Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1989.
Fréttír
Sandkom i>v
Halldór Blöndal um vanda loðdýrabænda:
Við sækjum ekki
lausn í vasa Stefáns
„Fyrst er að leiðrétta rekstrar-
grundvöllinn hjá úttlutningsfram-
leiðslunni og samkeppnisiðnaðinum
í heild og þegar búið er að gera það
þá höfum við efni á því að standa að
baki einhveijum hluta af útflutn-
ingsframleiðslunni um einhvern
tíma. En við getum aldrei staðið und-
ir allri framleiðslunni með styrkjum
þvi það hlýtur að eyðileggja sam-
keppnisstöðu okkar og leggja við-
skiptajöfnuðinn í rúst,“ sagði Hall-
dór Blöndal, þingmaður Sjálfstæöis-
manna í Norðurlandi eystra.
Stefán Valgeirsson hefur látið hafa
það eftir sér að hann hyggist leita
stuönings við aðstoð við loðdýra-
bændur út fyrir stjórnarflokkana þar
sem Alþýðuflokksmenn hafa ekki
fengist til að styðja tillögur Stein-
gríms J. Sigfússonar landbúnaðar-
ráöherra.
„Það getur komið til greina að við
flyljum tillögur um margvísleg mál.
Ef þær fá meirihluta á Alþingi þá
verðum við að sjálfsögöu ánægðir
yfir því. En það er þá spuming um
okkar frumkvæði. Það yrði ekki eitt-
hvað sem við myndum sækja ofan í
vasa Stefáns Valgeirssonar eða
Steingríms J. Sigfússonar. Þær til-
lögur sem Steingrímur lagði fyrir
stjórn Stofnlánadeildar voru algjör-
lega ófullnægjandi og sneru ekkert
að því aö leysa þann vanda sem loð-
dýraræktin stendur frammi fyrir. Ég
hef engar tillögur séð frá þessum
mönnum sem eru til einhverrar
framtíðar.
Við í mínum flokki höfum ekki
rætt sérstaklega um loðdýraræktina
í þeim skilningi að við munum flytja
þingmál um hana. En það er alveg
ljóst að við teljum margir að við séum
skuldbundnir loðdýrabændum þar
sem stjórnvöld hvöttu þá mjög til að
fara út í þessa atvinnugrein og þar
sem þaö eru mjög miklar sveiflur í
henni. Þó nú horfi illa þarf það ekki
að vera endanlegt," sagði Halldór
Blöndal.
-gse
Myndin af Leðurblökumanninum í undirgöngunum við Miklatorg. DV-mynd JAK
Leðurblökumaður í undirgöngunum
Fljótahreppur:
Ekiðástólpa
Flytja varð tvo menn suöur til
Reykjavíkur meö sjúkraflugi eft-
ir ákeyrslu í Fljótahreppi á leið-
inni frá Hofsósi til Siglufjarðar.
Slysið, sem varð snemma á
sunnudagsmorgun, varð með
þeim hætti að bifreið var ekið á
brúarstólpa við Stafa í Fljóta-
hreppi. Fjórir voru í bifreiðinni
og slösuðust tveir þeirra mikið,
fengu verulega áverka og bein-
brot Hinir tveir, sem í bifreiðinni
voru, slösuðust lítið sem ekkert
og er talið aö bílbelti hafi bjargað
því að ekki fór verr.
Að sögn lögreglunnar á Sauðár-
króki er slæm slysagildra á veg-
inum þama. Er vegurinn sem
flöskuháls í aðkeyrslunni að
brúnni. -SMJ
Grindavík:
Laxveiði
stöðvuð
í höfninni
MikU laxagengd hefur aö und-
anfómu verið í höfninni í Grinda-
vik. Hafa margir haft hug á að
ná sér í eittbvað af þessum gæða-
fiski og jafnvel lagt út net Hefur
lögreglan orðið að hafa afskipti
af veiðunum og stöðva þær enda
laxveiði í sjó bonnuð. Auk þess
er ekki talið heppilegt að hafa
höfnina fulla af netum.
