Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1989. 31 Veiðivon Kvikmyndahús Veður Þessir selir voru skotnir í Hraunsfirði á Snæfellsnesi fyrir fáum dögum og i öðrum þeirra fannst lax. Fleiri selir hafa náðst. DV-mynd Sveinn 100 laxarúrFá- skrúð í Dölum - veiðileyfalausir selir hafa gott í laxinum „Veiðin var róleg í Fáskrúð í Döl- um enda fáir laxar í henni, í einum hylnum voru ellefu laxar og í öðrum sjö, einn og einn í tveimur hyljum," sagði veiðimaður sem var að koma úr ánni og ætlaði síðan í Laxá í Döl- um til veiða. „Úr Fáskrúð eru komn- ir 100 laxar og ég náði einum 14 punda á flugu eftir að hafa reynt við laxinn í einn og hálfan tima með ýmsum flugum. Enginn nýr lax var að koma í ána þó það væri stór- streymt," sagði veiðimaðurinn. Annar veiðimaður kom úr Fáskrúð fá undan þessum og sagði það kannski ekki von að mikið veiddist af laxi því selir fyrir utan Fáskrúð og fleiri ár á svæöinu hefðu það gott í laxinum. Þama biðu þeir eftir að laxinn kæmi og ætu síðan nægju sína af honum. Selina væri hægt að sjá á skeijum við árósana. Norðurá í Borgarfirði: Stjóm Stangaveiðifélags Reykja- víkur og félagar veiddu 50 laxa „Veiöin gekk vel hjá okkur og við fengum 50 laxa, frá 4 upp í 12 punda,“ sagði Friðrik Þ. Stefáns- son, varaformaöur Stangaveiöifé- lags Reykjavíkur, i gær, er stjórn Stangaveiðifélagsins og félagar voru að koma úr Norðurá eftir helgina og höfðuveitt vel. „Þaö var meira af laxi í ánni en maður hélt og það voru flskar um alla á. Obb- inn af löxunum tók flugu hjá okkur en maðkurinn gaf þó nokkra. Við fengum laxa frá Munaöamesi og upp i Olnboga. Það á örugglega eft- ir að veiðast töluvert af laxi í ánni ennþá, veiðitíminn er ekki búinn. Norðurá hefur geflð 940-950 laxa,“ sagðiFriörik. -G.Bender Húseyjarkvísl í Skagafirði: 18,5 punda sá stærsti og 100 laxar á þurrt „Við vorum í Húseyjarkvísl um elgina og fengum þrjá laxa, ég og Dnur minn, 12, 6 og 5 punda fiska,“ igði Jóhannes Kristjánsson á Akur- yri í gær er við spurðum frétta af HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. DRttGUM UR HRAÐA! yU^FERDAR veiði noröan heiða. „Úr Húseyjar- kvísl eru komnir 100 laxar, 18,5 punda sá stærsti, svo kemur einn 17,5 punda. Tveir laxamir, þessir minni, vom á maðk en sá 12 punda á flugu. Setti í einn stærri en hann fór af eftir stutta baráttu. í Eyjafjarð- cirá em komnir nokkrir laxar og eitt- hvað af bleikju, þær stærstu era 4 punda. I Hörgá hefur líka veiðst eitt- hvað af bleikju og fyrir skömmu veiddu veiðimenn vel af henni einn daginn. Haustbleikjan er ekki komin en hún er smærri,“ sagði Jóhannes ennfremur. Veiðimenn, sem voru að koma af silungasvæðinu í Húseyjarkvísl um helgina, veiddu vel af silungi fyrir neðan Glaumbæ, bæði sjóbirting og bleikju. Það sem fiskurinn virðist taka best vora míkrótúbur. -G.Bender Kúlulaga plasttankar sterkari og betri totþraer' íyrir sumarhús, einbýlishús og stærri sambýli. Vatnstankar margar stærðir. Rtu og olíugildrur. Fóðursfló^ Sölustaðir: GÁ Böðvarsson, Selfossi. Húsasmiðjan, Súðarvogi 3-5. Sambandið byggingarvörur, Krókhálsi, Reyljavík. Véladeild KEA, Akureyri. Framleiðandi: FOSSPLAST HF. Selfossi - sími 98-21760 Bíóborgin frumsýnir toppmynd ársins TVEIR ATOPPNUM 2 Allt er á fullu I toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennumynd sem kom- ið hefur. Aðalhl.: Mel Gibson, Danny Glo- ver, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstj.: Ric- hard Donnar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. ALLTAF VINIR Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 9. Bíóböllin frumsýnir toppmynd ársins TVEIR Á TOPPNUM 2 Allt er á fullu i toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennumynd sem kom- ið hefur. Aðalhl.: Mel Gibson, Danny Glo- ver, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstj.: Ric- hard Donner. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLT I LAGI Sýnd kl. 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5 og 7. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó VITNI VERJANDANS Hörku sakamálamynd framleidd af Martin Ransohoff, þeim hinum sama og gerði Skörðótta hnifsblaðið. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: Mikael Crichton. Aðal- hlutverk: Burt Reynolds.Teresa Russel, Ned Beatty og Kay Lenz. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. liaugarásbíó A-salur Frumsýnir K-9 i þessari gáskafullu spennu/gamanmynd leikur James Belushi fikniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögreglu- hundurinn Jerry Lee sem hefur sínar eigin skoðanir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ATH. Nýir stólar í A-sal. B-salur: GEGGJAÐIR GRANNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. C-salur: FLETCH LIFIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnbogú KVIKMYNDAHÁTÍÐ inn tTÍÐ í tilefni af komu leikstjórans Jean-Jacques Annaud þar sem sýndar verða helstu mynd- ir hans: BJÖRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. KONUR A BARMI TAUGAAFALLS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. BEINT A SKA Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 14 ára. WARLOCK Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. LEITIN AÐ ELDINUM Sýnd kl. 7. Stjörnubíó MAGNÚS Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans. Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9.05 og 11.20. FACO FACO FACOFACO FACCFAC LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Ökumenn þreytastíyrr notíþeirléleg sólgleraugu. Vóndum valþeirra! Suðaustan- og austankaldi eða stinn- ingskaldi með skúram suðaustan- lands en úrkomulaust annars staðar, norðankaldi og skúrir norðvestan, norðan og norðaustanlands þegar liður á morguninn. Hiti 8-13 stig. Akureyri léttskýjað 6 Egilsstaðir skýjað 7 Hjarðames rigning 9 Galtarviti skýjaö 8 Keflavíkurflugvöllur skýjað 7 Kirkjubæjarkla írsíitr rigning 8 Raufarhöfn þoka 7 Reykjavík hálfskýjað 8 Sauðárkrókur léttskýjað 15 Vestmarmaeyjar rigning 7 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen alskýjað 13 Helsinki léttskýjað 14 Kaupmannahöfn léttskýjað 14 Osló léttskýjað 13 Stokkhólmur skýjað 16 Þórshöfn skýjað 10 Algarve heiðskírt 22 Amsterdam þoka 16 Barcelona léttskýjað 21 Berlín léttskýjað 20 Chicago alskýjað 24 Feneyjar þokumóða 18 Frankfurt þrumuveð- ur 20 Glasgow léttskýjað 11 Hamborg þokuruön- ingar 12 London léttskýjað 13 LosAngeles heiðskírt 18 Lúxemborg skýjað 19 Madrid léttskýjað 18 Malaga heiðskírt 22 Maliorca skýjað 23 Montreal léttskýjað 17 New York mistur 25 Nuuk súld 3 Orlando heiðskírt 25 París skýjað 18 Róm þokumóða 23 Vín þokumóða 19 Winnipeg skýjað 14 Vaiencia heiðskirt 23 Gengið Gengisskráning nr. 158 22. ágúst 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60.620 60,780 58.280 Pund 95,586 95.838 96,570 Kan.dollar 51.602 51,739 49,244 Dönsk kr. 7,9737 7,9947 7,9890 Norsk kr. 8.5009 8,8233 8,4697 Sænskkr. 9.1599 9.1840 9,0963 Fi. mark 13,7398 13,7761 13,8072 Fra.frankl 9,1758 9,2000 9,1736 Belg. franki 1.4309 1,4848 1,4831 Sviss. franki 35,9336 36,0285 36,1202 Holl. gyllini 27,4578 27,6303 27,5302 Vþ. mark 30,9602 31,0419 31,0570 it. lira 0,0431! 0,04330 0,04317 Anst. sch. 4,3991 4,4107 4,4123 Port. escudo 0.3719 0,3729 0,3718 Spá. peseti 0,4957 0,4970 0,4953 Jap.yen 0,4236! 0,42477 J.4185 Irskt pund 82.604 82,822 82,842 SDR 75,7611 75,9610 74,6689 ECU 64.3178 64,4876 64,4431 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 21. ágúst seldust alls 110,313 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 75,521 51.09 49,00 75.00 Ýsa 6.568 64,67 25,00 73,00 i dag veröa m.a. seld 10 tonn af ufsa og 3 tonn af ýsu úr Hópsnesi GK og bátum. Faxamarkaður 22. ágúst seldust alls 47.734 tonn. Langa 0,461 32,00 32,00 32,00 Lúða 0,557 202,89 185,00 230,00 Koli 0.044 60.00 60,00 60,00 Skötus. 0.012 75,00 75,00 75,00 Steinb. 0,264 49,41 42,00 66,00 Þorskur 41.883 46,27 41,00 49,00 Ufsi 0,170 10,00 10,00 10,00 Ýsa 4,343 89,37 35,00 105,00 A morgun veröa seld 60 tonn af þorski og 15 tonn af ýsu úr Asbirni. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. ágúst seldust alls 222,240 tonn. Háfur 0.047 5.00 5,00 5,00 Kolaflök 0.016 160,00 160,00 160,00 Kinnar 0,154 95,43 94,00 96,00 Gdlur 0,075 230,00 230.00 230,00 Skötuselsskott 0,023 320.00 320,00 320,00 Ufsi 17,568 29,73 20,00 31,00 'Steinbítur 2,780 52,83 32,00 70,00 Lúta 2,377 191,36 70,00 250,00 Langa 0,726 28.80 20.00 32,00 Karfi 105,706 25.90 21,00 36,00 Hlýri 0.044 53,00 53,00 53,00 isa 13.304 79.22 59.00 90,00 Xorskur 78,521 49.55 30,00 58,50 imáþorskur 0.900 20.00 20,00 20,00 It morgun nrilur seldur bátufiskur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.