Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Blaðsíða 7
ÞRIÐJÍJDAGUR 22. ÁGÚST 1989. Viðskípti Grætt á tá og fíngri: Raunvextir bankanna eru nú um 16 prósent Bankamir græöa nú hressOega vegna 'hárra raunvaxta á óverö- tryggöum útlánum. Raunvextir flestra bankanna eru nú í kringum 14 til 16 prósent. Gera hefði mátt ráð fyrir að bankarnir lækkuðu útláns- vexti sína í gær, hinn 21. dag mánaö- arins, en svo var ekki. Vaxtalækkun um næstu mánaðamót á óverö- tryggðum lánum hggur því í loftinu. Ástæðan fyrir svo háum raun- vöxtum bankanna á óverðtryggðum útlánum er að þeir hafa ekki lækkað nafnvextina nægilega hratt í kjölfar hjaðnandi verðbólgu að undanfómu. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 10-12 Úb.lb,- Sb.Ab Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 10,5-15 Vb 6mán. uppsógn 12-17 Vb 12mán.uppsögn 11-14 Úb.Ab 18mán. uppsögn 26 Ib Tékkareikningar, alm. 2-7 Ab Sértékkareikningar 4-13 Ib.Ab Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5-2 Vb 6mán. uppsögn 2,5-3,5 Allir nema Innlánmeðsérkjörum 17,7-22,7 Sp Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,5-8,5 Ab Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb.Ab Danskar krónur 7,75-8,5 Bb.lb,- b.Sp.A- ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 27,5-30 lb Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 29-33,5 Ib Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 35,5-39 Lb Utlán verötryggð . Skuldabréf 7-8,25 Lb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 25-33,5 Úb SDR 9,75-10,25 Lb Bandaríkjadalir 10,5-11 Allirne- maÚb Sterlingspund 15,5-15,75 Allir nema Úb Vestur-þýskmörk 8,25-8,5 Úb Húsnæðislárv 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 MEÐALVEXTIR óverötr. júlí 89 35.3 Verðtr. júlí 89 7,4 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala ágúst 2557 stig Byggingavísitala ágúst 465stig Byggingavísitala ágúst 145,3 stig Húsaleiguvísitala 5%hækkun l.júlí VERÐBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,110 Einingabréf 2 2,273 Einingabréf 3 2,692 Skammtímabréf 1,410 Lifeyrisbréf 2,066 Gengisbréf 1,831 Kjarabréf 4.088 Markbréf 2,176 Tekjubréf 1,771 Skyndibréf 1,237 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,969 Sjóðsbréf 2 1,579 Sjóðsbréf 3 1,388 Sjóðsbréf 4 1,160 •Vaxtasjóðsbréf 1,3903 HLUTABREF Soluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 300 kr Eimskip 375 kr. Flugleiðir 172 kr. Hampiðjan 167 kr. Hlutabréfasjóður 131 kr. Iðnaðarbankinn 162 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 109 kr. • (1) Við kaup á viðskiptavixlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Háir vextir í lítilli verðbólgu Meðalvextir bankanna á óverð- tryggðum skuldabréfum era um 31 prósent. Og meðalforvextir á víxlum eru 28 prósent en það skilar sér í eft- irágreiddum vöxtum upp á um 33 prósent. Hraði verðbólgunnar er mun minni eða í kringum 15 pró- sent. Miðar DV þá við meðaltals- hækkun lánskjaravísitölunnar í september og spá um hækkun í okt- óber. Seðlabankinn tilkynnti í gær að lánskjaravísitalan hækkaði um 1,06 prósent 1. september. Það svarar til um 13 prósent verðbólgu miðaö við heOt ár. Sé htið aðeins lengra fram í tímann er búist við að lánskjaravísi- talan hækki um 16 tO 17 prósent 1. október og um 23 prósent 1. nóvemb- er, hvort tveggja umreiknað tO eins árs. Vaxandi verðbólga í október og nóvember stafar af hækkunum sem eru í pípunum, eins og fiskverðs- hækkun og launahækkunum. Júlíuppþot verðbólgunnar Þegar verðbólgan rauk upp í 36 prósent í byrjun júh hækkuðu bank- amir vextina í samræmi við þessa verðbólguholskeflu. í hjöðnuninni Ymsir í viðskiptalífinu spyrja sig nú að því hvort samruni Iðnaðar-, Verslunar-, Alþýðu- og Útvegsbank- ans í Íslandsbanka geti ekki orðið vatn á myhu sparisjóðanna og að þeir nái tO sín auknum viöskiptum einstakhnga út á það hve smáir þeir eru í samanburði við stórbankana Verðbólgan Hækkun lánskjara- vísitölu á ársgrundv. 