Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Page 5
LAUGARDAGL'R 16. SEPTEMBER 1989.
Fréttir
- segir Már Quðmundsson
Már Guðmundsson, efnahagsr-
áðgjaD Ólafs Ragnars Grímsson-
ar og formaðurfjármagnsskatta-
nefndar, vildi koma athugasemd-
um á framfæri vegna frétta DV
af röngum upplýsingum Ólafs
Ragnars um innihald skýrslu
fjármagnsskattanefndar. Már
segir að það hafl aldrei verið ætl-
un nefndarmanna að leggia til
hreina skattlagningu á lífeyris-
sjóðina. Ef til skattlagningar
kæmi af tæknilegum ástæðum
hefðu nefndarmenn ætlast til að
sá skattur yrði endurgreiddur
inn i lxfeyriskerfiö. Þar sem skatt-
ur á vaxtatekjur muni ieiða til
hækkunar vaxta er ijóst aö lífeyr-
issjóðirair munu hafa hag af
þessum skattahreytingum.
Eins og fram hefur koraið í DV
segir í skýrslu nefhdarinnar að
hún reikni ekki með hreinum
tekjum af sköttum á lifeyrissjóði
þar sem „hvort og í hve miklum
mæli“ skatturinn verði endur-
greiddur til lífeyrissjóðanna. i>að
sjónarmið nefndarmanna sem
Már lýsir kemur því aldrei skýrt
fram í skýrslu nefhdarinnar.
-gse
Sumarhús
í sérflokki
Víð seljtim ntk
sýníngarhúsíð
okkar sem
hlotíð hefur
frábærar víð-
töknr og góða
döma fyrír
glæsilegt útlít
og afbragðs
hönntm.
Húsið er mjög hlýtt (góð einangrun) og traust heils árs hús, með svefnlofii sem við byggðum sérstaklega með íslenskt veðurfar í huga.
Húsið verður selt með öllum innréttingum og búnaði, svo sem raflögn, eldhúsinnréttíngu, eldhúsborði + stólum, vöskum, blöndun-
artaekjum, eldavél, ísskápi, sturtuklefa, klósetti, hjónarúmi, 2 eins manns rúmum, ljósakrónu, veggljósum, lampa, sófasetti, sófa-
borði, hornborði, skápum, giuggatjöldum, 45 m2verönd, skjólveggjum o.fl. Sem sagt: „eittmeð ölla“.
. Með ánægju upplýsum við að 25 hús sömu gerðar hafa eignast nýja eigendur si. 10 vikur og nokkur í viðbót eru i smíðum.
Komdu víð í Trönuhrauní 8, Hafnarfirðí, skoðaðu sýningarhúsið og gerðu okkur
tilboð. Það kostar ekkert.
VIÐ ERUM SVEIGJANLEGIR í SAMNINGUM.
Útvegum lóðír undír sumarbústaðí.
i! ~
SjónersöguríWi-
\RANSn ?
TRÖNUHRAUNI 8, HAFNARFIRÐI, SÍMI 652501
s. mHmI
DAIHATSU
1
Sýning í dag kl. 10 -16.
Brimborg hf.
Faxafeni 8, s. (91) 685870