Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989.
35
Afmæli
Atli Steinarsson
Atli Steinarssonblaðamaöur, 1703
Longleaf Drive, St. Cloud, Florida,
32769, Bandaríkjunum, sem dvelur
nú ásamt konu sinni hjá dóttur
þeirra á Hverfisgötu 68 í Hafnar-
firði, er sextugur á morgun, 30. júní.
Atli er fæddur í Rvík og lauk stúd-
entsprófi frá VÍ1950. Hann var
blaðamaður á Morgunblaðinu
1950-1975 og tók fljótlega við umsjón
íþróttasíðu blaösins auk þess sem
hann var ritstjómarfulltrúi frá 1958.
Ath var blaðamaður á DV1975-1981
og fréttamaður á Ríkisútvarpinu
1983-1986 auk þess sem hann vann
, sjálfstættogstofnaðioggafútMos-
fellspóstinn ásamt konu sinni,
Önnu. Þau hjónin hafa búið í Banda-
ríkjunum frá ársbyrjun 1988. Ath
var mikið í íþróttmn á sínum yngri
árum, einkum í sundi og handbolta.
Hann varö nokkmm sinnum ís-
landsmeistari og átti þátt í nokkrum
íslandsmetum í boðsundi. Ath var
valinn í ólympíuhð íslands 1948 og
var í stjóm Blaðamannafélgs ís-
lands 1956-1975, lengur en nokkur
annar og var gjaldkeri þess. Hann
var formaöur Félags fréttamanna
1986, margsinnis fuhtrúi BÍ á al-
þjóðaþingum blaðamanna og var í
framkvæmdaráði Alþjóðasambands
blaðamanna. Ath átti ásamt nokkr-
um öðrum gamalkunnum blaða-
mönnum frumkvæðið að því að end-
urvekja og skipuleggja hin þekktu
pressuböh sem á þeim árum voru
einn helsti viðburður í íslensku
samkvæmislífi. Ath var einn helsti
hvatamaður að stofnun Samtaka
íþróttafréttamanna 1956 og formað-
ur 1956-1965 og var fuhtrúi þess á
fjölda norrænna og alþjóðlegra
þinga. Hann var í stjóm ÍR í átján
ár og fuhtrúi þess í Sundráði
Reykjavíkur og ÍBR. Ath var í sautj-
án ár í varastjóm ÍSÍ og fyrstu árin
fyrsti varamaður með fundarskyldu
og oft atkvæðisrétti. Hann hefur oft
verið heiðraður fyrir störf að
íþróttamálum og blaðamennsku,
m.a. fengið heiðurskross ÍR úr silfri,
Bertelsen-orðu ÍR, gullmerki Sund-
sambands íslands, bronsmerki
Knattspymuambandsins og Fijáls-
íþróttasambandsins.
Ath kvæntist, 30. júní 1954, Önnu
Bjamason, f. 7. september 1933,
blaðamanni. Foreldrar Önnu vora
Gunnar Bjamason, fyrrv. skóla-
stjóri Vélskóla íslands, og kona
hans, Anna Jónsdóttir Bjamason
hjúkranarkona. Böm Atla og Önnu
era Anna, f. 10. apríl 1955, gift Jay
Vincens, fjármálaráðgjafa hjá Int-
emational Financing í Denever í
Bandaríkjunum, og eiga þau fjögur
böm, Önnu Helenu, f. 1978, Ehsa-
beth, f. 1980, Atla James, f. 1982 og
Gunnar Charles, f. 1988; Ása Stein-
unn, f. 14. október 1956, sýkinga-
vamafræðingur Borgarspítalans í
Rvík, búsett í Hafnarfiröi, gift Kjart-
ani Sigtryggssyni, öryggisfuhtrúa á
Keflavíkurflugvelh, og eiga þau
einn son, Kjartan Atía, f. 1984;
Gunnar Þór, f. 10. nóvember 1959,
tohvörður í Rvík, og á hann einn
son, Kristján Lár, f. 1983, en móðir
hans og fyrrv. kona Gunnars er
Áslaug Kristjánsdóttir, bankafuh-
trúi í Stykkishólmi; og Ath Steinarr,
f. 20. nóvember 1963, viðskiptafræð-
ingur í Bandaríkjunum. Bræður
Atla eru Leifur, f. 29. maí 1927, vél-
fræðingur hjá Rafmagnsveitu Rvík-
ur, kvæntur Ingibjörgu Brynjólfs-
dóttur, og Bragi, f. 14. mars 1936,
vararíkissaksóknari, kvæntur Rí-
key Ríkarðsdóttur hjúkrunarfræð-
ingi. Systkmi Atla, sammæðra, era
Baldur Jensson, f. 3. júh 1918
múrarameistari í Rvík, kVæntur
Hólmfríði Eyjólfsdóttur, og Anna
Margrét Jensdóttir, f. 14. júh 1921,
gift Helga M. Kristóferssyni, versl-
imarmanniíRvík.
