Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Qupperneq 17
16
FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1989.
FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1989.
25
íþróttir
Iþróttir
t 2.deíld
r stadan j/,
ÍA-Valur
FH-ÍBK
KR-Víkingur
*«•<»<* .I O t» •> ••• <« w <* < M I •>
.0-2
2-1
.2-2
Valur
KA.
FH
Fram
KR
ÍA
»♦*♦► ♦*♦«♦**
:♦.♦*•♦*.♦> '*t.*k*K**yl.
«•«♦«•♦*♦•♦»♦•♦«A
♦ •♦•♦•♦•♦.♦■X
•♦♦♦••♦►♦•♦•♦•♦»X
• «•••«•••••...... X
.11 6 3 2 14-6 21
,11 5 4 2 17-11 19
11 5 4 2 16-11 19
11 6 1 4 16-11 19
11 4 4 3 17-15 16
,11 5 1 5 12-14 16
Víkingur.....11 2 4 5 16-16 10
Þór..........10 2 4 4 10-14 10
ÍBK..........11 3 3 5 13-18 10
Fylkir.......10 2 1 7 7-21 7
• í kvöld lýkur 11. umferð meö
leik Þórs og Fylltís á Akureyri.
Leikurinn hefst klukkan 20.
ÍBV-Víðir.
.1-2
Stjaman
Víðir
ÍBV
Seifoss
Breiðablik
Leiftur
& „
Völsungur.
Einherji
Tindasíóll
.10 7 1 2 23-11 22
.10 6 2 2 15-10 20
.9 6 0 3 22-15 18
.10 6 0 4 12-14 18
.10 4 2 4 21-16 14
.10 3 4 3 10-10 13
.10 3 2 5 10-13 11
.10 2 2 6 15-25 8
.9 2 2 6 11-23 8
.10 2 1 7 13-14 7
• Næsti leikur mótsins veröur á
Vopnafirði á laugardag og leika
þá Einheiji og Tindastóll.
Víðir
vann
í Eyjum
Bargimd Óxnaxadótör, DV, Eyjurru
Eyjamerm biöu ósigur á^hdma*
velli gegn Víði í 2. deild íslands-
mótsíns í knattspymu í gær-
kvöldi. Víðir sigraði, 1-2. Leikur-
inn var nokkuð harður og þurfti
Guðmundur Haraldsson, dómari
leiksins, að sýna sex leikmönnura
gula spjaldið.
Bergur Ágústsson kora Eyja-
mönnum yfir á 16. mínútu með
góðuskaliaraarki. GrétarEinars-
son jafnaði fyrir gestina á 30.
mínútu. Óskar Ingimundarson
skoraði síðan annað mark Víðis
rétt fyrir leikhlé sem reyndist sig-
urmarkið í leiknum.
Þriðja keppnin um íslands-
meistaratitUinn í raliakstri fer
fram um helgina. Það eru um 20
áhafnir skráðar til leiks að þessu
sinni.
Þaö er vert að vekja sérstaka
athygli á fýrstu sérleið Japis-
rallsins sem verður ekin kl. 20.30
á laugardagskvöldið en það er 3,6
kílómetra sérleið sem liggur upp
á Úlfarsfell (afleggjari viö Leir-
tjöm). Þama gefst áhorfendum
kjörið tækifæri tii að sjá ralibíi-
ana í keppni við erflöar aðstæö-
ur. Keppnin heldur síöan áfram
um Graíhing, Lyngdaisheiði,
Kjalveg og fleiri leiöir.
RaUinu lýkur siðan viö Japis í
Brautarholti um hádegisbU á
sunnudag.
Islandsmótið -1. deild:
Sanngjarn
sigur FH
- Háfnarfjarðarliðið sigraði Keflvikinga, 2-1
„Nú er það toppbaráttan og ekkert
annað. Við unnum verðskuldaðan
sigur í kvöld og eigum eftir að vinna
fleiri," sagði Viðar Halldórsson,
þjálfari FH-inga, eftir að hðið hafði
unnið Keflvíkinga, 2-1, í hörkuleik á
Kaplakrikavelh. Við sigurinn kom-
ust FH-ingar upp að hlið KA og Fram
í 2.-4. sæti 1. deildarinnar. Keflvík-
ingar eru hins vegar áfram í botn-
baráttunni þrátt fyrir ágæt úrslit í
undanfórnum leikjum.
