Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1989.
37
Kringlan - matvöruverslun. Viljum
ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslu
í ávaxtatorgi og fiskborði í matvöru-
verslun Hagkaups í Kringlunni. Uppl.
um störfin veitir verslunarstjóri á
staðnum. Hagkaup, starfsmannahald.
Kringlan - sérvöruverslun. Viljum ráða
nú þegar starfsfólk til afgreiðslu á
kassa í sérvöruverslun Hagkaups í
Kringlunni. Uppl. um störfin veitir
verslunarstjóri á staðnum. Hagkaup,
starfsmannahald.
Lagerstarf. Viljum ráða nú þegar
starfsmann á iager í verslun Hag-
kaups í Kjörgarði, Laugavegi 59.
Uppl. um starfið veitir versiunarstjóri
á staðnum. Hagkaup, starfsmanna-
haid.
Bakarameistarinn Suðurveri vill ráða
röskt og hresst fólk til afgreiðslu-
starfa, vaktavinna. Fólk yngra en 20
ára kemur ekki til greina. Uppl. fyrir
hádegi á staðnum.
Hæ! Hæ! Börn og starfsfólk á dag-
heimilinu Valhöll, Suðurgötu 39,
vantar fólk til að taka þátt í skemmti-
legu starfi með sér. Uppl. gefur for-
stöðumaður í síma 19619.
Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn á sérvörulager Hagkaups,
Skeifunni 15. Uppl. um störfin veitir
lagerstjóri á staðnum. Hagkaup,
starfsmannahald.
Óskum eftir starfsfólki Dagheimil-
ið/leikskólann Jöklaborg við Jöklasel,
um er að ræða hluta- eða heilsdags-
starf. Uppl. gefur forstöðumaður í
síma 71099.
Bakari. Oskum eftir að ráða röskan
bakara sem getur unnið sjálfstætt.
Umsóknir sendist DV, merkt
„Bakari-6439“.
Bifvélavirki og maður vanur bílaraf-
magni óskast á bifreiðaverkstæðið
Túrbó, Ármúla 36. Uppl. á staðnum
eða í síma 689675.
Fóstra eða kennari óskast í fullt starf
á skóladagheimilið Langholt frá og
með 1. sept. Uppl. hjá forstöðumanni
í síma 31105.
Matráðskona óskast í vinnubúðir í
nágrenni Akureyrar. Þarf að geta
hafið störf strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6409.
Ráðskona óskast á fámennt sveita-
heimili frá 1. sept., börn engin fyrir-
staða. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6444.
Skrúðgarðyrkja. Óskum eftir vönum
mönnum til starfa nú þegar. Mikil
vinna, gott kaup. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6431.
Starfskraftur óskast til starfa, ekki yngri
en tvítugur, vinnutími 15 daga í mán.
frá kl. 8-18. Góð laun í boði fyrir góð-
an starfskraft. Uppl. í síma 22975. _
Vantar þig aukavinnu með skólanum í
vetur? Okkur vantar hresst og duglegt
fólk í uppvask. Upplýsingar aðeins
veittaf á staðnum. Gaukur á stöng.
Óska eftir að ráða til starfa fólk sem
getur byrjað strax og um mánaðamót.
Uppl. s. 36905 hjá forstöðumanni og á
kv. í s. 78340. Dagheimilið Hamraborg.
Óskum að ráða starfsfólk í uppvask í
Nýja kökuhúsið við Austurvöll. Uppl.
á staðnum og í síma 12340 frá kl.
15-18, eftir kl. 19 í síma 30668.
Óskum eftir að ráða laghent og áreiðan-
legt starfsfólk til húsgagnaframleiðslu
strax. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6426.
Afgreiðsla i bakaríi. Tvö hálfsdagsstörf
laus í bakaríi í Breiðholti. Helgar-
vinna stendur til boða. Uppl. í síma
34430 e. kl. 15.
Fóstrur vantar í Njálsborg allan daginn
eða eftir hádegi. Uppl. á staðnum,
Njálsgötu 9, og í síma 14860.
Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast til af-
greiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. í
síma 54450. Kökubankinn.
Hafnarfjörður. Verkamenn óskast
strax, mikil vinna. Uppl. á skrifstofu-
tíma í síma 54016.
Heilsuræktarstöð óskar eftir leikfimi-
og jassballettkennara. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6441.