Foreldrar Atla vora Steinarr Stef-
án Stefánsson, f. 7. aprh 1896, d. 25.
maí 1980, verslunarstjóri og versl-
imarfuhtrúi í Rvík, og kona hans,
Ása Sigurðardóttir, f. 26. janúar
1895, d. 12. aprfl 1984. Steinarr var
sonur Stefáns kennara í Spónagerði
í Amarneshreppi, Marzsonar b. í
Samtúni í Kræklingahlíð í Eyjafirði,
Madssonar Madsens, stýrimanns
frá Danmörku. Móðir Marz var
Guðrún, systir Salvarar, ömmu
Ingimars Eydal ritstjóra, afa Ingi-
mars Eydal hjómsveitarstjóra. Guð-
rún var dóttir Gísla, b. á Básum í
Hörgárdal, Gunnarssonar, pósts í
Flöguseh, Rafnssonar. Móðir Guð-
rúnar var Guðrún, systir Helgu,
langömmu Sverris, fööur Valgerðar
alþingismanns. Guðrún vár dóttir
Páls, b. í Hofsárkoti í Svarfaðardal,
Jónssonar og konu hans, Guðrúnar
Jónsdóttur, b. í Uppsölum, Arason-
ar, prests á Tjörn, Þorleifssonar,
vígslubiskups í Múla, Skaftasonar,
langafa Jóns Sigurðssonar, alþing-
isforseta á Gautlöndum, langafa
< tm
Atli Steinarsson.
Jóns Sigurðssonar viðskiptaráð-
herra. Móðir Steinars var Sigríður
Manassesdóttir, móðir Guðmundar
Karls Péturssonar, yfirlæknis
Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri.
Ása var dóttir Sigurðar, útvegs-
bónda á Hjalteyri, Sigurðssonar, b.
á Kambhóli í Arnarneshreppi, Jóns-
sonar. Móðir Ásu var Margrét Sig-
urðardóttir, b. á Kjama í Amames-
hreppi, Konráðssonar og konu hans,
Valgerðar Magnúsdóttur. Ath og
Anna bjóða gestum í afmæhskaffi í
sal Hjúkrunarfélags íslands að Suö-
urlandsbraut 22 klukkan lfr-19 á
afmæhsdaginn.
Kristjana G.
Kristjana G. Einarsdóttir, Önundar-
homi, Austur-Eyjafjöhum, er sjötug
í dag. Kristjana Geirlaug er fædd í
Ytri-Sólheimum í Mýrdal og ólst þar
upp. Kristjana giftist 5. júh 1941
Adolf Anndersen, f. 5. desember
1913, b. á Önundarhomi. Foreldrar
Adolfs era Jens Andersen, skipa-
smiður í Vestmannaeyjum, og kona
hans, Svanlaug Magnúsdóttir. Böm:
Óh Einar, f. 7. mars 1941, leigubíl-
stjóri á Hehu, böm hans era Jósef,
f. 22. nóv 1961, Erna Ólöf, f. 7. apríl
1964 og á tvær dætur, Ragnar, f. 17.
júh 1964 og á einn son, og Kolbrún,
f. 19. ágúst 1965 og á einn son, sam-
býhskona Óla er Maja Jónsdóttir;
Jón Már, f. 19. maí 1942, trésmíða-
meistari á Hehu, kvæntur Guðrúnu
Magnúsdóttur og eiga þau tvo syni,
Stein, f. 3. október 1967, og Magnús
Inga, f. 12. aprh 1973; Svanlaug, f.
