjöld til stjórnsýslu. Fólk veit ekki hvað það vill Niöurstöðumar eru þær í sem stystu máh að mikill meirihluti telur opinbera geirann vera of stóran og tæplega veita nógu góða þjónustu. Hins vegar virðast fáir hafa gert sér grein fyrir því hvar mætti minnka útgjöldin. Flestir virðast telja að skipta megi „þvi opinbera" í tvennt. Annars vegar þjónustugreinar sem alhr þjóðfélagsþegnar njóta góðs af og fáir vilja draga úr og hins vegar stjómsýsluhhðina sem veitir ekki beina þjónustu og flestum virðist vera talsverður þyrnir í augum. -Pá Nýtt á íslandi Pústkerfi úr ryöfríu gæóastáU í flest ókutæki Framleiösla er nú hafin á pústkerfum úr ryöfríu gæöastáli í flestar geröir ökutækja og bifreiöa. Komiö eöa hringiö og kynniö ykkur pústkerfin sem endast og endast. Geriö góöan bíl enn betri setjiö undir hann vandaö pústkerfi úr ryöfríu gæöastáli 5 ára ábyrgö á efni og vinnu. Hljófideyf ikerfi hf. STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIRÐI SIMI 652 777 Sjávamasl Komnar em á markaðinn þtjár en unniö hefur veriö að þessu verk- tegundir af nash framleiddu úr efíú í þijú ár. fiski. Það em krossfiskar með lauk Nashð er framleitt viö svokallaöa og chih, með jurtakryddi og með háþrýstisuðu sem eykur hoh- papriku. ustuna að sögn framleiðenda. Hrá- Nashð sem er framleitt af Fisk- efiúð er valdir þorskhlutar og mjöl- marhf.undirvörumerkinuSjávar- tegundir. Nashð verður til sölu í nasl,erþróaðogunniðf samvinnu matvöruverslunum og sölutum- fýrirtækisins við Iðntækhistofhun um. -Pá Menntamálaráðuneytið Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskólann við Ármúla eru lausar kennara- stöður í líffræði og félags- og sálfræði. Umsóknirásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 6. júlí nk. Menntamálaráðuneytið RYMINGARSALA Hankook, kóreskir vörubílahjólbarðar Frábær gæðadekk - Frábært verð 1100R20 radial með slöngu frá 18.800 1200R20 radial með slöngu frá 22.500 12R22.5 radial frá 17.800 1000X20 nælon pneumant 13.800 12R22.5 radial pneumant 15.800 1100x20 notuð herdekk 3.500 1100X20 notuð Conti/Dunlop 7.500 BARÐINN HF. Skútuvogi 2 - Símar: 30501 og 84844 _________ MENNTASKÓLINN VIÐ HAMRAHLÍÐ VINNUAÐSTAÐA KENNARA LYFTA Tilboð óskast í breytingar og endurbætur á húsnæði Menntaskól- ans við Hamrahlíð. Meðal annars skal stækka glugga á útveggjum kjallara I suðurálmu skólans, endurnýja lagnir og setja upp lyftu- stokk. Verkinu skal skila I nokkrum áföngum: Skila skal fyrsta hluta þess 28.8.1989 en verklok á verkinu I heild verða 22.4. 1990. Útboðsgögn verða afhent til föstudagsins 7. júlí gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Húsið verður væntanlegum bjóðendum til sýn- Is dagana 3., 4. og 7. júlí milli kl. 9 og 12. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudaginn '11. júlí 1989 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK SENDIBÍLASTÖÐIN Hf S/'Ml 25050 Farsœll flutningur í ár 1949^—1989 29. JÚNÍ 1989 verðum við með opið hús í Borgartúni 21 Veitingar allan daginn LÍTIÐ INN ALLIR VELKOMNIR BÍLASÝNING Saga stöðvarinnar í máli og myndum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.