Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Qupperneq 30
-38 FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989. Fimmtudagur 29. júní SJÓNVARPIÐ 15.30 Heimsleikar í frjáisum íþrótt- um. Bein útsending frá Hels- inki. A meðal þátttakenda eru Einar Vilhjálmsson og Vésteinn Hafsteinsson. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Þytur i laufi. (Wind in the Willows). Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Sögumaður Árni Pétur Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. .19.20 Ambátt. (Escrava Isaura). Bras- ilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortiðar. 10. þátt- ur - Útsaumur. Skyggnst inn á Þjóðminjasafnið undir leiðsögn dr. Elsu E. Guðjónsson. 20.45 Matlock. Bandarískur mynda- flokkur um lögfraeðing i Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðal- hlutverk Andy Griffith. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.35 íþróttir. Stiklað á stóru í heimi íþróttanna hérlendis og erlend- is. 21.55 Það eru myndir á leiðinni. (Der er billeder pá vej). Frétta og skemmtiþættir danska sjón- varpsins i spéspegli eða I dönskum „spaugstofustíl". Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision - Danska sjón- varpið). 22.25 íbakgarði perestrojku. (Mag- asinet - Smolensk). Heimilda- mynd um sögufrægan smábæ, sem liggur 50 km fyrir utan Moskvu, en herflokkar Napó- leons og Hitlers marseruðu í gegnum hann á leið sinni til borgarinnar. Þýðandi Borgþór Kjærnested. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. srm 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frænku. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laug- ardegi. Umsjón: Guðrún Þórð- ardóttir. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.00 Brakula greifi. Count Duckula. Bráðfyndin teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Þaðkemuriljós. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.00 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um frændurna Larry og Balki og bráðskemmtilegt lífsmynstur treirra. 21.30 Fertugasta og fimmta lögreglu- umdæmi. New Centurions. Spennandi og áhrifamikil lög- reglumynd þar sem þeir George C. Scott og Stacy Keach fara á kostum i hlutverkum lögreglu- manna í glæpahverfum stór- borgar. Myndin lýsir vel stór- hættulegu starfi þessara óbreyttu lögreglumanna. 23.10 Jassþáttur. 23.35 Syndin og sakleysið. Shattered Innocence. Myndin er lauslega byggð á ævisögu klámdrottn- ingarinnar Shauna Grant. Aðalhlutverk: Melinda Dillon, Jonna Lee, John Pleshette, Dennis Howard og Nadinevan der Velde. " 1.05 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Bergljót Bald- ursdóttir ræðir við Helenu Caldicott. 13.35 Miðdegissagan - Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýð- ingu sína (10.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miödegislögun. Snorri Guð- varðarson blandar. (Frá Akur- eyri) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Draugaskip leggur að landi eftir Bernhard Borge. Framhaldsleikrit I fimm þáttum. Fjórði þáttur: Boðið til svartrarmessu. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Krist- in Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Nielsen og Shostakovits. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19!32 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni í umsjá Ölafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Blítt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01) . 02.00 Fréttir. 02.05 Paul McCartney og tónlist hans. Fjórði þáttur. Skúli Helgason fjallar um tónlistarferil Paul McCartney í tali og tónum. Þættirnir eru byggðir á nýjum viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu BBC. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi.) 03.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. (Endurtekinn frá rás 1 kl. 18.10) 03.20 Rómantíski róbótinn. 04,00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi , fimmtudagsins. Rás 1 kl. 20.15: Á tónlistarkvöidi Ríkisút- varpsins veröur flutt upp- taka frá söng Ilenu Cotrubas með Sinfóniubljómsveit ís- lands sem hljóðritaður var 9. febrúar í vetur. Ilena Co- trubas er fædd í Rúmeniu og lagði sönginn snemma fyrir sig. Hún nam Hónlist- arskólanum í Búkarest og þaöan lá leið hennar í tón- listarskólann i Vínarborg. Ilena hefúr sungiö víða ura heira í öllum þekktustu tón- leikaliúsunum, til dæmis La Scala og Metropolitan. Stjórnandi Sinfóníuhljóm- sveitarinnar er Petri Sakari aðalhljómsveitarsljóri. -JJ llena Corubas söng með Sinfóníuhljómsveit islands við frábasrar undirtektir. 20.00 Litli barnatlminn: Músin I Sunnuhlíð og vinir hennar eftir Margréti Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (4.) (Áður útvarp- að 1984.) 20.15 lleana Cotrubas og Slnfóníu- hljómsveit íslands. Frá tónleik- um í Háskólabíói í febrúar sl. 20.30 Úr fylgsnum fortíðar. 10 þáttur. - Biskupsfrúin. Skyggnst inn á Þjóðminjasafnið undir leiðsögn dr. Elsu E. Guðjónsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Aðutan. Fréttaþátturumerlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ef.. hvað þá?. Bókmenntaþátt- ur í umsjón Sigríðar Alberts- dóttur. 