Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1989, Blaðsíða 32
FR ÉTT/\S K OTIÐ 62 • 25 • Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augíýsingar - Ás kritt - Dreifing: Sími 27022 Halli ríkissjóðs: Óráðsían „ hrikaleg - segir Ingi Bjöm „í ljósi þess aö fjármálaráðherra kynnti fjárlög fyrir þinginu sem þar væru ábyrg fjárlög meö tekjuafgang upp á 600 milljónir er ljóst að ríkis- stjómin hefur misst tökin á íjármál- um ríkisins. Þar er íjármálaráöherr- ann sjálfur fremstur í flokki en ráöu- neyti hans hefur farið 300 milljónir fram úr fjárlögum," sagöi Ingi Björn Albertsson, þingflokksformaöur Fijálslyndra hægri manna, um hall- ann á ríkissjóði samkvæmt skýrslu Ríkisendurskoðunar. „íslenska þjóðin hefur ekki lengur efni á aö hafa þessa síbrotamenn viö stjóm. Það hlýtur að vera krafa al- mennings að kosningar verði haldn- ar og ábyrgir menn taki við stjórn landsins. Óráðsía þessara manna er hrikaleg. Til hvers er verið að setja fjárlög þegar þetta er.niðurstaðan?" -SMJ Skákeinvígið: Jafntefli í bráðabananum Einvígi þeirra Jóns L. Árnasonar og Margeirs Pétm-ssonar um íslands- meistaratitilinn í skák var fram hald- ið í gærkvöldi. Var það 7. skákin og lauk henni með jafntefli eftir 50 leiki en Margeir hafði hvítt. Nú er tefldur bráðabani og vinnur sá er fyrr vinn- ur skák. í kvöld verður 8. skákin tefld og hefst hún kl. 18 í húsakynnum Útsýnar í Mjóddinni. -SMJ Séra Gunnar kallaður til Holts •’ f— Reynir Tiaustascm, DV, ílateyri; Sterkur líkur em á því að séra Gunnar Bjömsson verði kallaður til sem prestur í Holti í Önundarfirði. Samkvæmt heimildum DV þá er séra Gunnar búinn að gefa jákvætt svar við málaleitan þar að lútandi og á aöeins eftir að samþykkja ráðningu hans formlega. Sóknamefndarfund- ur verður haldinn á Flateyri í kvöld og mun vera ömggur meirihluti í sóknamefndinni með ráðningu séra Gunnars. Holtsprestakall hefur verið laust síðan séra Láms Þ. Guðmundsson lét af' embætti sóknarprests. Aðeins ^ einn prestur sótti um, er prestakallið var auglýst laust til umsóknar, og var honum hafnað af viðkomandi sóknamefnd. Gísli Kristján ÁR 35 strandar á Skógasandi: „Þetta var mjög mjúk lending“ - segir Heimir Gíslason skipstjóri - björgun reynd á flóðinu í dag .JÞetta var mjög mjúk lending og morgun. Lóðsinn í Vestmannaeyjum var Gisli Kristján er rúmlega 20 það amar ekkert aö okkur. Við er- Gísli Kristján strandaði við ósa kominn á vettvang um áttaleytið. tonna eikarbátur, smíöaður í Nor- umhérígóðuyfirlætiíbliðskapar- Skógár á Skógasandi um sexleytið Eftir samtöl við Heimi skipstjóra egi 1930. veðri og bíðum eftir að verða í morgun. Um borð em fjórir menn var afráðið aö bíöa fram að flóði, Aö sögn þeirra sem vom í tal- dregnir á flot aftur með hjálp lóðs- og sakaði þá ekki. Heimir skipstjóri um þrjúleytiö f dag, með að toga í stöðvarsambandi við Gísla Kristj- ins úr Vestmannaeyjum. Þetta er í vildi ekki tjá sig frekar um hvemig bátinn. Mun ekki hafa borgaö sig án var varla annað að gera fyrir rauninni ekki meira mál en að vera strandið átti sér staö þar sem hann að eiga við hann fýrr þar sem illa áhöfnina en fara í heyskap meö að raála bátinn niðri í f]öm,“ sagði beið eftir aöstoð. Báturinn var gæti farið ef togað yrði vitlaust í bændunum uppi á landi meðan Heimir Gíslason, skipstjóri á Gfsla kominn nokkuð upp á sandinn og bátinn þar sem hann situr á kilin- beöið væri eftir flóöi. Krisfjáni ÁR 35, í samtali við DV í sat þar blýfastur. um á sandinum. -hlh íslandsbanki: Ásmundur formaður í tæpt ár Bankaráðsfundur íslandsbanka verður haldinn í dag eftir að honum hafði verið frestað í síðustu viku vegna ágreinings um skiptingu helstu virðingarstaða milli eignar- bankanna þriggja. Niðurstaða hefur fengist í málinu. Valur Valsson, bankastjóri Iðnaöarbankans, verður formaður bankastjórnar næstu tvö árin. Síðan verður skipt um formann bankastjómar á tveggja ára fresti. Ásmundur Stefánsson, formaður bankaráös Alþýðubankans, verður formaöur bankaráðs íslandsbanka fram að næsta vori. Þá mun Gísli V. Einarsson, formaður bankaráðs Verslunarbankans, taka við og halda embættinu í tvö ár. Síðan er ráðgert að skipta um bankaráðsformann á tveggja ára fresti. Gísh verður vara- formaður fram að næsta vori og Brynjólfur Bjamason, bankaráðs- formaður Iðnaðarbankans, verður ritari. Frestun fundar í síðustu viku varð ekki síst vegna þess að Alþýðubanka- menn vildu tryggja virðingu sfns banka. Þeir sættust á formennsku Ásmundar fram að næsta vori þótt Alþýðubankinn muni ekki eignast formann aftur fyrr en 1994. -gse í kvöld mega þorskanetabátar hefja veiði aftur eftir nokkurra vikna lögboðið hlé á þeim veiðum. í gærkvöldi voru menn að gera sig og bátana klára á bryggjunni í Reykjavík þar sem myndin er tekin. Volvobílar hafa löngum verið þekktir fyrir rúmgóða farangursgeymslu en það dugir ekki til í þessu tilfelli. DV-mynd S A gúmbát til New York: Hornafjarðarós tefur Bretena JúHa Imsland, DV, Höfrr Veðurútht hér á Höfn er slæmt þannig að Bretamir þrír, sem ætla að setja hraðamet á gúmbát á leið- inni London-New York, munu ekki halda til Vestmannaeyja fyrr en á morgun, miðvikudag. Frá Vest- mannaeyjum munu þeir síðan sigla til Reykjavíkur, ef til vih með við- komu í Þorlákshöfn. Það fer eftir veðri. Sjá nánar bls. 5. LOKI Þetta heitir presta-kall. Veðrið á morgun: Skúrir norðan- lands Á morgun verður norðanátt á landinu, viða stinningskaldi norðan- og norðvestanlands og skúrir. Heldur hægari vindur og bjartviöri um sunnanvert landiö. Hitinn verður 6-12 stig. Kentucky Fried Chicken í II Kjúklingursem bragö erað. Opið alla daga frá 11-22. Til 140 staða í 77 löndum ARNARFLUG •á? KLM Lágmúla 7, Austurstræti 22 ® 84477 & 623060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.