17. júní 1944, gift Ingvari Magnús-
syni, b. á Minna-Hofi á Rangárvöh-
um, börn þeirra era Magnús, f. 18.
júlí 1964 og á einn son, Kristjana
Adda, f. 2. apríl 1967 og á eina dótt-
ur, Ingibergur, f. 11. mars 1969, Sig-
urður Óli, f. 14. ágúst 1980; Guð-
mundur Marinó, f. 18. október 1945,
verkstjóri í Keflavík, kvæntur Jón-
ínu Guöbjörgu Sigurjónsdóttur,
böm þeirra era Signý Ósk, f. 23.
september 1969, Kristján Ádolf, f. 25.
mars 1973, og Sigrún Ásta, f. 3. aprh
1981; Guðmundur Helgi, f. 18. febrú-
ar 1949, bifvélavirki, Akureyri,
kvæntur Sigríði Elsu Ehsdóttm-,
böm þeirra era Jenný, f. 27. október
1975, Hafsteinn Már, f. 4. júh 1978,
Óli Maríus, f. 3. október 1980, og
Adolf Þorberg, f. 25. september 1982;
Guðni, f. 29. apríl 1953, b. á Önundar-
homi, kvæntur Báru Kjartansdótt-
ur, synir þeirra eru Pálmar Ingi, f.
16. september 1975, Gunnar Bjarki,
f. 18. júh 1978, og Kristinn Geir, f.
31. október 1980; Sigrún, f. 17. ágúst
1954, sambýhsmaður hennar er
Helgi Friðþjófsson, b. á Seljalands-
seh undir Eyjaíjöhum, böm þeirra
era Ólafur Guðni, f. 30. maí 1973,
Sigurbjörg, f. 24. ágúst 1975, og Guð-
laug Jóna, f. 29. nóvember 1985;
Erna, f. 11.9.1955, gift Þorbirni Helga
Magnússyni, verkamanni á Hellu,
Einarsdóttir
böm þeirra eru Þórdís Helga, f. 31.
desember 1976, og Ingvar Már, f. 26.
september 1979. Systkini Kristjönu
era Maríus Guðni, f. 15. mars 1923,
d. 15. mars 1950, leigubhstjóri í Rvík;
Þorbergur Einar, f. 17. september
1925, verkamaður í Vík; Þorsteinn,
f. 17. nóvember 1927, b. á Ytri-Sól-
heimum, kvæntur Guðlaugu Guð-
laugsdóttur; Sigurjón Einar, f. 20.
október 1930, leigubílstjóri í Rvík,
kvæntur Selmu Guðmundsdóttur,
og Sigríður Guðmunda, f. 2. des 1933,
ráöskona í Efri-Holtum í Vestur-
Eyjafiahahreppi.
Foreldrar Kristjönu voru Einar
Einarsson, b. á Ytri-Sólheimum í
Mýrdai, og kona hans, Ólöf Einars-
dóttir. Einar var sonur Einars, b. á
Raufarfelh, Einarssonar, b. í Reyn-
ishólum í Mýrdal, Einarssonar, b. í
Kerhngardal, bróður Bjama amt-
manns, föður Steingríms Thor-
steinssonar skálds. Einar var sonur
Þorsteins, b. í Kerhngardal, Stein-
grímssonar, bróður Jóns eídprests.
Móðir Einars á Raufarfelli var Ingi-
björg Sveinsdóttir, læknis og nátt-
úrufræðings í Vík í Mýrdal, Páls-
sonar og konu hans, Þórannar
Bjarnadóttur landlæknis Pálssonar.
Móðir Þórannar var Rannveig
Skúladóttir landfógeta Magnússon-
ar.
Ólöf var dóttir Einars, b. í Ytri-
Sólheimum, Guömundssonar, b. á
Litlu-Hólum í Mýrdal, bróður Þór-
unnar, langömmu Steinunnar,
langömmu Jóhönnu Sigurðardóttur
félagsmálaráðherra. Bróðir Guð-
mundar var Þorsteinn, langafi Ein-
ars, föður Erlends, fyrrv. forstjóra
SÍS. Annar bróðir Guömundar var
Finnrn-, langafi Péturs Guðfinns-
sonar, framkvæmdastjóra Ríkis-
sjónvarpsins, Erlends Lárassonar,
forstöðumanns Tryggingaeftirhts
ríkisins, og Þorbjarnar Karlssonar,
prófessors í verkfræði við HÍ. Guð-
mundar var sonur Þorsteins, b. og
smiðs á Vatnsskarðshólum í Mýr-
dal, Eyjólfssonar og þriðju konu
hans, Margrétar Guðmundsdóttur.
