Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Page 24
36 Knattspyma unglinga LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1989. Haustmót KRR: KRog Valur unnu kvenn afl o kkan a KR-ingar uröu haustmeistarar í 2. fl. kvenna þegar liðiö mætti Val í 2 umferðum. Ft’rri leikurinn fór 4-1 fyrir KR en Valsstúlkurnar sigruöu i þeim síöari. 2-1. KR vann því á markatölu. í 3. flokki kvenna var einnig einvígi milli þessara sömu fé- laga en nú voru þaö Valsstúlkurnar sem höföu betur og unnu báöa leik- ina. 4-1 og 2-1. Úrslitin í 5. flokki á morgun Leikið verður til úrshta í haustmóti 5. flokks á gervigrasinu á morgun og hefst keppni um sætin kl. 10 og stend- ur fram yfir hádegi. Úrslit í öðrum flokkum 4. flokkur - A-lið: ÍR-KR 0-11 KR-Leiknir 5-0 KR-Fram 7-0 4. flokkur - B-lid: Valur-Fram 9-0 KR-Fram 5-0 Urslitaleikirnir í 4. fl. A og B fara fram á gervigrasinu sunnudaginn 24. sept. kl. 14. Aðeins er leikið um 1. og 2. sæti. 3. flokkur: ÍR-Valur 9-0 (Engin B-liö í 3. flokki) Strákarnir í A-liði 6. flokks Stjörnunnar urðu UMSK-meistarar á dögunum, og B-liðið úr Garðabæ hafnaði í öðru sæti, á eftir Aftureldingu. B-liðið er í fremri röð á myndinni. Athygli vakti góð knattspyrna strákanna og þá sér- staklega frá tæknilegu sjónarmiði. Þjálfari þeirra er Jóhann Ragnarsson. - Fleiri myndir frá þessari skemmtilegu keppni verða, þvi miður, að bíða birtingar. DV-mynd Hson UMSK-mótið: Stjaman og Afturelding best í 6. flokki UMSK-mótið byrjaöi sl. helgi og var leikiö til úrslita í A- og B-liðum 6. flokks á laugardag og 3. flokki kvenna A- og B-lið á sunnudag. Leik- ið var í báöum þessum flokkum á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Veður var ekki meö albesta móti báöa dag- ana, en hér eru frískir krakkar á ferö sem létu slíkt ekki standa í vegi fyrir því aö spila fótbolta og tókst þeim mjög vel upp og voru leikimir báöa dagana meö því besta sem þessir flokkar hafa sýnt í sumar. Stjaman sigraði í A-liöi 6. flokks og Aftureld- ing vann keppni B-liðanna. Leikiö var í einum riðh. Úrslit í 6. flokki A-lið: UBK-Stjarnan 1 -4 UBK-Grótta 0-6 ÍK-Grótta 2-2 Grótta-Stjaman 0-6 Grótta-Afturelding 2-0 ÍK-Afturelding 0-3 Afturelding-Stjarnan 1-3 UBK-Afturelding 3-3 UBK-IK 6-0 ÍK-Stjarnan 0-6 Stjarnan efst með 8 stig, Grótta 5, Afturelding 3, UBK 3, en lakari markatölu og ÍK 1 stig. B-lið: UBK-Stjarnan 1-2 ÍK-Afturelding 0-8 UBK-Grótta 2-2 Afturelding-Stjarnan 5-2 ÍK-Grótta 0-5 UBK-Afturelding 1-5 Grótta-Stjarnan 1-2 UBK-ÍK 13-0 Grótta-Afturelding 2-3 ÍK-Stjarnan 1-8 Afturelding efst meö 8 stig, Stjarnan 6, UBK 3, Grótta 3 stig en lakara markahlutfall og ÍK ekkert stig. 3. flokkur kvenna A-lið: Afturelding-Stjarnan 0-5 Afturelding-UBK 1-12 Stjarnan-UBK 2-A UBK efst meö 4 stig, Stjarnan 2 og Afturelding ekkert stig. B-lið: Stjarnan-UBK 4-0 Afturelding-UBK 3-2 Stjaman-Afturelding 4-0 Stjarnan efst meö 4 stig, Afturelding 2 og UBK ekkert stig. Engin verðlaun fyrir B-liðin Þegar keppni lauk í 6. flokki og 3. flokki kvenna á Tungubökkum um síðustu helgi kom í ljós aö B-liðin áttu engin verðlaun aö hljóta. Þetta fannst mönnum allkynlegt því hvers vegna ætti að mismuna