Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Side 6
6 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1989. Útlönd Tugir fórust er norsk flugvél hrapaði Norsk flugvél með yfir fimmtíu farþega og flmm áhafnarmeðlimi um borð hrapaði í hafið skammt norður af Jótlandi í Danmörku síðdegis í gær. í gærkvöldi höfðu yfir þrjátíu lík veriö dregin upp úr sjónum. Var talið víst að aflir sem um borð voru hefðu farist. Brak flugvélarinnar, sem var af gerðinni Convair Metropolitan og smíðuð í Bandarikjunum, var dreift um stórt svæöi. Sjö danskir bátar og tvær þyrl- ur leituöu á slysstaö og afþökk- uðu Danir hjálp frá Norðmönn- um við leitina. Smíöi véla af þessari gerð var hætt á sjöunda áratugnum og norska sjónvarpið greindi frá því í gær að SAS-flugfélagið hefði hætt að nota slíkar vélar fyrir tuttugu og fimm árum þar sem þær þóttu ekki nógu góðar. Haft er eftir starfsmanni á Kas- trupflugvelli við Kaupmanna- höfh að norska vélin, sem var á leið frá Osló til Hamborgar, hefði ekki gefið nein merki fi:á sér áður en hún hrapaði. Talsmaður flugfélagsins Partnair í Osló, sem leigði út flug- vélina, sagði að margir farþeg- anna hefðu verið Norðmenn. Hann viidi ekki greina frá af hvaöa þjóöerai aörir farþegar hefðu verið en sagði aö norska skipafélagiö Wilhelm Wilhelm- sen hefði tekiö vélina á leigu. Reuter, Ritzau, NTB Aoun bidlar til Ameríku Michel Aoun, herforingi krist- inna í Líbanon, hvatti bandarísk yfirvöld í gær til að senda dipló- mata sfna aftur til Beirút. Kvað hann brottfór þeirra hafa veriö ónauðsynlega og stafa af röngum upplýsingum. Brottför bandarísku sendiráðs- starfsmannanna hefur einangrað Aoun f baráttunni gegn Sýrlend- ingum en hún hefur staðið í fimm mánuöi. Nokkrir hinna nýju ráðherra pólsku stjórnarinnar. Efst til vinstri er Mazowiecki forsætisráðherra, þá Balcerowicz fjármálaráðherra og Kiszczak innanríkisráðherra. í neðri röð frá vinstri eru Siwicki varnarmálaráðherra, Bentkow- ski dómsmálaráðherra og Skubiszewski utanrikisráðherra. Símamynd Reuter Stjórnin lofar rót- tækum breytingum Raðherrar hinnar nýju ríkisstjom- ar Póllands hétu því í gær að hverfa fljótt frá efnahagsstefnu kommún- ista og tryggja á ný sjálfstæði lands- ins eftir áratuga eftirlit frá Moskvu. Það var aðeins nokkrum klukku- stundum eftir útnefninguna sem ráð- herramir sögðu að sögulegra breyt- inga væri að vænta. Þeir hygðust taka upp markaðshagkerfi að vest- rænum hætti, hvað sem það kostaði. Það þótti jaðra við sjálfstæðisyfir- lýsingu þegar hinn nýi utanríkisráð- herra Póllands, Krzysztof Skubis- zewski, sagði, um leið og hann kom fyrst opinberlega fram i nýja emb- ættinu, að samskiptin við Sovétríkin ættu að byggjast á jafnræði, sjálf- stæði og virðingu fyrir þeirri reglu að skipta sér ekki af málefnum hins aðilans. Utanríkisráðherrann kvaðst myndu krefjast þess að hundruð þús- undum Pólverja, sem Stalin flutti nauðuga á brott, yrði leyft að snúa heim aftur. Samstaða fær sex ráðuneyti og fjögur önnur embætti í nýju stjórn- inni, kommúnistar og Sameinaði bændaflokkurinn fjögur ráðuneyti hvor og Lýðveldisflokkurinn þrjú. Stjómin í Póllandi er sú fyrsta í Aust- ur-Evrópu sem kommúnistar era ekki í forsvari fyrir en ráðherrar kommúnista virðast reiðubúnir að taka þátt í breytingunum. Vamarmálaráðherrann, Florian Siwicki, sagði í gær aö herskylda yrði minnkuð úr tveimur áram í átj- án mánuði árið 1991 og innanríkis- ráðherrann, Czeslaw Kiszczak, lofaði að vinna að því að minnka umsvif lögreglunnar og tryggja aö þingiö gæti fylgst með staifsemi leyniþjón- ustunnar. Fjármálaráðherrann og varafor- sætisráðherrann, Leszek Balc- erowicz, er Samstöðumaður eins og allir aðrir er fara með efnahagsstjóm Póllands. Hann sagði aö til þess að