Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1989. 41 Notuð innrétting með eldavél, vaski og blöndunartækjum til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 77079. Sem ný vetrardekk 14" á felgum til sölu. Einnig til sölu haglaskot DB 3" á 35 kr. stk. Uppl. í síma 46555. Tvibreiður svefnsófi frá Línunni til sölu, mjög lítið notaður. Verð 35 þús., kost- ar nýr 50 þús. Uppl. í síma 676065. Barnavagn, svalahurð, svenfsófi og bamahjól til sölu. Uppl. í síma 52625. Heitur pottur (setiaug) til sölu, 2000 1, ónotaður. Uppl. í síma 54468. Nýlegt hjónarúm til sölu á kr. 15 þús. Uppl. í síma 73167 e.kl.19. Skatthol, simaborð og fataskápur til sölu. Svo til nýtt. Uppl. í síma 15854. U-bix 150Z Ijósritunarvél til sölu. Uppl. í síma 689560. ___________________________________ ísskápur til sölu. Verð 5 þús. Uppl. í síma 656594. ■ Oskast keypt í Kolaportinu geta allir selt nánast hvað sem er. Pantið sölubása í símum 621170 (kl. 16-18) og 687063 (á kvöld- in), útvegum sölufólk ef óskað er. Seljendur notaðra muna fá nú sölu- bása á aðeins 1500 kr. Kolaportið. Eldri isl. og erl. hljómpl. óskast, aðal. frá árunum 1960-1975, Thors Hammer, Roof Tops, Trúbrot, Náttura, Flowers, Ævintýri, Icecross, Sony & Cher, Sam & Davie o.fl. S. 41612 e.kl. 16. Vantar skilrúm, skrifstofustóla, skrifb., ritvélar, tölvur, skjalaskápa, kúnna- stóla, leðurhægindastóla. Kaupi eða tek í umboðssölu. Verslunin sem vant- aði, Skipholti 50b, s. 626062. Málmar - málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfn, sími 84757. Óska eftir góðum isskáp með frysti, þvottavél, örbylgjuofni, viftu og elda- vél með blástursofni. Uppl. í síma 43943 eftir kl. 17. Óska eftir notuðum isskáp, ca 142,5 cm á hæð og 64 cm á breidd eða minni. Uppl. í síma 611572 eða 29591 eftir kl. 18._________________________________ Óska eftir að kaupa saumavél, ekki eldri en 2 ára. Uppl. í síma 92-68716 og 92-68761. Vil kaupa notað þrekhjól (eða taka á leigu í nokkra mánuði). Sími 19696. Óska eftir notuðum afruglara á góðu verði. Uppl. í síma 653007. ■ Verslun Garn - garn. Mikið úrval af garni á góðu verði. Lækkað verð. Falleg handavinna. Opið laugard. frá kl. 10-14. Strammi, Óðinsg. 1, s. 91-13130. Verksmiðjuútsala. Pils, blússur, buxur frá 500. Mikið af ódýrum barnafatnaði frá 100. Allt nýjar vörur. Póstsendum. Nýbýlavegur 12, Kóp., s. 44433. Nýjustu haust- og vetrarefnin komin, snið og allt tilheyrandi. Saumasporið, sími 45632. ■ Fatnaður Apaskinnsgallar með nýju sniði. Margir litir. Gott verð. 0 4 ára 3900 kr., 6-12 ára 5200 kr., S-XXL 6900 kr. Spor í rétta átt, Hafnarstræti 21, sími 91-15511. Sérsaumum eftir máli fyrir þig og alla vini þína, einungis fagmenn. Spor í rétta átt, Hafnarstræti 21, sími 91-15511. ■ Fyrir ungböm Nýr Gesslein barnavagn, sem hægt er að breyta í kerru, til sölu. Uppl. í síma 22678.________________________ Til sölu. Kerruvagn, barnarúm, leik- grind, ungbarnastóll og burðarrúm. Allt vel með farið. Uppl. í síma 686157. Fallegt baðborð til sölu, næstum því ónotað. Uppl. í síma 675626. Óska eftir stórum svalavagni. Uppl. í síma 91-672843. ■ Heimilistæki Philco þvottavél og barnarúm. Til sölu Philco þvottavél á kr. 10 þús. og mjög gott barnarúm, 65x155 cm, með nýrri dýnu á kr. 4 þús. Uppl. í síma 689404. Þvottavél, þurrkari, isskápur ca 120 cm á hæð, og 110 lítra frystikista. Uppl. í síma 670340. ■ Hljóðfæri Marshall 50 vatta bassamagnari til sölu, lítið notaður. Uppl. í síma 656399. Vil kaupa litla skóla-harmóníku. Uppl. í síma 23982. Píanó óskast. Uppl. í síma 82201. