Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Side 39
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1989. 51 Afmæli Signrjón Þóroddsson Siguijón Þóroddsson, Skagfirð- ingabraut 37, Sauðárkróki, er sjötíu ogfimmáraídag. Siguijón fæddist að Alviðru í Dýrafirði og ólst þar upp í stórum systkinahópi. Um tíu ára aldur hófu þeir bræður sjósókn á árabát með fóður sínum ep, Siguijón hóf síðan sjósókn á stærri bátum frá Flateyri og ísafirði er hann var sextán ára. Hann réði sig að Núpsbúinu 1935, starfaði þar um sumarið en var nemandi við skólann um veturinn og vann síðan við búið næsta ár. Siguijón fór í iðnnám til Akureyrar 1938 tíl Kristjáns Aðalsteinssonar húsgagnameistara, lauk þar námi og fékk meistarabréf í iöninni 1945. Á Akureyri tók Siguijón virkan þátt í félagslífi staðarins, söng í Kan- tötukór Akureyrar undir stjóm Björgvins Guðmundssonar tón- skálds og í kirkjukór Akureyrar- kirkju undir stjóm Jakobs Tryggva- sonar organista, auk þess sem hann starfaði með Leikfélagi Akureyrar í nokkurár. Siguijón flutti til Sauðárkróks 1950 og starfaði þar við trésmíðar, fyrstu þijú árin hjá Kaupfélagi Skagfirðinga en síðan sjálfstætt næstu árin. Hann hóf að starfa hjá Byggingafélaginu Hlyn hf. á Sauðár- króki 1971 og vann þar næstu fimmtánárin. Siguijón kvæntist4.7.1943, Huldu Ingibjörgu Sigurbjömsdóttur iðn- verkakonu, f. 4.9.1922, en foreldrar hennar vom Sigurbjöm Tryggva- son, b. á Grófargili í Seyluhreppi í Skagafirði, og kona hans, Jóhanna Jónsdóttir. Böm Siguijóns og Huldu eru íris Dagmar hárgreiðslumeistari, f. 24.10.1942, gift Skúia Jóhannssyni iðnverkamanni og eiga þau fjögur böm; Guðbjörg Elsa skrifstofu- stúika hjá Pósti og síma í Kópavogi, f. 25.9.1946, gift Níelsi Níelssyni bif- vélavirkja og eiga þau þrjú böm, og Jónanna María afgreiðslustúlka, f. 3.11.1951, gift Þorvaldi Sveinssyni, búfræðingi og b. á Kjartansstööum í Flóa, og eiga þau tvö böm. Foreldar Siguijóns áttu ellefu böm og eru sjö þeirra látin. Auk Siguijóns em nú á lífi Kristbjörg Ragnheiður, f. 27.8.1902, en hennar maður var Jónas Valdimarsson verkstjóri og áttu þau fimm böm; Heiga, f. 24.10.1905, var gift Guð- mundi Helga Guðmundssyni stýri- manni og áttu þau þijú börn, og Sig- ríður Jensína, f. 13.11.1915, en henn- ar maður er Steingrímur Aðal- steinsson, fyrrv. alþingismaður, og eiga þau þijú böm auk þess sem Sigríður átti áður tvo syni. Foreldrar Sigurjóns vom Þórodd- ur Davíðsson, b. að Alviðm í Dýra- firði, f. 1874, ogkona hans, María Bjarnadóttir, f. 1881, d. 1969. Þóroddur var sonur Davíðs, b. að Vöðlum í Dýrafirði, Pálssonar, b. á Melanesi á Rauðasandi, Pálssonar, b. á Kirkjubóli á Bæjamesi, Sæ- mundssonar. Móðir Páls á Melanesi var Málfríður Jónsdóttir, á Skerð- ingsstöðum, Hákonarsonar. Móðir Málfríðar var Guðrún Bjarnadóttir, á Kollabúöum, Jónssonar. Móðir Gurúnar var Guðlaug Brandsdóttir