geta tekið upp fijálst markaðshag- kerfi þyrftu Pólverjar að herða sult- arólina. Verðbólgan í Póllandi er núna nær 200 prósent. Iðnaðarráðherrann, Tadeusz Sy- ryjczyk, varaði við lokun verksmiðja á meðan á breytingunum stæði en atvinnumálaráðherrann, Jacek Kur- on, sagöi að ekki væri hætta á að fjöldi manns yrði atvinnulaus. Hins vegar þyrftu einkaaðilar að gefa fá- tækum mat í komandi harðindum. Atvinnumálaráðherrann stakk einnig upp á atvinnuleysisbótum handa verkamöunum sem misstu vinnunaviðbreytingamar. Reuter KR-völlur í dag KR - Þór í íslaxidsxYiótixtii - Hörpiadeild tlTSÝN Tölvupappír FORMPRENT Hvorfisqotu /8 simar 259b0 28566 bjartsýni Hans Dietrich Genscher, utan- ríkisráðherra Vestur-Þýska- lands, kvaðst í gær búast við aö þúsundir austur-þýskra flótta- manna gætu haldið frá Ungveija- landi til vesturs á allra næstu dögum. Rúmlega hundrað flóttamenn, sem dvalið hafa í v-þýska sendi- ráðinu i Austur-Berlín, fóra þaö- an af frjálsum vilja í gær eftir að hafa fengið loforð um lagalega aðstoð við að flytja úr landi. Yfir- völd lofuðu að ákæra ekki flótta- mennina en þeim var ekki lofað vegabréfsáritunum. Starfsmenn Rauöa krossins í Austurriki sögðu í gær að yfir hundrað austur-þýskir flótta- meim, sem þreyttir voru orðnir á að bíða eftir skipulagöri brottför til vesturs, heföu farið ólöglega frá Ungverjalandi aðfaranótt fóstudagsins. Nóttina áður laum- uðust fimmtíu á brott. Genscher kvaðst vongóður vegna ummæla talsmanns ung- versku stjórnarinnar sem sagði aö búast mætti við mannúölegum aögeröum innan nokkurra daga. Reuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 6-10 lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 6,5-11 Ub 6mán.uppsögn 9-12 Vb 12 mán. uppsögn 7-11 Ob 18mán. uppsögn 23 Ib Tékkareikningar.alm. 1-3 Sb Sértékkareikningar 3-11 Ib Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6mán.uppsögn Innláh með sérkjörum 2,25-3,5 Ib 13-16 Bb Innlán genglstryggð Bandaríkjadalir 7,5-8 Ab.Sb Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb.Ab Danskar krónur 8-8,5 Vb.Sb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) Ab lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 24-26 Úb.Ab Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 27,75-31 Vb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 28-32 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7-8,25 Lb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 25-30 Ob SDR 9,75-10,25 Lb Bandaríkjadalir 10,5-11 Allir Sterlingspund 15,5-15,75 nema Ob Allir Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 nema Ob Ob Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 40,8 MEÐALVEXTIR Óverðtr. sept 89 30.9 Verðtr. sept. 89 7,4 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala sept. 2584 stig Byggingavisitala sept. 471 stig Byggingavísitala sept. 147,3stig Húsaleiguvisitala 5%hækkaði 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,158 Einingabréf 2 2,296 Einingabréf 3 2.725 Skammtímabréf 1,426 Lífeyrisbréf 2.091 Gengisbréf 1,849 Kjarabréf 4.132 Markbréf 2,193 Tekjubréf 1,786 Skyndibréf 1,248 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,991 Sjóðsbréf 2 1,558 Sjóðsbréf 3 1,403 Sjóðsbréf 4 1,174 Vaxtasjóðsbréf 1,4070 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 302 kr. Eimskip 377 kr. Flugleiðir 172 kr. Hampiðjan 167 kr. Hlutabréfasjóður 131 kr. Iðnaðarbankinn 165 kr. Skagstrendingur hf. 212 Kr. Otvegsbankinn hf. 138 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 109 kr. T (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Ob = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nðnari upplýsingar um peningamarkað- inn blrtast f DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.