Starfsmann vantar i næturvörslu á gisti-
heimili í Hafnarfirði, möguleiki á hús-
næði á staðnum. Uppl. í síma 652220.
Verkamenn óskast í handlang og múr-
un. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-6443.
Óska eftir að ráða aðstoðarfólk í sal
og bari, helgarvinna. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6437.
Aðstoð óskast i uppvask o.fl. í Brauð-
gerð Mjólkursamsölunnar, Skipholti
11-13. Uppl. á staðnum ekki í síma.
Matsvein vantar á bát strax. Simi í bát
er 985-22826 eða 92-15792 og 92-15791.
Óska eftir að ráða trésmiði, vana fleka-
mótum. Uppl. í síma 619883 og 676603.
Óska eftir starfsfólki i uppvask. Uppl. í
síma 621485.
Óska eftir verkamönnum til áramóta.
Uppl. í síma 53878 og 43060 e.kl. 20.
■ Atvinna óskast
Ath.l Ég er að leita mér að vel laun-
aðri ræstingavinnu, helst til frambúð-
ar en ekki skilyrði. Get unnið á hvaða
tíma dagsins sem er. Er vandvirk,
reglusöm og vön. Vinsaml. hringið í
s. 667693. Margrét.
Mann, 24 ára, vantar vinnu fyrir há-
degi eftir 1. september. Vinsamlegast
hafið samband í síma 626246.
■ Bamagæsla
Barnagæsla i Árbæ. Vantar barngóða
manneskju sem getur komið í heima^
hús, gætt 2ja drengja 2-3 daga vikunn-
ar, hluta úr degi, vinnutími eftir sam-
komulagi (10-15 tímar á viku). Uppl.
gefur Jóhanna í s. 672452.
Halló mömmur, Vantar ykkur pössun
fyrir börnin ykkar? Er dagmamma í
Krummahólum 8, er með leyfi og mjög
góða aðstöðu, er á jarðhæð. Æskilegur
aldur 2ja ára og eldri. Uppl. í s. 79903.
Dagmamma. Get bætt við mig börnum,
hef leyfi. Er í Vogahverfinu. Uppl. í
síma 36237.
Er dagmamma með leyfi. Get bætt við
mig 2 börnum fyrir hádegi. Bý á Sel-
tjarnanesi. Uppl. í síma 91-612054.
Dagmóðir í Seljahverfi óskar eftir börn-
um. Uppl. í síma 76901.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar
af nýjum myndum á góðu verði, send-
ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box
4186, 124 Rvík.
■ Einkamál
Rúmlega fimmtugur maður óskar eftir
kynnum við konu á aldrinum 30-50
ára með sambúð í huga. Þær sem hafa
áhuga sendi nafh og símanúmer á
augld. DV fyrir nk föstudkv., merkt
„Sambúð 6445“, algjört trúnaðarmál.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Kennsla
Fræðslunámskeið fyrir verðandi for-
eldra í Gerðubergi á fimmtudags-
kvöldum og í Fjörgyn á laugardögum.
S. 30723(Guðrún) og 675716 (Hrefna).
Kennari eða háskólanemi í Garðabæ
óskast til að aðstoða nemanda í 6.
bekk með heimaverkefni. Uppl. í síma
91-641896 frá 9-17 og hs. 656096.
Námsaðstoð: við grunn-, framhalds-
og háskólanema í ýmsum greinum.
Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30-16.30.
Nemendaþjónustan sf. - Leiðsögn sf.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861. Athugið breytt síma-
númer. Lóa.
Dulspeki. Viltu vita meira um sjálfan
þig? Les árur. Uppl. í síma 622273.
Friðrik Páll Ágústsson.
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð.
Uppl. í síma 79192.
■ Skemmtanir
Nektardansmær. Ólýsanlega falleg,
óviðjafnanleg nektardansmær, söng-
kona, vill skemmta í einkasamkv. og
fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878.
Trio ’88, leikur gömlu og nýju dans-
ana. Hljómsveit fyrir fólk á öllum
aldri. Erum tveir í smærri samkv. S.
22125, 681805, 76396 og 985-20307.
M Hreingemingar
Marmarakristaliinn. Húseigendur og
stofnarnir, tek að mér að hreinsa upp
marmaragólf og gera þau sem ný, nota
hinn viðurkennda Kleever kristal-
vökva sem hlotið hefur viðurkenningu
um heim allan. Ath. þegar yfirferð er
lokið verða þrif í algjöru lágmarki þar
sem ryk og óhreinindi festast ekki við
gólfið. K.Margeirsson sf., s. 74775.
