Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Page 36
48 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1989. Andlát Bæring Vagn Aðalsteinsson, Klapp- arstíg 11, er látinn. Hallfriður Sveinsdóttir frá Súðavík lést á Borgarspítalanum í Reykjavík fimmtudaginn 14. september. Rut Ágústsdóttir, Sólhlíð 5, Vest- mannaeyjum, andaðist miðvikudag- inn 13. september. Messur Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 14. Altarisganga. Ath. breyttan messutíma. Organisti Helgi Bragason. Tapað fundið Snyrtitaska tapaðist Aðfaranótt 13. september gleymdist vin- rauð Delsey snyrtitaska á bílaplani við Suðurhóla 16. Taskan er merkt og læst. í henni eru mikil verðmæti fyrir eigend- ann, þar á meðal gleraugu sem eigandann vantar nauðsynlega. Sá sem fann tösk- una eða getur veitt upplýsingar um hvar hún sé niðurkomin þá vinsamlegast hringið í síma 98-68862. Góð fundarlaun. Tónleikar Djass í Óperukjallaranum Hljómsveit Eddu Borg leikur djass í Óperukjallaranum nk. mánudags- og þriðjudagskvöld. Hljómsveitina skipa Kjartan Valdemarsson, píanó, Bjami Sveinbjömsson, bassi, Matthías Hemstock, trommur, Bjöm Thoroddsen, gitar, og söngkonan Edda Borg Ólafs- dóttir. Sýiungar Gunnar sýnir í Eden Gunnar Þorleifsson bókaútgefandi sýnir 25 olíumyndir í Eden, Hveragerði. Sýn- ingin stendur til 17. september. Málverkasýning í Menningar- stofnun Bandaríkjanna í dag verður opnuð sýning á málverkum Guðmundar Björgvinssonar í húsakynn- um Menningarstofnunar Bandaríkjanna að Neshaga 16, Reykjavík. Þetta er ellefta einkasýning Guðmundar. Sýningin verð- ur opin virka daga kl. 8-17 en um helgar kl. 14-18. Sýningunni lýkur 29. septemb- er. Gústav Geir sýnir í Listasafni ASÍ Gústav Geir Bollason opnar málverka- sýningu í Listasafni ASÍ, Grensásvegi 16, sunnudaginn 17. september kl. 16. Sýn- ingin verður opin alla daga frá kl. 14-20. Henni lýkur 1. október. Gústav útskrifað- ist úr málaradeild MHÍ sl. vor. Þetta er fyrsta einkasýning hans. Tilkyimingar Kópavogsbúar Lionessuklúbburinn Ýr verður á ferðinni í næstu viku með hina árlegu söluá Poka- pésa. Ágóðinn fer til líknarmála. Töðugjöld að Borg í Grímsnesi Á morgun, sunnudag, gengst Héraðssam- bandið Skarphéðinn fyrir töðugjöldum að Borg í Grímsnesi. Samkoman hefst kl. 14 og margt góðra skemmtikrafta verður á svæðinu, þar á meðal Valgeir Guðjónsson, Ómar Ragnarsson, hljóm- sveitin Jón og mannamir einnig verður glímusýning, harmónikuspil og nýorðinn ráðherra mætir á svæðið. Leiktæki og leikir verða fyrir bömin, grillaðar pylsur og heitar pönnukökur verða á boðstólum. Hluti af ágóða skemmtunarinnar rennur í þyrlusjóð. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morg- un, sunnudag, kl. 14. Fijálst spil og tafl. Dansleikur kl. 20. Fyrirlestur Mánudaginn 18. september kl. 20.30 mun Agnes Ghaznavi, geðlæknir frá Sviss, tala um vandamál fjölskyldunnar í nú- timaþjóðfélagi. Fyrirlesturinn verður haldinn að Aifabakka 12 (Mjódd), Bahaí- miðstöðinni. Ókeypis aðgangur. Állir vel- komnir. Hiö íslenska náttúrufræðifélag Fariö verður í landgræðsluferð austur í Rangárvallasýslu sunnudaginn 17. sept- ember. Lagt verður af stað frá Umferðar- miðstöðinni kl. 9 og komið aftur um kvöldmatarleytið. Fararstjórar verða Anna Guðrún Þórhallsdóttir og Sveinn Runólfsson. Fólk hafi með sér nesti og komi búið til léttra gönguferða. Flóamarkaður FEF Félag einstæðra foreldra heldur flóa- markað í Skeþanesi 6 laugardagana 16. og23. september nk. kl. 14-17. Markaður- inn verður úti í garði ef veður leyfir, annars í kjallaranum. Úrval góðra muna og fatnaðar. Leið 5 að húsinu. Ratleikur á Miklatúni Eins og áður hefur komið fram stendur nú yfir norræn trimmlandskeppni fyrir fatlaða á öllum Norðurlöndunum. Líkt og á öðrum Norðurlöndum hófst keppnin hér á landi 1. september og stendur yfir allan septembermánuð. Til þess að auö- velda mönnum þátttöku i trimminu hafa íþróttasamband fatlaðra, íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík, íþróttafélagið Ösp og Trimmklúbbur Eddu Bergmann ákveðið að efna til sameiginlegs trimm- dags sunnudaginn 17. september nk. kl. 14. Þó svo trimmdagurinn