Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1989. ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1989. 17 fþróttir Stúfar frá Salzburg Stjaman í sjöunda himni - komin á toppinn í annarri deild Eftir sigur Stjömunnar á Einherja, 0-4, skín hún nú á toppi annarrar deild- arinnar. Stefnir liðiö hraðbyri á þá fyrstu. Einherji vermir hins vegar enn botnsætið. Fyrri hálfleikur var fremur tíðindalítill, nokkurt jafnræði var með hðum en Stjarnan þó meira með boltann án þess að eiga verulega góð færi. Síöari hálfleikur hófst á svipaðan hátt. Á 59. mínútu átti Bjami Benedikts- son gott skot sem var varið. Um fimm mínútum síðar komst Gísh Davíðsson einn inn fyrir Stjörnuvömina en markvörður Garðbæinga varði af hst. Það var síðan á 66. mínútu sem Sigurður Hilmarsson skoraði fyrsta mark Stjörnunnar. Við þetta högg hresstust Einherjar nokkuð og áttu dauðafæri í tvígang án þess þó að skora. Stjörnumenn tóku síðan öll völd á vellinum og á 76. mínútu skoraði Bjarni Benediktsson annað mark hðsins. Á 81. mínútu skoraði Ingólfur Ingólfsson beint úr aukaspymu og Sveinbjörn Hákonarson rak smiðshöggið örfáum mínútum síðar. Maður leiksins: Hallgrímur Guðmundsson, Einheija. Hörð barátta á I toppi A-riðils I - öll toppliöin unnu 1 gærkvöldi Vite Sigurðsaon, DV, Salzburg: Landshð Austurríkis hefur fengið nægan tíma til að búa sig undir leikinn mikilvæga við ís- land. Ekkert var leikið í 1. deild- inni hér í landi um síðustu helgi og landshðsmennimir hafa verið saman í æfingabúðum í nágrenni Salzburg síöan á miðvikudag. Liöið hefur spilað tvo æfinga- leiki þar sem mótspyman hefur ekki verið upp á marga fiska. Á fóstudag vann hðiö 3. deildar fé- lagiö Anif með 6-0 og á sunnudag- inn var 4. deildar hðið Kuchl rót- burstaö, 17-0. Sóknarmaöurinn Gerhard Rodax skoraði 7 mörk 1 þeim leik og Austurríkismenn virðast hta áhann sem sína björt- ustu von. Með fegurðardísum Austurrísku landshösmennimir hafa undanfama daga höfðað mjög til knattspymuáhuga- manna í Salzburg um stuöning. Hér í borginn stendur nú yfir mikil leik- og sönghátíð og í blöð- um 1 gær mátti sjá austurrisku leikmennina á myndum með leik- urum og öðm fyrirfólki. Fyrrum ungfrú Austurríki var mynduð í hópi nokkurra landshðsmanna og sjálfur landshösþjálfarinn, Jo- sef Hikkersberger, birtist á stórri mynd í dagblaði í Salzburg með tvær íturvaxnar dísir, sína við hvora hlið! Sigurganga lands- liðsins i Salzburg Austurríkismenn hta með nokk- urri bjartsýni th leiksins í Salz- burg annað kvöld og benda á að þar njóti landsbð þeirra jafnan velgengni. Áður hafa þrír lands- leikir veriö háðir í borginni, alhr hafa unnist án þess að mótherj- um hafi tekist að skora. Goðsögn- in Hans Krankl skoraði sex mörk í þeim fyrsta þegar Austurríki burstaði Möltu, 9-0, og síðar vom Sviar lagðir, 1-0, og Tékkar, 2-0, í borginni. Uppselt frá föstudegi Lehen-leikvangurinn í Salzburg, þar sem slagurinn fer fram annaö kvöld, rúmar aðeins 18 þúsund áhorfendur eða sama og troðfull- ur Laugardalsvöllurinn þegar Valur mætti Benfica fyrir 21 