Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Page 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________________dv ■ Bflar tfl sölu Tll sölu M. Benz 309, 15 sæta, 5 cyl., 5 gíra skólabíll. Ek. 103 þús. krn. Bíll í toppstandi. Einnig Chevrolet Malibu 79, sjálfsk., vökvastýri, sílsalistar, ný dekk. Ekinn aðeins 47 þús. km. Bíll í sérflokki. S. 93-50042 og 985-25167. Fiat Ritmo árg. @82 til sölu. Ekinn 83 þús. km. Skoðaður til 12.99. Góður bíll. Verð 130 þús. kr. Góðúr staðgr- afsl. Skipti athugandi. Uppl. í síma 79646 eftir kl. 17. Volvo 245 station ’76, góður bíll, skoð- aður ’89, fæst á hagstæðu verði gegn staðgr. Á sama stað vantar bamastól í skott á Volvo 245. Uppl. í síma 673097. > Cherokee Chief árg. 78, lítillega upp- hækkaður, góður bíll, verð kr. 380 þús., 260 þús. staðgr. Uppl. á Bíla- sölunni Start, s. 687848. Daihatsu Charmant ’83 til sölu, ekinn 70 þús. km, fæst á mjög góðum kjör- um, t.d. 100 þús. út og afg. á skulda- bréfi til 20 mán., nýsk. ’89. S. 44998. Daihatsu Rocky ’85 til sölu, bensín, ekinn 86 þús., útvarp/segulb., topp- lúga. Þokkalegur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 74473. Escort XR 3i ’84 til sölu, sóllúga, sport- sæti, lituð gler, útvarp/segulband. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 77913.______________________ Fallegur BMW 318i árg. ’87 til sölu á góðu staðgreiðsluverði eða með góðri útborgun. Sumar- og vetrardekk. ^ Uppl. í síma 16474, til kl. 22. Golf CL 1500 ’82 til sölu, ekinn 84 þús. km, skoðaður ’89, drapplitaður, 3ja dyra, sjálfskiptur, í toppstandi. Verð 220 þús. - 160 þús. staðgr. S. 78731. Honda Accord EX árg. '82 til sölu, topplúga, sjálfskiptur, rafmagn í rúð- um, centrallæsingar. Uppl. í síma 675134 e. kl. 20._____________________ Mazda 626 ’81 til sölu, 4 dyra, ekinn aðeins 62 þús. frá upphafi, sem nýr að utan sem innan, skoð. ’89. Uppl. í símum 91-678686 og 675656. Mitsubishi Lancer '81 til sölu, í góðu . lagi, skoðaður ’89, staðgreiðsluverð ca 120 þús. Uppl. í síma 91-673279 eft- ir kl. 18. Mjög góö Lada Samara ’87 til sölu, ekinn 26.000 km, verð 250.000 eða 200.000 staðgreitt. Uppl. í síma 985- 31117 eða 656917.______________________ MMC Pajero ’85, ekinn 65 þús., stutt- ur, bensín, nýl. 32" dekk o.fl. Engin skipti nema á nýl. smábíl. Ath. skuldabr. S. 91-83574 og 91-38773 á kv. MMC Sapporo '82 til sölu, skipti á dýrari bíl, ca 500 þús., milligjöf staðgr. Einnig 13" nagladekk á felgum, 2 hurðir og Amstrad tölva. S. 30920. Nissan Sunny 1500 GL '85 til sölu, ek- inn 75 þús. km, 4 dyra, 5 gira, ljós- blár, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-611324. Bjami. Sérlega vel með farinn rauður Suzuki Swift GTi 1300 ’87, ekinn 28.000, verð 560.000. Ekki skipti. Uppl. í síma 29115 eftir kl. 17. Sérstaklega vel með farinn Fiat Ritmo Super 85 '82, ek. 43 þús., sjálfsk., velt- ist., Pioneer græjur, 4 vetrard. á felg- um fylgja, sk.’90. V. 150-160 staðgr. Til sölu Dodge Traidsman 200 árg. ’76, að mestu leyti innréttaður sem hús- bíll, á eftir að leggja síðustu hönd á verkið. Uppl. í síma 651447 eftir kl. 20. Til sölu Fiat 127 ’82 special, /i skoðun, Suzuki bitabox ’81, númerslaus en skoðunarfær. Fairmont ’78 til niður- rifs. Uppl. í síma 678830. Til sölu Mazda 323 '81, í mjög góðu ástandi, skoðaður ’89, verð kr. 