sé í umsjón ofangreindra aðila eru allir velkomnir. Happdrætti Happdrætti Færeyska sjómannaheimilisins Dregið var í byggingahappdrætti Fær- eyska sjómannaheimihsins þann 12. sept- ember sl. Komu vinnmgar á nr. 7448, 6563, 2349, 527 og 6210. Upplýsingar um vinningana eru veittar í símsvara 680777 og í sima 43208 milli kl. 18 og 20. Hjartans þakklæti til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, þlómum, skeytum og sím- tölum á afmæli mínu 13.9. Bestu þakkir til þarna og þarnabarna, sem gerðu allt til þess að gera daginn ánægjulegan, og kórfélaga í Gerðubergi fyrir að skemmta með söng. Þetta er ógleymanlegt. Guð blessi ykkur öll. Viggó Loftsson Krosshömrum j Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma Hörgatún 7, Garðakaupstað, þingl. eig. Erla I. Sigurðardóttir, mánudag- inn 18. september nk. kl. 14.00. Upp- boðsbeiðendur eru Guðjón Á. Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Stóriteigur 17, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingólfur Amason, mánudaginn 18. september nk. kl. 14.30. Uppboðsbeið- andi er Innheimta ríkissjóðs. Sjávargata 15, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Magnús Guðjónsson, mánudaginn 18. september nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Inn- heimta ríkissjóðs og Valgarður Sig- urðsson hdl. Miðvangur 5, Hafnarfirði, þingl. eig. Hrafiikell Ásgeirsson, miðvikudaginn 20. september nk. kl. 13.20. Uppboðs- beiðendur eru Bjami Ásgeirsson hdl., Gjaldheimtan í Hafiiarfirði, Iðnaðar- banki íslands, Innheimta ríkissjóðs, Landsbanki Islands, Ólafur Sigur- geirsson hdl., Sveinn H. Valdimarsson hrl., Útvegsbanki íslands, Valgarður Sigurðsson hdl. og Veðdeild Lands- banka Islands. Hvammabraut 8, 202 Hafiiarfirði, þingl. eig. Steinn M. Guðmundsson, miðvikudaginn 20. september nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Búnað- arbanki Islands, Jóhann Pétur Sveins- son hdl. og sýslumaðurinn í Skaga- fjarðars. Austurgata 10, n.h„ Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Jón Yngvason, miðviku- daginn 20. september nk. kl. 13.35. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Haiharfirði. Kaplahraun 14, shl., Hafiiarfirði, þingl. eig. Jónas Hermannsson/Dag- björt Theódórsdóttir, miðvikudaginn 20. september nk. kl. 13.40. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Hafiiar- firði, Guðjón A. Jónsson hdl., Inn- heimta ríkissjóðs og Valgarður Sig- urðsson hdl. Amarhraun 4-6, l.h.v., Hafharfirði, þingl. eig. Aðalsteinn Sæmundsson, miðvikudaginn 20. september nk. kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Hafiiarfirði. Austurströnd 12, 403 Seltjamamesi, þingl. eig. Jón Ólafsson/Berglind Gyífadóttir, miðvikudaginn 20. sept- ember nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Barrholt 25, Mosfellsbæ, þingl. eig. Vilhjálmur H. Waltersson, miðviku- daginn 20. september nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Asdís J. Rafn- ar hdl., Landsbanki íslands og Sig- urmar K. Albertsson hdl. Bjarg I, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þuríð- ur Sigurjónsdóttir, miðvikudaginn 20. september nk. kl. 14.05. Uppboðsbeið- andi er Útvegsbanki íslands. Blikastaðir II, Mosfellsbæ, þingl. eig. Grétar Hansson/Elínborg K. Sigur- steinsd., miðvikudaginn 20. september nk. kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Jón Finnsson hrl. Brekkubyggð 91, Garðakaupstað, þingl. eig. Stefán Hermannsson, mið- vikudaginn 20. september nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Verslunarbanki Islands. Brekkuhvammur 2, Hafharfirði, þingl. eig. Pétur V. Hafsteinsson, miðviku- daginn 20. september nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Hafiiarfirði og Tryggingastofiiun ríkisins. Drangahraun 3, Hafnarfirði, þingl. eig. Iðnlánasjóður, miðvikudaginn 20. september nk. kl. 14.45. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Hafharfirði. Fellsás 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Vil- hjálmur Hjörleifsson, -miðvikudaginn 20. september nk. kl. 14.55. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Innheimta ríkissjóðs. Greniberg 9, Hafiiarfirði, þingl. eig. Páll Ámason, miðvikudaginn 20. sept- ember nk. kl. 15.05. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Grundartangi 12, Mosfellsbæ, þingl. eig. Halldór Hildar Ingvason, mið- vikudaginn 20. september nk. kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em tollstjórinn í Reykjavík og Veðdéild Landsbanka Islands. Hnotuberg 11, Hafharfirði, þingl. eig. Magnea A. Sigurðardóttir, fimmtu- daginn 21. september nk. kl. 13.25. Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkis- sjóðs. Hrauntunga 28; Hafnarfirði, þingl. eig. Aðalsteinn Isaksson, fimmtudag- inn 21. september nk. kl. 13.40. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafnarfirði og Veðdeild Landsbanka íslands. Hringbraut 16, Hafharfirði, þingl. eig. Ragnar Hafliðason, fimmtudaginn 21. september nk. kl. 13.45. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Hafharfirði. Hringbraut 78,2.h„ Hafharfirði, þingl. eig. Ingibjörg Guðmundsdóttir, fimmtudaginn 21. september nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Haíharfirði og Veðdeild Landsbanka íslands. Hvammabraut 16, l.h„ Hafharfirði, þingl. eig. Friðrik Sigurðsson, fimmtu- daginn 21. september nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkis- sjóðs. Hverfisgata 16, rh„ Hafharfirði, þingl. eig. Skúh Óskarsson, fimmtudaginn 21. september nk. kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Hafhar- firði, Valgarður Sigurðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Hverfisgata 22, jh„ Hafharfirði, þingl. eig. Guðni Már Henningsson, fimmtu- daginn 21. september nk. kl. 14.05. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- batika Islands. Leimtangi 39A, n.h„ Mosfellsbæ, þingl. eig. Svanhildur Óskarsdóttir, fimmtudaginn 21. september nk. kl. 15.05. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Lindarbraut 11, Seltjamamesi, þingl. eig. Felix Þorsteinsson, fimmtudaginn 21. september nk. kl. 15.10. Uppboðs- beiðandi er Guðný Bjömsdóttir hdl. Ljósaberg 36, Hafharfirði, þingl. eig. Sigurjón Már Guðmannsson, fimmtu- daginn 21. september nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESL SÝSLUMABURINN1KJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Garðaflöt 7, Garðakaupstað, þingl. eig. Gunnlaugur Hansen, mánudag- inn 18. september nk. kl. 13.20. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Gjaldheimtan í Reykjavík, Hafsteinn Hafsteinsson hrl„ Tryggingastofiiun ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands. Sunnuvegur 10, e.h„ Hafiiarfirði, þingl. eig. Elfa B. Brynjólfsd./Kristján Norðdahl, mánudaginn 18. september nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Eggert Ólafsson hdl. og Ingvar Bjömsson hdl. Hjallabraut 19, l.h.t.h., Hafiiarfirði, þingl. eig. Rebekka Valgeirsdóttir, mánudaginn 18. september nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er Bjami Ás- geirsson hdl. Hverfisgata 41A, Hafiiarfirði, þingl. eig. Magnús Kristjánsson, mánudag- inn 18. september nk. kl. 13.50. Upp- boðsbeiðendur em Brynjólfur Kjart- ansson hrl„ Garðar Briem hdl„ Guð- ríður Guðmundsdóttir hdl„ Innheimta ríkissjóðs, Veðdeild Landsbanka ís- lands og Ævar Guðmundsson hdl. Amarhraun 4-6, 2.h.t.v„ Hafharfirði, þingl. eig. Sigurður Jóhannsson, 1801434759, mánudaginn 18. septemb- er nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Hlöðver Kjartansson hdl„ Lands- banki íslands, Sigríður Thorlacius hdl„ Valgarð Briem hrl. og Þorsteinn Einarsson hdl. Víðivangur 1, 202 Hafharfirði, þingl. eig. Ómar Þorsteinsson, mánudaginn 18. september nk. kl. 14.50. Uppboðs- beiðandi er Ásgeir Thoroddsen hdl. Norðurtún 6, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Andreas Bergman, mánudaginn 18. september nk. kl. 15.10. Upphoðs- beiðendur em Guðjón Á. Jónsson hdl„ Iðnaðarbanki íslands, Jóhannes A. Sævarsson, Ólöf Finnsdóttir lögfr., Steingrímur Þormóðsson hdl„ Valgeir Kristinsson hrl. og Véðdeild Lands- banka íslands. Borgartangi 2, Mosfellsbæ, þingl. eig. Anna Ingibjörg Benediktsdóttir, mánudaginn 18. september nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðendur em Bruna- bótafél. íslands, Veðdeild Landsbanka íslands og Öm Höskuldsson hrl. Dalshraun 26, Háfharfirði, þingl. eig. Keilir hf„ mánudaginn 18. september nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Iðn- lánasjóður. HHðarbyggð 41, Garðakaupstað, þingl. eig. Guðrún B. Ketilsdóttir, þriðjudaginn 19. september nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Hrísmóar 4,306 Garðakaupstað, þingl. eig. Sigurður Friðgeirsson, þriðjudag- inn 19. september nk. kl. 13.40. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Hrísmóar 7, 2.h.t.v„ Garðakaupstað, þingl. eig. Jón Guðlaugsson og Magnea Auður Gíslad., þriðjudaginn 19. september nk. kl. 13.50. Úppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Garða- kaupstað, Innheimta ríkissjóðs og Veðdeild Landsbanka íslands. Lindarbraut 16, 201 Seltjamamesi, þingl. eig. Stefanía Pitts, þriðjudaginn 19. september nk. kl. 14.05. Úppboðs- beiðandi er Brunabótafél. íslands. Bollagarðar 5, Seltjamamesi, þingl. eig. Björgvin Halldórsson, þriðjudag- inn 19. september nk. kl. 14.10. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafnarfirði, Innheimta ríkissjóðs, Kristján Ólafsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Helluhraun 16-18, Hafharfirði, þingl. eig. Klettur hf„ þriðjudaginn 19. sept- ember nk. kl. 14.20. Úppboðsbeiðendur em Bæjarsjóður Hafharfiarðar, Gjaldheimtan í Hafiiarfirði, Hróbjart- ur Jónatansson hdl„ Iðnaðarbanki íslands, Iðnlánasjóður, Iðnþróunar- sjóður og Ólafur Axelsson hrl. Hlíðarbyggð 28, Garðakaupstað, þingl. eig. Sigurður Guðbjartsson, þriðjudaginn 19. september nk. kl. 14.25. Uppboðsbeiðendur em Eggert Ólafsson hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Kaplahraun 16, Hafnarfirði, þingl. eig. Véísmiðja Orms og Víglundar, 9175- 5572, þriðjudaginn 19. september nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Hafnarfirði. Lækjarás 4, Garðakaupstað, þingl. eig. Tryggvi Tryggvason, þriðjudag- inn 19. september nk. kl. 14.40. Upp- boðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Lyngberg 39A, Hafharfirði, þingl. eig. Guðný Stefánsdóttir, þriðjudaginn 19. september nk. kl. 15.10. Uppboðsbeið- endur em Klemenz Eggertsson hdl„ Steingrímur Þormóðsson hdl„ Trygg- ingastofhun ríkisins og Ævar öuð- mundsson hdl. BÆJARFÓGETINNIHAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMADURINNIKJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Brattholt 6E, Mösfellsbæ, þingl. eig. Óskar A. Óskarsson, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 19. september nk. kl. 11.00. Úppboðsbeiðendur em Ásgeir Þór Amason hdl„ Gjaldheimt- an í Reykjavík, Iðnaðarbanki Islands, Innheimta ríkissjóðs, Ólafur Gustafs- son hrl„ Veðdeild Landsbanka íslands og Öm Höskuldsson hrl. Ásbúð 13, Garðakaupstað, þingl. eig. Bjami Jakobsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 19. september nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Á. Jónsson hdl„ Ingvar Bjömsson hdl„ Innheimta ríkissjóðs, Jón Ingólfs- son hdl„ Landsbanki Islands og Pétur Kjerúlf hdl.___________________ Eskiholt 3, Garðakaupstað, þingl. eig. Júhus Matthíasson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. sept- embernk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Ingvar Bjömsson hdl„ Pétur Kjerúlf hdl„ Valgarður Sigurðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Álfaskeið 76, 3.h.t.v„ Hafiiarfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða en tal. eig. Hafsteinn Pétursson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. september nk. kl. 15.00. Uppboðs- beiðendur em Gísli Baldur Garðars- son hrl„ Guðjón Á. Jónsson hdl„ Landsbanki Islands, Ólafur Axelsson hrl„ Rúnar Mogensen hdl„ Sigríður Thorlacius hdl. og Veðdeiíd Lands- banka íslands. Miðbraut 4, 2.h.h„ Seltjamamesi, þingl. eig. Pálína Sigurðardóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. september nk. kl. 17.00. Uppboðs- beiðendur em Hróbjartur Jónatans- son hdl. og Þorsteinn Einarsson hdl. BÆJARFÓGETINNIHAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINNIKJÓSARSÝSLU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.