Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Qupperneq 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1989. Fréttir Alög Macbeth leggjast á leikhópinn í Óperunni Böövar Bragason: Er á bfln- um vegna starfsins - leikstjórinn biður kaþólikka að biðja fyrir leikhópnum „Sumir tóku álögin ekki alvar- lega og þaö er aö hefna sín á okkur núna,“ sagöi Inga Bjarnason, leik- stjóri sýningar Alþýðuleikhússins á Macbeth eftir William Shakespe- are. Þau álög sem legið haía á þessari sýningu i gegnum aldimar viröast haía komiö fram i sýningum Ai- þýðuieikhússins. Þau hófust á æf- ingatímanum þegar Inga Bjarna- son byijaöi að sjá tvöfalt. Hún leit- aöi til sérfræðinga en þeir fundu ekkert aö henni en töldu einna lík- legast aö hún væri að fá heilablóð- fall, Eftir fimm daga varð sjónin hins vegar eðlileg aftur. Eftir að sýningar hófust stakk Kristján Franklín Magnús, einn leikaranna, puttanum í augaö á sér og reif sjónhimnuna Hann hefur þvi leikiö meö lepp fyrir augana á siöustu sýningum. Þá féll miða- sölumaöurinn í ómegin viö störf sin og rankaði ekki viö sér fyrr en uppi á spítala þar sem verið var að taka af honum heilalínurit. Þá sneri Inpnn Ásdísardóttir aðstoð- arleikstjóri sig á fæti þegar hún var að ganga efdr sléttu gólfl og hefúr haltrað við staf síðan. Auk þessara óhappa hafa önnur gengið yflr leik- hópinn, bæði alvarleg og eins minni háttar. Vegna þessara óhappa hefúr orðið að ffesta sýn- jngum á verkinu. „Ég fékk Alfired Jolson, kaþólska biskupinn, tii að vera vemdara sýningarinnar vegna þess að ég er alin upp í þessara hjátrú. Það hlógu margir að mér í fyrstu en það eru allir hættir því núna,“ sagði Inga. Auk verndar biskupsins haía allar nomir sýningarinnar men með mynd af Mariu mey um hálsinn. Margar þykkar bækur hafa verið skrifaöar um þau álög sem hvíla á leikriti Shakespeares ura Macbeth. Samkvæmt þeira boöar það illt að vitna í verkið utan sviös og þá sér- staklega að nefna nafn aðalpersón- unar. Innan leikhóps Alþýöuleik- hússins gengur hann því undir nafninu „liúflingur". „Næstu sýningar eru á fostudag og laugardag og ég er að hugsa um að fá allan kaþólska söfnuðinn til að liggja á bæn á meöan á sýningu stendur. Ef heitt er beðið þá held ég að Guð sé sterkari en andskot- inn,“ sagði Inga. -gse „Ég hef elst um tuttugu ár frá því æfingar hófust. Ég er því ekkert sériega glæsíleg. Þaö er miklu tallegra fólk til í bænum,“ sagði Inga Bjamason, leikstjóri sýningar Alþýðuleikhússins á Macbeth eftir Wiiliam Shakespeare. DV-mynd Hanna „Ég og konan fórum á tveim bílum í þessa veiðiferð, hún á fjölskyldu- búnum og ég á þessum umrædda bíl. Ástæða þess að ég er á bíl frá embættinu er sú að ég á veiði hér til sunnudags en vegna starfs míns þarf ég að fara til Reykjavíkur á funmtu- dag. Konan verður við veiðar allan tímann og við veröum því ekki sam- ferða heimsagði Böðvar Bragason lögreglustjóri sem nú er við veiðar í Fróðá á Snæfellsnesi. í frétt DV á bls. 6 í dag er sagt frá einkaafnotum Böðvars Bragasonar á einum bíla lögreglunnar í Reykjavík. Böðvar sagði að sér væri heimilt að ákveða hvort ástæða væri til að starfsmenn embættisins hefðu bíla þess utan vinnutíma. Sagðist hann teija að full ástæða væri til þess aó hann væri á bíl frá embættinu í þessu tilviki. -sme Óbyrgðir heitir pottar og ker stórhættuleg bömum: Þrjú nýleg tiKelli þar sem böm hafa farið sér að voða Nýlega hafa átt sér staö þrjú hörmuleg slys á bömum við heita potta eða ker í eða við heimahús. í einu tilfellinu drukknaði barn í potti og í öðm bjargaðist bamið naumlega frá drukknun en óvíst er hvemig því mun reiða af vegna súrefnisskortsins. Blaðmu er ekki kunnugt um hvemig þessi hörmulegu slys hefur borið að höndum en í síðast nefnda tilfellinu var um að ræða pott í húsagarði sem ekki var í notkun. Hafði safnast eitthvað af rigningar- vaúii í pottinn sem var nóg til að gera hann að stórhættulegri slysa- gildru fyrir böm. Að sögn læknis, er DV ræddi við, verður aldrei brýnt nægilega fyrir fólki að byrgja heitu pottana að lokinni notkun, hvort sem þeir em tæmdir eða ekki. Þurfi mun núnna