eldra, Sveinssonar, ættföður Skál- eyjarættarinnar. Móðir Davíðs var Bergljót Jóns- dóttir Thorberg, verslunarstjóra á Patreksfirði, bróður Hjalta, prests á Kirkjubóli í Langadal, fóðurafa Bergs Thorbergs landshöfðinga. Systir Bergs var Kristín, fóður- amma Einars Guðfinnssonar í Bol- ungarvík. Jón Thorberg var sonur Þorbergs, prest á Eyri viö Skutulsfjörö, Ein- arssonar, b. og smiðs í Reykjarfirði, Jónssonar. Móðir Þorbergs var Guðrún Hjaltadóttir, prest og lista- manns í Vatnsfirði, afa Björns lög- manns, Sigurðar, langafa Bergs Thorbergs og Ingibjargar, móður Markúsar, prófasts og officiahs í Görðum. Ingibjörg var langamma Ásmundar, prófasts í Odda, móður- afa Ásmundar Guðmundssonar biskups. Móðir Jóns Thorberg var Ingi- björg Þorleifsdóttir, prest á Kirkju- bóh í Langadal Þorlákssonar. Móöir Bergljótar var Sigríður Þór- oddsdóttir, systir Þórðar, ættfóður Thoroddsenættarinnar. Sigríður var dóttir Þórodds, beykis á Vatn- eyriÞóroddssonar. Móðir Þórodds var Ragnheiður, dóttir Hallgríms, b. á Brekku á Ingj- aldssandi, Guömundssonar, og Guð- rúnar, systur Bergljótar. María, móöir Sigurjóns var dóttir Bjama, b. á Amamesi, í Dýrafirði Jónssonar, b. á Ytra-Lambadal, Bjamasonar, b. á Lambadal í Dýra- firði, Jónssonar. Móðir Jóns á Ytra- Lambadal var Elísabet Markúsdótt- ir, prests á Söndum í Dýrafirði, Ey- Sigurjón Þóroddsson. jólfssonar. Móðir Elísabetar var El- ísabet, systir Markúsar, prests á Álftamýri í Arnarfirði, langafa Ás- geirs Ásgeirssonar forseta. Ehsabet var dóttir Þórðar, stúdents í Vigur, bróður Jóns, vicelögmanns í Víði- dalstungu og Ólafs kammersekret- er, afa Sigríðar, ömmu Matthíasar Jochumssonar. Systir Þóröar var Ingibjörg, amma Jóns Sigurðssonar forseta. Móðir Maríu var Sólveig Zakar- íasdóttir, b. í Holti á Barðaströnd Jónssonar, b. í Kvígindisfiröi, Gísla- sonar, hreppstjóra í Flatey, Bjarna- sonar, í Skálmardal, Brandssonar, í Skálmardal, bróður Guðlaugar Brandsdóttur. Sigurjón verður að heiman á af- mæhsdaginn. Sveinn Guðmundsson Sveinn Guðmundsson verkfræð- ingur, Háteigsvegi 2, Reykjavík, varð sextugur í gær. Sveinn fæddist í Reykjavík og ólst þár upp í vesturbænum og við höfn- ina. Hann lauk stúdentsprófi frá MR1949, stundaði nám við HÍ og starfaði við Áburðarverksmiðjuna 1949-54 og stundaði verkfræðinám við Technische Hochschule í Munchen þar sem hann lauk verk- fræðiprófi í sjálfvirkni og stýritækni 1960. Sveinn var sjálfstæður ráðgjafi 1960-64. Hann stofnaði fyrirtækið Sjálfvirkni 1960 óg síðar smásölu- og heildsölufyrirtækið Hverfitóna. Sveinn var verkfræðingur hjá bandaríska hemum á Keflavíkur- flugvehi 1964-82 og aftur frá 1987. Þess á milli var hann sveitarstóri á Eyrarbakka og starfaði síðan hjá Rafmagnseftirhti ríkisins. Sveinn kvæntist 13.10.1957, Ingrid Giselu Guðmundsson kaupkonu, f. Bauer, í Richtenberg í Þýskalandi, 21.5.1938, dótturKurtBauerbygg- ingameistara þar, sem