Talið er að rekja megi laxa-
gönguna til fiskeldisstöðva vest-
an við Grindavík en þar er nú
gffurlegt fiskeldl -SM J
Kjarkkona í
hótelrekstri
Regfna Thoiaraisœi, DV, Gjögri;
Ég skrapp nýlega til Djúpuvík-
ur og kom viö á Hótel Djúpuvfk,
þáði þar veitingar og talaði viö
hina dugmiklu hótelstýru, Evu
Sigurbjömsdóttir. Hún sagði aö
hótelreksturinn hefði bytjað ein-
um mánuði seinna nú en undan-
farin sumur en þetta er fimmta
sumarið sem hún er með hótel-
rekstur þama.
Það hefúr verið mikiö að gera
síðan í lok júnf og hótelstýran er
bjartsýn á framtíðina sem áður
þó reksturinn í ár hafi verið erf-
iðari. „Ef veðráttan verður góð
það sem eftir er sumars og vegir
góðir fram á haust er engu að
kvíða,“ sagði Eva en hún lagði
alit sitt undir 1 hóteireksturinn
fyrir fimm árum. Það þurfti mik-
inn kjark til að setja upj? hótel
þama.
I byrjun febrúar reið yfir Banda-
ríkin mikið Batman-æði og þann 23.
júní var frumsýnd þar í landi mynd
um Leðublökumanninn og baráttu
hans við hinn ógerlega Jóker.
Fárið hefur nú numið land hér-
lendis og er von á myndinni í sept-
ember. Verður hún sýnd samtímis í
„Já, við værum sannarlega tilbún-
ar til þess að íhuga aðgerðir, bæði til
þess að aðstoöa og eins til að endur-
skipuleggja þennan atvinnuveg,"
sagði Guðrún Agnarsdóttir, þing-
maður Kvennahstans, um hugsan-
legan stuðnings flokksins við björg-
unaraðgerðir loðdýraræktunarinn-
ar.
„Við höfum einmitt verið að ræða
vanda loðdýrabænda og okkur þykir
mjög mikilvægt að taka á honum.
Við teljum að stjómvöld beri ábyrgð
á því hvemig komið er, ekki síöur
Bíóborginni og Bíóhöllinni. Eitthvað
veröur boðið upp á til skemmtunar
á frumsýningarkvöldinu og vitað er
að þeir hjá BíóhöUinni munu mjög
líklega fá einn af mörgum búningum
sem Michael Keaton klæddist í hlut-
verki Leðurblökumannsins.
í undirgöngunum við Miklubraut
en þeir sem hafa fariö út í atvinnu-
greinina. Við munum örugglega
íhuga mjög vel allar tillögur sem
munu koma fram. Eins erum við að
skoða sjálfar hvað skynsamlegt er
að gera. Það þarf að fara fram endur-
skoðun á greininni og á því fyrir
hversu marga er lífvænlegt að
stunda þennan atvinnuveg í framtíð-
inni. Vonandi verður endurskipu-
lagning með meiri forsjá en þegar til
atvinnuvegarins var stofnaö.“
- Eruð þið þá bæði að tala um aðstoð
handa þeim sem geta haldið áfram
hefur verið máluð í skærum litum
mynd af hetjunni og mun sami lista-
maður einnig hafa málað mynd af
Leðurblökumanninum á vegg á
skemmtistaðnum Tunglinu. Er lista-
maðurinn mikill unnandi og aðdá-
andi Leðurblökumannsins og kallar
sigÞórhallBatman. -GHK
og eins til hinna sem munu hætta
búrekstri?
„Mér þætti eðlilegt að fólki væri
bæði hjálpað til að hætta og eins að
gerðar yrðu mjög ákveðnar kröfur
til þeirra sem munu halda áfram.
Þess var ekki gætt þegar menn voru
hvattir til að taka upp þessa atvinnu-
grein fyrir nokkrum árum en þá
voru stjórnvöld ekki nægjanlega
gagnrýnin í úthlutun almannafjár,"
sagði Guðrún Agnarsdóttir.
