Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Page 12
12
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1989.
Spunúngin
Á ríkið að bjarga loðdýra-
ræktinni?
Ragnheiður Pálsdóttir: Nei, annaö
hvort ertu sjálfstæður atvinnurek-
andi eða ekki.
Þorvarður Brynjólfsson: Ég held það
sé ódýrast héðan af að bjarga loð-
dýraræktinni.
Gréta Guttormsdóttir: Að einhveiju
leyti. Það á að bjarga þeim búum sem
standa sig best.
Linda Björnsdóttir: Já, það er búið
að etja svo mörgum út í þetta.
Hrönn Ottósdóttir: Að vel athuguðu
máli. Einhveijir eiga rétt á að þeim
sé bjargað.
Rósmundur Guðmundsson: Nei, það
ætti bara að láta þá fara á hausinn
sem ekki geta um sinn rekstur séð.
Lesendur
Er mannslíf ekki
100 þús. króna virði?
Sigrún Björgvinsdóttir skrifar:
Nýlega kom fram í fréttum að slas-
aður maður hefði verið sóttur inn í
Kverkfjöll. Þar er lítill flugvöOur og
það var flugvél frá Flugklúbbi Egils-
staða sem flutti manninn á sjúkra-
hús á Akureyri, og tók það ekki nema
um hálfa aðra klukkustund.
ÞórhaOur Þorsteinsson hjá Flug-
klúbbi EgUsstaða kom að máh við
fréttaritara DV og vOdi vekja athygU
á þessu atviki. Það var Flugklúbbur-
inn sem átti hugmyndina að því að
leggja flugbraut þarna innfrá, en
björgunarsveitarmenn víða að hafa
lagt vöUinn fyrir eigið fé, og í sjálf-
boðavinnu, ásamt félögum í flug-
klúbbnum.
VöUurinn er um 500 metra langur
og er mjög grófur. Því sóttu þessir
aðUar um 100.000 króna framlag úr
ríkissjóði tU að yfirkeyra vöUinn með
finna efni. - Þeirri beiðni var synjað
á þeirri forsendu að miklu heppUegra
Frá flugvallargerð í Kverkfjöllum.
væri að nota þyrlu til aðstoðar slös-
uöum á þessu svæði.
Nú sýndi það sig - sagði Þórhallur
- að þyrla komst ekki frá Reykjavík,
og það hefði tekið aUt að fimm
klukkustundir að aka með sjúkling
tU Akureyrar. Svo langur akstur
gæti orðið iUa slösuðum ofviða. Okk-
ur sýnist því að völluí á þessum slóð-
um hafi sannað gUdi sitt. ÞórhaUur
lét þess og getið, að aukin slysahætta
væri nú í Kverkfjöllum vegna bráðn-
unar á íshellum. Það væri stöðugt
að hrynja úr þeim og fólk anaöi
þama um án þess að gera sér grein
fyrir hættunni. Það væri aðeins
tímaspursmál hvenær þarna yrði
stórslys. Þá gæti komið sér vel að
geta komið lækni og hjúkrunarfólki
á staðinn frá EgUssöðum, en þangað
er ekki nema nokkurra mínútna flug.
„Okkur finnst því að mannslífin séu
UtUs metin hjá hinu opinbera í þessu
tilfeUi," sagði ÞórhaUur.
Mávunum, sem brélritari kallar „fljúgandi rottur", hefur fjölgað ískyggilega
við Tjörnina upp á síðkastið.
Drepið mávana!
Daglaunamaður skrifar
Er ekki með einhverjum hætti hægt
aö hreinsa miðbæ Reykjavíkur af
mávagerinu sem hefur hertekið
hann?
Mér fmnst það bera vott um fá-
heyrðan sóðaskap borgaryfirvalda
að láta það afskiptalaust að þessar
„fljúgandi rottur“ haldi til á Tjarnar-
svæöinu og víðar í miöbænum. Ef
um væri að ræða veiyulegar rottur
án vængja væri sjálfsagt fyrir löngu
búið að koma þeim fyrir kattanef.
Fyrir skömmu fór ég með ungan
son minn niður að Tjöm að gefa önd-
unum brauð. Eftir stuttan stans var
drengurinn gráti nær þar sem í hvert
sinn sem hann henti brauðmola tU
andanna stakk mávur sér niður úr
loftinu og gleypti molann fyrir fram-
an nefnið á öndunum. Það er sjálf-
sagt hægt að hlæja innra með sér að
bamslegum vonbrigðum drengsins.
Ég hef hins vegar ekki trú á að Reyk-
víkingar vUji fóma þessari skemmt-
an bamanna, að gefa öndunum
brauð niðri á Tíöm.
Ef vonbrigði drengsins míns þykja
ekki næg ástæða til að eitra fyrir
mávunum þá má sjálfsagt fá ein-
hvem líffræðing eða farsóttarfræð-
ing til sanna upp á mávana að þeir
beri með sér smithættu eins og aðrar
rottur.
Þegar ástvinur deyr
Þórður Ásgeirsson hringdi:
Ég vU eindregiö mótmæla þeirri
smekkleysu sem kemur fram í les-
! endabréfi Ástu Jónsdóttur í dag í DV
i (18.7.) undir fyrirsögninni: MikU er
vinnugleðin - Smekkleysa í minning-
argreinum.
