Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1989. 23 Óska eftir aö kynnast reglusömum manni með félagsskap í huga. Er 58 ára, reglusöm og heiðarleg. Svör vin- saml. sendist DV merkt „Félagi 6113“. 76 ára karlmaður óskar eftir að kynnast konu, eldri en 60 ára. Svör sendist DV, merkt „Vinátta 6105.“ ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. Spái í spil og bolla. Uppl. í síma 91-18505. ■ Hreingemingar Alhliöa teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og úðum Composil óhreinindavöm- inni. Sími 680755, heimásími 53717. Hreingernigarþjónusta Þorsteins og Stefáns, handhreingemingar og teppahreinsun. Símar 28997 og 35714. Tek að mér almenn heimillsþrif. Uppl. í sima 651827. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrý'stidælur, gerum við spmngur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-50929 og 96-51315. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og steypuviðgerðir, sílanhúðim og -mál- im. Við leysum vandann, firrum þig áhyggjum og stöndum við okkar. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 75984. Tréverk/timburhús. Tökum að okkur veggja- og loftasmíði, hurðaísetning- ar, uppsetn., á innrétt., parketl., og smíðar á timburh., einnig viðg., og breytingar. Verkval sf., s. 656329 á kv. Alhliða viðgerðir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþvottur, sandblást- ur, viðgerðir á steypuskemmdum. B.Ó. verktakar, s. 673849,985-25412,616832. Allt muglig mann. Alls konar þjónusta. Hringið í síma 91-624348 (Óli), milli kl. 16 og 20 alla daga. Láttu reyna á það. Háþýstiþv., steypuviðg., sprunguþétt- ingar. Gerum tilb. í öll verk yður að kostnaðarlausu. Leysum öll almenn lekavandamál. Pott-þétt sf., s. 656898. Nýjung - húsahreinsun. Með nýrri tækni er nú hægt að hreinsa málningu af á auðveldan hátt, skemmir ekki flötinn. Leitið tilboða í síma 23611. Rafmagns- og dyrasimaþjónusta. Get- um bætt við okkur verkefnum í allri alm. rafvirkjavinnu. Gestur Amarson, lögg. rafverktaki, s. 19637 og 623445. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. önnumst alla smiðavinnu. Ábyrgjumst góða og vandaða vinnu. Gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-24840. ■ Ökukennsla Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Már Þorvaldsson. ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og ömggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903. ökukennsla og aðstoð við endumýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. M Garðyrkja Garðeigendur - húsfélög. Tökum að okkur alla garðvinnu, bæði nýbygg- ingar lóða og breytingar á eldri lóðum, hellulagnir á plönum og stígum, gras- þakningar, hleðslur, girðingar, ásamt allri jarðvinnu. Útvegum efni, gerum verðtilboð. íslenska skrúðgarðyrkju- þjónustan, sími 19409 alla daga og öll kvöld. Húsfélög - garðeigendur, ath. Hellu- og snjóbræðslulagnir, hraunhleðslur, steinhleðslur, jarðvegsskipti, viðhald á girðingum og smíði sólpalla og sól- húsa. Höfum vömbíl og gröfu. Látið fagmenn vinna verkið. Raðsteinn, sími 671541. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir með lyftara, 100 % nýting. Hef einnig til sölu mold. Kynnið ykkur verð og gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 656692. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12. Við dýrir, nei, nei! Við erum þessir ódýru sem tökum að okkur garðslátt, hellulagnir, leggja túnþökur og losum ykkur við illgresið úr beðum með góð- um og fallegum Bláfjallasandi. S. 670733, Stefan, 46745, Gunnar, e. kl. 18. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Alhliða garðyrkja. Lóðaumhirða, hellu- lagning, garðsláttur, túnþakning o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkj- um., sími 91-31623. Athugið! Þunnu, léttu, fallegu og um- fram allt sterku trefjahellumar komn- ar aftur. Hellugerðin Hjálparhellan hf„ Vesturvör 7, sími 642121. Garðverk 10 ára. Hellulagnir eru okk- ar sérgrein, vegghleðslur og snjó- bræðslukerfi. Látið jagmenn vinna verkin. Garðverk, sírm 91-11969. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 44752, 985-21663._______ Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Visa og Eurocard. Tún- þökusala Guðjóns, sími 91-666385. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Björn R. Einarsson. Símar 666086 og 20856.____________________________ Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgr. á brettum, grkjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 98- 34388/985-20388/91-611536/9140364. Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691 og 666052. ■ Húsaviðgerðir Til rnúrviðgerða: Múrblanda, fín, komastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, komastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefjum og latex). Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði, þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðgerðir, glugga- og glerí- setningar. Uppl. í s. 38978 og 652843. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. Múrviðgeröir, sprunguviðgerðir,há- þrýstiþvottur, þakmálning o.m.fl. Uppl. í síma 11283 milli kl. 18 og 20. og í síma 76784 milli kl. 19 og 20. Dick Cepek fun country "gleðl gúmmí- "36" radial og stærðir 30-44". Auka- hlutir/varahlutir, sérpantanir. Bíla- búð Benna, Vagnhöfða 23, s.685825 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gott úrval af notuðum skrifstofuhús- gögnum, mestallt nýlegt á 50% verði og minna, erum með línur á heilu skrifstofurnar, skrifborð, fundarborð, tölvuborð, afgreiðsluborð, skrifstofú- stóla, kúnnastóla, skilrúm, leður- hægindastóla, skjalaskápa, tölvur o.m.fl. Verslunin sem vantaði, Skip- holti 50b, s. 626062. Ath. Tökum í umboðssölu eða kaupum vel með fama hluti. Original dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 9143911, 45270, 72087. og liprar. Norm-X hf., sími 53822. ■ BOax tíl sölu BMW 630 CS '77 til sölu, græhsans., álfelgur, rafmagn í rúðum, góðar stereogræjur fylgja, toppbíll í topp- standi. Verð 560.000, skipti á ódýrari eða skuldabr. Sími 34365 milli kl. 18.30 og 20. Mercedes Benz 280 TE station árg. '85, ekinn 72 þús. km, litur, grábrúnsans, sjálfskiptur, topplúga, vökvastýri, raf- magn í rúðum, verð 1440 þús. Ath. skipti á ódýrari + skuldabréf. Til sýn- is og sölu á Bílasölunni Bílaport, Skeifunni 11, sími 688688. Chevrolet P/U '88 til sölu, ekinn 21 þús. km, ýmis skipti á ódýrari eða góðir greiðsluskilmálar. Verð 870 þús. Uppl. í síma 72596 e.kl. 18. BMW 5281 ’83, sjálfek., vökvastýri, sentrallæsingar, litað gler, álfelgur, breið dekk, höfuðpúðar aftur í, mjög gott eintak, vetrardekk á felgum fylgja. Uppl. í síma 689988 eða 688756 eftir kl. 19. Volvo Daf '77, sjálfskiptur, failegur frúar- bíll, vel með farinn, ekinn 36.600 km, skoðaður ’89. Uppl. í síma 91-613127 eftir kl. 17 næstu daga. Til sölu þessi glæsilegi aftanivagn sem er allur nýyfirfarinn og hefur lítið sem ekkert verið notaður síðan. Uppl. í síma 93-81268 og 985-23926. Stefán. ■ Þjónusta Gröfuþjónusta, sími 985-21901 og 91-689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfuvinnu, JCB grafa með opn- anlegri framskóflu, skotbómu og framdrifi. Jeppaklúbbur Reykjavikur heldur al- mennan félagsfúnd í kvöld, 15.8., í húsi Kvartmíluklúbbsins að Dals- hrauni 1, Hafiiarfirði, kl. 20. Dagskrá: 1. Almennar umræður um síðustu og næstu keppni JR sem verður haldin 25. sept. 2. Umræður um félagsferð á torfæruk. á Egilsstöðum. 3. Sýnd verð- ur ný videomynd af torfærukeppni í Svíþjóð. Áhugasamir félagar eru vel- komnir á fundinn. Stjóm JR. ÞURRKUBLÖÐIN VERBA AB VERA ÖSKEMMO og þau þarf að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu í umferðinni. iJUMFERÐAR ■ Ymislegt Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrrfstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelii, á neðangreindum tíma: Laufskálar 11, Hellu., þingl. eigandi Guðmundur Vignir Sigurbjamason, miðvikud. 16. ágúst ’89 kl. 14.30. Upj> boðsbeiðendur eru Ólafúr Garðarsson hrl., Hákon H. Kristjónsson_ hdl., Gjaldskil sf., Reykjavík, og Ásgeir Thoroddsen hdl. Heiðvangur 11, Hellu, þingl. eigandi Óh Már Aronsson, miðvikud. 16. ágúst ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Friðjón Öm Friðjónsson hdl. Bújörðin Eystra-Fíflholt, Vestur- Landeyjahreppi, þingl. eigandi Guð- mundur Ólafeson, miðvikud. 16. ágúst ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Sigurgeirsson hdl., Valgarður Sigurðsson hdl. og Stofiilánadeild landbúnaðarins. Nauðungaruppboð á eftiilöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, á neðangreindum tíma. Litlagerði 18, Hvolsvelh, þingl. eig- andi Hörður Helgason, fimmtud. 17. ágúst ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ingimundur Einarsson hdl. Ormsvöllur 1, Hvolsvelh, þingl. eig- andi Blikksmiðjan Sörh hf., fimmtud. 17. ágúst ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Ingimundur Einarsson hdl., Innheimtumaður ríkissjóðs, Skúli J. Pálmason hrl. og Iðnlánasjóður. Heiðvangur 8, Hellu, þingl. eigandi Már Adolfsson, fimmtud. 17. ágúst ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Há- kon H. Kristjónsson hdl., Jakob Hav- steen hdl. og Valgarður Sigurðsson hdl. Sýslumaður Rangárvallasýslu Þungur bDl veldur ^ þunglyndi ökumamis. Veljum og hööium hvað nauðsynlega þarf að vera með í ferðalaginu! UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.