Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1989. / Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæöi i boöi 2-3 herb. kjallaríbúð í Túnunum til leigu. Lág leiga í boði gegn húshjálp. Æskilegt væri að viðkomandi væri starfandi við hjúkrun. Vinsamlegast skilið inn nafni og síma hjá DV, merkt „PI 5752“. 3 herb. 74 m2 risíbúð í Hlíðunum til leigu. Laus 1. ágúst. Leigut. 1 ár í senn. Engin fyrirframgr. en trygging skil- yrði. Tilboð um fjölskyldust. greiðslu- getu og meðmærendum sendist DV fyrir 28. júlí, merkt „KF 5736“. 4 herbergi og eldhús á tveimur hæðum til leigu í gamla bænum, 110 m2, stein- hús, meðmæli æskileg. Tilboð sem greini leigufjárhæð og fjölskyldu- stærð sendist DV, eigi síðar en 28. júli, merkt „Allt sér 5741“. 4ra herb. ibúð í vesturbæ til leigu, stutt frá HÍ, á 1. hæð^ leigutími allt að 2 ár, góð umgengni og einhver fyrir- framgr. Tilboð sendist DV, merkt „HÍK 5743“, fyrir mánudag. Miðstöð traustra leiguviðskipta. Löggilt leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á skrá ásamt fjölda traustra leigjenda. Leigumiðlun Húseigenda hf., Armúla 19, símar 680510 og 680511. 4ra-5 herb. íbúð til leigu, laus 4. ágúst. Tilboð ásamt uppl. um leigutíma og fyrirframgr. sendist DV, merkt „Kvísl- ar 5532“, fyrir 28.7. Akranes. Til leigu 5 herb. einbýlishús ásamt stórum garði og heitum potti fyrir trausta leigjendur. Uppl. í síma 93-11937 e.kl. 19.___________________ Geymsla til leigu, til lengri eða skemmri tíma, fyrir bæði stóra og smáa hluti. Uppl. frá kl. 14 í síma 652582,______________________________ Herbergi í nágrenni Háskólans stendur til boða skólanema gegn barnagæslu og heimilisaðstoð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5732. Til leigu rúmgóð 2ja herb. ibúð í mið- bænum, laus 1. ágúst, leigist í ár, hús- gögn geta fylgt. Uppl. í síma 13274 milli kl. 17 og 19 fram að helgi. 2ja herb. íbúð i Sundunum til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „E-5753". Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu eldra einbýlishús í Keflavík á 2 hæðum, húsgögn fylgja ef óskað er. Svör sendist DV, merkt „0-5742“. ■ Húsnæði óskast Okkur vantar 4ra herb. ibúð, einbýli eða raðhús til leigu, góð umgengni, reglu- semi og skilvísar greiðslur. Erum þrír utan af landi sem fara á vinnumarkað- inn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5734. Regiusamt par, sem stundar nám í HI, óskar eftir 2-3 herb. íbúð, getum borg- að 30 þús. á mán. og 3 mán. fyrirfr. Sími 32432 til kl. 20 og 10145 e.kl. 20 í dag og á morgun. Góðri umgengni \ og skilvísum greiðslum heitið. 35 ára hjón með þrjú börn óska eftir 4ra-5 herb. íbúð í 1-2 ár, möguleiki á leiguskiptum á einbýlishúsi á Akra- nesi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. S. 93-11937 e.kl. 19. Litil íbúð óskast á leigu sem fyrst, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Get greitt kr. 30.000 á mánuði og þrjá raán. fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 666200/168. Hrafn. 23 ára stúlka óskar eftir herbergi á leigu, reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5750. 4ra manna fjölskylda óskar eftir góðri íbúð í Kópavogi eða í Hlíðunum. Skil- vísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 45234 eða 617985. Er 24 ára gömul og óska eftir einstakl- ings- eða 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5713. Góð 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð til leigu í Heimahverfi, laus strax, skil- vísi og góð umgengni skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Heimar 5755“. Kópavogur. Reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Kópavogi. Skilvís- um greiðslum heitið. Vinsaml. hafið samband í síma 91-46353 eða 15703. Tvitug stúlka óskar eftir herbergi eða einsaklingsíbúð á leigu sem næst HI, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-22382 e ,kl. 18. Ung hjón með 3 börn óska eftir 3 herb. íbúð í 6-7 mánuði, helst í Hafnarf. eða Kópav. frá 5. ágúst. Góðri umgengni heitið. Erum á götunni. S. 91-46418. Ungt og reglusamt par utan af landi óskar eftir lítill íbúð í Rvík, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 93-71247. Óska eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 74321 eða 660683. Ungt par með eitt barn óskar eftir lít- illi íbúð á leigu sem afhendist ekki síðar en 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 91-621136 e. kl. 19. Ungt par óskar eftir lítilli ibúð, helst nálægt miðbæ, skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. gefur þor- gerður í s. 621011 milli kl. 13 og 21.30. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. milli 9 og 18 í síma 91-681500. Kristján. Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð, helst með sérinngangi, góðri um- gengni heitið. Vinsamlegast hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-5756. Vinna upp í leigu. Ungur smiður óskar eftir íbúð á leigu. Æskilegt er að vinna gangi að hluta eða öllu leyti upp í leigu. Uppl. í síma 91-621136 e.kl. 19. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Ég er í Kennaraháskólanum og mig vantar 2-3 herb. íbúð. Ég reyki ekki og er reglusöm. Hef meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-38443. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Par óskar eftir lítiili ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 91-16203 á milli kl. 16 og 20. Ungur maður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á vægu verði, helst á jarðhæð. Uppl. í síma 91-43035. ■ Atvinnuhúsnæöi Lagerhúsnæði, 100-200 m2, til leigu í nágrenni Hlemmtorgs, góðar að- keyrsludyr. Leigist ódýrt. Uppl. í síma 91-25780, 25755 og hs. 30657.____ Til leigu skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Borgartún. Stærðir: 88 fm, 46 fm og 59 fm brúttó. Laust 1.8. ’89. Uppl. í síma 666832 e.kl. 19. Til leigu í Síðumúla 220 m2 atvinnuhús- næði. Verslunargluggar, stórar inn- keyrsludyr, næg bílastæði. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-5618. Rúmlega 60 fm verslunarhúsn. er til leigu á góðum stað við Eiðistorg (í hringnum). Lysthafendur leggi inn uppl. í pbox 1734,121 Rvk. fyrir 5.8. ’89. Óska eftir björtu húsnæði til íbúðar, margt kemur til greina. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 5749. Óskum eftir ca 100-170 fm iðnaðar- húsnæði, helst í miðborginni, æskileg lofthæð 3,5-4 metrar. Uppl. í síma 28630. 25 m2 skrifstofuherbergi til leigu í mið- bænum, sanngjöm leiga. Uppl. í síma 25755 og 30657 á kvöldin. Lagerhúsnæði til leigu, ca 120 m2, með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 642121 og 40526 á kvöldin. Sigurður. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu í Bolholti. Stærðir 100 m2, 60 m2 og 65 m2. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-82300. Til leigu 110 og 150 ferm iðnaðar- eða geymsluhúsnæði. Gæti hentað sem æfingasalur. Uppl. í síma 91-53735. ■ Atvinna í boði Óskum eftir að ráða starfsmann í ræst- ingar, 2-3 klst. á dag. Vinnutími eftir samkomul (ekki á kvöldin). Verður að geta byrjað strax og jafnframt geta unnið allan dáginn ef þarf vegna af- leysinga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5740. Aukavinna. Viljum ráða 3 starfsmenn til afgreiðslu á kassa á föstudögum í verslun okkar, Skeifunni 15. Nánari uppl. hjá verslunarstjóra eða deildar- stjóra kassadeildar á staðnum. Hagkaup, starfsmannahald. Skrifstofustarf. Ung manneskja með góða alhliða menntun óskast á skrif- stofu einkafyrirtækis í austurhluta Reykjavíkur. Vinnut. 9-17 5 daga vik- unnar. Hringið í síma 681410, spyrjið eftir Guðrúnu og pantið viðtalstíma. Útflutningsfyrirtæki óskar að ráða vélritunarstúlku til afleysinga dagana 27. júlí til 4. ágúst. Útflutningsskjöl, ensk og íslensk bréf. Einungis vanur vélritari kemur til greina. Tríton hfi, sími 622562. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála Nestis, Reykjavík. Vinnu- tími 8-16 og 16-24 til skiptis daglega. Uppl. á skrifstofutíma á skrifstofunni, Bíldshöfða 2. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála Nestis, Hafnarfirði. Vinnutími 8-16 og 16-24 til skiptis daglega. Uppl. á skrifstofutíma á skrif- stofunni, Bíldshöfða 2. Sölustarf. Röskur og áhugasamur sölu- maður óskast strax, æskilegt að við- komandi hafi bíl til umráða, framtíð- arstarf. Svör sendist DV, merkt „Sölu- maður 5754“, fyrir 28/7. Óska eftir manneskju til að hugsa um heimili á daginn í 1 ár frá 1. sept. ’89, 2 böm em á heimilinu og verður ann- að þeirra í skóla hálfan daginn, her- bergi getur fylgt. Uppl. í síma 657084. Flugnám, módel eða leikstörf. Hefur þú áhuga á flugnámi í Kanada eða tímab. vinnu við