Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Síða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1989.
Útlönd
Vísa gagnrýni á bug
Víetnamskir flóttamenn hafast við um borð i ferju i Hong Kong þar sem
ekki er pláss i fióttamannabúöum.
Simamynd Reuter
Yfirvöld í Hong Kong vísuðu í gær á bug gagnrýni Sameinuðu þjóö-
anna um að margir 50 þúsund víetnömsku flóttamannanna í landinu
byggju viö skilyrði sem ekki væru hundum sæmandi. Hópur embætt-
ismanna frá aöalstöövum flóttamannahjálpar S.Þ. í Genf vöruöu við því
að of mikil mannþröng gæti leitt til oíbeldis af háifu flóttamannanna.
.JRýmiö er minna en þaö sem menn þurfa að búa við í fangelsL Það er
meira að segja minna en það sem þykir hæfa hundum,“ sagöi Omar Bak-
het, embættismaður flóttamannahjálparinnar, í viðtali við útvarpsstöð í
Hong Kong í gær. Mike Hanson, yfimaöur flóttamannamála í nýlend-
unni, visaði ummæiunum á bug og sagði gagnrýnina ekki maklega miöaö
viö aðstæður.
Þingmadur ferst
Bandaríski þingmaðurinn Larkin Smith frá Mississippi lét lífiö þegar
lítil eins hreyfils flugvél hans fórst í suðausturhluta fýltósins á sunnu-
dag. Smith var annar bandariski þingmaðurinn sem fórst f flugslysi í
vikunni. Mickey Leland, þingmaður frá Texas, fórst ásamt 15 öðrum í
Eþíópíu á mánudag í síöustu viku.
Flugvél Smiths hvarf af ratsjá aðeins 15 mínútum efiir að hún lagði upp
frá Hatöesburg á leið til borgarinnar Gulfport síðla sunnudags.
Aquino hafnar viðrædum
Corazon Aqulno, forseti Filipps-
eyja, hafnaði í gær tillögu upp-
reisnarmanna kommúnista um
friöarviöræður við stjórn landsins
annaðhvort í París eða Genf.
„Ég mun aldrei samþykkja að
fundurinn verði haldinn utan
Filippseyja þar sem þetta er vanda-
mál Filippseyja," sagöi forsetmn
við fréttamenn í forsetahöllinni.
Aquino var aö visa til tilboðs frá
uppreisnarforingjanum Luis Ja-
landoni.
Jalandoni sagöi í viðtali við göl-
miöla á Filippseyj um í síöustu viku
aö uppreisnarmenn væru reiðu-
búnir tii viðræöna hvenær sem
væri og stakk upp á hluöausum
staö eins og Genfeða París eðajafii- Coraeon Aquino, forseti Fillpps-
vel Utrecht í Hollandi þar sem ®yl®> hafnar friðarviðræðum við
hann er sagður hafa aösetur. uppreianarmenn kommúnista.
Slmamynd Reuter
sigur
fyrir Samstöðu
ski, umboðið til stjómamyndunar.
Þetta er talinn mikill sigur fyrir Sam-
stöðumenn sem höfðu heitið því að
koma í veg fyrir sijómamyndunartil-
raunir kommúnista.
Þingflokksleiðtogi Bændaflokks-
ins, Alexander Bentkowstó, sagði að
flokkurinn og Samstaða væm nú
nálægt því aö ná samkomuiagi um
stópan embætta í rítósstjóm sem
kommúnistar ættu ekki aöild að.
Sagöi Bentkowstó að forsætisráö-
herraembættið félli í hlut Samstöðu-
manna en utanrítósráðuneytið í hlut
Bændaflokksins. Kommúnistar
fengju í sinn hlut embætti innanrík-
ismála og varnarmála þó að þeir
ættu ekki aöild að stjórninni.
Kiszczak sagði ekki beinum orðum
að hann segði af sér embætti forsæt-
isráðherra og getur því reynt stjóm-
armyndun enn á ný ef Malonowstó
tekst ekki ætlunarverk sitt.
Kiszczak lagði ábyrgðina á vanda-
málum sínum mð stjómarmyndun á
herðar Samstöðu. Hann sagöi að
Lech Walesa, leiðtogi samtakanna,
hefði skapað ringulreið með kröfu
sinni um ríkisstjóm án þátttöku
kommúnista. Walesa hefur reynt að
fá Bændafloktónn og Demókrata-
flokkinn í stjóm. Bændaflokkurinn
og Demókrataflokkurinn eiga ekki
mitónn stuðning vísan meðal al-
mennings þar sem þeir hafa löngum
verið dyggir stuðningsmenn komm-
únista. Kiszczak sagðist vonast til að
Malinowstó tætóst að koma saman
stjóm sem allir flokkar ættu aðild að.
