Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLl 1989.
55
Veiðivon
Þeir Magnús Gunnarsson og Helgi Þóröarson voru búnir að fá 8 laxa um
sjöleytið í gærkveldi er við hittum þá við Leirvogsá og hér halda þeir á
fjórum þeirra. í baksýn sést Neðri-Skrauti. Stöngin á móti þeim var komin
með 4 laxa. DV-myndir G.Bender
Ingvi Hrafn Jónsson:
„Ætli það séu
ekki komnir á
milli 1000 og 1500
laxar í Langá“
- fréttir úr 10 veiðiám
„Það eru laxar að skríða inn á
hveiju flóði og í morgun voru þeir
50-60 sem sáust en vatnsborð árinnar
mætti lækka um 5 sentímetra til að
það yrði eðlilegt," sagði Ingvi Hrafn
Jónsson í veiðihúsi sínu við Langá í
gærkveldi. „Hjá mér eru komnir 73
laxar á land, hjá Jóhannesi 272 laxar
og upp frá 20, þetta eru 375 laxar í
það heila. Stærsti laxinn kom á land
uppi á fjalli og veiddi Jósef S. Reynis
hann, 19 punda fisk. Stangarhylur-
inn hefur gefið best hjá mér og
stærsti laxinn er 13 pund. Það er
kannski ekki mikið þótt það séu
komnir 1000-1500 laxar í allt vatna-
svæði Langár," sagði Ingvi Hrafn.
Nokkrar veiðiár Stanga-
veiðifélags Reykjavíkur
„Miöá í Dölum er komin með 51 lax
og eitt holhð um daginn veiddi 16
laxa, annað 9,“ sagði Friðrik D. Stef-
ánsson í gærkveldi. „Bleikjuveiði
hefur verið töluverð í Miðá. Alviðra
í Sogi hefur gefið 42 laxa og Bíldsfell
25, þokkalegt hefur verið í Ásgarði.
Stærsti laxinn í Alviðru er 19 pund.
Stóra-Laxá í Hreppum gaf einn 20
punda á Stekkjamefinu fyrir
skömmu og nokkrir laxar hafa kom-
ið á land úr ánni. Gljúfurá í Borgar-
firði er komin í 72 laxa og Bjami
Guðbjömsson veiddi þann stærsta,
14 punda fisk, í Eyrarhyl. En í þeim
hyl hefur sést töluvert af laxi. Breið-
dalsá í Breiðdal hefur gefið 17 laxa
og mikið af silungi. Úr Brynjudalsá
em komnir 18 laxar á þurrt. Úr Ell-
iðaánum em komnir 533 laxar á land
og hann er 15 pund sá stærsti,“ sagði
Friðrik ennfremur.
Hofsá
„Veiðin hefur verið frekar dauf en
síðustu daga hafa komið 40 laxar á
land,“ sagði veiðimaður sem var að
koma úr Hofsá í Vopnafirði. „Núna
eru Englendingar við veiðar í ánni
og verða næstu viku. Stærsti laxinn
er 23 punda og tók flugu, laxarnir,
sem komnir em á land núna, em
244,“ sagði veiðimaðurinn úr Hofsá.
FACO FACOl
FACOFACO
FACOFACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
SUMARTILBOÐ
ÁPÍÁNÓUM
greiöastá alltað 2 árum
HLJÓÐFÆRAVERSLUN
4
PÁLMARS ÁRNA HF
HLJÓÐFÆRASALA- STILLINGAR - VIÐGERÐIR
ÁRMÚLI 38,108 REYKJAVÍK, SlMI 91 -32845
SlMNEFNI: PALMUSIC - FAX: 91-82260
PURRKUBLðSIN VERBA
AB VERA ÖSKEMMD
og þau þarf að hreinsa reglulega.
Slitin þurrkublöð margfalda áhættu
' umferðinni.
/IFERÐAR
tfX
Mongolian barbecue
Grensásvegi 7
sími 688311
Opið alla
virka daga
18.00-23.30.
Laugard., sunnud
12.00-23.30.