36% □ Spá Verðbólgan siðustu mánuðina og spáin fyrir október og nóvember. Verðbólgan er greinilega að hjaðna en á sama tima eru vextir bankanna á óverðtryggðum lánum um 31 pró- sent. Það er langt umfram verð- bólguna eins og sjá má. leika a personulegri þjónustu þar sem fljótlegra á að- vera að taka ákvarðanir í samkeppninni. Eins og menn muna vhdu sparisjóðirnir ólm- ir kaupa Útvegsbankann af ríkinu. „Það er auðvitað ekki gott að segja hvernig þróunin verður í samkeppn- vantar hins vegar á sveigjanleikann og að bankamir færi vextina niður. Útkoman er sú að raunvextir óverð- tryggöra útlána era núna um 14 tíl 16 prósent. Þetta era ógnarháir vext- ir miðaö við raunvexti bankanna á verðtryggöum kjörum. Þeir era um 7 til 7,75 prósent. Fréttaljós Jón G. Hauksson Vextir á verðbréfa- markaðnum Ef vextir á innlenda verðbréfa- markaðnum eru skoðaðir sést að ný spariskírteini ríkissjóðs bera um 5,5 tO 6 prósent vexti og vextir verð- bréfasjóðanna eru á bihnu 9 til 11 prósent um þessar mundir. Þegar verðbólga er mikh og sveifl- ast jafnmikið og hér á landi bera kjör á óverðtryggðum inn- og útlánum mjög svo keim af spákaupmennsku. Lesendur DV muna eflaust eftir rimmuimi á milli Ólafs Ragnars Grímssonar fjármálaráðherra og Sverris Hermannssonar, banka- stjó>-a Landsbankans, í byrjun ársins þegar ríkisstjómin pressaði á bank- inni á mflli færri og stærri banka og sparisjóðanna. Það er hins vegar ljóst að sparisjóðirnir eru með sífeOt meiri samvinnu og samstarf í mark- aðsmálum,“ segir Baldvin Tryggva- son, formaður Sambands sparisjóð- anna. Baldvin segir að viðskiptavinir ann að lækka vextina vegna htihar verðbólgu í verðstöðvuninni. Lands- bankinn og raunar aðrir bankar og sparisjóðir lækkuöu vextina. Þeir töpuðu hins vegar umtalsverðu fé þegar verðbólgan tók að hækka aftur og bankamir fylgdu ekki nægflega hratt á eftir með vextina. Lands- bankinn var sérstaklega svifaseinn að hækka vextina enda tapaöi hann mestu á þessum tíma. Tap og gróði bankanna Bankamir töpuðu því snemma árs á óverðtryggðum útlánum en era hins vegar núna að græða á þeim. Þeir eiga kost á að breyta vöxtunum þrisvar í hveijum mánuði. í byrjun, hinn 10. og loks þann 20. Þegar haft er í huga að verðbólgan var 8 prósent í byijun ágúst og við blasir 13 prósent verðbólga í byrjun september kemur það svohtið á óvart að bankarnir skyldu ekki hafa notað gærdaginn tfl að lækka vextina á óverðtryggðum lánum. Á meðan bíöum viö bara í tíu daga og sjáum hvað gerist um mánaða- mótin. Þá hlýtur einhver bankanna að bylta sér svolítið í hengirúmi vaxt- sparisjóðanna séu fyrst og fremst einstaklingar og smærri fyrirtæki. Hann segir jafnframt að sparisjóð- irnir hafi ekki breytt um stefnu þrátt fyrir stofnun íslandsbanka, aðal- áherslan sé eins og áöur á að þjón- usta einstaklinga og fyrirtæki. -JGH anna. -JGH Kemur stofnun íslandsbanka sér vel fyrir sparisjóðina? þrjá og að þeir eigi því meiri mögu-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.