Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Blaðsíða 21
MIDVIKUPAGUR 26. JÚU'. 19*9.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Himinninn er svo mikill, yfir-
þyrmandi að maður fær
minnimáttarkennd.
Lísaog
Láki *
Mummi
meinhom
( Nú skal ég sýna þér hvernig
á að tækla.
Það verður skemmtilegt að
prófa nýju skíðaskóna.
Adamson
Flækju-
fótur
Byssur
Hlað sf. auglýsir: eigum fyrirliggjandi
leirdúfuskot og veiðiskot á góðu verði,
einnig mikið úrval af byssum og öðr-
um skotveiðivörum, sendum um land
allt. Hlað sf., Húsavík, s. 96-41009,
kvöld og helgarsími 96-41982.
Hug
Piper PA 28 161 Warrior til sölu, góð
vél, Fully IFR + Lóran, góð kjör.
Uppl. í síma á daginn 26779 og á kvöld-
in 42794.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaðir - veiðihús. Af sérstök-
um ástæðum eru til sölu 2 nýleg 18
m2 hús. Innréttingar eru 4 rúm með
dýnum, WC, eldhús og borðkrókur.
Húsin eru öll hin vönduðustu, panel-
klædd og þeim fylgir allur húsbúnað-
ur. Husin henta mjög vel sem veiði-
hús eða sumarbústaðir. Húsin eru í
Borgarfirði og eru sérlega auðveld í
flutningi. Hvort hús kostar kr. 800.000
og má að hluta greiðast með skuldá-
bréfi. Uppl. veittar í síma 91-84230,
91-673737, 91-685582.
Sumarbústaðaland i Grímsnesi. Til
sölu nokkur sumarbústaðalönd.
Landið er vaxið'lyngi og víðikjarri,
kalt vatn og vegur kominn í landið.
Uppl. í símum 98-21730 og 98-22220.
Sólarrafhl. 25W-60W, rafgeymar, stýri-
og tengibún., einnig handslökkvit.,
reykskynj. og eldvarnateppi. Ólafur
Gíslason, Sundab. 22, s. 84800.
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjamarnesi, s. 91-612211.
Óska eftir að kaupa sumarbústað á
Vesturlandi, helst við vatn, má vera
á byggingarstigi. Uppl. í síma 91-52694
eftir kl. 17.
3 hektarar lands til sölu í Biskupstung-
um. Tilboð sendist DV, merkt
„Biskupstungur 5738“.
Til sölu 40 m2 sumarhús í mjög fögru
skógi vöxnu landi, ca 100 km frá
Reykjavík. Uppl. í síma 611430.
■ Fyiir veiðimenn
Lax- og silungsveiðileyfi til sölu.
• Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús.
• Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús.
• Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax,
2 stangir, nýtt veiðihús.
• Auk þess veiðileyfi í fleiri lax-, sil-
ungs- og sjóbirtingsám. Uppl. í Veiði-
húsinu, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Veiðileyfi í Núpá. Nokkur veiðileyfi í
Núpá í Eyjahreppi á Snæfellsnesi eru
óseld. í ánni eru leyfðar 2.stangir sem
leigjast helst saman. Lax og silungur.
Viðleguaðstaða fyrir 4-6 í veiðiskýli.
S. 93-71515, 93-71355 eða 93-71206.
Lax- og sjóbirtingsveiðileyfi. Seljum
veiðileyfi í Ytri og Eystri Rangá. Til-
valið fyrir fjölskyldur. Veiðihús og
golfvöllur í nágrenni. Veiðivon, Lang-
holtsvegi 111, s. 687090.
Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Lax-
veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug,
góð tjaldstæði í fögru umhverfi, sann-
kallað fjölskyldusvæði. Uppl. í símum
91-656394 og 93-56706.
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi:
Þægileg, rúmgóð herb./setust., fallegt
umhverfi og útivistarsv., laxveiðileyfi,
fjölskgisting frá kr. 500. S. 93-56789.
Maðkar til sölu: laxa- og silungs-, selj-
um einnig maðkakassa, 2 gerðir, úr
krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Nýtindir ánamaðkar til sölu, laxamaðk-
ar á kr. 18 og silungamaðkar á kr. 15.
Uppl. í síma 36236. Geymið aulýsing-
una.
Snæfellsnes. Seljum veiðileyfi á
Vatnasvæði Lýsu/silungsveiðil. í
Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul.,
sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726.
Vatnasvæði Lýsu. Laxveiðileyfi, gist-
ing í nýju, glæsil. veiðihúsi, heilt eða
hálft fæði, akstur, leiðsögn, túlkun,
fjölskyldup., skoðunarf. S. 93-56789.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Laxa-
maðkur á kr. 18 og silungsmaðkur á
kr. 15. Uppl. í síma 91-74559.
Veiðimenn, ath. Úrvals laxa- og sil-
ungamaðkar til sölu. Uppl. í síma
689332.
Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-74483.
Veiðimenn. Seal-Dri vöðlur, verð kr. 5
þús. Mart hfi, s. 83188.
Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu.
Sími 91-53141. Geymið auglýsinguna.
Úrvals laxamaðkar til sölu, 20 kr. stk.
Uppl. í síma 651594.
Vídeó
Til sölu sama og nýtt videotæki. Uppl.
í síma 91-673391.