Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Qupperneq 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1989.
Utlönd
Peter Joseph van Tongeren, leiðtogi Þjóðarhreyfingar Astraliu, var
handtekinn og settur í fangelsi f gær grunaður m.a. um ikveikju.
Símamynd Reuter
Áströlsk lögregluyfirvöld handtóku í gær tólf menn sem grunaðir eru
um sprengjutilræði og íkveikjur. Mennimir eru grunaðir um að hafa
kveikt í heimilum og fyrirtækjum Asíubúa í Ástralíu. Lögregla telur að
hinir handteknu séu meðlimir í Þjóðarhreyfingu Ástralíu.
Nokkrar eldsprengjur skemmdu mikið veitingahús og fyrirtæki í eigu
kinverskra Ástrala í fyrra en þá var mikið deilt í Ástralíu um innflytjend-
ur ftá Asíulöndum.
Deilur á spænsku hásléttunni
Pótur h. Pétursson, DV, Baroeloma;
íbúar í smáþorpinu Anchuras á spænsku hásléttunni háfa nú átt í blóð-
ugu stríði við iögregluna í um viku. Ástæðan er að vamaraálaráðuneytið
hyggst taka svæði nálægt þorpinu undir æfingasvæði fyrir herinn. íbúam-
ir vilja hins vegar aö svæðinu verði breytt i þjóðgarð.
Anchuras hefúr verið sem hersetið í um viku. Skorist hefur í odda með
lögreglu og ibúum á hveijum degi og hafa átökin oft reynst blóðug. íbúam-
ir mótmæia áformum vamamálaráðuneytisins með gijótkasti og lögregl-
an svarar með gúmmíkúlum. Lögregian hefur nú dregið sig í hlé og hin-
ir fimm hundruð og átján íbúar þorpsins leggja á ráðin varðandi raót-
mæli undir forystu bæjarstjóra síns.
Tuttugu og sex ára gamall jap-
anskur prentari, Tsutomu Miyaz-
aki, sem var handtekinn í síðustu
viku vegna gruns um morðið á fjór-
um japönskum bömum játaði í gær
á sig þijú morðanna að sögn lög-
reglu. .
Yfirmaður morðdeildar lögregl-
unnar í Tókýó sagði að Miyazaki
hefði verið handtekinn í síðustu
viku fyrir morðið á fimm ára gam-
alli stúlku, Ayako Nomoto, en hún
var myrt í júní. Miyazaki viður-
kenndi í gær að hann hefði myrt
tvær stúlkur til viöbótar á síðasta
ári.
Kunnugir segja að Miyazaki hafi
sýnt mikinn áhuga á ungum stúlk-
um.
Moröin hófust í ágúst á síðasta
ári.
Lögreglumenn handtóku Tsutomu
Míyazaki vegna gruns um morö á
bömum.
Simamynd Reuter
Indverskum eiturlyfjasala refsað
Grunaður eiturlyfjasali I Krishnanagar á Indlandi tekur út refsingu sina.
Slmcmynd Reuter
Ibúar í bænum Krishnanagar í vesturhluta Indlands tóku til sinna
ráða nýverið í baráttunni gegn auMnnifíkniefnasölu og -neyslu í bænum.
Þeir útdeila eigin refsingu þegar þeir koma höndum yfir grunaðan eitur-
lyflasala. A meðfylgjandi mynd má sjá hvemig refsingjn er. íbúamir tóku
einn grunaöan eiturlyfiasala, bundu hann með reipi og létu hann standa
úti í brennandi sólinni og hitanum.
Ibúarnir voru orönir langþreyttir á slakri löggæslu í bænum og tóku
lögin í sfnar hendur. Þeir hafa einbeitt sér að eiturlyfiasölu og ólöglegri
siðan íbúamir tóku til sinna ráða.
Keuter
Kona hrópar ókvæðisorðum að breskum hermanni í Ballymurphy hverfinu í Belfast í gær.
Símamynd Reuter
Sprencjjuregn
á N-lrlandi
Grímuklæddir óeirðaseggir þjóð-
emissinna á Norður-írlandi réðust
gegn lögreglu í Londonderry með
flísasprengjum og bensínsprengjum
í nótt að lokinni mikilli mótmæla-
göngu gegn veru breskra hermanna
í landinu. Lögreglumenn skutu
plastkúlum að göngumönnum í
þriggja klukkustunda löngum skær-
um sem fjöruðu ekki út fyrr en
snemma í morgun.
Tveir urðu fyrir plastkúlum og
flísasprengju var varpað að bryn-
varinni lögreglubifreið. Sprengingin
braut glugga í nærhggjandi húsum
en ekki urðu nein meiðsl á fólki.
„Þetta er það versta sem við höfum
séð í fjögur eða fimm ár,“ sagði einn
íbúanna þegar óeirðaseggir ruddust
framhjá húsi hans og köstuðu gijóti
og bensínsprengjum að lögreglunni.