Fyrri háifleikurinn í Krikanum var
vægast sagt leiðinlegur. Bæði liðin
tóku htla sem enga áhættu og treystu
á varnarleikinn. Keflvíkingar vom
nær því að skora og fengu tvö ágætis
færi. Fyrst átti Kjartan Einarsson
skot himinhátt yfir og síðan skallaði
Valþór Sigþórsson rétt framhjá
marki FH.
Síðari hálfleikur var miklu
skemmtilegri og strax á fyrstu min-
útunum fengu FH-ingar þrjú dauða-
færi. Ólafur Kristjánsson fékk senni-
lega það besta þegar hann hitti knött-
inn Úla fyrir miðju marki. FH-ingar
héldu áfram að sækja og uppskám
mark á 52. mínútu þegar Hörður
Magnúss skoraði með fóstu skoti af
stuttu færi. Aðeins 5 mínútum síðar
bættu FH-ingar öðra marki við eftir
hornspyrnu. Birgir Skúlason stökk
manna hæst inni í vítateig Keflvík-
inga og hamraði boltann í netið.
Keflvíkingar fengu dauðafæri þeg-
ar Kjartan lék á Halldór Halldórsson,
markvörð FH, en skaut framhjá. Þeg-
ar stundarfj órðungur var til leiks-
loka náði Kjartan að minnka muninn
fyrir Keflvíkinga þegar hann skoraði
með lúmsku skoti sem einhvem veg-
inn rúllaði framhjá Halldóri og í net-
ið. Undir lokin var sókn Keflvíkinga
þung en FH-ingar náöu tveimur
hættuiegum skyndisóknum. Fyrst
komst Hörður einn inn fyrir vöm
Keflvíkinga en skaut hátt yfir og síö-
an átti Pálmi Jónsson gott skot rétt
framhjá en mörkin urðu ekki fleiri.
„Þetta var mikilvægur sigur og það
var óneitanlega gaman að skora.
Baráttan var góð í hðinu og við ætl-
um okkur að vera í efstu sætunum,"
sagði Birgir Skúlason, besti maður
FH-inga eftir leikinn, en hann skor-
aði sitt fyrsta mark fyrir félagið í
gærkvöldí. FH-hðiö var annars jafnt
að getu og Uðið er tO alls líklegt í
næstu leikjum.
Hjá Keflvíkingum bar mest á Kjart-
ani Einarssyni sem er ipjög sterkur
í framlínu liðsins. Valþór Sigþórsson
var mjög góður í vöm liðsins og án
hans væri liðið illa sett.
Dómari var Óli Ólsen og komst vel
frá sínu og fær tvær stjömur.
Maður leiksins: Brigir Skúlason, FH.
-RR
• Sigurjón Kristjánsson leikur hér á Skagamanninn Alexander Högnason. Haraldur Ingólfsson fylgist vel með. Sigurjón og
félagar hans I Valsliðinu unnu góðan sigur á Akranesi og eru aftur komnir í efsta sæti 1. deildar. DV-mynd S
W
Okkar besti leikur
í mjög langan tíma“
- sagði Hörður Helgason eftir sigur Vals á Skaganum
Garöar Guðjónsson, DV, Akranesi:
„Þetta var okkar besti leikur í mjög
langan tíma. Við höfum náð okkur
upp úr þeim öldudal sem við höfum
verið í að undanfomu og ég er bjart-
sýnn á framhaldið. Mér fannst bæði
lið leika vel og er ánægður með bæði
leikinn og stigin,“ sagði Hörðui
Helgason, þjálfari Vals, eftir að Vals-
menn skutust í efsta sæti 1. deildar
með góðum sigri á Skagamönnum á
útivelli.