Sérstaklega að því leyti aö t.d. þeg-
[ar ástvinur deyr er í minningar-
' greinum verið að tjá ást sína til hins
látna. Þegar fólk er í þessu hugar-
ástandi að skrifa um hinn látna er
það oftar en ekki bundið tilfinninga-
legum böndum.
Jafnvel þótt fólk (eins og Ásta Jóns-
dóttir) sé eitthvað pirrað út í hina
hörðu veröld má það ekki láta shkt
bitna á hinum eftirlifandi á jafnkald-
hæðnislegan hátt og gert er í nefndu
lesendabréfi.
Hvet ég fólk sérstaklega tU að taka
ekki mark á þeim hugsunarhætti
sem þama kemur fram og halda
áfram að tjá tilfinningar sínar í garð
hinna látnu í ræðu og rití..
Góð leiðsögn við Laxá í Kjós
Frimann Ólafsson hringdi:
Ég sá í DV í dag (17. júlí) grein um
Laxá í Kjós. Þar var farið hörðum
orðum um það hvemig farið er með
ána.
Ég var þama fyrir um það bU hálf-
um mánuði og fékk þar afar góða
leiðsögn um svæðið. Ég og félagi
minn hefðum ekki getað veitt þá
fiska sem við veiddum nema vegna
þess að leiðsögn um svæðið var fram-
úrskarandi góð. - Þessu vUdi ég
koma á framfæri að gefnu tilefni.
m Frjálsir Qármagnsflutnmgar:
Astæðulaus étti
Gísli skrifar:
Eitt það versta sem þjóðernis-
hyggjumenn hér á landi telja að steðji
að þjóðinni, fyrir utan það að hafa
erlent vamarhö í landinu, er ef að
því kæmi að leyíðir yrðu fijálsir fjár-
magnsflutningar tU og frá landinu,
t.d. meö því að erlendar bankastofn-
anir fengju hér starfsleyfi.
Það er hins vegar staðreynd, sem
ekki veröur hrakin, að hvarvetna þar
sem fijálsir fjármagnflutningar eru
leyfðir er þjóðarhagur með mestum
blóma. Ekki þarf að Uta lengra en tU
landanna Lúxemborgar, Belgíu,
HoUands og Sviss til að sannfærast
um það. Þetta em þau þijú lönd í
Vestur-Evrópu þar sem efnahagur
er blómlegastur og landsmenn eru
með hæst launin og um leið lægstu
skatta.
Margoft hefur verið um þetta mál
rætt hér og um það ritað margar
greinar af lærðum og leikum. En það
era stjómmáhn í landinu, eða réttara
sagt hin margþætta flokkaskipting
sem kemur í veg fyrir að einhver
niðurstaða fáist. Margflokka kerfið
er mikUl þrándur í götu efnahags-
legra framfara á í slandi. Og það á enn
eftir að verða okkur dýrkeypt.
Ég er þó þeirrar skoðunar að hægt
verði að ryðja úr vegi þröngsýnum
sjónarmiðum hvað gjaldmiðU og höft
á fijálsa fjármagnsflutninga varðar
ef ofstæki í þjóðernishyggju verður
ofurUði borið. í vinstri flokkunum
svokölluðu viröist nú brydda á örlít-
ið meiri skUningi og opnari viðhorf-
um en hingað tU og á ég þar við vissa
einstakUnga í bæði Framsóknar-
flokki og Alþýðubandalagi.
Sumir þessara manna hafa þegar
tjáð sig opinberlega og vUja gerast
talsmenn hins opna hagkerfis og sjá
að þörf okkar Islendinga er orðin
brýn á að opna landið fyrir alþjóðleg-
um viðskiptum og fijálsum fjár-
magnsflutningum. Það er nauðsyn-
legt að þetta verði að veruleika áður
en hvers konar ákvarðanir verða
teknar um aðUd að Evrópubandalag-
inu.
Bflastyrkur
þingmanna
H. Skarph. skrifar:
Ég var á leiðinni heim um daginn og
hafði kveikt á útvarpinu á einhveij-
um af þessum þjóðarsálnaþáttum
Hvaö skyldu margir vera með bila-
styrk?
sem ég veit ekki í hvaða útvarpsstöð
em og það var Guðrún Helgadóttir,
alþingismaður og rithöfundur, sem
var þjóðarsáhn að þessu sinni.
Þann tíma sem ég hafði tök á að
hlusta á hana var verið að tala um
bílastyrk þingmanna. Mér, sem ekki
• hef bílastyrk, fannst styrkurinn ansi
ríflegur en það fannst Guðrúnu
greinUega ekki. Hún sagðist ekki
mega vera að því að fara í strætó og
sumir þingmenn ættu um langan veg
aö fara heiman og heim.
Ég má ekki heldur vera að því að
fara í strætó og ég á líka nokkuð langt
í vinnu. Samt hef ég engan bUastyrk
og að ég best veit á ég enga heimt-
ingu á honum.
Eða er það svo að allir eigi heimt-
ingu á bUastyrk frá vinnuveitanda
sínum? Hvað ætli maður þurfi þá að
eiga langt að fara í vinnu? Eða er nóg
að vera sár á tíma sinn og tíma ekki
- fremur en alþýðubandalagsmaður-
inn, Guörún Helgadóttir - að sólunda
honum á almenningsfarartæki?
Hringið í síma
27022
milli kl. 14 og 16, eða skrifið.
ATH. Nafn og sími verður að fylgja bréfum.