-gse
Afstaða Kvennalistans til vanda loðdýrabænda:
Sannariega tilbúnar í
aðgerðir til aðstoðar
- segir Guðrún Agnarsdóttir
að vinna á
Innritun ný-
nemaernúlok-
iöíHáskólaís-
landsoger
greinilegtaö
ennhyggur
æska'lándsins
áfratnhaids-,;
uám. Forvitni-
legterþóaðsjá
hvernig nýnemar skiptast á milh
deilda.
Undanfarið hefur verið mest ásókn
í þær deildir skólans sem hafa þótt
bjóöa upp á „hagkvæmt" nám, svo
sem viðskipta-, lögfræði- og verk-
íræðideild. Hefúr þótt vis vegur til
góðs framtíðarstafs að stíga fæti þar
inn. Félagsvísindadeild og Heim-
spekideUd hafa þar borið heldur
skarðan Wut frá boröi enda talið aö
lopapeysuliðið þar ætti ekki mikla
möguleika á góðu uppastarfi.
Eitthvað virðist þetta þó vera að
breytast því núna hcfur mesta aukn-
ingin einmitt orðiö 1 þessum tveim
deUdum og er langt síðan jafnmargir
nýnemar hafa verið skráðir i þessar
deildir.
Þorvaldurgefur
kvóta langt nef
Hiðillræmda
hugtak „fram-
leiðslukvóti"
viröisthafa
stungiðsérnið-
uránBumstað
þvífyrir
skömmufóru
einstakasuna-
_______ ræktertduraö
nefhá þett a skinheilaga orð. Virtist
sem framtíö greinarinnar væri undir
því komið að tækist að koma kvóta
á. Þótti nú raörgum illt í efhi þegar
eitt síðasta vígi fijálsrar verðmy nd-
unar í landbúnaði væri fallið.
Einn var þó sá maður sem átti eftir
að úttala sig um málið - nefnUega
sjálfur Þorvaldur í SUd og fisk. Hann
er stærsti svínakjötsframleiðandi
landsins og því mikils um vert aö
hann væri hly nntur hugmyndinni ef
hún ætti að takast. Er skemmst frá
þvi að segja aö Þorvaldur skaut hug-
myndina í kaf í viötali við Alþýðu-
blaðið. „Þaðerualltafeinhvetjirsem
vfija hafa það huggulegt og hafa
kvóta," sagði Þorvaldur og þar meö
varhugmyndin dauö.
Ekki gottað lenda
upp á kant
við fiskeldismenn
Þeireru
grimmirfisk-
eldismennhór
áiamíi.þaðhef-
uryfirdýra-
læknirfiskold-
isins.Lars
Hansen, fi-ngið
aðreyna.Hann
_______ iétsighafaþað
aönefnaíblaðagrcin að ckki væri
nú allt eins og best væri á kosið hjá
þeim fiskeldismönnum og siöan hef-
ur orrahríðinni ekki linnt. Fiskeld-
ismenn vilja blóö oghataeinfaldlega
stungið upp á því að Lars verði lagð-
ur niður með hausi og sporði. Hefur
greinaskrifúm rignt yfir landsmenn
frá fiskeldismönnum og er formaður
þeirra, Guðmundur G. Þórarinsson,
fremsturíflokki.
Tímalausn í
loðdýrarækt
meðaitap i fyrra
Dagblaðið
Timinnfþessí
setn hefurtx)ð-
aöftjálslyndi
ogframfaiin
sjötugiára)
hefurnúbeiitá
nýjalatisn viö
loðdýravand-
___ anum.Lausnin
ér réyndár nokkur þúsund ára gömul
og vanalega kennd \úð karlinn hann
Nóa. Sandkomsritari skilur Tíma-
menn þannig að þeir vilji byggja örk
sem geymdi hinar mismunandi refa-
tegundir landsins á meðan
„. . . .skuldaflóðiödrekkirannarri
refarækt í landinu". Nei, þetta er
ekki Hafnartj arðarbrandari heldur
rammasta „Timaalvara", ef þar er
þánokkurmunurá.
Umsjón: Sigurður M. Jónsson