Leikur ÍA og Vals í gærkvöldi bauð
upp á mikla spennu og urmul góðra
marktækifæra og góðan samleik.
Allt annað var aö sjá til Skagamanna
nú en í leiknum gegn KR um síðustu
helgi en það dugði ekki til gegn
sterku Valsliði sem sigraði, 2-0, í
leiknum. Bæði Uðin léku góðan sókn-
arieik. Skagamenn hefðu átt skilið
aö skora mark í leiknum en sigur
Vals var sanngjam þegar á heildina
er litið.
Áhorfendur á Skaganum vom
rúmlega 900 og fengu að sjá góðan
leik þar sem sóknarleikurinn var í
fyrirrúmi.
Fyrra mark Vals kom á 19. mínútu.
Öm Gunnarsson Skagamaður gaf
boltann klaufalega til Valsmannsins
Guðmundar Baldurssonar sem gaf
sér góðan tíma og sendi boltann síðan
með fóstu skoti í homiö hjá Ólafi
Gottskáikssyni sem horfði aðgerðar-
laus á. Akumesingar gáfust ekki upp
heldur fengu gott færi á 32. mínútu
þegar Haraldur Ingólfsson var ná-
lægt því aö jafna. Hann fékk send-
ingu inn í vítateig, skaut viðstöðu-
laust en Bjami Sigurðsson náði aö
lyfta frábæm skoti hans yfir markið.
Liðin fengu bæöi marktækifæri fyrir
leikhlé en fleiri urðu mörkin ekltí í
fyrri hálfleik.
Þegar skammt var hðið á síðari
hálfleik stakk Siguijón Kristjánsson
fallega inn á Haildór Áskelsson en
Ólafur Gottskálksson átti ekki í nein-
um erfiðleikum með laust skot Hail-
dórs. Baldur Bragason og Sigurjón
Kristjánsson bmtust skemmtilega í
gegnum vöm Akumesinga á 60. mín-
útu og Sigurjón átti gott skot sem
Ólafur varði vel. Valsmenn vom ná-
lægt því að skora tveimur mínútum
síðar þegar Halldór komst inn í send-
ingu en Skagamenn sluppu með
skrekkinn.
Liðin skiptust síðan á góðum sókn-
arlotum og skapaðist oft hætta við
mark beggja liða. Valsmenn vom þó
hættulegri og rétt fyrir leikslok
tryggði Siguijón þeim sigurinn og
toppsætið með marki af stuttu færi.
Ólafur hafði þá varið skot Guðmund-
ar Baldurssonar en Siguijón fylgdi
vel á eftir og náði að koma knettmum
í netið.
Flestir leikmanna Vals léku vel en
sérstaklega var gaman að sjá til Bald-
urs Bragasonar sem er gífurlega leik-
inn og sýndi góða takta á vinstri
kantmum. Siguijón Kristjánsson lék
vel í seinni hálfleik og Halldór
Áskelsson vann af harðfylgi. Þor-
grímur Þráinsson og Sævar Jónsson.
vom sterkir í vöminni.
Sigurður B. Jónsson var traustur
aö vanda í vöm Skagamanna og Om
Gunnarsson lék vel í fyrri hálfleik.
Honum urðu þó á tvenn slæm mis-
tök. Haraldur Ingólfsson stóð sig
ágætlega og Guðbjöm Tryggvason
barðist vel. Karl Þórðarson sýndi
öðru hvom hvers hann er megnugur.
Ólafur Lámsson var dómari og fær
eina stjömu af þremur mögulegum.
Maður leiksins: Baldur Bragason,
Val.
Hagwood
til Þórsara
- sterkur miðherji og 2,06 m á hæð
Gyffi Kriajánason, DV, Akureyii:
Úrvalsdeildarlið Þórs frá Akur-
eyri réð í gærkvöidi til sín banda-
rískan leikmann að nafni Brand
Hagwood og mun hann leika með
iiðinu í vetur. Hagwood er 28 ára
að aldri, svartur á hörund og 2,06
m á hæð. Hagwood lék síöast um
ur-Þýskalandi og þar áður í tvö
ár með liöi í Argentínu. í fýrra í
Vestur-Þýskalandi skoraði Hag-
wood 23 stig að jafnaði í leik og
það eftir sóknarfráköst sem segir
töluvert um styrkleika hans und-
ir körfimni. Þama er á ferðinni
fimasterkur miðherji sem Þórs-
arar binda miklar vonir við.
