Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Síða 7
7
Wl r.MI ...!i . .9 HUOAafLA )I
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1989.
dv___________________________Fréttir
Pétur Pétursson aftur
valinn í landsliðið
- sex breytingar á landsliðshópnum fyrir leikinn við Tyrki
Guðni Kjartansson, stjórnandi ís-
lenska landsliðsins í knattspymu,
tilkynnti í gær hvaða 16 leikmenn
hann hefði vahð fyrir leikinn við
Tyrki í undankeppni heimsmeistara-
keppninnar sem fram fer á Laugar-
dalsvellinum á rmðvikudaginn.
Sex hreytingar hafa verið gerðar á
íslenska hópnum frá leiknum við
Austur-Þjóðverja á dögunum. Mesta
athygh vékur að Pétur Pétursson úr
KR er valinn í hópinn á ný en hann
hefur ekki leikið landsleik í tvö ár.
Þá era Sigurður Jónsson, Bjarni Sig-
urðsson, Ólafur Þórðarson og Þor-
valdur Örlygsson í hðinu á ný og þá
hætist í hópinn einn nýhði, Ólafur
Gottskálksson, markvörður Akur-
nesinga.
Hópurinn er þannig skipaður:
Bjarni Sigurðsson, Vai
Ólafur Gottskálksson, ÍA
Arnór Guðjohnsen, Anderlecht
Ágúst Már Jónsson, Hácken
Ásgeir Sigurvinsson, Stuttgart
Guðni Bergsson, Tottenham
Gunnar Gíslason, Hácken
Ólafur Þórðarson, Brann
Pétur Arnþórsson, Fram
Pétur Pétursson, KR
Ragnar Margeirsson, Fram
Rúnar Kristinsson, KR
Sigurður Grétarsson, Luzern
Sigurður Jónsson, Arsenal
Viðar Þorkelsson, Fram
Þorvaldur Örlygsson, KA
Sævar Jónsson og Guðmundur
Torfason eru í leikhanni að þessu
sinni. Reikna má með að Ásgeir Sig-
urvinsson verði fyrirliði íslenska
liðsins en hann og Gunnar Gíslason
eru nú leikjahæstu menn þess, þeir
hafa leikið 44 landsleiki hvor.
-VS
Útvarpshlustunarkönnim Gallups:
Enn fækkar þeim
sem hlusta á útvarp
- 10% fækkun síðan í júnl
í nýlegri fjölmiðlakönnun, sem
Gallup-stofnunin á íslandi gerði,
kemur fram að útvarpshlustendum
hefur fækkað um 10% frá því er síð-
asta könnun var gerð í júní. Af þeim
sem spurðir eru kváðust 70% hafa
hlustað á útvarp einhvern tímann
fóstudaginn 8. sejptember en þá var
könnunin gerð. I júni kváðust hins
vegar 80% hafa hlustað einhvern
tímann.
Könnunin var gerð dagana 8. og 9.
septemher og var tekin af handahófi
úr þjóðskránni. Náði hún til 422 ein-
stakiinga á samanburðarsvæðinu en
850 manns á landinu öllu. 584 svör-
uðu. Var fólk á aldrinum 9 til 80 ára
spurt.
Rás 2 kemur best út en á landinu
öhu kváðust 32% hafa hlustað á rás
2 en voru 28% í júní. Á samanburðar-
svæðinu hlustuðu hins vegar 25% en
voru 21%. Fækkun er hins vegar
veruleg hjá rás 1, úr 38% í 27% á
landinu öllu.
Ekki var spurt um útvarpshlustun
eftir kl. 20 enda ljóst að landsmenn
höfðu þá allt annað fyrir stafni en
að hlusta á útvarp. Kemur í ljós að
um 88% landsmanna hlusta alls ekki
á útvarp eftir kl. 19.30.
Þá er ljóst að hlustun á Bylgjuna
og Stjörnuna hefur dregist saman. Á
landinu öllu hlusta nú 17% einhvem
tímann á Bylgjuna en voru 23% í
júní. Á samanburðarsvæðinu hefur
þetta farið úr 27% niður í 21%.
