Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1989. Þriðjudagur 15. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Freddi og félagar (24) (Ferdy). Þýsk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.15 Múmíndalurinn (1) (Muminda- len). Finnskur teiknimyndaflokk- ur, gerður eftir sögu Tove Jans- son. Þýðandi Kristín Mántylá. Sögumaður Helga Jónsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarp- ið). 18.30 Kallikanina (Kallekaninsæven- tyr). Finnskur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Trausti Júlíusson. Sögumaður Elfa Björk Ellerts- dóttir (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.45 Táknmálsfrétfir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Bat- man). Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Trausti Júliusson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréftir og veður. 20.30 Blátt blóð (Blue Blood). Spennumyndaflokkur gerður i samvinnu bandariskra og evr- ópskra sjónvarpsstöðva. Aðal- hlutverk Albert Fortell. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.25 Ekki af baki dottinn. Spjallað við aðstandendur Magnúsar, nýrrar Islenskrar kvikmyndar eftir Þráin Bertelsson. Umsjón og dagskrár- gerð Marteinn Steinar. 21.55 Ferð án enda (The Infinite Voy- age) - fyrsti þáttur. Frumbyggjar N-Ameríku. Bandarískur heim- ildamyndaflokkur I sex þáttum um ýmsa þætti I umhverfi okkar. Þessi þáttaröð hefur hvarvetna hlotið mikið lof og unnið til fjölda verðlauna. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Bylmingur. 18.00 Elsku Hobo. Framhaldsmynd fyr- ir unga sem aldna um stóra fall- ega hundinn Hobo og ævintýri hans. 18.25 íslandsmótiö I knattspyrnu. Um- sjón: Heimir Karlsson. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.00 AH á Melmac. Teiknimynd um Alf á plánetunni sinni Melmac. 20.30 Vlsa-sport Svipmyndir frá öllum heimshornum I léttblönduðum tón. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.30 Woodstock. Að Woodstock há- tiðinni lokinni gerðu menn sér grein fyrir því að um sögulegan atburð hefði verið að ræða. Og sem betur fer voru herlegheitin bæði kvikmynduð og hljóðrituð. Árangurinn varð þriggja klukku- stunda löng kvikmynd sem vann til óskarsverðlauna. I myndinni I kvöld koma fram margar af skær- ustu rokkstjörnum hippatima- bilsins. Þar nægir að nefna Joan Baez, Joe Cocker, Crosby, Stills & Nash, Arlo Guthrie, Jimi Hendrix, Santana, Ten Years Aft- er og The Who. 00.35 StjómmálalH. The Seduction of Joe Tynan. Þingmaður nokkur hyggst bjóða sig fram til forseta- embættis I Bandaríkjunum. Þeg- ar hann hefur ákveðið framboðið að eiginkonu sinni forspurðri hefst baráttan. Aðalhlutverk: Al- an Alda, Barbara Harris og Meryl Streep. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir.Tilkynningar. Tón- [ist. 13.05 í dagsins önn - Getnaðan/arnir fyrr og nú. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: Pelastikk eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- — obsdóttir spjallar við Kjartan Lár- usson forstjóra sem velur eftir- lætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Með mannabeln i maganum. Jónas Jónasson um borð I varð- skipinu Tý. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin - Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Hafnarfjörður sóttur heim. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Alpasinfónían ópus 64 eftir Ric- hard Strauss. Concertgebouw hljómsveitin I Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Macbeth og Shakespeare. Ástríður, græðgi og blóð. Við hljóðnem- ann: Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. T Rás 1 kl. 22.30: í kvöld verður fluttur cent hafl verið slætt upp úr flmmti þáttur framhalds- Themsá. Sama dag fá þau leikritsins Ráðgátan Van hjónin stólaboö M Sir Gra- Dyke eftir Francis Dur- ham, yfirmanni Scotland bridge i þýðingu Eliasar Yard, um að hitta hann í Mar. Nefiiist þessi þáttur veitingahúsi.