Þórsarar verða örugglega
sterkir í körfunni í vetur en liðiö
hefur fengið góðan liösaúka að
undanfórnu. Birgir Mikaelsson
er genginn í þeirra raöir og af
fréttun aö dæma frá Akureyri í
gærkvöldi má teljafúllvíst að Jón
Óm Guðmundsson gangi til liðs
viðÞórsara.
• Ólafur Þórðarson fékk lægstu einkunn hjá
norska Dagblaðinu.
Ólafur fékk
lægstu einkunn
Hemumdur Sigmundssan, DV, Noregi
Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson fær ekki
beint góða dóma hjá norska Dagblaðinu fyrir
frammistöðu sína með Brann í sigurleik Uðs-
ins gegn Viking um síðustu helgi. Blaðið seg-
ir Ólaf hugsa meira um að sparka andstæð-
inga sína niður en að hitta boltann. Og Dag-
blaðið gefur Ólafi 1 í einkunn sem er það
daprasta sem hægt er að fá.
íþróttafréttamaður norska Dagblaðsins
virðist ekki heldur hafa mikið áht á hði Brann
og segir það með ólíkindum hvað höið hafi
fengið af stigum miðað við þá knattspyrnu
sem liðið leiki. Brann er í 6. sæti með 19 stig.
Halla til Noregs
Hemumdur Sigrtumdsson, DV, Noregú
Halla Geirsdóttir, landsliðsmarkvörður úr
FH í handknattleik, mun aö öllum líkindum
leika með norska félaginu Junkeren í 2. deild
í Noregi næsta vetur. Halla er stödd í Noregi
og hefur henni htist mjög vel á allar aðstæöur
hjá félaginu.
Það er mikið áfall fyrir FH-hðið aö missa
Höllu og líkur eru á að Helga Sigurðardóttir,
unglingalandsliðsmaður úr FH, fari einnig tfl
félagsins. Þjálfari Junkeren er íslenskur og
heitir Sveinbjöm Sigurðsson.
tilboðið fra
-
■sym HHIBBImwl
segir Pétur Guömundsson
les Lakers, hafa boðið Pétri
manni
körfuknattleiks-
þar sem meðal
Lakersliðinu á mólinu.
Pétur meiddist sem kunnugt er á
síðasta keppmstímabili og gat lítið
sem ekkert leikið með SA Spurs.
Hann gekkst undir uppskurð í tví-
gang en nú er kappinn á örum bata-
vegi og æfir stíft fyrir raótið í LA.
„Ég er allur að skríða saman,
bæði andlega og líkamlega, eftir
síðari uppskuröinn. Það var virki-
lega ánægjulegt aö fá þetta tilboð
frá Lakers og nú er bara aö síanda
sig.“
- Getur svo farið að þínu raatí aö
þú komist að hjá Lakers í vetur?
„Þetta er aOavega byijunin og
þeir hjá Lakers væm ekki aö bjóða
og aðstoðarþjálfari hans eru mln
raegin í þessu máli Það sem ég
þarfhins vegar að gera er að sanna
mig fyrir toppkörlunum hjá félag-
inu,“ sagðiPétur oghélt áfram: „Eg
get ekki verið æmað en bjartsýnn
á framhaldiö. Ég er í góðri æfingu
og hef æft mjög vel. Eg hef steöit
að því að iétta raig og auka kraft
og snerpu og ætti því að verða
sneggri í framtíöinni en ég hef ver-
ið hingað til. Þetta mót í Los Ange-
les veröur mjög mikilvægt fyrir
arar frá flölda liöa í Evrópu og öll-
um NBA-liöunum. Ég fer í þessa
leiki með Lakers með opinn hug
ftillum krafti. Það er fúllt af lausum
stöðum fyrir hávaxna miðherja í
Bandarfkjunum og Evrópu þaiinig
því ekki við því að meiðslin taki sig
upp aftur,“ sagði Pétur Guömunds-
son.
