Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Síða 6
6
ÞRIÐJUDA'GUR 15. ÁGÚST 1989.
Fréttir
DV
Böðvar Bragason, lögreglustjóri 1 Reykjavík:
A nýjum embættis-
bfl í laxveiði
- hefur haft bílinn til einkaafnota í sex vikur
Böðvar Bragason, lögreglustjóri í
Reykjavík, hefur haft nýjan lögreglu-
bíl til einkaafnota síðustu sex vikur.
Einkaafnot af bílum í eigu ríkisins
er óheimil, samkvæmt reglugerð
númer 190 frá 1985. Hægt er að leyfa
starfsmanni að vera á bíl í eigu ríkis-
ins, utan vinntíma, þegar sérstakar
ástæður eru fyrir hendi. Menn innan
lögreglunnar, sem DV ræddi við,
sögðu að not lögreglustjórans gætu
ekki tahst sérstakar ástæður. Síst af
öllu veiðiferð á Vesturlandi.
Eftir að einkabíll Böðvars
skemmdist í umferðaróhappi tók
Böðvar sér bíl frá embættinu. Búið
er að gera við einkabíl Böðvars. Eigi
að síður ekur hann um á nýjum lög-
reglubíl - sem er af Volvogerð. Nú
er Böðvar á lögreglubílnum í laxveiði
á Vesturlandi.
Samkvæmt heimildum DV hefur
ákvörðun lögreglustjóra vakið undr-
un innan lögreglunnar í Reykjavík.
Hjá embættinu hefur verið strangt
aðhald með eignum lögreglunnar.
Meðal annars hefur verið gengið
hart fram í að stöðva einkaafnot af
bílum embættisins.
Fyrir fáum mánuðum var ófremd-
arástand hjá lögreglunni í Reykjavík
vegna þess hversu gamall og úr sér
genginn bílaflotinn var orðinn. Þá
var meðal annars fjöldi lögreglubíla
úrskurðaður ónothæfur. Gert var
átak til að bæta úr því. Meðal annars
voru keyptir nokkrir nýir Volvobíl-
ar. Menn innan lögreglunnar, sem
DV ræddi við, töldu það óhæft að
lögreglustjóri tæki einn bílanna til
eigin þarfa þar sem margir bílar eru
gamhr og lélegir. Lögreglumenn telja
nauðsynlegt að fá aha nýju bílana th
starfa sem fyrst.
Hjá dómsmálaráðuneytinu fengust
þær upplýsingar að ekki væri heim-
ilt að nota lögreglubíla nema í emb-
ættiserindum. Þess skal getið að Böð-
var Bragason hefur bhastyrk frá
embættinu.
„Ég hef ekki heyrt þetta fyrr. Ég
veit ekki til þess að gert hafi verið
samkomulag um einkaafnot Böðvars
á bílum embættisins," sagði Þor-
steinn A. Jónsson, dehdarstjóri í
dómsmálaráðuneytinu.
Vitað er að fyrirrennari Böðvars í
embætti lögreglustjóra fékk embætt-
isbUa til einkaafnota þegar Ula stóð
á með einkabUa hans. Þannig að
þetta er ekki í fyrsta sinn sem lög-
reglustjóri ekur um á embættisbíl.
Ekki náðist í Böðvar Bragason vegna
þessararfréttar. -sme
Þegar ekki dugði að brjóta steininn með því að kasta honum á jörðina
greip Kristjana til þess ráðs að skera hann niður eins og brauð.
DV-mynd Reynir
Kristjana Vagnsdóttir bóndi:
Klýfur steina með
eldhúshnífnum og
notar sem hellur
Kristjana Vagnsdóttir, bóndi á
Sveinseyri í Dýrafirði, vakti nýlega
athygh vegna sérstakrar aðferðar
sem hún notaði við að útbúa sér
skrauthehur í garð sinn. Kristjana,
sem nú sinnir bústörfum að mestu
leyti sjálf eftir að hún missti mann
sinn, Elías Þórarinsson, í fyrra, kom
auga á heppUegt, ljóst grjót sem hægt
var að búa tU heUur úr.