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-621920 á daginn og 79521 á kvöldin. ^ Til sölu Mazda 626 GLX '85 góður bíll, vel með farinn. Góð kjör eða stað- greiðsla. Uppl. í síma 641991 eða 985 21144. Til sölu Toyota Fourrunner EFI SR5 ’85, upphækkaður og Fiat Uno ’87, ekinn 22 þús. Uppl. í síma 687027 e. kl. 20. Til sölu Volvo 244 DL ’82, góður bíll, ýmsir greiðslumöguleikar. Einnig BMW 315 ’82, góður bíll. Skipti mögu- leg. Uppl. í síma 91-685557 e.kl. 19. Til sölu Volvo 244 DL ’82, góður bíll, ýmsir greiðslumöguleikar. Einnig BMW 315 ’82, góður bíll. Skipti mögu- leg. Uppl. í síma 91-685557 e.kl. 19. Tilboð óskast í Oldsmobile Cutlass Brougham, árg. ’80, með Chevrolet bensínvél. Á sama stað til sölu gúm- bátur. Uppl. í síma 92-37780. Toyota Corolla XL liftback, ’88, 5 dyra, sjálfskiptur, til sölu. Mjög fallegur bíll, hvítur, skipti á ódýrari athug- andi. Uppl. í síma 96-22112. Benz 300 D, árg. ’78, til sölu, dekur- bíll, allt kemur til greina. Uppl. í síma 53540 e. kl. 19. Toyota Hilux ’84, dísil, ekinn 111 þús., upphækkaður, 4" á boddíi. Ranko fjaðrir, pallhús. Skipti á ódýrari. Verð 950 þús. Uppl. í síma 43383. BMW 316 ’87, ekinn 28 þús., fallegur og mjög vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 93-11331 og 93-12191. Halldór. Chevrolet Nova Concours árg. ’77 fæst í skiptum fyrir mótorhjól. Uppl. í síma 680296._______________________________ Er með Mazda 323 1400, ’80. Selst í heilu eða pörtum. Uppl. í síma 666896 elkl. 20. Hans eða Guðmundur. GMC-Van árg. '78, V 8, sjálfsk. lengri gerð. Góður bíll, hagstætt verð. Uppl. í síma 46005. Honda Accord ’85, ekinn 39.000 mílur, til sölu eða skipta á ódýrari. Uppl. í síma 651204 e.kl. 17. Lada 1200 ’86 til sölu, ekinn 47.000 km, bein sala eða skipti. Uppl. í síma 95-12577._____________________________ Lada Lux 1500 til 'sölu, árg. ’84, ekinn 80.000 km, nýtt púst. Staðgreitt 90.000 kr. Uppl. í síma 83294. Lada Safir ’88 til sölu, ekinn 9000 km, heils árs dekk, grjótgrind, verð 299 þús. Uppl. í síma 91-21779 og 621454. Mazda 626 2000 ’82, 2ja dyra, 5 gíra, rafmagnssóllúga o.fl. til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 985 28069. Mazda 626, árg. ’81, 4 dyra, til sölu, 2000 vél og 5 gíra kassi, góður bíll. Uppl. í síma 42118 e.kl. 19. Plymouth Volaré station ’79 til sölu, einnig Volvo 144 ’74 til niðurrifs. Uppl. í síma 92-37600. Subaru DL 5 '82 til sölu, 5 gira kassi, 4ra dyra, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 91-656108 eftir kl. 18. Subaru station 4x4 ’82 til sölu. Uppl. í síma 689410 á kvöldin og 687848 á daginn. Þrír bílar. Chevrolet ’74, Volvo 244 ’79 og Honda Civic ’82. Uppl. í síma 686472._______________________________ BMV 318i ’82 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 641669. Ford Bronco ’74 til sölu, verð kr. 200 þús. Uppl. í síma 91-29922 og 91-17260. Mítsubishi Lancer EXE árg. ’88 til sölu. Uppl. í síma 91-50275. Saab, árg. '74, til sölu, sjálfskiptur, m/vökvastýri. Uppl. í síma 71081. Skodi 105 ’87 til sölu, ekinn 28.000 km. Uppl. í síma 98-78665. Til sölu Audi 80 árg. '77, ekinn 120 þús. Verð ca 40 þús. Uppl. í síma 34013. Toyota LandCruiser ’77 til sölu. Uppl. í síma 687033 og 38963. Volvo ’72 til niðurrifs, er á númeri. Uppl. í síma 92-68359. VW bjalla árg. 73 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 