• Pétur mun klæðast búningi Lak-
ere á ný wi hann iwfur áöur teikið
moð þessu ftreega liði.
Víkingar náðu í dýrmætt stig
- Trausti Ómarsson jafnaði, 2-2, skömmu fyrir leikslok
• Heimir Guðjónsson skoraði bæði
mörk KR-inga í gærkvöldi.
Víkingar náðu stigi gegn KR-ing-
um á íslandsmótinu í knattspymu í
gærkvöldi á KR-vellinum. Leiknum
lyktaði með jafntefli, 2-2, eftir að
KR-ingar höfðu haft forystu í hálf-
leik, 2-1. KR-ingar vom ekki langt frá
sigri en Víkingar börðust vel á síö-
ustu mínútunum og náðu að jafna.
Leikurinn hafði aðeins staðið yfir
í tæpar þrjár mínútur er fyrsta mark
leiksins kom. Hinn bráðefnilegi
Heimir Guðjónsson skoraði nokkuð
óvænt af 20 metra færi án þess að
Guðmundur Hreiðarsson í marki
Víkings kæmi vörnum við. Við
markið dofnaði nokkuö yfir leiknum
en inni á milli sáust góðir samleiks-
kaflar hjá báðum liðum.
Víkingum tókst að jafna metin á
28. mínútu er Trausti Ómarsson
braust skemmtflega upp vinstri
kantinn, gaf laglega sendingu fyrir
markið og þar kom Atli Einarsson
aðvífandi og skallaði knöttinn failega
í neti.ð. Aðeins sex mínútum síðar
náðu KR-ingar forystunni á nýjan
leik og aftur var Heimir Guöjónsson
á ferðinni. Eftir gott spil fékk Heimir
knöttinn rétt fyrir utan vítateigslínu
og þmmaöi boltanum af 20 metra
færi glæsilega í bláhomið, óverjandi
fyrir Guömund Hreiðarsson, mark-
vörð Víkings.
Síðari hálfleikur var tíðindalítill
framan af í nepjunni vestur í Frosta-
skjóh en þegar leið á hálfleikinn
batnaði leikurinn tfl muna og áhorf-
endum fór að hitna. Heimir átti til
að mynda gott skot framhjá mark-
inu. Víkingar vora hins vegar ekki
búnir að segja sitt síðasta orð í leikn-
um.
Fimm mínútum fyrir leikslok svaf
KR-vömin illa á verðinum og Trausti
Ómarsson nýtti það tfl fúfls og skor-
aði framhjá Þoifmni Hjaltasyni af
stuttu færi. Lokamínútumar vom
fjörlegar og í eitt skipti björguöu Vík-
ingar á marklínu skallabolta frá
Rúnari Kristinssyni.
KR-ingar era að vonum súrir yfir
því að ná ekki þremur stigum úr við-
ureigninni. Þeir réðu að mestu ferð-
inni í leiknum og ógnuðu mun meira
í leik sínum. Liðið hefur oft leikið
betur í sumar en í gærkvöldi og er
nokkrum skrefum frá efstu liðunum
en getur hæglega blandað sér í topp-
baráttuna með skynsömum leik.
Heimir Guðjónsson var bestur KR-
inga og einnig var Rúnar Kristinsson
dijúgur.
Trausti Ómarsson var seigur í Uði
Vfltíngs og tryggði liði sínu dýrmætt
stig í fallbaráttunni. Andri Marteins-
son komst einnig vel frá leiknum.
Sókn liðsins er stórhættuleg hverju
liði en það stóð sig ekki nógu vel á
miðjunni í þessum leik.
Dómari: Guðniundur Maríasson ..* %
Maður leiksins: Heimir Guðjónsson. *
-JKS