ári. Uppselt var á leikinn þegar á fóstudag, enda er mikih knatt- spymuáhugi í Salzburg og áhorf- endur þar sagðir mjög líflegir og æstir. Reyndar var ákveðið þegar í upphafi heimsmeistarakeppn- innar aö leikur Austurríkis og íslands færi fram í Salzburg vegna þess að ekki var búist við að hann vekti mikla athygli eöa drægi að sér áhorfendur. Hin tví- sýna keppni í riðhnum og óvænt framganga íslands hefur gjör- breytt þeim forsendum og forkól- far austurriska knattspymusam- bandsins naga sig nú í handar- bökin yfir því að setja ekki leik- inn þegar í upphafi á i höfuö- borginni sjálfri, Vín, þar sem þeir heföu án efa fengið tugi þúsunda áhorfenda. Salzborgarar hata Polster! Eini leikmaður austurrfska landshðsins sem leikur erlendis er sóknarmaöurinn skæði, Toni Polster, sem spilar með Sevilla á Spáni. En í fyrrgreindum æfinga- leikjum Austurríkismanna f ná- grenni Salzburg brá svo viö að áhorfendur bauluöu ákaft í hvert sinn sem Polster fékk boltann! Skýringin á atferii þeirra er sú að Polster heldur innfæddum „Salzburgara", Pfeifenberger, fyrir utan Uðið, en hann er einnig marksækinn framherji. Hikkers- berger þjálfari sagði í blaðavið- tah í gær að hann léti fæðingar- stað leikmanna ekki hafa áhrif á val sitt í Uöið. Jóhann Amason, DV, Vopnafirði: Einvígi Grindavíkur og ÍK um toppsætið í A-riðh 3. deildar held- ur áfram en bæði liðin unnu sigra í gærkvöldi. Þá fór fram heh umferð í riðlinum. • Grindvíkingar unnu örugg- an sigur á heimavelh gegn Aftur- eldingu, 3-0. Siguróh Kristjáns- son, Ragnar Eðvaldsson og Hjálmar Hahgrímsson gerðu mörk Grindvíkinga og héldu Uð- inu þar með í efsta sætinu en UMFG er fyrir ofan ÍK á marka- tölu. • ÍK er með sama stigafjölda og Suðumesjahðið og ætlar ekki að gefa sitt eftir í baráttunni um 2. deiidar saéti. Ómar Jóhanns- son, fyrrum leikmaöur ÍBV, var í aðalhlutverkinu á Kópavogs- velh. Hann skoraði tvö falleg mörk fyrir ÍK en brenndi síðan ,af vítaspymu undir lokin. • Víkverjar unnu stórsigur á Víðir Sigurðsson, DV, Salzburg: „Ég tel að þessi leikur við ísland sé úrshtaieikur í riðhnum. Þaö Uð sem sigrar, kemst í lokakeppnina á ítahu,“ sagði Gerhard Rodax, 23 ára gamah framherji í austurríska lands- hðinu, í samtah við DV í gærkvöldi. Rodax er einn af leikmönnum framtíðarinnar í Austurríki. Hann er 23 ára gamall og leikur með Adm- ira Wacker í 1. deild, og á að baki 8 A-landsleiki. Hann lék fyrri hálfleik- inn þegar Austurríki náði svo naum- lega jafntefh við ísland í fyrri leik Reyni frá Sandgerði. Bergþór Magnússon gerði tvö mörk og Ingólfur Amarson og Finnur Thorlacius eitt mark hvor. Ægir Már Kárason og félagar í Reynis- hðinu áttu enga möguleika gegn sterkum Víkverjum. • Þróttarar gerðu góða ferð í Hveragerði og unnu þar stórsig- ur, 1-5. í hálfleik var staðan 1-? fyrir Þrótt. Hvergerðingar léku 10 lengst af leiksins þar sem ein- um leikmanni þeirra var vikið af velh strax á fyrstu mínútunum. Steinar Helgason geröi tvö mörk og Daði Harðarson, Sigurður Hallvarðsson og Haukur Magn- ússon alhr eitt mark. Jóhannes Bjömsson