667642. ■ Húsnæði í boði Til sölu rúmgóð 4ra herbergja kaup- leiguíbúð í nýlegu raðhúsi á góðum stað í Kristiansand, Noregi. Stutt 'í miðbæinn, á fína baðströnd, dýragarð- inn og stóra verslunarmiðstöð. Verð ca 3,2 millj. ísl. kr. S.90474246978. Miöstöð traustra leiguviöskipta. Löggilt leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á skrá ásamt fjölda traustra leigjenda. Leigumiðlun Húseigenda hf., Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Skólafólk! Til leigu stór og rúmgóð herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, leigut. 1.9 '89-1.6 ’90, í Þing- holtunum, skammt frá Háskóla Is- lands. Uppl. í síma 13550 e. kl. 17. 3ja herb. íbúð með húsbúnaði til leigu í Breiðholti. Tilboð sendist DV, merkt „Breiðholt 6117“, fyrir föstudaginn 17. ágúst. 4ra-5 herb. íbúð í Seljahverfi til leigu frá 1/9 til 1/5 ’90. Uppl. um fjölskyldu- stærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 19/8, merkt „Seljahverfi 6125“. Lítið stelnhús, ca 105 fm, á tveimur hæðum til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 17. ágúst, með almennum uppl. og grgetu, merkt „Njálsgata 6103“. Mjög skemmtileg og góö 2ja herb. íbúð með öllu til leigu frá 30.8 til 30.9. Skil- yrði að viðk. gangi vel um. Uppl. í síma 91-79192. Til leigu 16 ferm herbergi með baði í Seljahverfi. Sérinngangur, leigist að- eins skólafólki. Uppl. í síma 91-71891 eftir kl. 19. Til lelgu er 2ja herbergja rúmgóð og falleg íbúð í Seláshverfi. Verð 30-33 þús., 3 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 72447 e.kl.18. Til lelgu i eitt ár stór 3ja herb. ibúð á hæð í Hlíðunum, laus strax, fyrir- framgr. Tilboð sendist DV, merkt „Hlíðar 6119“ fyrir fimmtudag. Forstofuherbergi með snyrtingu til leigu nálægt Hlammi. Tilboð sendist DV, merkt „Forstofuherbergi 6116”. Herbergi með sérsnyrtingu og eldunar aðstöðu til leigu nú þegar. Uppl. í síma 15158. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stór 4ra herbergja ibúð til leigu í Hafn- arfirði. Tilboð sendist DV, merkt „Hafnarfjörður 6121. Til leigu 2ja herb. íbúð við Eiðistorg. Leigist frá byrjun september. Tilboð sendist DV, merkt „E 6127“. Til leigu 2ja-3ja herb. rislbúö í miðborg Reykjavíkur í 10 mánuði. Uppl. í síma 91-83802 eftir kl. 18. Til leigu herbergi með aðgangi aö eld- hús, baði og holi í miðborg Reykjavík- ur. Uppl. í síma 91-83802 eftir kl. 18. Til leigu 4ra herb. ibúð i Kópavogi frá 1. sept. Uppl. í síma 91-71962. ■ Húsnæði óskast 4ra herb. ibúð óskast. 5 manna fjöl- skylda frá Akureyri óskar eftir 4ra herb. íbúð frá og með 1. sept. til 15. júní. Helst í smáíbúðahverfinu eða Kópavogi. Uppl. í síma 96-25579. 2 nýnemar i HÍ óska eftir 3 herb. íbúð í miðbænum, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 98-78960, Björn. 2 reglusamar systur óska eftir .3ja-4ra herb. íbúð til leigu strax. Góðri um- gengni og skilvísum mángreiðslum heitið. Uppl. í síma 622538. Einstæða móður m/sjálfst. atvinnu- rekstur vantar 3ja herb. íbúð, helst í miðbæ Rvík. Er á götunni. S. 621440 alla daga nema sunnud. kl. 10-22 Geymsla, ca 15-20 ferm, undir skjöl óskast til leigu. Lítill umgangur. Uppl. milli kl. 9 og 17 í síma 91-22144 hjá Sigríði. Mjög reglusamt ungt par við nám í Rvík óskar eftir íbúð nál. miðbæ Rvík- ur í vetur, fyrirframgr. möguleg, með- mæli ef óskað er. S. 