Þarsjáþaufrú Dauöinn viö stýrið. Leikri- Droste sem virðist taugaó- tið er sakaraálaleikrit í átta styrk. þáttum og var frumflutt f SkilaboöinfráSirGraham útvarpinu árið 1963. Leik- reynast fólsuö því skömmu stjóri er Jónas Jónasson. síöar sleppa þau öli naum- í síðasta þætti voru lega undan sprengjutilræði. Templehjónin komin til Um kvöldið finnur Temple Parísar. Þegar frú Temple eiganda hanskaverslunar- sýndi afgreiðsluraanninum innar myrtan og verður í hanskabúðinni hanskann sjálfitr fyrir skotárás þegar sem hún hafði fúndiö sagði hann er kallaður í símann haim þeim hjómun að þau til að tala við hinn ókunna skildu fara um kvöldið tii Van Ðyke. íbúðar í tíltekinni götu og Helstu leikendur í fimmta T‘a eftír hr. Palmer. þætti eru Ævar R. Kvaran, hótelinu rekast þau Guðbjörg Þorbjaraardóttir, óvænt á hr. Droste og hótel- Lárus Pálsson, Haraldur stjórann í Marlow. Temple Bjömsson og Herdis Þor- fær skeyti um að lík Milli- valdsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: Nýjar sögur af Markúsi Arelíusi eftir Helga Guðmundsson. Höfundur les (7). (Endurtekinn frá morgni. Áður flutt 1985.) 20.15 Söngur og hljómsveit - Kilpin- en, Sibelius, Sjöberg og Alfvén. 21.00 Gömul húsgögn. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri),(End- urtekinn úr þáttaröðinni I dagsins önn.) 21.30 Útvarpssagan: Vörnin eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökuls-. son byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Ráðgátan Van Dyke eftir Francis Durbridge. Framhaldsleikrit I átta þáttum. Fimmti þáttur: Dauðinn við stýr- ið. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar Kvaran, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Flosi Ólafsson, Gestur Pálsson, Valdimar Lárus- son, Róbert Arnfinnsson, Jó- hanna Norðfjörð, Haraldur Björnssorr, Baldvin Halldórsson, Jón Aðils, Lárus Pálsson, Arnar Jónsson og Ragnheiður Heið- reksdóttir. (Áður útvarpað 1963.) 23.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir islensk samtíma- tónverk. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðuriregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.45 Umhveriis landiö á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda aullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Arni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hag- yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Þor- steinn J. Vilhjálmsson, Lísa Páls- dóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91 -38 500. NÆTURÚTVARP 1.00 Blítt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 I umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 3.00 Rómantiski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veðuriregnir. 4.40 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Gömlu lögin, sem þú varst búin að qleyma, heyrirðu hjá Valdísi. 14.00 Bjaml Ólafur Guðmundsson. Hér er allt á sínum stað, óskalögin og afmæliskveðjur allan daginn. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson - Reykjavík siödegis. I þessum þætti nær þjóðmálaumræðan hámarki með hjálp hlustenda. Siminn I Reykjavik siðdegls er 61-11-11. 19.00 SnjóHur TeHsson. Þægileg og ókynnt tónlist I klukkustund. 20.00 Þorsteinn Ásgelrsson. Strákur- inn er kominn I stuttbuxur og er I stöðugu sambandi við iþrótta- deildlna þegar við á. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir á Bylgjunni kl. 8, 9, 10, 11,12,13,14,15,16,17og18. 14.00 Margrét HrafnsdótHr. Lögin við vinnuna. Stjörnuskáldið valið kl. 16.30. Eftir sex-fréttir geta hlust- endur talað út um hvað sem er I 30 sekúndur. Síminn er 68-1960. Fréttlr kl. 16 og 18. Stjömuskot kl. 15 og 17. 19.00 Krístófer Helgason. Maðurunga fólksins með ný lög úr öllum átt- um. Óskalög er hægt að hringja inn I gegnum 681900. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagt. E. 15.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 Samtök grænlngja. 17.30 Mormónar. 18.00 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Það erum vlð! Kalli og Kalli. 