Hreint út sagt ódýrt. Vanar ræstinga-
konur taka að sér alhliða hreingern-
ingar, gera ■ tilboð, vandvirkni og
áreiðanleiki. Símar 624929 og 624959.
Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi
og úðum Composil óhreinindavörn-
inni. Sími 680755, heimasími 53717.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Ath. Ræstingar, hreirigerningar og
teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum
upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur
og sorpgeymslur. Sími 72773.
Hreingerningar. Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum.
Vönduð vinna, vanir menn.
Uppl. í símá 687194.
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Teppahreinsun og hreingerningar,
vanir menn, fljót afgreiðsla. S. 79394
og 624595.
42058 - Hreingerningarþjónustan. Önn-
umst allar almennar hreingerningar,
vönduð vinna, gerum föst verðtilboð.
Helgarþjónusta, sími 42058.
■ Þjónusta
Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og
steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál-
un. Við leysum vandann, firrum þig
áhyggjum og stöndum við okkar. Föst
tilboð og greiðslukjör. Sími 75984.
Ath! Önnumst alla smíðavinnu. Ábyrgj-
umst góða og vandaða vinnu. Gerum
tilboð ef óskað er. Uppl. í símum
91-24840 og 985-31208.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur.
400 Bar traktorsdælur. Leiðandi í ár-
araðir. Stáltak hf., Skipholt 25, sími
28933. Kvöldsími verkstj. 12118.
Háþýstiþv., steypuviðg., sprúnguþétt-
ingar. Gerum tilb. í öll verk yður að
kostnaðarlausu. Leysum öll almenn
lekavandamál. Pott-þétt sf., s. 656898.
Málningarþj. Tökum alla mánlningar-
vinnu, úti sem inni, sprunguviðg.,
þéttingar. Verslið við fagmenn með
áratuga reynslu. S. 68-15-46.
Steinvernd hf. sími 673444. Háþrýsti-
þvottur, allt af, 100% hreinsun máln-
ingar, sandblástur, steypuviðgerðir,
sílanböðun o.fl. Reynið viðskiptin.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum
húsið sem nýtt í höndum fagmanna,
föst tilboð,-vönduð vinna. Uppl. í síma
83327 öll kvöld.
Trésmiðjan Stoð. Glugga-/hurðasmíði,
glerísetn., viðgerðir og breytingar á
tréverki, s.s. innréttingum og skápum.
Trésmiðjan Stoð, Hafnarf., s. 50205.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn
hreingerningar - veisluþjónusta.
vinna - efni - heimilistæki. Ár hf„
ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911.
Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á
t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt-
ingar, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lyng-
hálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660.
Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypuvið-
gerðir og múrverk-háþrýstiþvottur-
sílanúðun-móðuhreinsun glers. Þor-
grímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Flisalagnir. Get bætt við mig flísalögn-
um. Uppl. í síma 24803. Visa. Geymið
auglýsinguna.
Pípulagningaþjónusta. Tek að mér í
aukavinnu viðhalds- og viðgerðar-
þjónustu. Uppl. í síma 687059.
Trésmiður, eldri maður, tekur að sér
ýmiss konar störf í tréiðnaði. Uppl. í
síma 40379 á kvöldin.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer '87.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo440Turbo'89, bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru sedan '87, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Galant GLSi '89, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra '88, bílas. 985-21422.
Bifhjólakennsla.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Utvega námsgögn,
ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny Coupé '88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898 og bílas. 985-20002.
Hallfriður Stefánsdóttir. Kenni á Su-
baru Sedan, aðstoða einnig þá sem
þurfa að æfa upp akstur að nýju.
Euro/Visa. S. 681349, bílas. 985-20366.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903.
■ Garðyrkja
Garðverk 10 ára. Sennilega með lægsta
verðtilboðið. Hellulagnir, snjó-
bræðslukerfi og kanthleðslur eru okk-
ar sérgrein. Lágt verð og góð greiðslu-
kjör. Látið fagmenn með langa
reynslu sjá um verkin. Símsvari allan
sólarhringinn. Garðverk, s. 11969.
Garðeigendur. Ráðleggingaþj ónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð-
vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna
sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461.