19130 og 622998. Norðlenskur læknanemi á 6. ári óskar eftir einstaklingsíbúð. Orúggar greiðslur. Uppl. í síma 96-61460 síðdeg- is. Reglusöm hjón á miðjum aldri, sem eru að flytja utan af landi, óska eftir 2-3 herb. íbúð í vesturbænum. Uppl. í síma 27374. Sjómaöur óskar eftir einstaklingsíbúð eða annarri einstaklingsaðstöðu. Vin- samlegast hringið í síma 623779 eftir kl. 14. Ung skólastúlka frá Austfjörðum óskar eftir húsnæði í vetur, bamapössun eða húshjálp kemur til greina upp í leigu. Uppl. í síma 97-51186. SOS. Ungt par og væntanlegt bam óska eftir íbúð á leigu á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 91-680851 og 92-12851. Ungt ábyggilegt par, sem stundar nám við HÍ, bráðvantar 2ja herb. íbúð í miðbænum eða vesturbænum. Vin- samlegast hringið í sima 72215 e.kl. 16. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. S. 19600-260 eða 33468. 2ja-3ja herb. íbúð óskast strax, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 616832 og 673849.' 3ja herb. ibúð óskast í Reykjavík eða Kópavogi. Erum 3 í heimili, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 94-7457. Góö 3ja herb. eða stór 2ja herb. íbúð óskast sem allra fyrst, fyrir reglusöm, barnlaus hjón. Uppl. í síma 91-46657. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Par með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð, helst í Kópavogi. S.46129 e. kl. 20. Þorgerður. Ungt par með barn óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu, helst í Hafnarfirði. Ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 78214. Viö erum tvær færeyskar námsstúlkur sem bráðvantar íbúð, helst nálægt Hótel Sögu. Uppl. í síma 91-75094. Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Vin- samlegast hafið samband í síma 91-52908 eftir kl. 19, næstu daga. Oska eftir húsnæöi undir bifreiðavið- gerðir, ca. 50-100 fm. Uppl. í síma 642047, eftir kl. 20. Heiðar.________ Óska eftir lítilli íbúð á leigu. Öruggxjm greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 45532. 3ja -4ra herbergja Ibúð óskast til leigu. - Uppl. í síma 11082. Óska eftir að taka á leigu 1-2 herb. íbúö í 1 ár. Uppl. í síma 24398. Óska eftir bilskúr til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 687632, eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæði 95 ferm skrifstofuhúsnæði til leigu, með eða án skrifstofutækja, möguíegur aðgangur að tölvu, ljósritun, telefaxi og símaþjónustu. Uppl. í síma 688096 á skrifstofutíma. Kaffistofa. Til leigu húsnæði fyrir kaffistofu eða álíka veitingarekstur við Laugaveginn. Tilboð sendist DV, merkt „Kaffistofa 6114“. Verslunarhúsnæði. Til leigu við neðri Laugaveg, gott verslunarhúsnæði í steinhúsi með góðum gluggum. Tilboð sendist DV, merkt „Smart 6115“. 15-20fm skrifstofuherbergi óskast. Vin- samlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H 6124. Óska eftir húsnæði fyrir bílaverkstæði í Rvík, ca 50-100 fin. Uppl. í síma 623189. Bílskúr eða geymsluhúsnæði óskast strax. Uppl. í síma 43683. ■ Atvinna 1 boði Blóma- og gjafavöruverslun í Breið- holti óskar eftir áhugasömum starfs- krafti í hlutastarf, aðallega helgar- vinna og e.t.v. kvöldvinna. Viðkom- andi þarf að hafa starfsreynslu og geta unnið sjálfstætt. Aldur ekki und- ir 35 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6133. Heildverslun óskar eftir að ráða sölu- mann til starfa sem fyrst. Um er að ræða sölu á fatnaði, skilyrði er að viðk. sé með bílpróf. Unnið er 15 daga í senn og frí í 15 daga þar á eftir. I boði eru mjög góð laun fyrir réttan aðila. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6058. Sendill. Stórt þjónustufyrirtæki hefur beðið okkur að útvega sér ungan ein- stakl. til ýmissa sendlastarfa. Æski- legur aldur 16-18 ára. Umsóknar- eyðubl. og frekari uppl. um starf þetta eru veittar á skrifstofurini. Teitur Lár- usson, starfsmanna- og ráðningaþj., Hafiiarstræti 20, 4. hæð, s. 624550. Starfskraftur óskast til starfa í heild- verslun á Reykjavíkursv., viðk. þarf að hafa reynslu í tollskýrslugerð, launaútr. .ásamt annarri alm. skrif- stofuv., æskilegt er að viðk. geti hafið störf eigi síðar en 15.9. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist DV, merkt T-6097. Kaffistofa. Viljum ráða nú þegar starfs- mann til að sjá um kaffistofur starfs- fólks á lager óg skrifstofu Hagkaups, Skeifunni 15. Heilsdagsstarf. Nánari uppl. hjá starfsmannastjóra eða lager- stjóra sérvörulagers á staðnum. Hagkaup, starfsmannahald. Starfsmenn óskast til vinnu við ræst- ingar. Vaktavinna að degi til við sal- emisþrif, síræstingu ásamt ýmiss kon- ar hreingemingarvinnu, 12 klst. vakt- ir og góð frí. Áhugasamir leggi inn uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022. H-6118. Óskum eftir að ráöa vanan starfskraft í afgreiðslu, má ekki vera yngri en 18 ára. Vinnutími er frá 7-13 aðra vik- una, 13-19 hina vikuna og aðra hverja helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. Svansbakarí, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. H-6106. Raftækjaverslun. Óskum að ráða starfsfólk til afgreiðslu- og sölustarfa í raftækjaverslun hálfan daginn, frá kl. 13-18. Umsóknir um aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „Raftækja- verslun 6101“. Ertu að leita að skrifstofuvinnu? Nú er einmitt tækifærið að búa sig undir betri tíma - með 1 árs hagnýtri mennt- un. Allar uppl. í Skrifstofu- og ritara- skólanum, s. 10004. Óskum eftir að ráða aukafólk til starfa á veitingastað á kvöldin og um helg- ar, yngra en 19 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6112. Óskum eftir að ráða starfsfólk hálfan daginn, bæði fyrir og eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6107. Svansbakarí, Háteigs- vegi 2, Reykjavík. Café Ópera. Auglýsum eftir nema í matreiðslu, einnig vantar starfsfólk í uppvask. Uppl. á staðnum kl. 15-17 í dag.__________________________________ Bílstjóri óskast til starfa á sendibil. Uppl. á staðnum e. kl. 16, Vélar og þjónusta, Járnhálsi 2. Uppl. ekki gefn- ar í sfina. Leikskólinn Arnarborg, Mariubakka 1. Okkur vantar fóstrur eða uppeldis- menntað starfsfólk á leikskóladeildar eftir hád. Uppl. í síma 73090. Starfskraftur óskast til útkeyrslu og innistarfa í samlokugerð. Uppl. á staðnum næstu morgna. Viora sam- lokur, Sigtúni 3. Matvöruverslun. Starfskraftur óskast til ábyrgðarstarfa í matvöruversl. Umsækandi þarf að hafa reynslu í alm. verslstörfum. Góð laun. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H 6123. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax. Framtíðarstörf. Uppl. á staðn- um á milli kl. 17 og 18. Skalli, Lauga- læk 8, 105 Reykjavík. Starfskr. óskast I heildv. á Reykjavík- ursv. til lager- og útkeyrslustarfa. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist DV, merkt T-6099. Starfskrafur óskast í skartgripaversl. allan daginn. Samvjskusemi og góð framkoma skilyrði. Áhugasamir hafið samb. við auglþj. DV í S.27022.H 6129. Trésmiðir og verkamenn. 2-4 duglegir trésmiðir óskast. Einnig óskast vanir verkamenn í byggingarvinnu, frsun- tíðarvinna. Uppl. í síma 91-20812. Veitingahúsiö Fjörðurinn óskar eftir vönum dyravörðum. Þeir sem hafa áhuga mæti á staðinn kl. 22 til 24 þriðjudagskvöldið 15. ágúst. Óskum eftir bifvélavirkja eða manni vönum bílaviðgerðum, framtíðarv. fyrir réttan mann. Uppl. á staðnum, ekki í s., Bílastöðin h/f, Dugguvogi 2. Starfskraftur óskast I söluturn strax. Meðmæli skilyrði. Uppl. í síma 91-84639 eftir kl. 18. Starfsmaöur óskast hálfan daginn í Blindrabókasafn Islands. Uppl. í síma 686922.__________________________ Vantar dugmikla smiði til starfa. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6093. ■ Atvinna óskast Ábyrgur 33ja ára, 2ja barna faðir þarf þokkalega launað starf e.kl. 16. Menntun: Uppeldisfræði frá-HÍ. Uppl. í síma 42667. 18 ára duglegur strákur óskar eftir góðu framtíðarstarfi. Uppl. í síma 77916 milli kl. 19 og 20. 29 ára gamall maður óskar eftir at- vinnu strax. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 74809. Ræsting. Kona óskar eftir ræstingu sem má vinna eftir kl. 17 á daginn. Uppl. í sfina 676018. Óska eftir ræstingum seirini part dags. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6120. Óska eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða í sveit. Uppl. í síma 98-75152. ■ Bamagæsla Breiðholt-Seljahverfi. Óska eftir 11 12 ára ungling til að vera með 1 'A dreng úti nokkra tíma á viku. Uppl. í síma 74844 e.kl. 20. Breiðholt - Seljahverfi. Óska eftir 11-12 ára unglingi til að vera með l'A árs dreng úti nokkra tíma á viku. Uppl. í síma 74844 e.kl. 20. Dagmamma óskast sem næst Hjóna- görðum, frá miðjum september, fyrir 11 mánaða gamla telpu. Uppl. í síma 97-51366 e.kl. 17. Elva.__________ Unglingur eða fullorðin manneskja ósk- ast til að gæta drengs í Norðurmýr- inni frá kl. 12.30-17 næstu 6-8 vikur. Góð laun. Uppl. í síma 15973. Óska eftir 14-16 ára unglingi tíl að gæta 6 ára drengs 4 kvöld í viku, góð laun fyrir góða stúlku. Uppl. í síma 79272 e. kl. 18 á kv. og næstu kv. Óska eftir traustri barnapiu til að passa einstaka nætur og einstaka daga í mánuði. Búum í Breiðholti. Uppl. í síma 91-75924. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði, send- ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box 4186, 124 Rvík. Fullorðinsvideomyndir til sölu. Vin- samlegast sendið nafn og heimilisfang til DV, merkt „C-5779”. Ung kona óskar eftir láni. Öruggar greiðslur. Tilboð sendist DV, merkt „6131“.___________________________ Pappírsskuröarhnífur, Ideal, 65x61 cm., til sölu. Uppl. í síma 17637. ■ Einkamál Óskum eftir að frétta af kennaranum sem kenndi tölvutækni á 3ja ári í raf- magnsverkfræði. Vinsaml. sendið Réttindaskrifstofu stúdenta einkunnir í tölvutækni sem skila átti í síðasta lagi 13. júní. Ertu elnmana kvenmaður sem leitar að félaga. Ég er 35 ára og bý í Svíþjóð en kem á nokkurra vikna fresti til Reykjavíkur. Fullu traustu heitið. Svör sendist DV, merkt „Vinur 6081“.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.