Þú
stjórnar þinni eig-
in matseld og
borðar eins og þú
getur í þig
fyrir aðeins
1H
• I bLmVV/j
(Böm 6-12 1/2 verð
og yngri 1/4 verð)
Mongolian barbecue
sterkari og betri
Rotþrær'
tyrir sumarhús,
einbýlishús og
stærri sambýli,
Vatnstankar
margar stærðir.
Rtu og
olíugildrur.
.Foðursíló,
Sölustaðir:
GÁ Böðvarsson, Selfossi.
Húsasmiðjan, Súðarvogi 3-5.
Sambandið byggingarvörur,
Krókhálsi, Reykjavík.
Véladeild KEA, Akureyri.
Framleiðandi:
FOSSPLAST HF.
Selfossi - sími 98-21760
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Evrópufrumsýning
Toppgrínmyndin
GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA
GEGGJAÐIR 2
Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri
en hann gerði hinar frábæru toppgrín-
myndir Gods Must be Crazy og Funny Pe-
ople sém eru þær myndir sem hafa fengið
mesta aðsókn á islandi. Hér bætir hann um
betur. Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia,
Hans Strydom, Eiros.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á HÆTTUSLÓÐUM
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Í KARLALEIT
Sýnd kl. 7.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5 og 7.30.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 10.
Bíóhöllin
frumsýnir nýju
James Bond-myndina
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Já, nýja James Bond-myndin er komin til
Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum-
sýningu í London. Myndin hefur slegið öll
aðsóknarmet I London við opnun enda er
hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem
gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tíma
Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys
Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca-
rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram-
leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John
Glen.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð bórnum innan 12 ára.
MEÐ ALLTÍ LAGI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LÖGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞRJÚ Á FLÓTTA
Sýnd kl. 7 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNDRASTEINNINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
SVIKAHRAPPAR
Þetta er örugglega besta gamanmynd árs-
ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin.
Michael Caine. Leikstj. Frank Oz.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
Liaugarásbíó
A-salur:
Frumsýnir:
GEGGJAÐIR GRANNAR
Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að
eyða fríinu heima í ró og næði en þær
áætlanir fara fljótt út um þúfur þvi aö
eitthvað er meira en skrítið við ná-
granna hans. Útistöður hans við þessa
geggjuðu granna snúa hverfinu á ann-
an endann. Frábær gamanmynd fyrir
alla þá sem einhvern timann hafa hald-
ið nágranna sína í lagi. Aðalhlutverk:
Tom Hanks, Carrie Fisher, Bruce Dern,
Corey Feldman. Leikstj, Joe Dante
(Gremlins, Innerspace).
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd laugardag og sunnud. ki. 5, 7, 9
og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
B-salur:
FLECH LIFIR
Sýnd kl. 9 virka daga.
Laugardaga og sunnud. kl. 5, 7 og 9.
ARNOLD
Sýnd kl. 11 alla daga.
C-salur:
HÚSIÐ HENNAR ÖMMU
Sýnd kl. 9 og 11 virka daga.
Laugard. og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Regnboginn
Stórmyndin
MÓÐIR FYRIR RÉTTI
Stórbrotin og mögnuð mynd sem alls staðar
hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð
móðirin barni sínu að bana eða varð hræði-
legt slys? Aðalhlutverk: Meryl Streep og
Sam Neil. Meryl Streep var tilnefnd til
óskarsverðlauna fyrir leik sinn I þessari
mynd. Leikstjóri Fred Schepisi.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
BEINT A SKÁ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
SAMSÆRI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
GIFT MAFlUNNI
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 7.
BLÓÐUG KEPPNI
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15.
STJÚPA MlN GEIMVERAN
Sýnd kl. 5 og 9.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
DANSINN DUNAR
„TAP"
Sýnd kl. 11.
DRÖGUM ÚR HRAÐA!