gerði eina mark Hver- gerðina. • Badmintonfélag ísafjarðar vann 2-0 sigur á Leikni í Breið- holti. -RR/SH þjóðanna á Laugardalsvellinum í júní. „Leikurinn við ísland verður mjög erfiður. Ég býst við því að íslenska liðiö leggi áherslu á varnarleik og beiti skyndisóknum, og við verðum því að reyna að brjóta niður vörnina. Islenska hðið mun örugglega beijast gífurlega, það er mjög kröftugt og jafnt. Þaö em ekki neinar sérstakar stjömur sem við þurfum að varast, alhr íslensku leikmennimir em hættulegir og geta gert okkur skrá- veifu,“ sagði Gerhard Rodax. Verður Siggi með? Víðir Sigurðason, DV, Salzburg: „Ég held að það séu góðar líkur á að ég geti verið með gegn Austur- ríki,“ sagði Sigurður Grétarsson, landshðsmiðherji frá Luzem, í sam- tah viö DV í gærkvöldi. Sigurður kom til Salzburg í gær- kvöldi, síðastur landshðsmannanna, eftir að hafa farið til læknis í Sviss í gærdag. Hann meiddist á æfingu á föstudaginn, tognaði þá á lærvöðva, og gat ekki leikiö með Luzem gegn Lugano í 1. deildinni á laugardaginn. „Læknirinn gaf mér góðar vonir um að geta spilað. Ég get væntanlega æft létt á morgun (í dag), og þá ætti aht að vera í lagi,“ sagði Sigurður. „íslenska liðið mjög kröftugt“ - segir Austurríkismaöurinn Gerhard Rodax „Tyrkirnir hugsa allt öðruvísi um fótbolta“ - ótrúlegur knattspymuáhugi í Tyrklandi, segir Sigi Held Víðir Sigurðsson, DV, Salzburg: „Áhuginn fyrir knattspyrnu í Tyrkléuidi er gífurlega mikih, alveg ótrú- legur. Á einni 20 mínútna æfingu hjá okkur var troðfullur vöhur, 35 þúsund áhorfendur, og það segir sína sögu!“ sagði Sigfried Held, landshðsþjálfari ís- lands, í samtah við DV í gær. Held hefur sem kunnugt er verið ráð- inn þjálfari tyrkneska 1. deildar hðsins Galatasaray og hóf störf í Istanbúl þann 16. júh. En hann hefur enn sem komið er varið skemmstum tíma í Tyrklandi sjálfu. „Við höfum verið á ferðalagi um Evr- ópu, verið í æfmgabúðum og sphað marga leiki, lengst í Vestur-Þýskalandi og Grikklandi. Dehdakeppnin í Tyrk- landi hefst þann 3. septémber. Galatas- aray varð í fyrra í þriðja sæti í dehd- inni, á eftir Fenerbache og Besiktas, og þessi þrjú virðast vera öflugustu félögin í landinu. Lið Galatasaray hefur ekki breyst mikið frá síðasta tímabih, þó hafa þrír eða fjórir nýir bæst í hópinn. Við erum með tvo erlenda leikmenn, Júgó- slava, sem báðir hafa leikið með félaginu í nokkur ár,“ sagði Held. Spumingunni hvort Tyrkir væru frá- brugðnir Islendingum og Þjóðverjum í hugsunarhætti svaraði Held afdráttar- laust játandi. „Vissulega eru þeir agaðir á sinn hátt, einkum innan vahar, en þeir hugsa öðruvísi en við eigum að venj- ast og þetta er vandamál á sinn hátt. En þetta eru atvinnumenn sem ráða yfir mikhli knatttækni," sagði Sigfried Held. „Kem örugglega til íslands" „Ég kem örugglega th íslands fyrir leik- inn við Austur-Þýskaland. Hvort ég stjóma hðinu gegn Tyrkjum er óvíst og það skýrist betur eftir næstu tvo leiki,“ sagði Sigfried Held landshðsþjálfari við DV í gær. „Ég er vissulega í erfiðri stöðu, þjálfa hð í Tyrklandi og íslenska