Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1989, Side 31
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989. 39 Kvikmyndir GulKalleg geimvera Stjúpa mín geimveran (My Step- mother is an Alien) Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Kim Basinger Leikstjóri: Richard Benjamin Handrit: Jerico Veingrod o.fl. Sýnd í Stjömubíói Þramur og eldingar. Upplagt veður fyrir vísindamenn til að gera til- raunir. Þetta er veðrið sem doktor Steve Mills (Dan Aykroyd) þarf til að tilraun hans um að senda raf- geisla út í geiminn heppnist. Fyrri tilraunir hans mistókust en afleið- irigar þeirra vora skelfilegar fyrir vísindastöðina, þannig að honum er meinað að beita fullu afli. Steve lætur sér ekki segjast og notar aflið úr eldingunum til að fá aukakraft. Eldingu lýstur niður og BUMM, geislinn af stað og hann fer yfir á næstu vetrarbraut. Vísindastofan leggst næstum í rúst, öll tæki bila og Steve getur ekki sannað afrek sitt. Afleiðingin er sú að hann er rekinn. Ron (Jon Lowitz), bróðir Steve, er glaumgosi hinn mesti og dregur Steve með sér í partí um kvöldið. Þegar dimma tekur birtist gpimfar frá vetrarbrautinni sem Steve sendi geislann til og út úr því kemur geimveran Celeste (Kim Basinger). Hún á að fá Steve til að endurtaka tilraunina. Henni til að- stoðar er eina veran sem veit eitt- hvað um jörðina, en það er auga sem Celeste geymir í handtösku. Celeste hefur aðeins 24 tíma til umráða og því dugar ekkert hangs. Hún fer uppáklædd í partíið að leita aö Steve og vekur óskipta athygli fyrir margra hluta sakir. Steve verður ástfanginn um leið og hann sér Celeste. Hún vill fá aö vita allt um tilraunina og fær hann til að sýna sér tilraunastofuna. Með hjálp augans í töskunni uppgötvar hún og lærir ýmsa siði jarðarbúa, sem leiðir til þess aö Steve endur- tekur tilraunina. Mannlegar til- finningar vakna í brjósti Celeste og þegar brottfararstundin rennur upp á hún erfitt með að gera upp hug sinn. Kim Basinger (91/2 Weeks, Blind Date) heillar með kvenlegum ynd- isþokka sínum, sem fær að njóta sín til fulls í myndinni, og skal eng- an undra þótt Aykroyd falli flatur fyrir henni. Celeste verður skemmtileg og lifandi í meðförum Basinger sem sýnir stórgóðan gam- anleik, einkum þegar hún er að læra eitthvað nýtt. Dan Aykroyd er sem fyrr þessi fljótmælti, prakk- aralegi og glaðlegi náungi sem gæti ekki gert flugu mein. Richard Benjamin (Money Pit, Little Nikita) hefur ágæta stjóm á efni og leik, en tæknideildin spOar stórt hlutverk því mikið er um ágætis tæknibrellur. Efnið er hins vegar ekki nýtt af náhnni (enda fátítt að svo sé) en því era gerð ágæt skil og Basinger stendur sig betur en Jane Fonda (í myndinni Barbarella) við að uppgötva mann- lega hegðun og tilfinningar. Geim- verur og gaman fara ágætlega sam- an í þessari mynd. Hjalti Þór Kristjánsson Stjörnugjöf: ** Leikhús Þjóðleikhúsið )í sýnir í BÍÓHÖLLINNI AKRANESI BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld kl. 21. Siðasta sýning á leikárinu. Miðasala i Bióhöllinni fimtudag frá kl. 18. Slmi 93-12808 Qg" SAMKORT E NÝR ÍSLENSKUR SJÓNLEIKUR SÝNDUR i LEIKHÚSI FRÚ EMELÍA SKEIFUNNI 3C. SiMI 678360. TAKMAKKAIRIK SVNINCAKI |0l 1>1 FRA 29.JUNI TIL 9JULI Fumsýning fimmtud. 29. júní kl. 21, uppselt. 2. sýning föstud. 30 júní kl. 21. 