Óeirðimar áttu upptök sín á William
Street en þangað voru breskir her-
menn sendir 14. ágúst 1969 til aðstoð-
ar norður-írskum lögreglumönnum
sem áttu í vök að verjast eftir þriggja
daga óeirðir.
Ekki einn einasti hermaður var í
augsýn í gær þegar um fimm þúsund
lýðveldissinnar gengu um London-
derry til að minnast þess að tuttugu
ár voru liðin frá því að breskar her-
sveitir komu til landsins, ákvörðun
sem breytti ásjónu Norður-írlands.
Þjóðernissinnar rændu strætis-
vögnum í Belfast í gær og kveiktu í
götuvígjum. Þeir vörpuðu einnig
grjóti og bensínsprengjum að lög-
reglunni sem svaraði með því að
skjóta plastkúlum á hópinn.
Reuter
: a ■ :
Róttækur, suöur-kóreskur
námsmaður fór yfir landamæri
Suður- og Norður-Kóreu í morgun
þrátt fyrir bann stjómvalda.
Im komst í heimsfréttiraar þegar
hún, þvert á vfija yfirvalda í Seoul,
tók þátt í hátíö, tileinkaðri ungu
fólki, sem ftam fór í Norður-Kóreu.
Suður-kóresk yfirvöld hönnuðu
henni að snúa heim á ný.
Yfirvöld í Seoul sögðu að Im, tutt-
ugu og eins árs, heföi komið til
þorpsins Panmunjon í Suður-
Kóreu yfir landamærin frá Norð-
ur-Kóreu í morgun ásamt róm-
versk-kaþólskum presti. Prestur-
inn haföi ferðast til Noröur-Kóreu
í þeim tilgangi einum að ganga með
henni yfir landamærin. Friðar-
sveitir Sameinuðu þjóðanna sunn-
an megin viö Panmutijon tóku þau
i sína vörslu þegar þau voru komin
yfir iandamærin. Þau verða aö öll-
um líkindum afhent suður-kóresk-
um yfirvöldum og yfirheyrð.
Öryggisverðir vom í viðbragös-
stöðu þegar Im kom yfir landa-
mærin til að varna þvi að náms-
menn tækju á móti henni. Þrátt
fyrir það var fjöldi blaðamanna og
námsmanna viöstaddur í Pan-
munjon í morgun og hlustaði á
þegar hún las upphátt bréf sem hún
haföi ritað Jóhannesi Páh páía.
Ekki er vitað um innihald bréfsins.
Hundruð stuðningsmenn Im
komu saman í Seoul þar sem þess
var krafist að hún fengi að snúa til
Suöur-Kóreu á nýjan leik. Óeirða-
lögregla var í viðbragðsstöðu en
allt fór friðsamlega fram. Im ætlaði
að snúa heim á ný í síðustu viku
en hætti við. Hún var aftur á móti
staðráðin í að koma heim í dag.
Reutei
Málamiðlun í íran
Ráðamenn í íran komust að mála-
miðlunarsamkomulagi um skipan
ríkisstjómar í gær án þess að til
klofnings kæmi milh harðlínumanna
og miðjumanna.
Á fundi seint á sunnudag náöist
samkomulag um að láta Ali Akbar
Rafsanjani, nýkjömum forseta, eftir
embætti utanríkismála og efnahags-
mála. Heimildarmenn segja að harð-
línumenn hafi vilja fá fráfarandi for-
sætisráðherra, Mir-Hossein Mo-
usavi, í embætti utanríkisráðherra
en Rafsanjani hafi komið í veg fyrir
það. Því er líklegt að Ali Akbar
Velayati haldi áfram embætti utan-
ríkisráðherra. Margir vom þeirrar
skoðunar að Velayati fengi embætti
varaforseta en líklegt er að þaö falli
í skaut Habibi, fyrrum dómsmála-
ráðherra.
Ahmed Khomeini, sonur hins látna
trúarleiötoga, fór fram á að innanrík-
isráðherrann, harðlínumaðurinn Ah
Akbar Mohtashemi, héldi embætti
sínu. Mohtashemi hefur opinberlega
sýnt að hann sé ósammála Rafsanj-
ani í mörgum málum, þ.á m. hvemig
best skuli leysa gísladeiluna sem og
hvernig haga skuh samskiptum viö
Vesturlönd.
Fréttaskýrendur búast við að Ah-
med hljóti embætti forseta þingsins,
fyirum embætti Rafsanjanis, þegar
þing kemur saman í dag, í fyrsta sinn
síðan forsetakosningar fóru fram
þann 28. júlí síðastliðinn. Þá er einn-
ig búist við að Rafsanjani kynni
ráðuneyti sitt fljótlega eftir þingsetn-
ingu.
Reuter
All Akbar Velayati mun líklega halda
embætti utanríkisráðherra i nýrri
Stjóm í Iran. Simamynd Reuter