landshðið sem er að berjast við Tyrki í heimsmeistara- keppninni. Það á eftir að reyna á hvort félag mitt, Galatasaray, sleppir mér í leikinn gegn Tyrkjum. Það verður að koma í ljós,“ sagði Held. íA vann bikarinn i 3. f lokki - Skagastrákamir unnu stórsigur, 6-0, á Breiöabliki Skagamenn urðu bikarmeistarar í 3. flokki karla í gærkvöldi þegar þeir sigr- uðu Breiðablik í úrshtaleik, 6-0. Leikur- inn fór fram á Tungubökkum í Mosfehs- bæ. Mörk ÍA skoruöu þeir Bjarki Gunn- laugsson 3, Amar Gunnlaugsson 2, og Pálmi Haraldsson 1. Yfirburðir ÍA vom mikhr eins og markatalan gefur til kynna, en þrátt fyrir það þá sluppu Blik- amir skammlaust frá leiknum og áttu sín færi sem þeim tókst þó ekki að nýta. Þeir reyndu ávallt að spha góðan fót- bolta, en burðina vantaði gegn hinu sterka Skagahði, enda era strákamir flestir á fyrra ári. Akraneshðið er frá- bært og erfitt verður að stoppa þá af í úrshtakeppni íslandsmótsins. Aðspurð- ur um möguleika ÍA í úrslitunum var svar Matthíasar Hahgrímssonar, þjálf- ara Skagahðsins, einfalt: „Ég vh ekkert segja,“ en bætti síðan við, „en ég er að sjálfsögðu mjög ánægður með sigurinn í bikarkeppninni". Ekki er annaö hægt að segja en að Matthíasi hafi tekist vel th með strák- ana, því þeir hafa ekki tapað leik í ís- landsmótinu til þessa. Þjálfari Breiða- bliks er Þorsteinn Friðþjófsson og kvaðst hann ahs ekki óhress með árangur sinna manna, „aö hljóta silfurverðlaun í bikar- keppninni er góður árangur. Breiða- bliksliðið er ungt og þess tími kemur,“ sagði hinn reyndi þjálfari Blikanna. Dómari var Gunnar Ingvason og dæmdi ágætlega, en sleppti þó of mörg- um augljósum brotum. Nánar á ungl- ingasíðu DV nk. laugardag. Hson • Arnar Gunnlaugsson skoraði tvö mörk fyrir Akurnesinga. DV-mynd Hson • Svipmynd frá leik íslendinga og Austurrikismanna á Laugardalsvellinum fyrr i sumar. Þessar þjóðir mætast í Salzburg annað kvöld. íþróttir VÍÖir Sjgurösson. DV, Salrtourg: Keith Burkinshaw, sem var fram- kvæmdastjóri enska knattspyrnufélags- ins Tottenham Hotspur, er einn fjöl- margra sem sótt hafa um stöðu landsliðs- Frá því ljóst varð að Sigfried Held færi til Tyrk- lands hafa margar umsóknir um stöðima borist verið Nokkrir belgískir þjáharar munu forráðamanna KSÍ veröur ekkert vera meðal umsækjenda en að sögn hreyft viö þessum umsóknum fyrr en að loknum leikjunum í undan- keppni HM. Eins og DV skýrði frá fyrr í sum- ar er Júgóslavinn Ivan Golac einn þeirra sem hefur mikinn áhuga á stöðunni. Golac lék lengi með Sout- hampton í Englandi og er nú þjálf- ari Partizan Belgrad í heimalandi sínu. Þaö er að heyra á íslensku lands- hösmönnunum að þeir vilji fáþjálf- ara í líkingu við Sigfried, það er að segja þjálfara sem leggur upp svip- aða leikaðferð. Þeir eru ánægðir með þær breytingar sem Held gerði og virðast ekki hafa mikinn áhuga á að snúa aftur til breskrar knatt- spyrnu, a la Tony Knapp! Sigfried Held „Týndu sauðirnir“ sváf u værum blundi Mikill áhugi Viðir Sgurðsson, DV, Salzburg: • Það voru um 5-600 manns sem mættu á Lehen-leikvangiim í Salzburg f