23.05 Fylgdu mér í eyjar út. Minn- ingar um Ása i Bæ. Umsjón: Gisli Helgason. (Einnig útvarp- að mánudag kl. 15.03) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Frá útskriftartón- leikum Tónlistarskólans í Reykjavík: Rosemary Kajioka leikur á flautu. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Rugl dagsins kl. 15.30 og veiði- hornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guþrún Gunnarsdóttir, Siguröur Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og inn- lit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. 18.10 Reykjavik siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? 19.00 FreymóðurT. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 Gunniaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. 18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endunrakinn vegna fjölda áskorana. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Við og umhverfið. E. 14.30 Elds er þörf.E. 15.30 Upp og ofan. E. 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældalisti. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni! 22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í um- sjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 NæturvakL áLFA FM-102,9 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaðurer Jódis Konráðsdóttir. 15.00 Blessandi boðskapur i marg- víslegum tónum. 21.00 Bibliulestur. Frá Krossinum. Gunnar Þorsteinsson. 21.45 Miracle. 22.00 Blessandi boðskapur i marg- vislegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks/Steinunn Hall- dórsdóttir. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðjónsson. Sfíf C H A N N E L 12.50 As the WorldsTurns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimyndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gaman- þáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni 18.00 Sale of the Century.Spurn- ingaþáttur. 18.30 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 19.30 The Streets of San Francisco. Sakamálaþáttur. 20.30 The Paper Chase. Framhalds- myndaflokkur 21.30 Jameson Tonlght. Rabbþáttur. 22.30 Police Story.Sakamálaþáttur. 2E MQVIK 15.00 The Little Mermaid. 17.00 Saving Grace. 19.00 Prizzi’s Honor. 21.10 The Wild Party. 22.50 One Hundred Rifles. ★ * ★ EUROSPORT 12.30 Tennis.Keppni kvenna í East- bourne. 13.30 Knattspyrna.Undanrásir heimsmeistarakeppninnar. 15.30 Eurosport Menu. 17.00 Mobil Motor Sport News. Fréttir og fleira úr kappakstur- keppnum. 17.30 Surfer magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 18.00 Ástralski fótboltinn. 19.00 Golf.US Masters 1988. 20.00 Indy cart.Keppni í kappakstri i Kaliforníu.. 21.00 Frjálsar íþróttir.Heimsmeist- arakeppni í Helsinki. 22.00 Eurosport - What a Weekl- Kynning helstu viðburðum. S U P E R CHANNEL 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Flying Leathernecks. Kvik- mynd. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 Divorce American Style. Kvik- mynd. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Lögreglumennirnir í glæpahverfinu eru hörkutól en eiga sínar mjúku hliðar einnig. Stöð 2 kl. 21.30: Fertugasta og fimmta lögregluumdæmi Stöð 2 frurasýnir spennumynd með George C. Scott og Stacy Keach í aðalhlutverkum. Þeir eru lögreglumenn í hveríi þar sem glæpir eru tíðir og þess vegna er líf þeirra og limir í stöðugri hættu. Bankaræningjar, vændiskonur, stríð milli glæpaflokka, misþyrmingar á börnum og illa haldnir eiturlyfjaneytendur eru þeirra daglega brauð. Einkalif þeirra verður útundan og annar þeirra á í stöðug- um deilum við eiginkonu sína sem fyrirlítur lögreglumanns- starfið. Þeir eru verðir laganna, manngæskan og harkan skiptast á. Rás 1 kl. 13.05: onn Helen Caldicott Ástralski læknirinn Helen Caldicott hefur helgað líf sitt baráttunni gegn kjarn- orkuvopnum. Hún var hér á ferð á dögunum og flutti ávarp á kvennadaginn 19. júní. Hún hefur farið viða um heim og flutt fyrirlestra, meðal annars heimsótti hún kvennaráðstefhuna Nor- disk Forum á síðasta ári. Auk þess aö tala gegn kjarn- orkuvopnum fjallar hún um ofíjölgunarvandamálið og hvetur konur til að draga úr barneignum. Hún er læknir og kennir læknavís- indunum, að hluta til, um hvernig komið er málum i heiminum í dag. Astralski læknirinn Helen Caldicott verður i viótali í dagsins önn. {þættinum ræðir Bergljót Baldursdóttir við þessa miklu baráttukonu. -JJ Einar Vilhjálmsson er annar tveggja frjálsiþróttamanna frá íslandi sem keppa á heimsleikunum. Hinn er Vésteinn Hafsteinsson kringlukastari. Sjónvarp kl. 15.30: Heimsleikamir í frjálsum íþróttum - bein útsending í dag veröur sýnt beint frá heimsleikunum í frjálsum íþróttum sem haldnir eru í Helsinki í Finnlandi. Dagskráin stendur í þrjár klukkustundir samfellt og líklega munu áhorfendur sjá skærustu stjörnurnar í íþróttaheiminum í dag. Fyrir íslands hönd munu keppa Einar Vilhjálmsson spjót- kastari og Vésteinn Hafsteinsson kringlukastari. Vésteinn hefur nýverið sett íslandsmet í kringlukasti og er nú með þriðja besta kastið í heiminum í dag. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.