Móðir Einars var Kristjana Nikul-
ásdóttir, b. á Ytri-Sólheimum, Sig-
urðssonar og konu hans, Kristínar
Jón Gunnar Torfason
Jón Gunnar Torfason verkamaður,
Skagabraut 16, Garði, er fertugur í
dag. Jón Gunnar er fæddur í Miö-
húsum í Garði og ólst þar upp. Hann
vann á búi föður síns og var b. í
Miðhúsum 1967-1977. Jón hefur séð
um viðhald á vélum og bhum og
verið vörabílstjóri hjá Frysthúsi
Baldvins Njálssonar, nú Nesfiski hf.
í Garði frá 1978. Hann var forða-
gæslumaður Gerðahrepps 1976-1979
og fuhtrúi Gerðahrepps í afréttar-
málum Landnáms Ingólfs 1976-1979.
Jón var vegagerðarmaður á Blöndu-
ósi sumarið 1979. Hann kvæntist 24.
nóvember 1979, Októvíu Hrönn Ed-
vinsdóttur, f. 4. nóvember 1953. For-
eldrar Hrannar voru Edvin Jóels-
son, b. í Háagarði 1 Vestmannaeyj-
um, og kona hans, Vhhelmína Tóm-
asdóttir. Böm Jóns og Hrannar era
Björgvin, f. 6. júní 1979 og Edvin, f.
26. aprh 1982. Systkini Jóns era
Guðrún, f. 6. maí 1936, býr í Rvík,
gift Andrési Má Vilhjálmssyni og
eiga þau fjögur böm, Gíslína, f. 8.
júní 1937, býr á Blönduósi, gift
Ágústi Fannberg Friðgeirssyni frá
Sviðningi á Skagaströnd og eiga þau
tvö börn, Þórann, f. 19. september
1938, býr í Keflavík, gift Ehasi Niku-
lássyni frá Bergi í Keflavík og eiga
þau fjögur böm, Sæmundur, f. 4.
janúar 1940, býr í Garði, kvæntur
Kristbjörgu Hahsdöttur frá Raufar-
höfn og eiga þau tvö böm, Þor-
steinn, f. 3. maí 1941, býr í Garði,
kvæntur Jennýju Aðalsteinsdóttur
frá Mel í Norðfirði og eiga þau tvö
böm, Geirdís, f. 16. aprh 1942, býr í
Ytri-Njarðvík, gift Guðlaugi Jó-
hannssyni frá Sigtúni í Fáskrúðs-
firði, Ólafur, f. 7. október 1943, d. 22.
október 1983 og á hann einn son,
Sigurjón, f. 20. september 1944, býr
í Garði, kvæntur Ágústu Guö-
mundsdótturfrá Ytri-Njarðvík, Sig-
urgeir, f. 20. mars 1946, býr í Garði,
kvæntur Maríu G. Guðfinnsdóttur
frá Keflavík og eiga þau tvö börn,
Torfhhdur, f. 15. janúar 1948, dvelur
á Kópavogshæli, Rafn, f. 29. sept-
ember 1950, býr í Garði, kvæntur
Auði Guðmundsdóttur frá Keflavík
og eiga þau þrjú börn, Svandís, f.
29. september 1951, býr á Blönduósi,
gift Braga Árnasyni og eiga þau þrjú
böm og Magnús, f. 12. nóvember
1952, býr í Garði, kvæntur Jósefínu
Ambjömsdóttur frá Arnarhóh í
Núpasveit í Norður-Þingeyjarsýslu
og eiga þau tvö böm.
Foreldrar Jóns eru Torfi Sigur-
jónsson, f. 14. mars 1906, b. í Mið-
húsum í Garði, og kona hans,
Margrét Sæmundsdóttir, f. 9. aprh
1914. Torfi er sonur Sigurjóns, b. í
Kringlu í Grímsnesi, Gíslasonar frá
Heimalandi í Hraungerðishreppi og
konu hans, Jódísar Sigmundsdóttur
frá Kambi í Villingaholtshreppi.