gærkvöldi til að fylgj- ast með æfmgu hjá landsliði Austurríkis. Það er sjaldgæft að landsleikir séu háðir í borginni og nú er greinhega mikill áhugi fyrir viðureigninni við ísland. Áhorfendurnir lifðu sig inn í æfinguna af lífi og sál, klöppuðu óspart þegar einhver skoraði mark eða sýndi góð thþrif. Það var að heyra, bæði á áhorfendum og þeim sem era í kringum hö Aust- urríkis, að þeir teldu sér sigur vis- an. Josef Hikkersberger þjálfari sagði meira að segja í sjónvarpi í gærkvöldi að hann einfaldlega sæti ekki hvernig sitt hð gæti tap- að þessum leik! Austurríki teflir ífam thtöiulega ungu hði annað kvöld. Flestir leik- manna era á aldrinum 22-24 ára, en aldursforsethm, Herbert We- ber fyrirhði, er langelstur, 34'ára gamah. Miklar vonir era bundnar við að þetta lið hreppi annað sæt- ið í riðlinum og tryggi Austurríki sæti í lokakeppni HM á ítahu, en Austurríkismenn máttu sætta sig viö aö sitja heima þegar síðasta lokakeppni fór fram, í Mexíkó fyr- ir rúmum þremur árum. Austurríki á eftir að leika tjóra leiki í riðlinum og er stigalega séð í bestri stöðu th að ná öðru sæti. Þrír heimaleikir eru eftir, gegn íslandi, Sovétríkjunum og Aust- ur-Þýskalandi, og einn útheikur, í Tyrklandi. Miðaö við þetta, er eðlilegt aö Austurríkismenn séu bjartsýnir en leikmennirair gera sér grein fyrir því að leikurinn við ísland verður erflður, og verður aö vinnast til þess að draumurinn geti orðið að veruleika. í gærmorgun höfðu forráðamenn íslenska landsliðsins miklar áhyggj- ur af „Bretunum" þremur, Guð- mundi Torfasyni, Sigurði Jónssyni og Guðna Bergssyni, sem skhuðu sér ekki með flugi frá London á sunnu- dagskvöldið eins og ráð hafði verið fyrir gert. Hringt var víða, m.a. í eig- inkonu Guðna, sem kom af fjöllum og sagðist halda að strákarnir væru í Salzburg! En um síðir kom í ljós að þremenningarnir sváfu væram blundi á hóteh liðsins í Salzburg. Þeir höfðu tafist vegna verkfallsað- gerða í London og komu til austur- rísku borgarinnar um sjöleytið í gærmorgun. Þeir sváfu því á sitt græna í seilingarfjarlægð á meðan leitin stóð sem hæst! Þorsteinn spilaði íSalzburg Samskipti íslands og Austurríkis á knattspymusviðinu hafa ekki verið ýkja mikh og aðeins tveir íslendingar hafa leikið með þarlendum liðum, Hermann Gunnarsson og Guðmund- ur Torfason. í Salzburg hafa íslensk- ir íþróttamenn sjaldan stigið fæti. En einn úr íslenska hópnum kannað- ist þó vel viö sig. Þorsteinn Geir- harðsson nuddari lék þar stórt hlut- verk með sænska sundknattleikslið- inu Neptun frá Gautaborg árið 1972. Að sögn Þorsteins unnu Svíamir sóðan sigur í Salzburg. Fyrirliðinn á heimavelli Eins og fram kemur annars staðar, vonast knattspyrnuáhugamenn í Salzburg eftir því að heimamaðurinn Pfeifenberger verði í hði Austurríkis annað kvöld. En þeir eru öruggir um einn fulltrúa í liðinu. Sjálfur fyrirlið- inn, Herbert Weber, leikur með Austria Salzburg í 1. deildinni, og er staðráðinn í að stýra sínum mönnum til sigurs. Verðum að berjast gegn íslendingum Weber fyrirhði gerir sér grein fyrir því aö leikurinn