„Fyrst kastaði ég steininum niður
án þess að hann brotnaði. Þá tók ég
tU þess ráðs að nota heimatilbúna
eldhúshnífinn minn til þess að skera
steininn niður. Það tókst og nú hef
ég fengið átta hellur sem hggja um-
hverfls aðalskrautsteininn í blóma-
beðinu í garðinum mínum. Mér
finnst skemmtUegast að hehumar
eru svipaðar að stærð,“ sagði Kristj-
ana í samtali við DV.
Aðspurö hvemig heyskapur gengi
sagöi hún að búið væri að slá aUt.
„Krakkamir mínir, sem búa á Þing-
eyri, hafa komið og hjálpað mér
þannig að ég á góða aö. Það vinnst
aUt sem að er unnið,“ sagði hún.
•. Strandamenn 1 Grænlandsferö:
Allir komu
þeir aftur
Regína Thorarensen, DV, Gjögii:
Fyrst í ágúst fóm 14 Árneshrepps-
búar tU Kulusuk á Grænlandi og
höfðu afar gaman af. AUt var þetta
ógift fólk, að undanskUdum einum
hjónum og Eyjólíi bónda á Kross-
nesi. Flugferðin kostaði 16 þúsund
krónur fyrir manninn og var farið
með flugvél Amarflugs frá Gjögri
með viðkomu á ísafirði á báðum leið-
um vegna toUsins.
Ég hitti Þórólf Guðfinnsson, skrif-
stofustjóra hjá Kaupfélagi Stranda-
manna í Norðurfirði, og sagði hann
ferðina ógleymanlega í fáum orðum
sagt. Nokkuð dróst þó að hægt væri
að fara. Tvo mánudaga í röð varð að
hætta við flugið vegna þoku á flug-
velhnum á Grænlandi. Þegar fóikið
kom heim um kvöldið ljómuðu alhr
af gleði en ég hef ekki heyrt þess
getið að piparsveinamir hafi hitt þá
réttu í ferðinni en það er'ekki að
marka því piparsveinar em oftast
duhr og hyggnir menn og flana ekki
að neinu. Aldursforseti var Indriði
Guðmundsson á Munaðarnesi, á ní-
ræðisaldri.
Söfnun vegna landgræðsluskóga:
Baukar fyrir
erlenda ferðamenn
á 30 stöðum
Á 30 stöðum víðs vegar um landið
hafa veriö settir upp söfnunarbaukar
fyrir erlenda ferðamenn - tUgangur-
inn er að safna fé til ræktunar land-
græðsluskóga. Baukunum hefur t.d.
verið komið fyrir í Leifsstöð, við af-
greiðslu Norröna á Seyðisfirði, við
Hótel Esju, sundlaugamar í Laugar-
dal og víöar.
Söfnunin á sér hhðstæðu, t.d. í ísra-
el, þar sem svokallaður þjóðarsjóður
hefur orðið til þess að tekist hefur
aö rækta upp stór svæði í eyðimörk-
um. Þetta er liður í miklu átaki sem
Skógræktarfélag íslands, Land-
græðsla ríkisins, Skógrækt ríkisins
og landbúnaðarráðuneytið standa
saman að í sambandi við 60 ára af-
mæli Skógræktarfélagsins sem verð-
ur á næsta ári. Ætlunin er að gróður-
setja tvær milljónir tijáplantna í
gróðursnautt friðað land.
Ferðamálaráð íslands studdi fram-
takið einróma og félög leiðsögu-
manna og landvarða hafa heitið
stuöningi með því að kynna þetta
átak fyrir erlendum ferðamönnum.
