Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1989. 13 Lesendur Arneskirkja á Ströndum meðan á endurbyggingu stóð. Ámeskirkja á Ströndum Endalaus deila? Lesandi skrifar: Miðvikudaginn 28. júní sl. birtist í DV lesendabréf sem bar yfirskriftina „Iitil athugasemd við litla frétt“. Höfundur greinarinnar er þar að fár- ast út af fréttaflutningi frú Regínu Thorarensen frá 16. maí í vor um Árneskirkju á Ströndum og segir að staðreyndum sé snúið við. Allt er nú samt satt sem Regína segir í sinni frétt og sannast hér að sannleikanum verður hver sárreið- astur. - Greinarhöfundur segist vera brottfluttur Árneshreppsbúi en hann siglir undir fólsku flaggi. Það er auðvitað öllum ljóst sem til þekkja að höfundur greinarinnar er alls ekki brottfluttur Ámeshrepps- búi heldur býr hann þar norður frá enn og hefur búiö þar allan sinn ald- ur. Hann er sá sem mest hefur velt sér upp úr þessu máli í blöðum og skrifað mestan fúkyrðaflauminn og ósannindin um þá sem gerðu svo myndarlega upp Árneskirkju. Það er illa komið fyrir mönnum sem kjósa að segja rangt til nafns og aumt hlýtur sálarástandið að vera. Sannleikurinn er sá að norður í Árneshreppi em örfáir karlar sem ekki geta hugsað þá hugsun til enda að þessi deila hði undir lok. - Um það vitna skrif þeirra um máhð í blöð og tímarit, svo sem eindæma heimsku- leg grein í tímaritinu Víðförla nú nýlega. Til leigu er rúmgóð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í Rauðási 19, Reykjavík. íbúðin verður til sýnis í dag milli kl. 17 og 20. Tilboð sendist auglýsingadeild DV, merkt „Árið fyrirfram", fyrir 28. júlí nk. Dömu- og herrahárkollur og toppar frá MANdeville OF LONDON Sérhver hárkolla og hártoppur er búinn til eftir þörfum hvers og eins. Ráðgjafi frá Mandeville of London verður þessa viku hér á landi á eftirtöldum stöðum: REYKJA VÍK: Rakarastofan Klapparstíg, sími 12725. AKUREYRI: Hársnyrting Reynis, Strandgötu 6, sími 24408. KEFLA VÍK: Klippótek, Hafnargötu 34, sími 13428. Ábending til Tryggingastofnunar Starfsmaður skrifar: Ég starfa í tengslum viö flugvöhinn í Reykjavík og fylgist því töluvert meö flugumferð. Ég tek eftir því að flugvélar em sífellt að koma, aht að því daglega, austan af landi með sjúkhnga í mismunandi ástandi. Vél- amar lenda líka á nóttunni. Þama virðist oft ekki vera nema um minni háttar beinbrot að ræða. Sl. nótt kom td. flugvél með er- lenda konu sem var fótbrotin, aö því er mér skhdist. Hver borgar fyrir svona flug? Gat þessi óheppna kona ekki beðið næstu ferðar með Flug- leiðum? Er enginn læknir á Austur- landi eða hvað? Er þar enginn sem getur búið um beinbrot? Við skattborgarar viljum ekki borga flug fyrir hvern sem er og vUj- um ekki láta misnota tryggingalög- gjöfina svo gróflega sem okkur gmnar að gert sé. Nýjar bækur fyrir verslunarmannahelgina: Raija nr. 8 og Morgan Kane nr. 66. Fást á öllum bóka- og blaðsölustöðum um land allt. Prenthúsið Faxafeni 12 - sími 678833. Ertu að sejja? - Viííu kaupa? - eda viltu skipta? Bílamarkaður DV á laugardögum og smáauglýsingar daglega. Fjöldi bílasala, bílaumboda og einstaklinga auglýsa (jölbreytt úrval bila a\ öllum gerðum og í öllum verðflokkum meðgóðum árangri. Athugið að auglýsingar í DV-BÍLAR á laugardögum þurfa að berast i síð■ asta lagi fýrirkl. 17.00 á fimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins vegar opin alla daga frá kl. 9-22 nema laugardaga kl. 9-14 og sunnudaga frá kl. 18-22. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verður að berast fyrir kl. 17.00 á föstudögum. Auglýsingadeild m&ii Sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.