Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Side 31
I ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1989. 31 Veiðivon Það var þónokkurt líf vió Elliðaárnar í gær og fyrir hádegi komu 11 laxar á land. Á meðal veiðimanna, sem tóku við eftir hádegi í gær, voru þessir kátu veiöimenn. Þeir voru við Fossinn kiukkan þrjú og á hálfri klukkustund fengu þeir þessa þrjá laxa á maðk i Fossinum. Veiðimennirnir eru bræður og heita Guðjón Þorleifsson (til vinstri) og Oddur Þorleifsson. DV-mynd SK Elliðaámar: Þúsundasti laxinn veiddist í gær Veiðin í Elliðaánum hefur gengið nokkuð vel í sumar og þaö hefur komið fyrir annað slagið að veiði- menn hafi verið að fá kvótann, eða átta laxa á hálfum degi á eina stöng. í gær veiddist lax númer 1000 í Ell- iðaánum og fyrir hádegi í gær komu 11 laxar á land og var sá fyrsti þeirra númer 1000. Eitthvað virðist hafa hægt á göngum í EUiðaámar undan- fama daga. Um miðjan dag í gær vom 3214 laxar komnir upp fyrir telj- ara en á sama degi í fyrra vom þeir 3083. Þrátt fyrir að hægt hafi á göngum er gífurlega mikill fiskur í ánni og varla veiðistaður sem ekki er „pakkaður" af laxi Framan af sumri veiddist eðlilega mest á neðri svæðunum í Elliðaán- um og hefur margur veiðimaðurinn beðið spennttu' eftir því að laxinn færi aö veiðast í ríkari mæh ofan til í ánni. Veiðin síðustu daga í EUiðaán- um hefur glæðst verulega í efri hluta árinnar. Vænir laxar á efsta svæði Stóru Laxár í gær vom 37 laxar komnir á land á fjórða og'efsta svæðinu í Stóm Laxá í Hreppum. Fiskamir vom yfir- leitt mjög vænir og sá stærsti 18 pund. Þetta er betri veiði en á sama tíma í fyrra og hefur veiðin verið að glæðast á síðustu dögum. Laxá í Dölum Á hádegi í gær vom komnir 560 laxar á land í Laxá í Dölum sem er um helmingi lakari veiði en í fyrra. íslendingar hófu að sveifla maðkin- um í fyrradag eftir fluguveiði útlend- inga um nokkurt skeið. „íslenska“ holhð fékk 60 laxa fyrsta daginn og sá stærsti var 17 pund. Veiöimaður við ána, sem DV ræddi við í gær, sagði að ekki væri ny ög mikið af laxi í ánni og þeir fiskar sem væm tíl staðar tækju maðkinn Ula. „Þetta er auðvitað mun lakari veiði en í fyrra en við verðum að hafa í huga að besti tíminn er eftir og þetta á vonandi eftir að lagast,“ sagði Gunnar Bjöms- son, matreiðslumaður í veiðihúsinu við Laxá, í samtali við DV í gær. Svartá að braggast? Veiðin á Svartá í Húnavatnssýslu hefur verið mjög léleg það sem af er sumri en eitthvað virðist hún þó vera að skána síðustu dagana. Nú munu vera komnir um 65 laxar úr ánni og hafa veiðimenn séð htið af laxi. „Við sáum engan fisk en fengum þó fimm til að taka,“ sagði Magnús Olafsson í samtah við DV í gær en hann var við veiðar í Svartá um síðustu helgi ásamt Ólafi G. Karlssyni og fleirnm. Holhð fékk fimm laxa á tveimur dög- um og Magnús fékk tvo af þeim, 13 og 14 pund. 13 pundarinn tók á Gjáar- breiðunni en 14 pundarinn í Ánnót- unum. -SK/G.Bender Ráðherrarnir veiddu vel Þrír ráðherrar hafa verið við veiðar í Selá í Vopnafiröi í sumar. Samkvæmt heimUdum DV veiddu þeir allir vel en ráðherrarnir Jón Sigurðsson yiðskiptaráðherra, Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra og Steingrímur J. Sigf- ússon landbúnaðarráöherra. • Jón Sigurðsson viöskiptaráð- herra var í Selá í lok júlí. Hann veiddi 5 laxa og eiginkona hans, Laufey Þórarinsdóttir, 1 lax. Lax- amir fengust á Toby spón og Black Sheep. Laxar ráðherrans voru 3, 4, 4, 4, og 11 pund. Lax Laufeyjar var 5 pund. • Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra var viö veiöar í Selá frá 3.