svo keppend- um. Úr rættist því ráðamenn hjá UMSK sáu, sem betur fer, að sér og verða verðlaunapeningar sendir til krakkanna viö fyrsta tækifæri. Engu aö síður er hér um fádæma klaufa- skap að ræða. Keppni í öörum flokkum er í fullum gangi og mun unglingasíöa DV fylgj- ast meö. -Hson. Skemmtilegt Hraunborgarmót: Haukamir sækja á - FH samt með 10 stiga forystu Yngsti keppandinn á Hraunborgarmótinu var Vignir Sigfússon, 5 ára, og er leikmaður með 7. fl. FH. Þrátt fyrir kalsaveður kvaðst sá litti ekkert finna fyrir kulda: „Bæði er svo gaman og svo er alveg ofsalega mikið að gera,“ sagði sá stutti. - Fleiri myndir frá þessu ágæta móti væri freistandi að birta siðar. DV-mynd Hson Sl. sunnudag fór fram í Hafnarfirði keppni í öllum flokkum, karla og kvenna milli FH og Hauka. Fjöldi áhorfenda fylgdist meö og skemmti sér konunglega, þrátt fyrir frekar rysjótt veður. Mótiö er haldið aö til- stuðlan Kiwanisklúbbsins Hraun- borgar og aö sögn Egils Jónssonar þá er þetta eitt af mörgum styrktar- verkefnum sem klúbburinn hefur Hnokkarnir í B-liði 7. flokks Hauka stóðu sig frábærlega vel í Hraunborgarmótinu, þvi þeir sigruðu, 2-1, í leiknum gegn FH og var leikurinn sérlega spennandi og skemmtilegur. Þjálfari strákanna er Eiríkur Sigfússon. DV-mynd Hson Umsjón: Halldór Halldórsson tekiö upp á sína arma. Hraunborg gefur öll verðlaun, gull og silfur, sem þýðir að allir keppendur fengu viður- kenningu. Lokatölur eftir keppnina á sunnu- dag eru þannig aö FH hafði hlotiö 18 stig á móti 10 stigum Hauka. Eftir er aö keppa í meistaraflokki karla og „old boys“. Þeir leikir fara fram á þessari helgi. Þess má og geta aö í 3 leikjum, sem FH sigraði, þurfti víta- spymukeppni til að knýja fram úr- slit. Þetta sýnir að Haukarnir eru famir að veita stóra bróður harðari keppni en áður og er þaö vel því slíkt styrkir bara knattspyrnuna í Hafn- arfiröi. Hraunborgarmótið er árvisst og veröur fróðlegt að fylgjast með hvort bihö minnki milh þessara tveggja ágætu félaga á næ'sta ári. -Hson. Úrslit leikja 7. II. (A) FH-Haukar 2-1 7. fl. (B) Haukar-FH 2-1 7. fl. (C) FH-Haukar 1-0 6. fl. (A) FH-Haukar 4-1 6. fl. (B) FH-Haukar 9-1 5. fl. (A) FH-Haukar 6-1 5. fl. (B) FH-Haukar 5-4 (vítak.) 4. fl. (A) FH-Haukar 7-1 3. fl. (A) FH-Haukar 5-4 (vítak.) 1. fl. FH-Haukar 4-0 Kvennaflokkar 4. fl. (A) Haukar-FH 3-0 3. fl. (A) Haukar-FH 4-1 3. fl. (B) Haukar-FH 2-0 3. fl. (C) FH-Haukar 4-3 (vítak.) 2. fl. (A) Haukar-FH 2-1 Margir hafa hringt í „Skoti" á unghngasíðu DV sl. mánudag var bent á aö skýrari reglu- gerö þyrfti um úrslitakeppni íslands- mótsins í 5. aldursflokki í knatt- spyrnu. Vegna þessara skrifa hafa margir hringt og bent á aö það séu pottþéttar reglur í gangi frá KSÍ um þennan þátt. - Ég get tekið undir að einhvers konar lög voru sniðin á síö- asta’KSÍ-þingi en hversu fullnægj- andi þau eru og hvemig þeim var framfylgt í síðustu úrslitakeppni er aftur önnur saga. Spursmál er einnig hvort úrslitakeppnin í 5. fl„ sem fór fram í Hafnarfirði 24.-27. ágúst sl., hafi verið lögleg. - Nánar um þetta atriði í „Skoti“ unghngasíðunnar nk. mánudag. Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.