er látinn, og konu hans, Hedwig Hilden, f. Mal- inowski. Sveinn og Ingrid shtu sam- vistum. Böm Sveins og Ingrid em Sólveig, f.8.2.1958, gift Thierry Claryot ljós- myndara, og eiga þau tvö böm; Guðmundur, f. 4.6.1959, vélamaður í Reykjavík; Sigrún, f. 30.12.1960, húsmóðir í Japan, gift Yura, júdó- meistara og þjálfara, og eiga þau eittbam; Sveinn Ingi, f. 11.5.1964, námsmaður í Reykjavík; Ríkarður, f. 28.12.1966, starfsmaður hjá borg- arfógeta, ogBenedikt, f. 3.1.1976, nemi. Systkini Sveins em Ása Guð- mundsdóttir de Groote, f. 1918, hús- móðir í Oregon í Bandaríkjunum; Jóhannes Guðmundsson, f. 1919, búsettur í Reykjavík; Þórunn Guð- mundsdóttir Jensen, f. 1920, kaup- kona; Haraldur Guömundsson, f. 1921, búsettur í Reykjavík; Sigríður Guðmundsdóttir Brown, f. 1924, húsmóðir í Arizona í Bandaríkjun- um. Foreldrar Sveins: Guðmundur Sveinsson, skipstjóri í Reykjavík, og kona hans, Ingibjörg Bjömsdóttir. Guðmundur var sonur Sveins, skipstjóra á Hvilft, Rósinkranz- sonar, b. í Tröð í Önundarfirði, Kjartanssonar, b. í Tröð, Ólafsson- ar, frá Eyri í Önundarfirði. Ingibjörg var dóttir Bjöms, b. á Syðri-Þverá, Jónssonar, alþingis- manns og prest á Þóröarstöðum í Fnjóskadal, bróður Benedikts al- þingismanns og Kristjáns alþingis- manns, langafa Helga Bergs, al- þmgismanns og bankastjóra. Systir Jóns var Kristbjörg, amma Krist- Sveinn Guðmundsson. bjargar, konu Sigurðar á Ystafelh. Kristbjörg eldri var einnig amma Áma, alþingismanns frá Múla, fóð- ur Jónasar, fv. alþingismanns og rithöfundar, og Jóns Múla, tón- skálds og útvarpsmanns. Jón á Þóröarstöðum var sonur Kristjáns, b., dbrm og umboðs- manns á Ihugastöðum, Jónssonar, b. á Veisu, Kolbeinssonar. Móðir Jóns var Guðrún Hahdórsdóttir, b. á Reykjum í Fnjóskadal, Jónssonar. Móðir Bjöms var Guðný Sigurðar- dóttir, b. á Grímsstöðum við Mý- vatn, Jónssonar. Karitas Ingibjörg Rósinkarsdóttir Karitas Ingibjörg Rósinkarsdótt- ir, húsmóðir og verkakona, Túngötu 20, ísafirði, verður áttræð á morg- un. Karitas fæddist í Súðavík og ólst upp á Tröð í Súðavík. Auk húsmóð- urstarfsins hefur hún unnið á Sjúkrahúsi ísafjarðar í tuttugu og níu ár. Karitas giftist 1930 Sigurlaugi Þ. Sigurlaugssyni, sjómanni og verka- manni, f. 20.8.1903, d. 28.7.1965, en foreldrar hans vom Jónína Kristó- fersdóttir og Sigurlaug Kristjáns- dóttir. Karitas Ingibjörg og Sigurlaugur eignuðust sjö böm en eitt þeirra lést í fæðingu. Börn þeirra: Baldur Breiðfjörð, f. 1930, d. 6.10.1976, en hann bjó með Soffíu Ingimarsdóttur og eignuðust þau fimm böm; Sigur- laugur Jóhann, f. 1931, kvæntur Margréti Óskarsdóttur og eiga þau fjögur börn, auk þess sem hann átti eitt bam fyrir; Lydía Rósa, f. 1933, gift Óskari Jóhannessyni og eiga þau þrjú böm; Karl Trausti, f. 1934, kvæntur Helgu Hermannsdóttur og eiga þau eina dóttur; Erhng, f. 1936, kvæntur Halldóru Sigurgeirsdóttur og eiga þau þrjú börn, og