Margrét er dóttir Sæmundar, b. á
Vatnsskarðshólum í Mýrdal, Þor-
steinssonar, b. á Vatnsskarðshól-
um, Sæmundssonar b. á Vatns-
skarðshólum, Bjamasonar. Móðir
Jón Gunnar Torfason.
Þorsteins var Guðfinna Þorsteins-
dóttir, b. á Eystri-Sólheimum, Þor-
steinssonar, b. og siúiðs á Vatns-
skarðshólum, Eyjólfssonar. Móðir
Þorsteins á Eystri-Sólheimum var
Karítas Jónsdóttir, klausturhaldara
á Reynistaö, Vigfússonar og konu
hans, Þórunnar Hannesdóttir Sche-
ving, sýslumanns á Munkaþverá,
Lárassonar Scheving, sýslumanns á
Möðruvöhum, ættfoður Scheving-
ættarinnar. Móðir Guðfinnu var
Elín Jónsdóttir, b. á Hvoh í Mýrdal,
Eyjólfssonar, bróður Þorsteins á
Vatnsskarðshólum. Móðir Margrét-
ar Sæmundsdóttur var Margrét
Bjömsdóttir, b. í Holti í Mýrdal,
Bergsteinssonar, b. á Árghsstöðum
í Hvolhreppi, Sigurðssonar. Móðir
Margrétar var Olöf Þorsteinsdóttir,
systir Guðfinnu. Jón verður að
heimanídag.
85 ára
GísH Jónatansson,
Naustavík, KirkjubólsHreppi,
Strandasýslu.
Þorsteinn Einarsson,
Strandgötu 71, Hafnarfirði.
Hjörtur Jónsson,
Ásvahagötu 57, Reykjavík.
Ólafía Hjáhnarsdóttir,
Grænhóh, Baröastrandarhreppi,
Vestur-Barðastrandarsýslu.
Kristin Þórðardóttir,
Hringbraut 50, Reykjavík.
80 ára
Anna Þorsteinsdóttir,
áður húsfreyja á Litlu-Háraundar-
stöðum á Árskógsströnd, Höföahlíð
11, Akureyri. Hún tekur á móti
gestum nk. laugardag á Nesvegi 1,
Hauganesi, frá kl. 15.
75 ára
Jón Björnsson,
Klausturvegi 7, Kirkjubæjar-
hreppi, Vestur-Skaftafellssýslu.
Kristjana G. Einarsdóttir.
Þorsteinsdóttur, systur Guðmund-
ar. Móðir Kristínar var fyrsta kona
Þorsteins, Karítas Jónsdóttir,
klausturhaldara á Reynistað, Vig-
fússonar, stúdents á Hofi á Höföa-
strönd, Gíslasonar, rektors á Hól-
um, Vigfússonar. Móðir Jóns var
Helga Jónsdóttir, biskups á Hólum,
Vigfússonar, bróöur Gísla. Móðir
Karítasar var Þórunn Hannesdóttir
Scheving, sýslumanns á Munka-
þverá, Lárussonar Scheving, sýslu-
manns á Mööruvöhum, ættföður
Schevingættarinnar. Móðir Þór-
unnar var Jórunn Steinsdóttir,
biskups á Hólum, Jónssonar.
Jón Jóhannesson,
Tómasarhaga 23, Reykjavík.
70 ára
Ólafur Þ. Jónatansson,
Asparfelh 10, Reykjavík.
Sigurgisli Melberg Sigurjónsson,
Æsufelh 4, Reykjavík.
50 ára
Björn Þorláksson,
Eyjarhólum, Mýrdal, Vestur-
Skaftafehssýslu.
Jón Ó. Ragnarsson,
Seljugerði 12, Reykjavík.
Ingibjörg Ingimarsdóttir,
Norðurvegi 19, Hrisey.
40 ára
Guðjón Jónsson,
Stóragerði 6, Vestxnannaeyjum.
Pálmar Björgvinsson,
Eyjahrauni 32, Þorlákshöfn.
Lovisa Gunnarsdóttir,
Heiðarbraut 2, Keflavik.
Brynja Jörundsdóttir,
Bjarnhólastíg 4, Kópavogl