21 OOGoðsögnln um G.G. Gunn. Tón- list, leikþættir, sögur o.fl. á veg- um Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viötækið. Tónlistarþáttur I umsjá Gunnars L. Hjálmarsson- ar og Jóhanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. (Hvað með það?) Árni Jónsson og Björn Steinberg Kristinsson. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsfeinn Högni Gunnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðnason. sc/ C H A N N E L 11.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur 14.45 Sylvanians. Teiknimyndaseria 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three's Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 SaleoftheCentury. Spurninga- leikur. 18.30 Veröld Frank Bough's. Fræðslujiáttur. 19.30 Something for Everyone. Kvik- mynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Gemini Man. Spennumynda- flokkur. MQViq 13.00 Finian’s Rainbow. 15.30 Fatty Finn. 17.00 Muscle Beach Party. 19.00 Just Between Friends. 21.00 Lifeforce. 22.45 Six Pack Annie. 00.15 The Hltchhiker. 00.45 Gulag. 03.00 Just Between Friends. EUROSPORT 12.30 Box. 13.30 Eurosport - What a Week! Litið á viðburði liðinnar viku. 14.30 Bifhjólaiþróttir. Grand Prix keppni i Svíþjóð. 15.30 íþróttakynnlng Eurosport. 16.00 Eurosport - What a Week! Litið á vióburði liðinnar viku. 17.00 Sund. 18.00 Heimsleikar. 19.00 Hestaiþróttir. 20.00 Blfhjólafþróttlr. 21.00 GoH. 22.00 Sund. S U P E R C H A N N E L 13.30 Nlno Flretto. Tónlistarþáttur. 14.30 Hotllne. 16.30 Tracking. Tónlist og viðtöl. 17.30 Teachers Only. 18.00 íþróttir. 19.50 Fréttir og veður. 20.00 íþróttir. Breska knattspyrnan. 21.00 Körfubolti. Úrslitakeppni i NBA. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. á sögulegustu hljómleikum allra tima. Stöö 2 kl. 21.30: 'mmm 0 . ■ w* 4 7 T| A Fra Woodstock • r Heítniidannynd frá hin- um frægu Woodstodc lújómleilcum, er haldnir vora fýrir tuttugu árum, verður á dagskrá Stöðvar tvö. Mynd þessi var tekin á hinum sögnlegu þiiggja daga tónleikum í New York fylki viö mjög erfiðar að- stæður. Rigning og aurblevta, mannööldi og óreiða gerðu kvikrayndatökumönnum oft erfitt íýrir en þeim tókst þó að gera þessum viöburði mertólega góð skil. í myndinni koma fram merkustu popparar þessa tima eins og Joan Baez, Santana, Crosby, Stills and Nash, Richie Havens, Jimi Hendrix, The Who og íleiri. Áheyrendum eru einnig gerð góð skil í rayndinni en þeir munu hafa verið nærri hálfrimilljón. ■ -gh Rás 1 kl. 21.30: Vömin, ný útvarpssaga Lestur nýrrar útvarps- sögu eftir Rússann Vladimir Nabokov er aö hefjast. Sag- an nefnist Vörnin og var rit- uð árið 1930 á rússnesku en síðar þýddi höfundur hana sjálfur yfir á ensku með að- stoð annars manns. Saga þessi segir frá piltin- um Lúsjin sem er einrænn í meira lagi og kann fátt við annað fólk að segja. Hann heillast af skáklistinni og reynist hafa töluvert mikla hæfileika. Kemur að því að líf hans snýst eingöngu um skátóna og tengsl hans við raunveruleikann dofna til muna. En rétt í þann mund, er skákgoöin virðast hafa tekið hann heljartökum, birtist ung stúlka sem gerir tilraun til að bjarga honum. Höfimdur sögunnar, Vladimir Nabokov, fæddist í Rússlandi árið 1899. Hann flúöi meö fjölskyldu sinni þaðan eftir byltingu bolsé- víka árið 1917. Síðar settist hann að í Bandaríkjunum og hóf hann þá að rita á enska tungu með frábærum árangri. Þekktust er saga hans um Lolitu, bamunga stúlku sem heillar miðaldra mann upp úr skónum með hörmulegum afléiðingum. Þýðandi sögunnar Vörnin og lesandi er Illugi Jökuls- son. -gh Sýning Alþýöulelkhússlns á Macbeth er meöal annars til umfjöllunar. Rás 2 kl. 20.30: Ástríður, græðgi og blóð í útvarpi unga fólksins aö samskipti, ástríöur brenna þessu sinni verður meðal og blóö litar sviðið. Sagt annars íjallað um Shake- verður frá sýningunni og speare og leikrit hans. rætt við unga leikara sem Brugðu þáttagerðarmenn taka þátt í henni. sér á sýningu Alþýðuleik- Umsjónarmenn eru þeir hússins á Macbeth Sha- Vemharður Linnet og Atli kespeares á dögunum. En Már Rafnsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.