Einnig hafa komið fram tihögur um
að fá erlenda þjóðhöfðingja og fleiri
til að styðja skógrækt hér í tilefni
heimsókna - skógarlundir og hlutar
Svona líta söfnunarbaukarnir út. skóga yrðu þá nefndir eftir löndum
DV-mynd JAK eðaþeimsjálfum. -ÓTT
Sandkom dv
aurskriðun-
umáSeyðis-
firðiumhelg-
inaurðutölu-
verðar
skemmdirá
ýmsummann-
virkjumíbæn-
um. Eítirá, :r
þegarljóstvar
aðenginn hafði
slasast í þessum ósköpum, voru gár-
ungarnir ekki lengi að finna jákvæð-
an fiöt á málinu. Ríkið slapp. Það
virðist mikið mega ganga á áður en
riki þeirra Seyðflrðinga verður fyrir
barðinu á duttlungum náttúrunnar.
Náttúruöílin voru ekki langt frá þvi
aö rústa þessari vin margra Aust-
firðinga í þetta skiptið en hún slapp.
Var haft í flimtingum að mm-gur
maðurinn befði farið á stjá (von um
bihega brjóstbirtu ef pyttlur og pottar
beföu legið eins og hráviði um allt i
aumum.
Sandkornsrit-
arisagðifrá
nokkrum
skemmtilegum
nýyrðumádög-
unum. Nokkrir
lesendurvildu
bæta um betur
oghtífðusam-
band.Þaðsrm
barafijxúm . j
nyoroannogum sem bárust inn á
borð var nýtt/gamalt nafh á reiðhjól.
„Þetta er ekki reiðhjól, heidur stíg-
vél,“ sagði kona ein. Mfkið rétt, hugs-
aði sandkornsritari og velti vöngum
yfir þessari ágætu tillögu. Hann velti
hins vegar enn lengur vöngum yfir
því af hvetju í veröldhmi stígvél heita
stígvél. Þetta orðskrípi er hálfgerður
vandræðagripur þar sem engin rök-
hugsun virðist í fljótu bragði vera á
bak við orðið stigvél þegar það merk-
ir ákveðna tegund fótabúnaðar. En
tíugíra stígvél, kappstígvél oða stíg-
vélamaður hijómar allt saman prýði-
Nákvæmni
Iatvinnuaug-
lýsingufrá
unglingaat-
hvarfinuí
Reykjavík,sem
birhstnýlegaá
síðumdagblað-
anna,eróskað
eftirstarfs-
kraflLÞaðer
sosum ekkert
merkilegt en öhu merkilegra þótti
sandkornsritara að lesa að möguleiki
væri á 46 prósent starfi, í tímum talið
er um að ræða 18 klukkustundir og
24 mínútur á viku. Það er gott að vita
að hverju maður gengur þegar maður
ætlar að ráða sig í vimiu en íyrr má
núveranákvæmnin.
Mannkynið
' í pels
íopnuviðtaJií
Dcgiumversl-
unannanna-
heigina i.ætur
loðdýrabóndi
gamminn geisa
um ioðdýra
ræktina og ekki
sfstskrifDV
þarum.Um
helminguruð
talsins fer í aö skammast vlð DV þar
scm blaðið er sagt vera önnur aðalor-
sök, ásamt verðfálll, bágs ástands
þessarar búgreinar. Þrátt fyrir millj-
ónatap loðdýraræktarinnar á ári
hverj u eygir loðdýrabóndinn þó von.
Hann trúir því ekki aö umhverfis-
vemdarsamtök hafi þau áhrif „að
raannkynið hætti að ganga í loðfeld-
um. Pelsinn verður áfram stöðutákn
vissra stétta í heiminum en spurning-
in er bara þessi: Hvenær sjáum við
upp úr lægöinni?“ Já, hvenær.
Kannski þegar mannkynið, milh fjór-
irogfimm mihjaröar manna, kaupir
sér loðfeld. Annars má ekki hætta
þessum skrifum án þess að taka loka-
orð bóndans 5 viðtahnu með. „Ég vil
bara að lokum taka undir þau orð
forsæhsráðherra að loödýraræktin
sé besti valkosturinn til þess að efla
atvinnulif inn ölsveita, þráttfýrir
verðfalliö. Það er bæði satt og rétt.“
ÞráttfyrirverðfalJiö...
Umsjón: Haukur L Hauksson