Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Blaðsíða 1
Ríkisstjómin gerir Borgaraflokknum tilboð: Flokkurinn fái tvö ráðu neyti og tvo ráðherra - samstarfsráðherra Norðurlanda fylgjr með í tílboðinu - sjá baksíðu Flutti nauta- kjöttil Brasilíu -sjábls.4 Rafstöðend- urreistá Ólafsfirði -sjábls.6 ísrælsmenn gera loftárás á Líbanon -sjábls. 10 Fljótalax: Mikiðtjón vegna kýla- pestar -sjábls.8 PCB greindist við Sundahöfn -sjábls. 41 Sauðárkrókur: Vandamál vegna hesthúsa -sjábls. 31 Bílarallið: Fjórar erlendar áhafnir mæta -sjábls.27 Framarar unnu nokkuð öruggan sigur á KR-ingum í úrslitaleik mjólkurbikarkeppninnar í gærdag. Á myndinni má sjá hressa Framara hampa bikarnum. Þetta er sjöundi sigur Fram i bikarkeppninni. KR hefur einnig sigrað sjö sinnum í keppninni. Ekkert félag hefur sigrað jafnoft og þau tvö lið sem áttust við i gær. DV-mynd Gunnar Sverrisson Úrslitaleikur mjólkurbikarkeppninnar: Sanngjarn Framsigur - í opnum og skemmtilegum leik - sjá bls. 24-25 Sorpurðun: í Mosfellsbæ -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.