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 6 ára gamall Yamaha skemmtari með skemli, vel menntaður, lítur út sem nýr. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 73422. Hljómborðsleikari. Góður hljómborðs- leikari óskast í starfandi danshljóm- sveit, þarf að geta sungið. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-6828. -----------------------——------—^--- Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson píanótekniker, s. 626264. Rokkbúðin sú eina rétta. Vorum að fá Crossover míkrófóna, statíf, mixera, flightcase, kjuða, strengi o.fl. Rokk- búðin, sú eina rétta. Sími 12028. Gítarar. Til sölu Yamaha acoustic gít- ar og Aquarius rafmagnsgítar. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-26864. Gítarleikari óskar eftir að komast í rokk- eða þungarokksband. Uppl. í síma 91-46036. Welson rafmagnsorgel með skemmtara til sölu, bekkur fylgir, lítið notað. Uppl. í síma 91-43027. Yamaha HS 5, 2ja borða skemmtari til sölu, skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 44173. ■ Hljómtæki Aiwa stereosamstæða, ný og ónotuð, til sölu. Magnari með tónjafnara, út- varp, tvöfalt segulband, plötuspilari og tveir hátalarar. Selst á hálfvirði. Uppl. í sima 651840. Pioneer magnari A717 til sölu, 2x150 W, selst á ca 43 þús., 1 'A árs gamall. Plötuspilari (SL 1200), sérhannaður íyrir diskótek, til sölu á sama stað. Uppl. í síma 30647. Tökum i umboðssölu hljómflutnings- tæki, sjónvörp, video, farsíma, bíl- tæki, tölvur, ritvélar o.fl. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreinsa teppin. Er- um með djúphreinsuiiarvélar. Erna og Þorsteinn, 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími .72774. ■ Húsgögn Sundurdregin barnarúm, unglingarúm, hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld- húsborð og sófaborð. Ymiss konar sér- smíði á innréttingum og húsgögnum. Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Hjónarúm, 1,50x1,90 m, m/útvarpi og rafmagnsklukku, tveimur náttborð- um, snyrtiborði og pullu (úr dökkum viði, plussklætt) til sölu, einnig stór kommóða úr dökkum viði. S. 92-13922. 1-2ja manna, vel með farinn svefn- bekkur til sölu, selst ódýrt, til greina kemur að taka 2 dýnur upp í. Uppl. í síma 91-72581. Ameriskt rúm (queen size) til sölu. Fylgihlutir tvær dýnur, nýtt yfir- og undirlak og án gafls. Verð 19 þúsund. Uppl. í síma 82327. Eldhúsinnrétting. Vegna breytinga er til sölu mjög góð eldhúsinnrétting með tvöföldum bakaraofni og hellum frá AEG. Uppl. í síma 685929. Er með falleg og vel með farin húsgögn í stúlknaherbergi. Skrifborð, stóll, bókahillur, rúm með skápum yfir og sófi. Uppl. í síma 673161. Hjónarúm til sölu, 170x210 cm, með yfirbyggðri hillu og skápum, tvö auka- náttborð og spegill, kr. 15 þús. Uppl. í síma 93-86762. Fallegur, svartur svefnstofusófi til sölu, stærð 150x90cm (200/cm). Verð 9 þús. Uppl. í síma 78156. Elsa. Nýlegt hvitt hjónarúm til sölu. Einnig nýtt húdd á MCC Sapporo ’8!- ’85 til sölu. Uppl. í síma 92-12436. Stór, notuö eldhúsinnrétting til sölu. Vifta og vaskur með blöndunartækj- um fylgir. Uppl. í síma 98-34175. Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. Óska eftir ódýru furusófasetti og stækk- anlegu eldhúsborði úr furu. Uppl. í síma 621424. Vönduð antik-húsgögn til sölu. Uppl. í síma 43116. ■ Málverk Stopp, stopp. Ford Escort ’85, e. aðeins 39 þ. km., V-þýskur, 5 gíra, framhjd., hvítur, sumar- og naglad., útvarp/seg- ulb., grjótgr., sílsal., aðeins ekinn inn- anb. Toppbíll, sem nýr. V. 380 þ. sem mrga gr. m. skuldab. að hálfu. S. 74078. ■ Bólstrun Allar klæöningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- hom í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. Bólstrun og klæðningar í 30 ár. Kem og geri föst verðtilboð. Sjmi 681460 á verkstæðinu og heima. Úrval af efn- um. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. ■ Tölvur Óska eftir að kaupa PC-tölvu með 20-30 Mb hörðum diski, einnig breiðum prentara. Aðeins góðar og vel með farnar vélar koma til greina. Stað- greiðsla. Uppl. í síma' 96-21867 á vinnutíma og 96-24860 á kvöldin. Óska éftir aö kaupa 1 2ja ára PC eða AT tölvu, með 8-10 MHz vinnslu- hraða, 640 Kb innra minni, 1,2 Mb disklingadrifi og 30 Mb hörðum diski. Uppl. í síma 656125 e.kl.20 í kvöld. Amstrad 1512 m/2 diskdrifum ásamt prentara, litaskjá, forritum og leikjum til sölu, er í ábyrgð, verð 100 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 624117. Amstrad 1512 PC til sölu, með 20Mb hörðum diski og litaskjá ásamt §öl- mörgum forritum. Gott verð. Uppl. í síma 91-675794. ' Gerið góð kaup. Til sölu nokkrar Apple Ile tölvur ásamt prenturum, handbókum og forritum, tilvalin skólatölva. Uppl. í síma 642244. IBM PC XT einmenningstölva með hörðum diski til sölu. Lítið notuð. Einnig til sölu drengjareiðhjól, selst ódýrt. Uppl. í síma 37768. IBM-PC Portable tölva til sölu, einnig Citizen tölvuprentari. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 624197. Amstrad PPC 640 til sölu, nýleg, inn- byggt modem. Selst á 39 þús. Úppl. í síma 91-611026. BBC B tölva með diskadrifi og 100 leikj- um til sölu á 25 þús. kr. Uppl. í síma 43659. IBM-XT samhæfð ferðatölva með 20 Mb diski. Uppl. í síma 689826 eða 43009. Mikið úrval af PC-forritum (deiliforrit). Komið og fáið lista. Hans Árnason,' Laugavegi 178, sími 31312. Óska eftir að kaupa 2ja drifa PC tölvu, helst Victor, auk prentara. Uppl. í síma 94-3745.. Óska eftir Macintosh Plus 1MB eða Macintosh SE 1MB og prentara. Uppl. í síma 652262. Hraðall (excelerator) í Macintosh SE til sölu. Úppl. í síma 74831 eða 79233. Óska eftir að kaupa Macintosh tölvu. Má vera notuð. Úppl. í síma 72900. Óska eftir PC tölvu með hörðum diski. Uppl. í síma 44465. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Notuð og ný iitsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við- gerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja. Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 og 39994. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videót., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- nets kerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. Litasjónvarp til sölu, ASA 26", verð 18 þús staðgreitt. Uppl. í síma 91-25269 milli kl. 17 og 19. ■ Ljósmyndun Conica T3 til sölu, með linsum, 50 mm, F 1,7, 28-85 F 2,8, 135 F 3,5, verð 22 þús. Úppl. í síma 675752. Mamyia RB 67, ásamt 127 mm linsu og fylgihlutum, til sölu. Ónotað. Uppl. í símum 42865 og 31717. Nikon N2000 ásamt linsum, flassi, tvö- faldara og tösku til sölu. Úppl. í síma 656679. Canon AE 1 til sölu, + 3 góðar linsur og flass. Uppl. í síma 84869. ■ Dýrahald Viltu gera gagn með hundinum þinum? Vetrarstarf Björgunarhundasveitar Islands er að hefjast. Kynningarfund- ur verður þriðjudaginn 19. sept. kl. 20 að Súðuvogi 20, 3h. Allir velkomnir. Hundaeigendur/hundagæsla. Sérhann- að hús. Hundagæsluheimili Hunda- ræktarfél. Isl. og Hundavinafél. ísl., Amarstöðum, s. 98-21031/98-21030. Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem boðist hefur, eða kr. 3.700. Nýkomið mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfsstræti 2, sími 621626. Fallegt, rautt foldald (hryssa) til sölu, af skagfirsku gæðakyni. Uppl. í síma 27221. Hesthús til sölu. Nýtt hesthús í Mos- fellsbæ til sölu, skilast fullfrágengið að utan. Uppl. í síma 666838 og 79013. Hestur til sölu. 7 vetra jarpur hestur, lítið taminn, til sölu. Uppl. í síma 53634 í dag og á morgun. Hreinræktaðir collie-hvolpar til sölu. Ættarskrá fylgir. Uppl. í síma 93-41491. Óskum eftir 15-20 hesta húsi til leigu á höfuðborgarsvæðinu í vetur. Uppl. í síma 91-42629 og 612098. Óskum eftir að taka á leigu 2-3 bása i hesthúsi í vetur. Uppl. í síma 74891 og 75447. Get bætt við mig hestum í haustbeit. Uppl. í síma 91-667047. Nýlegur Feldman hnakkurtil sölu. Uppl. í síma 666960. ■ Vetrarvörur Kawasaki Intruder 440 ’81 til sölu, ek- inn aðeins 2.700 mílur. Mjög góður sleði. Skipti möguleg á fólksbíl. Uppl. í síma 42445. Yamaha vikingur '89 til sölu, með háu og lágu drifi, afturábakgír, löngu og breiðu belti. Þetta er sá afduglegasti! Uppl. í síma 666742 á kvöldin. Vélsleði eða 50 cub. mótorhjól, á 10-50 þús., óskast til kaups. Uppl. í síma 91-54547. ■ Vagnar Hjólhýsi - Rýmingarsala. Einstakt tækifæri. 2 stk. Sprite hjólhýsi ’89, 16 feta, 2 herb. og eldhús, svefnpláss fyr- ir 5. Hönnuð fyrir ísl. aðstæður. Heils- árs hús. Hugsanlega skipti á nýlegum bíl. Hjólhýsi m/stíl. Víkurvagnar, Dal- brekku, s. 91-43911 og 45270. Geymsla á tjaldvögnum, hjólhýsum, bíl- um, bátum o.fl. o.fl. Hagstsett verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6772. Tek í geymslu i vetur tjaldvagna, hjól- hýsi. húsbíla, smábáta í nágrenni Reykjavíkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6684. Hjólhýsi - fellhýsi. Stórt hjólhýsi ósk- ast í skiptum fyrir nýtt fellhýsi. Uppl. í síma 91-54464. ■ Hjól Ducati/Cagiva á íslandi, 50 cc hjól, vatnskæld, m/rafstarti, copperhjól, götuhjól, keppnishjól, Ducati enduro og krosshjól, Husqvama enduro og krosshjól. Uppl. ftal íslenska hf., Hva- leyrarbr. 3, s. 652740. Mótorhjóladekk, AVON götudekk, Kenda Cross og Traildekk, slöngur, umfelgun, jafhvægisstillingar og við- gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2A, sími 15508. GSX 1100 R '87 til sölu, ýmis aukabún- aður, s.s. 36 mm Mikuni smooth bor torar, Vance Hines competitieon flækja o.m.fl. Uppl. í síma 11607. Tvö stk. Suzuki Quatracer 500 til sölu, hjól í toppstandi með öllu. Gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 92-13507, 92-13106 og 92-15915.______________ Honda CB 500 Four '72 til sölu. Mjög fallegt hjól. Verð 120 þús. Uppl. í síma 91-689326 eftir kl. 19. Honda Silver Wing, árg. ’83, til sölu. Uppl. í símum 94-4201 heima og vinnu- síma 94-3379. Kawasaki Mojave 250, árg. ’87, til sölu. Ágætt hjól. Uppl. í síma 95-35013. Halldór. Suzuki GSX 600F, árg. 88, til sölu, ekið aðeins 4000 km, góð kjör. Uppl. í síma 73542 e.kl.18. TS 50 ’89 til sölu. Vel með farinn. Uppl. í síma 45238. Guðmundur. Suzukl Quart Racer 250 cc. fjórhjól til sölu. Verð 270 þús. Uppl. í síma 92-14442 ( Smári). Suzuki TS 50 X '86 til sölu, er með 70 „ cc Kit, lítur vel út, í góðu standi. Uppl. í síma 43281. Hlynur. Óska eftir XR eða