-7. ágúst Hann náöi 7 löxum. Sá stærstí var 17 pund og tók Þingeying. Hinir 6 voru 8, 4, 5, 5, 6, og 12 pund. Alls fékk Stein- grímur 4 laxa á Þingeying, 2 á SU- ver Blue og einn á Black Ted. • Steingrímur J. Sigfússon land- búnaðarráðherra var við veiöar á dögunum á efia svæðinu í Selá og veiddi vel að sögn heimUdamanns DV. -SK/G.Bender Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir ALLTAF VINIR Hún er komin hér, hin frábæra mynd, For- ever Friends, sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra, Garry Marshall. Það eru þær Bette Midler og Barbara Hershey sem slá aldeilis í gegn í þessari vinsælu mynd. Aðalhl.: Bette Midler, Barbara Hershey, John Heard, Spalding Gray. Leikstj.: Garry Marshall. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. A HÆTTUSLÓÐUM Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. I KARLALEIT Sýnd kl. 7. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 9. ATH.: Guðirnir hljóta að vera geggjað- ir 2 er núna sýnd i Bióhöllinni kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin frumsýnir nýju James Bond-myndina LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Já, nýja James Bond-myndin er komin til Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum- sýningu i London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet í London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca- rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram- leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLTl LAGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJÚ A FLÓTTA Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Háskólabíó WARLOCK Hann kom úr fortiðinni til að tortíma framtíð- inni. Ný hörku spennumynd, framleidd af Arnold Kopelson, þeim er gerði Platoon. Aðalhl.: Julian Sands (A Room with a View, Killing Fields), Lori Singer og Richard E. Grant. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11. Iiaugarásbíó A-salur Ath. engar sýningar i A-sal þessa viku vegna stólaskipta. B-salur: GEGGJAÐIR GRANNAR Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða fríinu heima í ró og næði en þær áætlanir fara fljótt út um þúfur því að nágrannar hans eru meira en lítið skritnir. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna snúa hverf- inu á annan endann. Frábær gamanmynd fyrir alla þá sem einhvern timann hafa hald- ið nágranna sína i lagi. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Carrie Fisher, Bruce Dern, Corey Feldman. Leikstj. Joe Dante (Gremlins, Inn- erspace). Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd laugard. og sunnud. kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. C-salur: FLETCH LIFIR Sýnd kl. 9 og 11. Laugardag og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Stórmyndin MÓÐIR FYRIR RÉTTI Stórbrotin mynd sem alls staðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sínu að bana eða varð hræöilegt slys? Aðal- hlutverk: Meryl Streep og Sam Neill. Blaða- ummæli: „Þetta er mynd sem óhætt er að mæla með." "" H.Þ.K. DV „Mynd fyrir þá sem enn hafa áhuga á virki- lega góðum, vel leiknum bíómyndum sem eitthvað hafa fram að færa er skiptir máli." •*” Al Mbl. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. KONUR A BARMI TAUGAÁFALLS. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 SVIKAHRÁPPAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SAMSÆRI Sýnd kl. 9 og 11.15. GIFT MAFiUNNI Sýnd kl. 5 og 7. BEINT A SKA Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjömubíó MAGNÚS Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans: listakonuna Helenu. Tedda leigubil- stjóra og Laufeyju konu hans, Ólaf bónda á Heimsenda, um borgarstarfsmenn, kjóla- kaupmann o.fl. að ógleymdum snillingnum HRIMNI FRA HRAFNAGILI OG SNATA. Úvenjuleg mynd um venjulegt fólk, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS Sýnd kl.4.45, 6.55, 9 og 11.15. Vedur Vaxandi noröaustan átt, víöa 5-7 vindstig þegar líður á daginn, þoku- súld eöa rigning við noröur-, austur- og suöausturströndina en annars þurrL Hiti 6-15 stig. Akureyrí skúr 9 EgilsstaOir úrkoma 8 HjarOames alskýjað 11 Galtarviti alskýjað 6 Keílavíkurflugvöllurléttskýiaó 8 Kirkjubæjarklausturskýiaö 10 Raufarhöfh súld 8 Reykjavík léttskýjað 9 Vestmaimaeyjar skýjað 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 13 Helsinki skýjað 17 Kaupmannahöfh skýjað 18 Osló skýjað 13 Stokkhólmur þokumóða 14 Þórshöfh þoka 11 Algarve heiðskírt 20 Amsterdam skýjað 20 Bareelona þokumóða 24 Berlín léttskýjað 18 Chicago léttskýjað 17 Frankfurt léttskýjað 17 Glasgow úrkoma 14 Hamborg skýjað 18 London léttskýjað 17 LosAngeles þokmnóða 17 Lúxemborg léttskýjað 16 Madrid léttskýjaö 14 Malaga heiöskirt 24 Mallorca heiöskirt 21 Gengið Gengisskráning nr. 153 - 15. ágúst 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,150 60.310 58,280 Pund 95.299 95,552 96.570 Kan.dollar 51,037 51,173 49,244 Dönsk kr. 7,9801 8,0013 7,9890 Norsk kr. 8,4946 8,5172 8.4697 Sænsk kr. 9,1426 9,1669 9,0963 Fi. raark 13,7643 13,8009 13,8072 Fra. franki 9,1746 9.1990 9,1736 Beig. franki 1,4824 1,4664 1,4831 Sviss. franki 35,9523 36.0479 36,1202 Holl. gyllini 27,5166 27,5898 27,5302 Vþ. mark 31,0251 31,1077 31,0570 It. lira 0,04319 0,04330 0,04317 Aust. sch. 4,4058 4,4175 4,4123 Port. escudo 0,3716 0,3726 0,3718 Spá.peseti 0,4955 0,4968 0.4953 Jap.yen 0,42405 0,42518 0.4185 Irskt pund 82,805 83,026 82,842 SDR 75,5695 75,7705 74,6689 ECU. 64,2191 64.3900 64.4431 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 14. ágúst seldust alls 24,353 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 9,072 51,44 39.00 70,50 Ýsa 2.017 80,36 50,00 96,00 Karfi 2,205 31,83 31,00 32,00 Ufsi 8,176 32,55 24,00 33,50 Steinbitur 0,190 49,00 49,00 49,00 Langa 0,453 37,14 33,00 39,00 Lúóa 1,946 161,25 70,00 190,00 Koli 0,227 49,00 49,00 49,00 Keila 0,025 18,00 18,00 18,00 Skötuselur 0,043 110,00 110,00 110.00 A morgun verður selt aðallega úr Otri hf. og einnig bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 14. ágúst seldust alls 63,253 tonn. Þorskur 24,153 59,15 25,00 69,50 Ýsa 12,680 67,37 42,00 75.00 Karfi 8,586 29,32 24,00 33,50 Ufsi 9,787 32,83 15,00 38.00 Steinbitur 2,251 35,18 30,00 48,50 Langa 1,078 35,18 30,00 48.50 Blálanga 0.601 35,50 35,50 35.50 Langlúra 1,000 15,00 15,00 16,00 Lúða 0.481 250,46 170,00 285,00 Sólkoli 0.318 40,00 4Ó.00 40.00 Skarkoli 1,132 26,70 25,00 38,00 Keiia 0.500 11,00 11,00 11.00 Skata 0,022 60,00 00,00 60.00 Skötuselur 0,052 238,37 70,00 310,00 Ófugkjafta 0,289* 21,00 21,00 21.00 Lax 0.115 200,00 200,00 200,00 Faxamarkaður 14. og 15. ágúst seldust alls 86,916 tonn. Karfi 2,671 28,62 24.00 33.00 Langa 4,513 34,77 17,00 38,00 Lúða 0,153 249,25 125,00 28,00 Skötuselur 0,343 164,58 140,00 330,00 Steinbitur 1,524 48.00 31.00 50,00 Þorskur 17,377 59,69 49,00 70,00 Ufsi 38.343 33,12 29,00 34,00 Ufsi(u.mál) 0.562 23,39 22,00 25,00 Ýsa 3.826 83,14 35,00 91,00 Ýsa(sraá) 17,605 50.98 37,00 61,00 Á morgun verður selt úr Engey, Þorláki og fleirum. Þorsk ur 70 tonn. karfi 30 tonn. ufsi 12 tonn og ýsa 16 tonn. FACD FACD FACCFACO FACOFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.