Húsfélög, garðeigendur. Getum bætt
við okkur nokkrum verkefnum í hellu-
og hitalögnum. Einnig ýmiss konar
jarðvegsskipti. Útvegum jarðýtu,
gröfu og vörubíl. Valverk, símar
91-52678 og 985-24411.
Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega
góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir
með lyftara, 100 % nýting. Hef einnig
til sölu mold. Kynnið ykkur verð og
gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 656692.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf.,
s. 98-22668 og 985-24430.'
Alhliða garðyrkja. Lóðaumhirða, hellu-
lagning, garðsláttur, túnþakning o.fl.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkj-
um., sími 91-31623.
Garðsláttur og almenn garðvinna.
Gerum föst verðtilboð.
Veitum ellilífeyrisþegum afslátt.
Hrafrikell, sími 72956.
Garðsláttur. Tökum að okkur að slá
garð- og túnbletti. Höfum vélorf sem
hentar vel á hávaxið gras, illgresi og
fleira. Uppl. í síma 678986 og 31578.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 44752, 985-21663.________
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa.
Björn R. Einarsson. Símar 666086 og
20856.
Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar
á staðinn, afgr. á brettum, grkjör.
Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 98-
34388/985-20388/91-611536/91-40364.
Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan
bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma
985-24691 og 666052.
■ Húsaviðgerðir
Gleðitíðindi fyrir húsbyggjendur.
Timbur/smíðaviður á frábæru verði.
Til húsaviðg: ódýr góð efni, viðgerðar-
steypa, viðgerðarmúr, gólfviðgerðar-
efni, litaður múr, kemísk íblöndunar-
efni o.fl. Mikið úrval efna! Sembygg
hf., s. 83912, alla daga. Lager Elds-
höfða 21. er opinn kl. 16-19 v. daga.
Tii múrviðgerða:
Múrblanda, fín, kornastærð 0,9 mm.
Múrblanda, gróf, kornastærð 1,7 mm.
Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm.
Múrblanda, fín (með trefjum og latex).
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500.
Allar almennar húsaviðgerðir, sprungu-
viðgerðir, steypuviðgerðir. Skiptum
um þakrennur og niðurföll, gerum við
steyptar rennur, þak-, gluggamálun
o.fl. R.H. Húsaviðgerðir, sími 3-99-11.
Útleiga háþrýstidæla. 300 Bar. Þrýst-
ingur sem stens kröfur sérfræðinga.
Cat Pumps, bensín- eða rafdrifnar.
Einnig sandblástursbúnaður. Stáltak
hf., Skipholt 25, sími 28933.
Byggingameistari. Breytingar og ný-
smíði, þakviðgerðir, sprunguviðgerð-
ir, skólpviðgerðir, glugga- og glerí-
setningar. Uppl. í s. 38978 og 652843.
Sprunguviðgerðir, múrviðgerðir. Há-
þrýstiþvottur, þakmálning og margt
fleira. Uppl. í síma 11283 milli kl. 18
og 20, og s. 76784 milli kl. 19 og 20.
Eiratiell
vandaöar vörur
■ Irmrömmun
Rammalistar úr tré. Úr áli, 30 litir.
Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar-
ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054.
■ Ferðalög
Hótel Djúpavík, Strandasýslu. Ferð til
okkar er æði torsótt og grýtt, en er
þess virði, segja ferðamenn. Njótið
hvíldar á fáförnum stað. Hótel Djúpa-
vík, hótel úr alfaraleið, s. 95-14037.
■ Nudd
Hugsaðu vel um líkamann þinn. Láttu
ekki streitu og þreytú fara illa með
hann. Komdu í nudd og láttu þér líða
vel. Viðurkenndir nuddarar sjá um
þig. Tímapantanir í síma 28170 frá kl.
13-19.
VIBROVALTARAR
TIL Á LAGER
Á GÓÐU VERÐI
ai
Skútuvogi 12 A, s. 91-82530
Kem í heimahús og nudda tólk. Hver
er ekki þreytt(ur) eftir erfiði dagsins?
Látið þreytuna líða. Tek niður pant-
anir í s. 17412 kl. 13-22 alla daga.
TIL A LAGER
Á GÓÐU VERÐI
Skútuvogi 12 A, s. 91-82530
boflpressur
FYRIR LIGGJANDI
ALLTAF SAMA LÁGA
VERÐIÐ
Skeljungsbúðin
Síðumula 33
símar 681722 og 38125
JARÐVEGSÞJÖPPUR
3 GERÐIR