Ingibjörg, f. 1947 og á hún einn son. Barnaböm Karitasar eru nú átján en langömmubömin eru orðin tutt- uguogtvö Karitas átti fjögur systkini og em tvö þeirra látin. Systkini hennar: Sigurrós, búsett í Reykjavík, en hún er látin; Albert, búsettur á ísafirði, en hann er einnig látinn; Aðalheiður Lydía, búsett í Keflavík, og Kristó- bert, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Karitasar vom Rósin- kar Albertsson og kona hans, Lydía Aðalheiður Kristóbertsdóttir, en þau bjuggu á Tröð í Súðavík. Til hamingju með afmælið 16. september 85 ára Þórey Sveinsdóttir, Gnoðarvogi 58, Reykjavík. Matthildur Jónsdóttir, Þiljuvöhum 11, Neskaupstað. 50 ára Guðrún Sigurðardóttir, Ásbrún, Kolbeinsstaðahreppi. Eyjólfiir Jónsson, 80 ára Guðrún Magnúsdóttir, Skúlagötu 76, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfiröi í dag frá kl. 15. til 19. Þónmn Ágústsdóttir, Grenivöhum 12, Akureyri Valdis Eiiasdóttir, Sigtúni 29, Patreksfirði. Feijubakka 6, Reykjavík. Jón Friðjónsson, Hofstöðum, Álftaneshreppi. Þuriöur Tryggvadóttir, Snæfellsási 15, HeUissandi. Sólborg Guðmundsdóttir, Álfaskeiöi 83, Hafnarfirði. Steinþóra SumarUðadóttir, Einliolti 3, Akureyil 75 ára 40 ára Unnur D. K. Rafnsdóttir, Ferjubakka 12, Reykjavík. Auður Friðriksdóttir, Holtsgötu 22, Reykjavík. Sólveig Valdemarsdóttir, BaösvöUum 3, Grindavík. 70 ára Sólveig Sveinbjörnsdóttir, Norðurbraut 3, Höfn i Homafirði. Sigrún Briem, Frostafold 12, Reykjavík. Steinunn Júhusdóttir, Háarifi 61, Rifi. Hannes Sveinbergsson, Mímisvegi 24, Dalvík. Hjördís Inga Ólafsdóttir, Frostaskjóh 17, Reykjavík. Guðmar Sigurðsson, Öiduslóð 41, Hafnarfirði. Bjarni M. Stefánsson, Bergstaöastræti 13, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum á heimil- i sijúpdóttur sinnar aö Kópavogs- braut 90 frá kl. 16. til 19. 60 ára Sigurður Markússon, Kjalarlandi 19, Reykjavík. Valgeir Vagnsson, Bæjartúni 11, Ólafsvík. Lijja Sigurgeirsdóttir, Drangshlíðardal, Austur-Eyjafjallahrcppi. Dagbjört Elíasdóttir, Álfatúni 33, Kópavogi. Jenný Johansén, Skallagrimsgötu 3, Borgarnesi. Björn Halidór Halldórsson, Nökkvavogi 54, Reykjavík. Anna Finnsdóttir, Öldugötu 9, Reykjavík. Steinþór Magnússon, Ennishlið 3, Ólafsvík, Karitas Ingibjörg Rósinkarsdóttir. Karitas verður að heiman á af- mæhsdaginn. Brúðkaups- og starfsafmæli Ákveðið hefur verið að birta á afmælis- og ættfræðisíðu DV greinar um einstaklinga sem eiga merkis brúðkaups- eða starfsafmæli. Greinarnar verða með áþekku sniði og byggja á sambæri- legum upplýsingum og fram koma í afmælisgreinum blaðs- ins en eyðublöð fyrir upplýsingar afmælisbarna liggja frammi á afgreiðslu DV. Upplýsingar varðandi brúðkaups- eða starfsafmæli verða að berast ættfræðideild DV með minnst þriggja daga fyrir- vara. Það er einkar mikilvægt að skýrar, nýlegar andlitsmyndir fylgi upplýsingunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.