Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Blaðsíða 26
ÞRIÐJUDÁGUR 22. ÁGÚST 1989. Sviðsljós „Ekki meira, ekki meira, ég gefst upp. Ég lofa að haetta striða þér,“ æpti spánski nautabaninn Angel Leria eftir að boli náði yfirhöndinni í viðureign þeirra félaga í nautaati i Madrid t siðustu viku. Ólyginn sagði... Karl Bretaprins heimtaði nýlega að sex matar- gestir, er hjá honum voru, smökkuðu heimagerða fíflavínið hans. Gestirnir voru ékki fyrr búnir að bragða á víninu fína er þeim fór að líða mjög einkenni- lega. Ágerðist vanlíðanin svo að kalla þurfti hallárlækninn til. Eina skýringin sem gefln var var að þetta hlyti að hafa verið ein- staklega slæmur árgangur! Díana var alveg í rush og sagði við Karl sem ekki fann fyrir neinni vanlíð- an: „Þú hefðir getað drepið gest- ina okkar.“ Læknirinn sagði au Karl væri líklega sjálfur orðinn ónæmur fyrir þessu eitri. Mike Tyson - hnefaleikakappinn skapmikli, þarf að éta þessi lifandis ósköp. Enda mun vera æöi orkufrekt að stunda hnefaleika og einnig að taka æðisköst. Hann var fyrir stuttu á hóteh í Kaliforníu. Þegar hann pantaði morgunverðinn þurftu þijár þjónustustúlkur að bera matinn til hans. Morgun- verðurinn samanstóð af tveim New York sleikum, tólf hrærðum eggjum, flmm brauðbohum og fimm htrum af mjólk. Amold ScLwarzenegger Sean Connery og Charhe Scheen hafa komist að þvi að það er ekki lengur flnt að verða loðinn á bak- inu. Þeir eru alhr viðskiptavinir sömu snyrtistofunnar í Los Ange- les. Þangað fara þeir á sex vikna fresti í meðferð. Vaxi er makað á bak þeirra, það er látiö storkna og síðan er því kippt af, og æ, æ, æ. Sjálfspyntingaraðferö sem margar loðinleggja konur kann- ast sjálfsagt við. listín að rýja kindur Á Snæfehsnesinu sem og annars staöar á sést hér á annarri myndinni. Þaö er ávaht gaman DV var fyrir stuttu á Snæfehsnesinu og tók þess- landinu þarf að rýja kindur á sumrin. Oftast eru að fylgjast með rúningu og sérstaklega fyrir böm- ar myndír. notaðar khppur en þó nota sumir hníf eins og in sem sýna þessu mikinn áhúga. Ljósmyndari Bjöminn fnrnisýndur Á sumum kindunum er ullin svo laus að það nægir að kippa í hana og þá losnar hún eins og þessi mynd ber með sér. Hér er hnífurinn notaður við rúningu. Börnin horfa áhugasöm á fagmann- leg vinnubrögð. DV-myndir S Franski kvikmyndaleikstjórinn Jean Jaques Annaud var staddur á íslandi í síðustu viku í .tilefni af frum- sýningu á nýjustu kvikmynd hans, Biminum, í Regnboganum. Bjöminn, sem er mörgu leyti sér- stök kvikmynd og flahar um bjamar- hún sem missir móður sína en finnur vin og félaga í stórum karlbimi, vakt- i hrifningu frumsýningargesta. Annaud hefur áður komið til ís- lands en fyrir nokkram árum var ætlunin að kvikmynda Leitina að eldinum að hluta til hér á landi en utanaðkomandi aðstæður komu í veg fyrir áð yrði af því. Það fer vel á með þeim Thor Vilhjálmssyni og Jean Jaques Annaud rétt áður en sýning á Birninum hófst. DV-mynd JAK Það er eins og hana kitii og þess vegna sé hún að hlæja, hún Jasmin litla sem er þriggja mánaða gömul læða ( Reykjavik. DV-mynd Ragnar S.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.