3. sýning sunnud. 2. júli kl. 21. M iðapantanir í sima 678360 (simsvari) liver er hræddur við Virginíu Wolf? 5. sýning i kvöld kl. 20.30. 6. sýning föstud. kl. 20.30. 7. sýning laugard. kl. 20.30 Miðasala í sima 16620 mllli kl. 14 og 19 alla daga og i lönó. Leikhópurinn Virginia i lönó. FACO FACOi FACO FACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin Undrasteinninn 2 Endurkoman Allir muna eftir hinni frábæru úrvalsmynd Cocoon sem sýnd var fyrir nokkru. Núna er framhaldið komið. Toppleikararnir Don Ameche, Steve Guttenberg, og Wilford Brimley eru komnir hér aftur i þessu stór- góða framhaldi. Leikstjóri: Daniel Petrie. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. HIÐ BLAA VOLDUGA Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. Bíóböllin MEÐ ALLTl LAGI Splunkuný og frábær grínmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu Porizkovu sem er að gera það gott um þess- ar mundir. Allir muna eftir Tom Seleck I Three Men and a Baby þar sem hann sló rækilega í gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár I kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut- verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will- iam Daniels, James Farentino. Framleið- andi: Keith Barish. Leiksjóri: Bruce Beres- ford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRJÚ AFLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EIN ÚTIVINNANDI Sýnd kl. 5 og 7. SETIÐ Á SVIKRÁÐUM Sýnd kl. 9. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Sýnd kl. 11.10. Háskólabíó GIFT MAFiUNNI Frábær gamanmynd. Leikarar: Michelle Pfeiffer og Dean Stockwell. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Iiaugarásbíó A-salur Hörkukarlar Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur FLETCH LIFIR Fjörug gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. C-salur ÉG OG MINN Gamanmynd Sýnd kl. 9 og 11. Ath. engar 5 og 7 sýningar nema á sunnu- dögum i sumar. Regnboginn SVEITARFORINGINN Hvað getur verið verra en helvíti? „Þetta strfð". Þegar nýi sveitarforinginn kemur til starfa biður hans ekki bara barátta við óvina- herinn. Hann verður líka að standa sig með- al sinna eigin manna sem flestir eru gamlir í hettunni og eiga erfitt að taka við skipunum frá ungum foringja frá West Point. Leik- stjóri: Aaron Norris. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff, Robert F. Lyons, Michael De Lor- enso. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BEINT Á SKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. PRESIDIO HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 5i SYNDAGJÖLD Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. DANSMEISTARINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. . Siðustu sýningar. Stjörnubíó STJÚPÁ MlN GEIMVERAN Grínmynd. aðalleikarar: Kim Bassinger og Dan Ackroyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HARRY... .HVAÐ? Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. Þurigur bíU veldur ^ bunglyndl ökumanns. Vejjum og hö&ium hvað nauðsynlega þarf að vera með í ferðalaginu! ||UMFERÐAR Veður Norðlæg eða breytileg átt, gola eða kaldi og bjart veður verður um allt land, þó hætt við síðdegiskúrum á Suður- og Suðausturlandi. Fremur svalt verður áfram, þó gæti víða orð- ið 10-15 stiga hiti um hádaginn. Akureyri heiðskírt 4 EgilsstaOir skýjað 1 maröames skýjað 8 Kefla víkurflugvöUw heiðskírt 8 Kirkjubæjarklaustw\éttskýiat> 8 Raufarhöfh léttskýjað 6 Reykjavík heiðskírt 6 Sauðárkrókw léttskýjað 4 Vestmarmaeyjar heiðskírt 7 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen rigning 7 Helsinki léttskýjað 24 Kaupmannahöfn alskýjað 16 Osló rigning 12 Stokkhólmw léttskýjað 16 Þórshöfn rigning 4 Algarve heiðskirt 19 Amsterdam rigning 13 Barcelona þokumóða 18 Berlín léttskýjað 14 Frankfurt skýjað 14 Glasgow léttskýjað 9 Hamborg skýjað 15 London rigning 15 LosAngeles heiðskírt 17 Lúxemborg rigning 12 Madrid heiðskírt 16 Malaga þokumóða 22 Mallorca léttskýjað 19 Montreal skúrir 13 New York skýjað 23 Nuuk þoka 0 Orlando skýjað 23 Vín léttskýjað 16 Valencia rigning 22 Gengið Gengisskráning nr. 121 - 29. júní 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollai 58.330 58.490 57.340 Pund 91.132 91,385 89.966 Kan.dollar 49.757 48,890 47.636 Dönsk kr. 7,6624 7.6834 7,3255 Norskkr. 8.1959 8,2184 7,9265 Sænsk kr. 8.8005 8,8247 8.4999 Fi. mark 13.2559 13.3023 12,8277 Fra.franki 8,7886 8.8127 8.4305 Belg. franki 1,4255 1,4294 1,3625 Sviss. franki 34.6717 34,7668 32,6631 Holl. gylllni 26,4746 26.5471 25.3118 Vþ.mark 29.8340 29.9159 28,5274 Ít. líra 0.04123 0,04134 0.03949 Aust. sch. 4,2383 4.2500 4,0527 Port. escudo 0,3572 0.3582 0.3457 Spá. peseti 0.4685 0,4697 0.4525 Jap.yen 0.40898 0.41010 0.40203 írskt pund 79,472 79.690 76.265 SDR 72,8495 73,0493 71,0127 ECU 61.7598 61.9292 59,3555 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fis3miar3<Hðirnir Faxamarkaður 28. júni seldust alls 140.416 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blálanga 2,697 15,00 15,00 15,00 Fugl 0,127 40,00 40,00 40,00 Grálúóa 66.680 47,75 30,00 50,50 Karfi 36.828 29,31 28,00 32,00 Langa 0,338 22,72 20,00 24,00 Lúða 0,994 149,15 125,00 165,00 Rauðmagi 0.283 28,11 21,00 40,00 Koli 1.598 51,06 44,00 55.00 Steinbitur 1,994 25,51 15,00 29,00 Þorskur 16,680 57,38 31,00 59,50 Þorskur, und. 0.113 31,00 31,00 31,00 Ufsi 6.260 27,44 14,00 29,00 Ufsi, und. 0,914 14,00 14.00 14,00 Ýsa 4,944 77,29 42,00 82.00 A morgun verður selt úr Ottó N. og Jóni Vidalin. 60 tonn af karfa, einnig eitthvað af ufsa og ýsu. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 28. júni seldust alls 153,566 tonn.___________ Þorskur 34,887 57,28 52,08 59,50 Ufsl 71,631 27,29 20,00 29.00 Ýsa 27,545 71,89 45,00 77,00 Karti 12.266 27,76 26,00 31,00 Langa 0.506 20,00 20.00 20.00 Steinbítur 5,151 43,15 41.00 44,00 Skötuselur 1,026 116,14 110,00 120,00 heill Lúða___________0,453 200,59 105,00 310,00 A morgun voröur selt úr Úskarl Halldúrssyni, 35 tonn af karfa og 15 tonn af ufsa, ur Otri HF, 30 tonn af karfa. Einnig bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 28. júni seldust alls 63,562 tonn. Þorskur 17,933 55,92 51,50 59.50. Ýsa 16.793 49.26 10.00 82.00 Karfi 9.326 26,28 20,00 32.50 Ufsi 13,573 24,75 15,00 32.50 Steinbitur 0.944 33,43 31,50 34.00 Hlýri + steinb. 0.835 29,42 21,00 30,50 Langa 1.686 30,89 29,50 31.50 túða 0.464 150,02 35,00 195,00 Sólkoli 0,455 38,19 35,00 46.00 Keíla 0,498 16,44 12,00 18,50 Skötuselur 0,128 250,59 96,00 300.00 Öfugkjafta 0,747 25,50 25,50 25.50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.