módelstörf eða sam- bærilegu? Uppl. í s. 672716 e.kl. 18. Mig vantar 3 kraftmikla sölumenn til að selja eina ákveðna ferðahandbók sem kostar 1.000 kr., söluaðili fær 300 kr. fyrir hvert selt eintak. S. 32070 f.h. Starfsfólk í veitingahús. Café Hressó óskar eftir starfsfólki bæði á dag- og kvöldvaktir. Uppl. aðeins á staðnum milli kl. 14 og 17 í dag. Sölumenn óskast til að selja góðar vörur. Uppl. veitir Hilmar Halldórs- son í síma 652501. Transit hfi, Trönu- hrauni 8, Hafnarfirði. Öruggur starfskraftur óskast í söluturn, ekki yngri en 25 ára, meðmæli nauð- synleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5751. Slender you æfingastofa óskar eftir að ráða starfskraft á aldrinum 25-50 ára. Uppl. í síma 91-689969. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluturni. Uppl. í síma 91-41597 milli kl. 14 og 17. Vaktmaður óskast í fiskeldisstöð nálægt Hveragerði til að sjá um nætur- og helgarvaktir. Uppl. í síma 91-671668. Óskum að ráða starfskraft í torgsölu- vagn hálfan daginn. Uppl. í síma 689460. Starfsfólk vantar i aukavinnu á skyndi bitastað. Uppl. í síma 12400 og 678305. ■ Atviima óskast 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá 1. ágúst, margt kemur til greina, hefur t.d. unnið við afreiðslu, barnapössun og húshjálp. Uppl. í síma 91-672639. 18 ára drengur óskar eftir vinnu strax, allt kemur til greina, einnig óskast fiskar í búri, gefins. Uppl. í síma 91-79553.___________________________ 19 ára námsmann vantar vinnu í ágústmánuði, má vera vinna sem hægt væri að stunda með skóla í vetur. Uppl. í síma 91-46609. Hallur. Maður, sem er vanur allri almennri vinnu á sjó og landi, óskar eftir vinnu sem allra fyrst. Uppl. í síma 91-17746. og 46884. Vanur gröfumaður óskar eftir vinnu, aðeins góð laun og mikil vinna kemur til greina, hefur meirapróf. Sími 17288 kl. 20-22. Tveir ungir menn eru að leita að at- vinnu í sumar og komandi vetur. Uppl. í síma 91-669704. Ég er 17 ára stelpa og mig bráðvantar vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 76428. M Baxnagæsla Vantar þig barnapössun? Getum bætt við okkur börnum, góð inni- og úti- aðstaða, erum í Fífuhvammi í Kópa- vogi. Upplagt fyrir Hafnfirðinga sem vinna í Reykjavík. Uppl. gefa Sigrún í síma 651235 og Heiða í s. 42478. Er í Ártúnsholtinu. Get bætt við mig börnum, hálfan^eða allan daginn, hef leyfi, er með frábæra úti- og inniað- stöðu. Uppl. í síma 673025. Dagmóðir á Njálsgötu. Hef laust heils- dagspláss, er með leyfi. Uppl. í síma 611472. M Ymislegt______________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18*22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði, send- ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box 4186, 124 Rvík._____________ Óska eftir að kaupa Toyota Crown disil árg. ’80, til niðurrifs. Uppl. í síma 97-11920 eftir kl. 19. ■ Einkamál Vil kynnast stúlku, 18-25 ára, sem vill koma með til Frakklands í ferðalag, annaðhvort í Centre Helio Marin í Montalivet nærri Bordeaux eða til Cap D’Agde. Svar sendist í pósthólf 7189, 127 Rvík, merkt „Naturisme". 35 ára maður, sem er nýfluttur í bæinn, óskar eftir að kynnast heiðarlegri konu. Börn engin fyrirstaða. Svar sendist DV, merkt „Heiðarleiki 5737“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á skrá okkar. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Óska eftir kynnum við góða, trausta og heiðarlega konu á aldrinum 45-50 ára. Svör sendist DV, merkt „Trúnaður 5733“. ■ Stjömuspeki Mazda 323 ’81 til sölu, ekinn aðeins 48.000 km, einn eigandi. Uppl. í síma 92-15375 eða vs. 92-14377. Oli. ■ Kennsla Sjálfsmótun. Helgamámskeið verður 28.-30. júlí. Tilgangur þess er alhliða sjálfsuppbygging, hömlulosun og slökun, sem orsakar betri líðan, vald yfir huga og ytri aðstæðum. Leið- beinandi verður Erling H. Ellingsen. Nánari uppl. í síma 624222. ■ Spákonur Spái i lófa, spil, á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. Alla daga. Spái í spil, bolla, lófa og stjörnurnar. Uppl. í síma 43054 milli kl. 11 og 13. Góð reynsla. Steinunn. ■ Skemmtanir Dansleikur föstudagskvöld. Skriðjöklar leika fyrir dansi. Sætaferðir frá Akra- nesi og Borgarnesi. Logaland, Borgarfirði. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. 42058-Hreingerningarþjónustan. Önn- umst allar almennar hreingerningar, vönduð vinna, gerum föst verðtilboð. Helgarþjónusta, sími 42058. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, silanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-50929 og 96-51315. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og steypuskemmdir, steypum stéttar og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295. Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, smáar sem stórar, tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem viðkemur viðhaldi á steinsteyptum mannvirkjum. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 667419 og 985-20207. > Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál- un. Við leysum vandann, firrum þig áhyggjum og stöndum við okkar. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 75984. Tréverk/timburhús. Tökum að okkur veggja- ög loftasmíði, hurðaísetning- ar, uppsetn., á innrétt., parketl., og smíðar á timburh., einnig viðg„ og breytingar. Verkval sf„ s. 656329 á kv. Alhliða viðgerðir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþvottur, sandblást- ur, viðgerðir á steypuskemmdum. B.Ó. verktakar, s. 673849,985-25412,616832. Allt muglig mann. Alls konarþjónusta. Hringið í síma 91-624348 (Oli), milli kl. 16 og 20 alla daga. Láttu reyna á það. Háþrýstiþvottur/sandblástur/múrbrot. Öflugar CAT traktorsdælur, 400 kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak hf„ Skiph. 25, s. 28933 og 12118 e. kl. 18. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjúm upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn - hreingerningar veisluþjónusta. vinna - efni - heimilistæki. Ár hf„ ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Uppl. í síma 77806 og 623106. Tökum að okkur raflagnir og endumýj- anir á eldri lögnum. Einnig lagfæring- ar á dyrasímum. Uppl. í síma 91-39103. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 91-73275 eftir kl. 19. ■ Ökukennsla Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant ' turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S.. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.______________ Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubifr. Mazda 626, 3 bifhjól. Breytt kennslu- tilhögun, mun ódýrara ökunám. Hall- dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980. Öku- og bifhjólakennsla. Volvo 440 turbo ’89 og Kawasaki SR/ Hondu CB 250. Talst.samb. Visa/Euro. Snorri Bjamason, vs. 985-21451, hs. 74975. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Ræktunarfólk athugið! Skógræktarfé- lag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára skógarplöntur af hentugum uppmna, stafafuru, sitkagreni, blágreni, berg- fum og birki í 35 hólfa bökkum. Þess- ar tegundir fást einnig í pokum, 2-4 ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára reynslu í ræktun trjáplantna hérlend- is. Opið frá kl. 8-18, laugardaga kl.9- 17. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sími 641770. Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, tyrfingu og girðingavinnu, einnig stoðveggi og allan frágang á lóðum og plönum. Margra ára reynsla. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin- samlegast hafið samband í síma 53916. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Húsfélög - garðeigendur ath. Hellu- og snjóbræðslulagnir, hraunhleðslur, jarðvegsskipti, viðhald á girðingum og smíði sólpalla og sólhúsa. Höfum vörubíl og gröfu. Látið fagmenn vinna verkið. Raðsteinn, sími 671541. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430. Garðeigendur, ath. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. hellulagnir, lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánss. garð- yrkjufræðingur, s. 622494. Garðsláttur og almenn garðvinna. Gerum föst verðtilboð. Veitum ellilífeyrisþegum afslátt. Hrafnkell, sími 72956. Garðverk 10 ára. Hellulagnir eru okk- ar sérgrein, vegghleðslur og snjó- bræðslukerfi. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 44752, 985-21663. Sláttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og rafmagnssláttuvélar, sláttuorf, einnig hekkklippur og garðvaltara. Bor- tækni, Símar 46899 og 46980. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Björn R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691 og 666052.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.