Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Page 34
45* LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1989/ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 t>rif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og úðum Composil óhreinindavörn- inni. Sími 680755, heimasími 53717. Heimilishjálp. Vantar þig heimilishjálp? Uppl. í síma 24782 eftir kl. 19. Teppahreinsun. Ný og kraftmikil djúp- hreinsivél tryggir góðan árangur. Uppl. í síma 689339. ■ Þjónusta Þarftu að koma húsinu i gott stand fvrir veturinn? Tökum að okkur múr- og sprunguviðg., innan- og utanhússmál- un. þakviðg. og standsetningar innan- húss. t.d. á sameignum. Komum á staðinn og gerum föst verðtilboð vður að kostnaðarlausu. Vanir menn. vönd- uð vinna. GP-verktakar. s. 642228. Ef þig mun rafvirkja vanta þá skaltu mig bara panta ég skal gera þér greiða og ég mun ei hjá þér sneiða. Uppl. í síma 22171. Háþrýsfiþvottur, mur-, sprungu- og stevpuviðgerðir, sílanhúðun og -mál- un. Við levsum vandann. firrum þig áhyggjum og stöndum við okkar. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 75984. Látið fagmanninn vinna verkin. Kjötiðnaðarmaður getur tekið að sér úrbeiningar í heimahúsum. Uppl. í síma 91-20832 á kvöldin. Gevmið aug- lýsinguna. Trésmiðir, s. 27348. Tökum að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétting- ar, milliveggi, klæðningar, þök, vegg- ir. Verkstæðisvinna. Fagmenn. Trésmiður. Tek að mér uppsetningar á innréttingum, milliveggjum, inni- sem útihurðum, glerísetningu og hvers kyns breytingar á húsnæði. Uppl. í síma 53329. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. 400 bara traktorsdælur. Leiðandi í áraraðir. Stáltak hf., Skipholti 25, sími 28933. Kvöldsími verkstjóra 45359. Húsasmiður getur bætt við sig verkefn- um, nýbyggingum og viðhaldi eldri eigna. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 652494.____________________________ Húsasmiður getur bætt við sig verk- efnum. Jafnt nýsmíði sem endurbótum og viðgerðum á eldri húsum. Uppl. í síma 83579 í hádeginu og e.kl. 18. Látið fagmanninn vinna verkin. Kjötiðnaðarmaður getur tekið að sér úrbeiningar í heimahúsum. Uppl. í síma 91-20832 á kvöldin. Málningarvinna. Málarar geta bætt við sig innivinnu. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. í símum 91-623106 og 91-77806. Steinvernd hf. simi 673444. Háþrýsti- þvottur, allt af, 100% hreinsun máln- ingar, sandblástur, steypuviðgerðir, sílanböðun o.fl. Reynið viðskiptin. Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum húsið sem nýtt í höndum fagmanna, föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 83327 öll kyöld. Trésmiður. Nýsmiöi, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum aö okkur raflagnir og endumýj- anir á eldri lögnum. Einnig lagfæring- ar og lagnir á dyrasímum. Uppl. í síma 91-39103. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingar, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lyng- hálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660. Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypu- viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott- ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rockv turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunnv coupé '88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, iærið fljótt, bvrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið, Greiðslukjör. Sími 40594. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226. ■ Innrömmun Rammalistar úr tré. Úr áli, 30 litir. Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar- ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Garðverk 10 ára. Sennilega með lægsta verðtilboðið. Hellulagnir, snjó- bræðslukerfi og kanthleðslur eru okk- ar sérgrein. Lágt verð og góð greiðslu- kjör. Látið fagmenn mpð langa reynslu sjá um verkin. Símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, s. 11969. Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, tyrfingu, girðingarvinnu, stoð- veggi. Einnig allan frágang á lóðum og plönum. Geri föst verðtilboð ef ósk- að er. Vinsaml. hafið samband í síma 53916 og 73422. ■ Til sölu Utsala á sætaáklæði, verð 3500 kr. Póstsendum samdægurs. Bílteppi, litir blár, rauður, grænn og svartur. Verð 1250 kr. fm. ÁVM driflokur fyrir flest- ar gerðir jeppa fyrirliggjandi (Manu- al), verð 7400. G.S. varahlutir, Ham- arshöfða 1, sími 83744 og 36510. Höfum fyrirliggjandi baðinnréttingar á góðu verði. Innréttingahúsið, Há- teigsvegi 3, sími 27344. Veljum islenskt! Ný dekk - sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðgerðir. Heildsala - smásala. Gúmmívinnslan hf., Réttar- hvammi 1, Akureyri, sími 96-26776. Skrúðgarðyrkjuþjónustan Ragnar og Snæbjörn SF. Getum bætt við okkur verkefnum, öllum almennum lóða- framkvæmdum svo sem hellulagning- um , girðingum o.fl. Uppl. í síma 667181 og 78743. Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir með lyftara, 100% nýting. Hef einnig til sölu mold. Kynnið ykkur verð og gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 656692. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Stór tré. Til sölu ösp, viðja og birki. Verða tekin upp í lok sept. Uppl. í síma 98-68815. ■ Húsaviðgerðir Útleiga háþrýstidæla. 300 Bar. Þrýst- ingur sem stens kröfur sérfræðinga. Cat Pumps, bensín- eða rafdrifnar. Einnig sandblástursbúnaður. Stáltak hf., Skipholt 25, sími 28933. Setlaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir og htaúrvai, gott verð. Norm-X hf., sími 53822. Sumarhús-heilsárshús? Ca 44 m2 hugdetta, aðeins eitt eintak. Til sýnis að Bröttubrekku 4, sími 91-641250, Kópavogi. Tilboð á staðnum. ■ Verslun Pípulagnir. Get bætt við mig verkefn- um í viðgerðum og breytingum, stór- um sem smáum. Uppl. í síma 79756. Tvo vandvirka húsasmiði vantar verk- efni. Uppl. í síma 667435. ■ Líkamsrækt Takið eftir: Til sölu er nýleg Flott form bekkjasamstæða (7 bekkir), einnig er til sölu 600 kg þrekstöð sem býður upp á ótal möguleika. Uppl. í sima 98-33872 og 98-33962 á kvöldin. Óska eftir líkamsræktartækjum f góðu standi. Uppl. í síma 95-24520. ■ Ökukemsla Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. ■ Nudd Gufu- og nuddstofan Hótel Sögu. Bjóð- um upp á nudd, gufu, ljós (nýjar per- ur), nuddp. og tækjas. Opið virka daga frá kl 8-21, laugard. kl 10-18. S. 23131. ■ Fyrirskrifstofuna Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir, hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Árvík sf., Ármúia 1, sími 91-687222. OTTO pöntunarlistinn er kominn. Yfir 1200 bls., nýjasta Evróputískan, búsá- höld, gjafavörur, leikföng, sportv. og margt fleira. Til afgreiðslu á Tungu- vegi 18, R., og Helgalandi 3, Mos., s. 666375 og 33249. Sendum í póstkröfu. í MYRKRI 0G REGNI eykst áhættan verulega! Um það bil þriðja hvert slys í umferðinni verður í myrkri. Mörg þeirra í rigningu og á blautum vegum. RUÐUR ÞURFA AÐ VERA HREINAR. yUMFERÐAR RÁO Ath. verksmiðjuverð. Sófasett, 3 + 1 + 1, í leðri, kr. 98.800. Hvfldarstóll, kr. 39.800 í leðri, einnig hornsófar og stakir sófar, smíðaðir eftir máli. Opið virka daga frá 10-18, laugardaga frá 10-14. Bólstrun og tréverk hf., Síðu- múla 33, sími 688599. Ný sending af nærfatnaði, mikið úrval. Póstsendum. Karen, Kringlunni 4, sími 686814. Sever rafmótorar, Siti snekkjugírar og varíatorar, Hörz tannhjólagírar. Allir snúningshraðar. 0,12-100 kW, IP65, ryðfríir öxlar. Scanver hf., Bolholti 4, sími 678040. Nýkomnir íþróttaskór úr leðri með frönskum lás í stærð 28-39. Verð frá kr. 2.480. Póstsendum. Skóverslun Helga, Völvufelli 19, Fellagörðum, s. 74566. Nuddpottar og setlaugar á lager. Einnig nudd-dælur og fittings fyrir potta og sundlaugar. Gott verð og greiðslukjör. Opið alla laugardaga. Víkur-vagnar, Dalbrekku. S. 43911 og 45270. Otrúlegt verð, kr. 98.800 stgr., vandað, brúnt leðursett, 3 + 1 + 1. Örfá sett eftir. Einnig fleiri tegundir af sófasettum, borðstofusett, sófaborð, rúm, sjón- varpsvagnar, stakir stólar o.m.fl. GP-húsgögn, sími 651234, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Opið frá kl. 10-18 v. daga og 10-16 laugardaga. ■ Bátar Höfum fyrirliggjandi dýptarmæla-, rad- ara, lóran C og talstöðvar fyrir smærri báta á hagstæðu verði og kjörum. Visa raðgreiðslur. Friðrik A. Jónsson, Fiskislóð 90, símar 14135 og 14340. ■ BOar til sölu Torfærukeppni. Bikarmót Bílabúðar Benna og Jeppaklúbbs Reykjavíkur verður haldið í gryfjunum í Jósepsdal 23. sept. kl. 13. Skráning verður á mánudag milli kl. 16 og 22 og þriðju- dag milli kl. 16 og 18 í símum 91- 622404 og 985-21953. Verðlaun í flokki götubíla: 1. sæti 50 þús., 2. sæti 25 þús., 3. sæti 10 þús. í flokki sérút- búinna: 1. sæti 100 þús., 2. sæti 50 þús., 3. sæti 25 þús. Langstökkskeppni á jeppum. Verð- laun fyrir lengstu stökk að verðmæti kr. 70 þús. Skráning í sömu símum. Dodge Van '77 til sölu, rauður að lit, vél 318, sjálfskiptur (A727 skipting), er á nýjum dekkjum, ekki á númerum. Verð ca 275 þús. Uppl. í síma 91- 660994 milli kl. 17 og 19 á laugardag og sunnudag frá kl. 16-18. Honda Prelude '88 til sölu, rauður, ekinn 39 þús. km, sjálfsk., 12 V, m/topplúgu og ALB bremsukerfi. Uppl. í síma 53642. Honda Prelude EXi 2.0, árg. ’88, til sölu. 150 ha, 16 ventla, fjórhjólastýri, raf- magn í rúðum og sóllúgu, centrallæs- ing, útvarp/segulband, vÖkva- og veltistýri, ekinn aðeins 12 þús. km. Góð greiðslukjör. Skuldabréf. Uppl. í síma 91-38258.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.