Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1989. 7 Eegma Tnoraxansen, DV, Gjögri: Þaö er allíaf sama góða veðrátt- an og mikið um ferðafólk hér á Ströndum. Gott fLskirí hefur ver- ið hjá trillunum eftir fiskveiöi- bannið, sem stóð í átta daga, og allir eru á handfærum. Alit tros er verðlaust hér í hrepp nema það sem fólk getur nýtt sjálft og geymt í frystikistum sínum. Ferðafólk hefur orðiö fyrir nokkdum vonbrigðum með að verslun kaupfélagsins er ekki opin í matartímanum. Kemur það sér stundum illa og ýmsir hafa beðið mig að minnast á þetta. Þvi er hér með komiö á framfæri við öldungadeildina, sem stjómar bæði Kaupfélagi Strandamanna, kirkjubyggingunni og ýmsu öðru bér í Ámeshreppi. Það þarf fleiru aö hyggja að en kirkjubyggingu þar sem önnur er fyrir. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 10-12 Úb.lb,- Sb.Ab Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 10,5-15 Vb 6mán. uppsögn 12-17 Vb 12mán.uppsögn 11-14 Úb.Ab 18mán. uppsögn 26 Ib . Tékkareikningar, alm. 2-7 Ab Sértékkareikningar 4-13 Ib.Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5-2 Vb 6 mán. uppsögn 2,5-3,5 Allir nema Innlán með sérkjörum 17,7-22,7 Ib Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7,5-8,5 Ab Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab V(jstur-þýsk rr^rk 5,25-6 Sb.Ab Dahskar krónur 7,75-8,5 Bb.lb,- V- b,Sp,A- ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 27,5-30 lb Viðskiptavíxlar(forv«)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 29-33,5 Ib Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 35,5-39 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7-8,25 Lb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 25-33,5 Úb SDR 9,75-10,25 Lb Bandaríkjadalir 10,5-11 Allirne- maÚb Sterlingspund 15,5-15,75 Allir nema Úb Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 MEÐALVEXTIR Överötr. júlí 89 35.3 Verötr. júlí 89 7.4 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 2557 stig Byggingavísitala ágúst 465stig Byggingavísitala ágúst 145,3stig Húsaleiguvísitala 5% hækkun 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veróbréfasjóða Einingabréf 1 4,102 Einingabréf 2 2,269 Einingabréf 3 2,686 Skamrntímabréf 1,408 Lífeyrisbréf 2,062 Gengisbréf 1,826 Kjarabréf 4,069 Markbréf 2,164 Tekjubréf 1,762 Skyndibréf 1,232 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,961 Sjóðsbréf 2 1,570 Sjóðsbréf 3 1,382 Sjóðsbréf 4 1,154 Vaxtasjóðsbréf 1.3840 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.. Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 372 kr. Flugleiðir 172 kr. Hampiðjan 165 kr. Hlutabréfasjóður 130 kr. Iðnaðarbankinn 160 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 109 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast i DV á fimmtudögum. Ég er búinn hérna einn ___________Fréttir að vera í 20 ár - segir Bjami Gunnarsson sem býr að Auðbjargarstöðum 1 Kelduhverfi Bjami Gunnarsson, einbúi á Auðbjargarstöðum, í heyskapnum á traktornum sínum. DV-mynd gk Gylfi Kristjánsscm, DV, Akuxeyri: Hann var úti á túni í heyskap þegar blaðamann DV bar að, aleinn eins og venjulega, hann Bjami Gunnars- son, bóndi að Auðbjargarstöðum í Kelduhverfi. Hann kom til móts við komumann, kaffibrúnn á litinn, svo ekki sé fastar að orði kveðið, og heils- aði með traustu handabandi. „Já, nú er gott veður,“ sagði Bjami, enda 20 stiga hiti í sólinni og hann að taka saman hey. En er hann alltaf einn að störfum? Já, núna í sumar, ég er ekki með neina stráka hjá mér núna. Ég er búinn að búa héma einn síðan pabbi dó fyrir 20 árum og ég vinn allt sem vinna þarf, bæði úti og inni. Hér er ég með 100 kindur og svo kaupi ég lax og reyki hann áður en ég sel hann aftur. Já, ég reyki með gamla laginu, við mó.