Reuter
Samstaða, hin óháðu verkalýðssam-
tök í Póllandi, virðast nú nær tak-
martó sínu aö setja á laggirnar stjórn
án þátttöku kommúnista en nokkru
sinni áður. í kjölfar þrýstings frá
Samstöðu hefur forsætisráöherra
landsins, Czeslaw Kiszczak, nú gefið
upp á bátinn tilraunir til að koma
saman stjóm og afhent leiötoga
Bændaflokksins, Roman Malinow-
Lech Walesa, leiötogi Samstööu, veifar til stuðningsmanna sinna. Samstaöa
vann mikinn sigur i gær þegar kommunistar létu stjórnarmyndunarumboö
í hendur Bændafiokksins. Símamynd Reuter
Skondin skatHagning
whvjie pv. Nfw> y^tV- og eignir gerðar formálalaust upp- aðallega safiiarar sem kaupa eitur-
—...—___!------------ tækar. lyfjafrímertó. Eiturlyfjasalar geta
Þrettán af fimmfíu ríkjum Reyndar heimtist aðeins inn litili þó keypt þau án þess að koma upp
Bandarítóartna hafa gripið til skatt-x hluti áætlaðra skatta en skattlagn- um sig. Annað stangast á við
lagningar til að reyna að gera upp- ingin gerir eiturlyfjasölu mun stjómarskrárákvæöi um aö menn
tækan hagnað eiturlyfiasaia. Þeir áhættusamari en elia þar sem yfir- skuli ektó bera sakir á sjálfa sig.
eru lögskyldaðir til að kaupa frí- völd þprfa ektó að sanna að eignir Þessi skattur er sums staöar kall-
mertó sem era seld jafndýrt og séu til komnar á ólöglegan hátt. aðurAICapone-skatturinnþarsem
smásöluverð eiturlyfianna. Ef elt- Áður gátu þau bara gert upptækar þaö eina sem hinn langi armur lag-
urlyfiasaLamir era gripnir með þæreignirsembeinlíniseranotað- anna gat hankaö glæpakónginn á
ófrímerkt eiturlyf í fórum sínum ar við afbrotin. var aö hann hafði svitóð glæpa-
em áætiuð á þá vanskil á sköttum Eins og við mátti búast em þaö gróðann undan skatti.
Glasaæðar næsta afrekið?
Brestór vísindamenn við Killingbeck sjúkrahúsiö i Leeds skýrðu frá því
í gær að þeir hefðu ef til vill komist aö því hvemig hægt væri að rækta
æðar í tilraunaglasi. Æðamar mætti síðan frysta og nota við skurðaðgerð-
ir síðar.
Vísindamennimir hafe ræktaö æðar úr svínum með góðum árangri.
Nýlega notuöu læknar við sjúkrahúsið hluta úr svínshjarta tii að bjarga
lífi bams í umdefidri skurðaðgerð. Vísindamennimir sögðust bjartsýnir
á að hægt væri aö beita sömu aöferðum viö vefi úr mannslíkamanum.
Mannfall í Nag-
orno-Karabakh
Stríðinu
ekkilokið
„Argentínumenn eru reiðubúnir
að binda formlega enda á Falk-
landseyjastríðið, sem þeir háöu við
Breta 1982, ef Bretar eru reiöubún-
ir að gera slfkt hið sama í viðræð-
um,“ segir Domingo Cavailo, utan-
rítósráðherra Argentínu.
Ráðherrann vísaði á bug fréttum
í argentínskum fjölmiölum þar sem
sagöi aö Menem, nýtóörmn forseti.
landsins, ætlaði ehihliða að lýsa
yfir þvi að stríðinu við Breta væri
Iokið.
Argentínumenn réðust á Falk-
landseyjar, sem eru undir breskri
sijóm, árið 1982 en voru hraktir á
brott þaðan tíu vikum síðar.
-----—iOm. -----
Menem Argentinuforsetí vilf ræða
vlð Breta um Falklandseyjar.
Teikning Lurie
Mannfall varð í átökum milli þjóðar-
brota Azerbaidjana og Armena í
Nagomo-Karabakh í Sovétríkjunum
1 gær á sama tíma og 150 þúsund
azerbaidjanstór verkamenn fóm í
mótmælagöngu í Baku og kröfðust
þess að héraðiö yrði áfram hluti af
lýðveldi þeirra.
Embættismenn frá innanrítós-
ráðuneytinu flugu til Stepanakert,
höfuðborgar Nagomo-Karabakh, og
slógust þar í lið með hermönnum og
sérstakri sendinefnd frá Moskvu til
að reyna að binda enda á ofbfeldið,
aö því er Tass fréttastofan skýrði frá.
„Fjöldi látinna og særöra meöal
Armena, Azerbaidjana og hermanna
fer stöðugt vaxandi,“ sagði í frétta-
skeyti Tass.
í frétt, sem lesin var upp í sovéska
sjónvarpinu, sagði aö röskun hefði
orðið á samgöngum og símasam-
bandi vegna skemmdarverka og aö
fólk berðist meö heimatilbúnum
vopnum og sprengjum. Tass sagði að
einnig hefði verið gerð tilraun til að
koma á fót bráöabirgðastjórn í Nag-
omo-Karabakh og almenningur ver-
ið hvattur til að taka upp vopn í bar-
áttunni gegn stjómvöldum. Þá sagði
Tass einnig að allsheijarverkfall
héldi áfram í héraðinu.
Mótmælendur í Baku veifuðu
rauðum borðum og hrópuðu „verk-
fall, verkfall" á aðaltorgi borgarinn-
ar í gær. Þeir höfðu farið í eins dags
verkfall til að krefjast meiri sjálfs-
stjórnarhéraðsins. Reuter
Verkamenn í Baku fóru f mótmælagöngu í gær og kröföust meiri sjálfsstjórn-
ar. Þessi mynd var tekin þar f mótmælagöngu í fyrra. Símamynd Reuter