Dacar 600 cc í ágæt- is standi, ekki eldri en ’84. Uppl. í síma 72242. Fjórhjól Kawasaki Mojave 250, árg. '87, til sölu. Gott hjól. Uppl. í síma 36309. Fjórhjól, Suzuki Quatrer 250 cc ’87, til sölu. Uppl. í síma 93-12486 eftir kl. 19. Honda CBR 1000 '87 til sölu á góðum kjörum. Uppl. í síma 95-22668. ■ Til bygginga Mótatimbur, 1x6 og 2x4. Vil kaupa, mótatimbur, ca 3 þús. m 1x6 og ca 600 m 2x4. Uppí. í síma 72629, 681667 og 985-20005. Á sama stað eru til sölu góðar innihurðir með körmum og á hjörum og fallegir stofuskápar. Nokkurt magn af notuðu mótatimbri og uppistöðum til sölu, tilvalið í sökkla, selst ódýrt. Uppl. í síma 37768. Notað bárujárn til sölu, lengdir 2,4-3,0 m. Uppl. í síma 73704. Notað mótatimbur, selst í einu lagi. Uppl. í síma 672259. ■ Byssur Veiðihöllin auglýsir. Nýkomnar Browning B80 Steel, 3" Mag., hálf- sjálfvirkar haglabyssur m/skiptanleg- um þrengingum. Hagstætt verð. • Nýtt á íslandi: Briley þrengingar fyrir haglabyssur. Þessar hágæða- þrengingar verða fáanlegar innan skamms. Er að taka niður pantanir. Sem dæmi nota Holland/Holland verksmiðjurnar þessar þrengingar í sínar haglabyssur. Sími 98-33817. Veiðihöllin auglýsir. Nýkomnar Rem- ington 11-87,12Ga, 3" Magnum, spec- ial purpose hálfsjálfvirkar haglaþyss- ur m/skiptanl. þrengingum. Úrvals- Remington varahlutalager. Reming- ton þrengingar til ísetningar í margar haglabyssuteg. Sjálflýsandi framsigti o.fl. Hart, ryðfrítt riffilhlaup í ýmsum, stærðum til ásetningar á flestar riffil- teg., hagstæðasta verðið. S. 98-33817. Veiðihöllin auglýsir. Hef tekið að mér umboð fyrir Carl Zeiss riffilsjónauka og sjónauka. Nýkomið mikið úrval, mjög hagstætt verð. Sími 98-33817. ■ Flug Til sölu er tveggja hreyfla flugvél,Piper- Apache. Kjarakaup fyrir flugáhuga- menn. Upplýsingar í síma 621831 eftir kl. 17. eða 17353 í vinnutímá. 1/7 hlutl i tveimur flugvélum til sölu, 2ja sæta, C-150'og 4ra sæta, PA-28. Úppl. í síma 671990. Bóklegt blindflugsnámskeið hefst í lok september ef næg þátttaka fæst. Hafið samband við Flugtak í síma 28122. ■ Verðbréf Topphagnaður. Óska eftir 700 þús. kr. láni í 1-2 ár, fasteignatryggt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6851. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaður. 47 fm, byggður eins og heils árs hús, 115 km frá Rvík. Möguleiki á að taka jeppa upp í. Sími 31863. Sumarhús til sölu. Til sölu nýtt og glæsilegt sumarhús, stærð 47 fin. Góð greiðslukjör. Útvegum allar stærðir. Úppl. í s. 77806 og 621288 á kvöldin. Ný 4 kW rafstöð til sölu. Uppl. í síma - 91-76901 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Sumarbústaðaland. Til sölu nokkrar sumarbústaðalóðir í landi Þórisstaða í Grímsnesi. Uppl. í síma 98-64442. Sumarbústaðalönd til sölu, vegur að lóð, kalt vatn á svæðinu. Úppl. í sím- um 98-64423 og 98-64404. ■ Fyrirtæki Þjónn - Þjónustufólk - Kokkar. Til sölu skemmtilegur matsölust. sem selur pítsur og aðra rétti, hlaðinn nýjum tækjum. Hagstæður langtímaleigu- samningur, gott verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6804. Lítið fyrirtæki sem koparhúðar bama- skó til sölu. Þarf mjög lítið húsnæði. Tækifæri fyrir laghent fólk. Verð- hugmynd 250 þús. Hafið samband ýið auglþj. DV í síma 27022. H-6843. Viltu vinna sjálfstætt? Nú er tækifærið. Til sölu lítið fyrirtæki m/innflutning. Verð 200-250 þús., ýmis skipti koma-*- til greina. Símar 91-45733 og 641480.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.