annað kvöld veröur erfiður. „Þaö er ekki nóg fyrir okkur að spha vel, viö verðum líka að beij- ast af miklum krafti ef við eigum að geta brotið niður íslenska hðið,“ sagði hann í samtali við austurrískt blað í gær. Weber er 34 ára gamah og hans draumur er að enda ferilinn á því að leiða landslið Austurríkis í úrslitakeppni HM á Ítalíu næsta sumar. Ferdinand og Toni Ferdinand og Toni eru sérlegir fuh- trúar austurxíska knattspyrnusam- bandsins sem hafa það híutverk að sinna íslenska landshðinu. Þeir fylgja því hvert fótmál og era snarir í snúningum þegar þeirra hjálpar er óskað. Þeir félagar segjast vera ís- lendingar þessa dagana og vonast eftir því að sigra Austurríki annað kvöld! Toni er mikih áhugamaður um ísland og hlustar af athygh á ís- lenskuna. Hann skilur ekki orð en segist stoltur af því að heyra mál hinna norrænu forfeðra sinna talað. Toni kann mikh deili á íslandi og kynntist því fyrst þegar hann las Nonna og Manna eftir Jón Sveins- son, aðeins 10 ára gamah. Sonur hans á meira að segja tvo íslenska hesta, sem ekki má fyrir nokkurn mun kalla „smáhesta". Þeir eru íslenskir hestar með þungri áherslu á bæði orðin! Víðir Sguröason, DV, SaJzburg: Framararnir beint á æfingu Framararnir fjórir, sem komu til Salz- '•1 burgar í gær, fengu ekki að hvíla lengi eftir komuna þangað. Þeir Ómar Torfason, Pétur Arn- þórsson, Ragnar Margeirsson og Viðar Þorkelsson voru drifnir á séræfingu hjá Sigfried Held um kvöldmatarleytiö. Ungttríó fráDanmörku Dómaratríóið á leik Austurríkis og íslands kemur fi-á Danmörku, og er það yngsta sem sett hefur verið á leik hjá Alþjóða knatt- spymusambandinu. Peter Mikkaelsen dærnir, en hann er 29 ára gamah. Jaínaldri hans, Kim Mhton Nielsen, er á línunni, en íslendingar þekkja hann af tveimur leikjum fyrr á þessu ári. Hann dæmdi viðureign fslands og Englands á Laugardalsvellin- um í maí, og síðan 21-árs leik ís- lands og Vestur-Þýskalands á sarna stað skömmu síöar. Aldurs- forseti tríósins er Jan Damgaard, sem er 36 ára gamall og verður línuvörður. Hálf-tólf á æfingu i gær Á síödegisæfingu ís- lenska Jandsliðsins í gær voru mættir 11 leikmenn, en þá vantaði Framarana og Sigurð Grétarsson. GuðniKjartansson aðstoöarþjálfari vildi þó ekki viðurkenna þá tölu og sagöi að þaö væru hálf-tólf mættir á æfinguna. Sá hálfi var hann sjálfur... Sigurður bjartsýnn Víðir Sigurðsson, DV, SaJzburg: „Ég geri mér vonir um að fá atvinnuleyfið síðar í þessari viku og geta þá farið að leika með Arsenal,“ sagði Skagamaðurinn Sigurður Jónsson í samtah við DV í gærkvöldi. „Ég þurfti að sækja um at- vinnuleyfi upp á nýtt eftir að ég fór til Arsenal þar sem gamla leyfið gilti aðeins fyrir Sheffield Wednesday. En þetta á aöeins að vera formsatriði, umsóknin þarf að fara i gegnum breska kerfið og það tekur sinn tíma,“ sagði Sigtirður Jónsson. Iþróttasalur til leigu Nokkrir lausir tímar fáanlegir á kvöldin og um helgar í íþróttasal skólans. Uppl. fást á skrifstofu skólans í síma 688400. Verzlunarskóli Islands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.