“ Þegar ferðalangar hafa ekið um Tjömes á austurleið koma þeir skyndilega að mikilli brekku og þeg- ar niður hana er komið em þeir komnir í Kelduhverfi. Þama er oft stormasamt á vetuma og snjóþimgt. Þess er skemmt að minnast að sl. vetur féllu þama snjóflóð og munaði ekki miklu að þar yrðu mannskaöar. „Nei, bæriirn er aldrei í hættu, þessi snjóflóð falla ekki beint yfir bænum,“ sagðf.Bjami, en bær hans er í brekkurótinni þar sem vegurinn er hvað brattastur og erfiðastur. „Menn lenda oft í erfiðleikum hér á vetuma, en þetta er þó ekkert núna miðað við það sem áður var. Þá þurfti að beita handafli og við pabbi handmokuðum oft fyrir menn sem lentu í erfiðleikum með bíla sína hér í brekkunni að vetri til. Nú moka Geir A. Guösteinsson, DV, Dalvík: Nýlega tilkynnti stjóm Húsnæöis- stofnunar ríkisins hvernig kaup- leiguíbúðum hefði verið úthlutað meðal landsmanna. Dalvíkingar geta nokkuð vel unað við sinn hlut - mið- að við úthlutun til landsbyggðarinn- ar í heild - því sex komu í hlut Dal- víkur en sótt var um tíu. Talvert er byggt hér nú, bæði rað- stórvirk tæki hér reglulega allan vet- urinn þegar þess þarf svo þetta er mikill munur." í landi Auðbjargarstaða er eitt hús og íbúðir í fjölbýlishúsi og par- húsum. Atvinnuástand hefur verið mjög gott og því full þörf á að íjölga hér kaupleiguibúðum. Nýlega lauk hér könnun stjórnar verkamannabústaða á vilja fólks til að kaupa íbúðir samkvæmt því kerfi. Ellefu hæfar umsóknir bámst og í framhaldi af því verður send umsókn til Húsnæðisstofnunar ríkisins sem grundvallast á þeim niðurstöðum. mesta beijaland hérlendis og Bjarni fylgist vel með beijasprettu. „Ég tel að horfumar séu frekar slæmar í ár. Hér komu frostnætur Það vekur nokkra furðu hér og jafnvel hneykslan að á sama tíma og stór hópur fólks bíður mánuðum saman eftir að fá lánshæfar umsókn- ir sínar afgreiddar hjá húsnæðis- málastjórn tapar stofnunin allt að 105 milljónum króna á ári vegna rangrar ávöxtunar ráðstöfunarfjár. Þessu fé hefði væri betur varið til að leysa vanda þeirra umsækjenda sem verst era staddir vegna húsnæðiskaupa. þegar komið var fram á vorið og ég held að það eigi efitir að segja til sín. Það era e.t.v. einhveijir staðir þar sem þetta hefur ekki komið að sök en yfir heildina litið tel ég útlitið frekar slæmt,“ sagði Bjarni. BÍLAS ALAN HYRJARHÖFÐA 4 - SÍMI 673000 I skólaakstur: Sex kaupleiguíbúðir í hlut Dalvíkinga Flateyri: —'—'—~ Kvóti sam- einaður Reynir Traustaaon, DV, Flateyri: Útgerðarfélag Flateyrar keypti ný- lega Sif ÍS 225 af Hjallanesi hf„ dótt- urfyrirtæki Kaupfélags Önfirðinga, sem átt hefur í rekstrarörðugleikum að undanfomu. Sif, sem er 83 lesta eikarbátur, smíðaður 1964, verður að sögn Einars Odds Kristjánssonar framkvæmda- stjóra gerð út á dragnóta- og línuveið- ar til að byija með en síðan verður kvóti hennar, sem er um 300 þorskí- gildi, trúlega Sctmeinaður kvóta Gyll- is, togara útgerðarfélagsins. DV-mynd Reynir Síf við bryggju á Flateyri T. Carina II 25.000 ftm. 87, Bronco XLT ’87, upph. s. 673000 Brosið breikkar i betri bil

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.