vatn en fólk haldi til aö stofna böm- um í lífshættu. Þannig þurfi lítiö bam ekki nema að sfinga andlitinu eða höfðmu ofan í tiltölulega lífdð vatn til að komast ekki upp úr aft- ur. Eins verði að hafa í huga að börn sem fara alklædd, kannski í pollagalla, á grúfu ofan í svona potta séu nánast bjargarlaus. Séu þau ein síns liðs þurfi ekki að spyrja aö leikslokum. Læknirmn sagði að ábendmgar til fullorðinna um að byrgja pott- ana ættu ekki síst erindi til fólks sem ekki ætti lítil böm en hefðu pott í opnum garðinum hjá sér. Börnin fæm að athuga pottinn, hvort sem hann væri heima hjá þeim eða ekki. Gæti smá rigmngar- vatn orsakað hörmulegt slys. Flestum heitmn pottum munu fylgja lok frá framleiöanda og væri vissara að hafa það við pottinn, í stað þess að láta það liggja úti í bílskúr, engum til gagns. -hlh Heimsbikarmótið: Salov heldur forystunni Valeri Salov heldur forystunni á heimsbikarmótmu í Svíþjóð en hann gerði jafntefli við Karpov í 3. umferð. Salov er með 2,5 vinninga. Kasparov á biðskák við Húbner og ef hann vinnur hana nær hann Salov. Kortsnoj gengur afleitlega og hefur tapað fyrstu þrem skákunum. Af öðrum úrslitum má nefna aö Short og Sax gerðu jafntefli og einnig Ehlvest og Ribli. -SMJ Rjkisstarfsmenn: Ný lán úr Irf- eyrissjóðnum Þeir ríkisstarfsmenn sem greitt hafa í Láfeyrissjóð starfsmanna ríkisins í átta ár eða meir geta nú fengið lán að andvirði allt að 500 þúsund krónur til fimm ára. Lán þessi bera meðalvexti innl- ánsstofnana samkvæmt útreikn- mgum Seðlabanka íslands. -gse Jón ísberg sýslumaður: Aðhefst ekkert fyrr en ráðuneytið kveður upp úrskurð „Fjármálaráðuneytiö gaf út reglu- gerö í sumar og samkvæmt henni þarf ekki aö borga söluskatt af rokk- tónleikum, svo framarlega sem þeir uppfylla ákveðin skilyrði," segir Jón ísberg, sýslumaður Húnvetnmga. „Stuðmenn fengu söluskattsund- anþágu hjá fiármálaráöuneytinu vegna rokkhátíðarinnar í Húnaveri um verslunarmannahelgina. Ég veit ekki eftir hvaða reglum fjármála- ráöuneytið hefúr farið í þessu máli því ég hef ekki séð undanþágubréf Stuðmanna. Ef það kemur í Ijós að hátíðin er söluskattskyld þá á ég aö innheimta söluskattinn. En þar sem fiármála- ráðuneytið veitti undanþáguna þá er það ekki mitt að skera úr um hvort reglumar hafi verið brotnar, heldur ráðuneytisins. Ef ráðuneytið telur aö reglumar hafi verið brotnar þá inn- heimti ég söluskattinn en þangað til úrskurður ráðuneytisins liggur fyrir aðhefst ég ekkert," segir Jón -J.Mar Norska skipið Ingar Iversen kom með slasaðan sjómann til Reykjavíkur I gær. Hann hafði klemmst milli trollhlera og beinbrotnað. Sjómaðurinn var fluttur á sjúkrahús en skipið lét úr höfn skömmu síðar. Sjópróf vegna máls- ins munu fara fram í Noregi. DV-mynd S Starfsmenn skógræktarinnar vilja ekki austur: Hugsanlegt að þeir fái önnur störf „Sú afstaöa er mjög almenn með- al starfsmanna að vilja ekki flytja austur," sagði Baldur Þorsteins- son, deildarstjóri hjá Skógrækt rik- isins, en starfsmenn skógræktar- innar hafa lýst yfir mikilli and- stööu viö þau áform að flytja höfúð- stöðvamar austur á Egilsstaði. Það era um 10 starfsmenn sem eiga að flytja og er þaö í samræmi við sam- þykkt Alþingis. Er hér um að ræða hluta af þeirri viðleitni að flytja ríkisstofnanir út á land. „Ég á nú ekki von á öðra en aö starfsmenn hlíti þessu þótt þeir séu ekki hrifnir. Það er þó alltaf spum- ing hvað gerist þegar aö flutning- unum sjálfum kemur. Þaö hefur hins vegar verið fært í tal að ein- hveijir fái hugsanlega stöif hjá ráðuneytinu, eða í tengslum við það, hér fyrir sunnan og þurfi ekki að flytja. Það væru þá eldri starfs- menn og þeir sem hafa lengstan starfsaldur." Þá sagði Baldur að starfsraenn vissu ákaflega lítið um sjálfa út- færsluna á flutningunum svo sem hvort þeir ættu sjálfir að útvega húsnæði. Þó hefði fyrir stuttu verið haldinn fúndur með ráðuneytis- mönnum og ráðherra um málið. Sigurður Blöndal skógræktarstjóri mun ekki flytja austur en hann er nú að hætta störfúm óg hefúr staða hans verið auglýst Jaus til mnsókn- ar. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.