Stjarnan fær nú 8% hlustun en hafði
12% á landinu öllu. Á samanburðar-
svæðinu hefur þetta farið úr 14% í
10%. Ný útvarpsstöð Effemm er nú
mæld í fyrsta skipti og fær 6% hlust-
un á landsvísu en 8% á samanburð-
arsvæðinu. -SMJ
Noröurland vestra:
Grunnskólar vel mannaðir
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauöárkróki:
Grunnskólar í Norðurlandi vestra
munu nú betur mannaðir réttinda-
kennurum en í langan tíma. í nokkr-
um skólum eru eingöngu réttinda-
kennarar við störf og í mörgum er
hlutfall þeirra mjög hátt.
Að sögn Guðmundar Inga Leifsson-
ar voru alveg fram í miðjan ágúst
að bætast við réttindakennarar í'
stöður. Svipuð þróun í kennaramál-
um á sér stað á landinu öllu. Talað
er um að samdráttur á almennum
vinnumarkaði hafi orðið til þess að
menntaðir kennarar, sem yfirgáfu
stéttina um tíma, hafi snúið til fyrri
starfa að nýju.
SÍÐUSTUINNRITUNARDAGAR
Gamlir nemendur, dustið nú rykið af dansskónum
og látið skrá ykkur. Nýir nemendur veikomnir.
SKÍRTEINAAFHENDING
verður milli kl. 13.00 og
15.00 sunnudaginn 17.9. á
Sundlaugavegi 34
(hús Farfuglafélagsins og
Þjóðdansafélagsins).
Kennsla hefst 20. sept.
OOo
V i#
O
fJl
suð
^misd:
OgJ**
°eh6pJa '■ o‘nst.
ak,insa
Innritun ■ síma 611997 fró kl 1.10-19
• •
N
sem vilja
ÆFINGASTOÐIN ENGIHJALLA 8
Upplýsingar og innrj
KVENNALEIKFIMI
Fyrir hressar konur á
Krefjandi og góðar
AEROBIC
Þol- og svitatímar fyrir alla me
afsláttur.
TÆKJASALUR
Uppbyggjandi og styi
Getum tekið á móti
EINKAÞJÁLFUN
Frá einum og upp í fimm á
un fyrir þá sem vilja komast í g
iur.
46901 og 46902
hafin.
hressum kennurum. 10% skóla-
mast í góða þjálfun.
völdtímar. Pantið tíma. Þjálf-
skemmstum tíma. Sértímar fyrir
BOD
Gufuböð, Ijósaböð og nuddpottar
STÖÐIN ER OPÍNÍ ........---________________
Mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud. kl. 12-22, föstud. 12-21, laugard. 11-18 og
sunnud. 13-16.
ATH:
Afsláttur fyrir hópa og skólafólk.
FORSALA
ÍSLAND - TYRKLAND
Heimsmeistarakeppnin 20. september kl. 17.30
Landsbyggðarfólk, athugið!
Fyrir þennan leik verður hægt að panta miða á landsleikinn í síma
91-84444 sunnudaginn 17. sept. frá kl. 14.00-18.00.
Sækja verður pantanir fyrir lokun forsölu kl. 18.00 þriðjudaginn 19. sept. ■
FORSALA AÐGÖNGUMIÐA VERÐUR SEM HÉR SEGIR:
Mánudaginn 1 8. sept. kl. 1 2.00-1 8.00 ! Austurstræti og á Laug-
ardalsvelli.
Þriðjudaginn 1 9. sept. kl. 1 2.00-1 8.00 i Austurstræti og á Laug-
ardalsvelli.
Keppnisdag, 20. sept., kl. 10.00-17.30 á Laugardalsvelli.
Mlðaverð:
Stúka kr. l.OOO, steði kr. 600, börn kr. 200.
...ergóð
FLUGLEIÐIR
íþróttir byggja upp
— áfengi brýtur niður
KNATTSPYRNUSAMBAND
ÍSLANDS