yUMFERÐAR
RÁÐ
Veður
Gengið
Gengisskráning nr. 140 - 26. júlí 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollai 58.180 58,349 58,699
Pund 95.185 95,447 91,346
Kan.dollar 49.016 49.151 49,948
Dönsk ki. 7,9454 7,9672 7,6526
Norsk kr. 8.4999 8.4331 8,1878
Sænsk kr. 9.9328 9.9576 8,8928
Fl. mark 13,7129 13,7497 13.2919
Fra.franki 9,1196 9,1356 8,7744
Belg. frankl 1,4759 1,4899 1,4225
Sviss.franki 35,9589 36.9569 34,6285
Holl. gyllini 27,3872 27,4625 26,4196
Vþ. mark 39,8975 39,9825 29,7757
It. Ilra 9.94281 9,94293 9.84129
Aust. sch. 4.3876 4,3997 4,2393
Port. escudo 9,3693 9,3793 9,3568
Spá. peseti 9,4927 9.4941 9,4687
Jap.yen 9.41398 9,41421 6,49965
Irskt pund 82.478 82,697 79,359
SDR 74.9998 74,2129 72,9681
ECU 64,9271 64,2932 61,6999
Simsvari vegna gengisskróningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja hf.
25. júli seldust alls 8.794 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur 2,319 47,39 47,96 47,59
Ýsa 9,962 35.99 35,68 35,69
Karfi 1,363 26,97 18,99 28,99
Ufsi 4,955 24,61 15,99 39,99
Steinbitur 9,175 27,99 27,99 27,69
Langa 9.295 23.98 23,89 23.99
Lúða 9,629 199.65 199,99 299,99
Skötuselur 9,994 299,99 299,69 299,69
Selt var úr bótum. i dag verður seldur bátafiskur.
Faxamarkaður
26. júli seldust alls 66,334 tonn.
Karfi 2,122 49,69 40,00 49,00
Langa 6,314 29,99 20,00 28,00
Lúða 6,688 227,42 220.00 240,00
Koli 6,695 23,98 7,00 30,00
Steinbitur 9.269 35,76 35,00 46,00
Þorskur 44,689 38,54 31,00 69,00
Ufsi 16,848 32,04 28,00 33,00
Vsa 2,979 53,48 40,90 95.00
Á morgun verður selt úr Krossvik AK. 40 tonn af þorski.
12 tonn af ýsu og 15 tonn af karfa.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
25. júli seldust alls 143.380 tonn.
Smáþorskur 5,115 35,68 29,00 38,00
Keila 0.138 14,00 14,00 14,00
Ufsi 14,255 27,86 23.00 29,00
Skata 0,006 70,00 70,00 70,00
Smáufsi 1,034 12,00 12,00 12,00
Steinbitur 3,533 40,93 38,00 44,00
Langa 1,908 28.08 28,00 28,00
Ýsa 1,038 38,26 16,00 66,09
Þorskur 99,468 46,37 42,00 51,50
Skötuselur 0,406 140,72 117,00 148,00
Lúða 0,509 165,96 90,90 230,00
Koli 0,961 22,14 10,00 28,00
Karíi 5,954 31,16 24.00 38,00
Skötubörð 0,049 180,00 180.00 180,00
i dag verður seldur bátafiskur.
Næsta sólarhring veröur breytileg
átt, gola eða kaldi til landsins en á
miðunum umhverfis landið verður
meiri vindstyrkur. Rigning eða súld
verður viða um land en líklegt er þó
að þurrt verði síðdegis inn til lands-
ins. Hiti breytist fremur lítið.
Akureyri súld 10
Egilsstaöir rigning 11
Hjaröarnes súld 10
Galtarviti súld 6
Kefla víkurflugvöllur rigning 9
Kirkjubæjarkla usturngning 11
Raufarhöfn þoka 9
Reykjavík súld 9
Vestmannaeyjar rigning 9
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen léttskýjað 21
Helsinki léttskýjað 19
Kaupmannahöfh léttskýjað 18
Osló skýjað 16
Stokkhólmur léttskýjað 20
Þórshöfn skýjað 12
Aigarve heiðskírt 24
Amsterdam þoka 15
Barcelona þokumóða 22
Berlin skýjað 20
Chicago skúr 24
Feneyjar þokumóða 19
Frankfurt þokumóða 18
Glasgow skúr 14
Hamborg skýjað 18
London skýjað 18
LosAngeles þokumóða 17
Lúxemborg þokumóða 15
Madrid heiðskirt 19
Maiaga alskýjaö 25
Maiiorca léttskýjað 22
Montreal heiðskírt 24
New York mistur 26
Nuuk skýjað 2
Orlando hálfskýjað 25
Róm þokumóða 18
Vín rigning 18
Vaiencia þokumóða 24
Wasington leiftur 26