Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Qupperneq 40
52 EAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER ie89. Suimudagur 17. september SJÓNVARPIÐ 15.30 Hinrik fjórði. - Seinni hluti. Leik- rit eftir William Shakespeare í uppfærslu breska sjónvarpsins BBC. Leikstjóri David Giles. Að- alhlutverk Jon Finch, David Gwillim og Anthony Quayle. Skjátextar Stefán Jökulsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Ásgeir Páll Ágústsson nemi. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Brauðstrit. (Bread.) Nýr breskur gamanmyndaflokkur um breska fjölskyldu sem lifir góðu lifi þrátt fyrir atvinnuleysi og þrengingar. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Fólkið i landinu. Sonja B. Jóns- dóttir ræðir við Mariu Gisladóttur ballettdansara. 20.55 Lorca - dauðl skálds. (Lorca. Muerte de un Poeta.) - Fjórði þáttur. Spænsk/ítalskur mynda- flokkur í sex þáttum. Leikstjóri Juan Antonio Bardem. Aðal- hlutverk Nickolas Grace. Þýð- andi Steinar V. Árnason. 21.45 Jerry Lee Lewis. (I am What I am: Jerry Lee Lewis.) Bandarísk heimildamynd um rokksöngvar- ann umdeilda Jerry Lee Lewis. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.05 Grænir fingur, haustlaukar og frágangur, endursýndur þáttur frá 6. sept. 9.00 Alli og ikomamir. Teiknimynd. 9.25 Lifli folinn og félagar. Falleg og vönduð teiknimynd með ís- lensku tali. 9.50 Perla. Skemmtileg teiknimynd um Perlu og ævintýrin sem hún lendir (. 10.15 Draugabanar. Vönduð og spennandi teiknimynd. ^ 10.40 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.05 Köngullóarmaðurinn. Teikni- mynd. 11.30 Tinna. Bráðskemmtileg leikin barnamynd. 12.00 Rebbl, það er ég. Teiknimynd með islensku tali. 12.25 Mannslíkamlnn, Living Body. Vandaðir þættir um mannslíkam- ann. Endurtekið. 12.55 Prinsessan. Princess Daisy. Framhaldskvikmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlut- verk: Merete Van Kamp, Claudia Cardinale, Barbara Bach, Ringo Starr, Lindsay Wagnerog Robert Urich. 14.25 Ópera mánaðarins: Rusalka. Ópera í þremur þáttum eftir An- tonin Dvorak flutt af English National Opera. Rusalka fellir hug til prins og með hjálp galdra- konunnar Jezibaba verður hún mannleg og giftist honum. Ru- sölku er stranglega bannað að segja frá göldrunum. Brátt verður prinsínn leiður á Rusölku og reynist henni ótrúr. Flytjendur: Eilene Flannan, Ann Howard, Rodney Macann og John Telea- ven. Stjórnandi: Mark Elder. 17.05 Listamannaskálinn. Þrir málarar. I þessum þáttum eru kynnt verk þriggja listmálara er mörkuðu endalok endurreisnartímabilsins og upphaf nútimamálaralistar. Rakin er þróun listaferils þeirra og meðferð lita og efnistök könnuð. I þættinum í dag er fjall- að um verk hollenska málarans Vermeers (1632-1675). Kynnir er listmálarinn og gagnrýnandinn Sir Lawrence Gowing. 18.00 GoH. Sýntverðurfráalþjóðlegum stórmótum. Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og frískleg umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.00 Svaðilfarir i Suðurhöfum. Tales of the Gold Monkey. Ævintýra- legur og spennandi bandarískur framhaldsmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk. Step- hen Collins, Caitlin O'Heaney, Rody McDowall og Jeff Mackay. 21.00 LHum heil. Skemmtun gegn skelfingu. Viðamikil fjáröflunar- og skemmtidagskrá í beinni út- sendingu frá Hótel íslandi. Að dagskránni stendur áhugahópur um bætta umferðarmenningu I samvinnu við Stöð 2. 0.00 Hvatvisi. Impulse. Myndin fjallar um lítið bæjarfélag þar sem allir lifa I sátt og samlyndi. Aðalhlut- verk: Tim Matheson, Meg Tilly og Hume Cronyn. 1.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Baldur Vil- helmsson, prófastur i Vatnsfirði við Djúp, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni. með Pétri Péturssyni lækni. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Lúkas 14, 1.-11. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun miðalda. Sjöundi þáttur. Um- sjón: Sverrir Tómasson.. Lesari: Bergljót Kristjánsdóttir. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.20 Martin Andersen Nexö og Pelli sigurvegari. Umsjón: Keld Gall Jörgensen. 14.20 . Magnús Einarsson 15.10 í góðu tómi. með Hönnu G. Sig- urðardóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Með múrskeið að vopni. Fylgst með fornleifauppgrefti I Viðey á Kollafirði. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03.) 17.00 Tónleikarásunnudagssiðdegi. 18.00 Kyrrstæð lægð. Guðmundur Einarsson rabbar við hlustendur. 18.20 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. Maurice Chevalier, Lör- dagspigerne, Auto Towners kvartettinn og Four Rascals kvartettinn syngja lög úr ýmsum áttum. (Af hljómplötum) 20.00 Sagan:Búrið eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (9.) 20.30 íslensk tóniist. 21.10 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Öl- afsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.30 Útvarpssagan: Vörnin eftir Vladimir Nabokov, lllugi Jökuls- son les þýðingu sína (13.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson, (Einnig útvarp- að á miðvikudag kl. 14.05) 23.00 Mynd af orðkera - Guðbergur Bergsson. Friðrik Rafnsson ræðir við rithöfundinn um skáldskap hans og skoðanir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sigild tónlist i helgarlok. •Eitt lítið næturljóð eftir Wolfgang Amadeus Mozart. St. Martin- in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marinerstjórnar. •Fiðlu- konsert í e-moll eftir Felix Mend- elssohn. Anne Sophie Mutter leikur á fiðlu með Fílharmoniu- sveitinni í Berlín; Herbert von Karajan stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.10 Áfram ísland. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vik- unnar á rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarfer- il listamannsins í tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstúdags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 í sólsklnsskapi. - Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. Þriðji þáttur af sex um trúbadúr- inn rómaða, Bob Dylan. Umsjón: Magnús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 í fjósinu. Bandarísk sveitatónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Bjórk Birgisdóttir í helgarlok. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað I bitið kl. 6.01.) 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá miðviku- dagskvöldi á rás 1.) 03.00 Næturnótur. 04.00 Fréttir. 04.05 Næturnótur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þátturfráföstudegi á rás 1 kl. 18.10.) 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Afram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. 9.00 Haraldur Gislason. Hlustendur vaktir með Ijúfum tónum og Halll spitar órugglega óskalagið þitt, 61-11-11, hringdu bara. 19.00 SnjólfurTeitsson. Sérvalin tónlist með grillinu. 20.00 Pla Hanson.Þá er vinnuvikan framundan og stressið en Pia Hanson undirbýr ykkur með góðri tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir á Bylgjunnl kl. 8,9,10,11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. 9.00 Slgurður Hlöðversson - Fjör við fóninn. Siggi fer fyrstur á fætur á sunnudögum .spilar eldhressa tónlist frá öllum fímum fyrir börn, unglinga, konur og karla. Siggl Hlöðvers er mikið fyrir símann og því um að gera að hringja i sima 681900. 13.00 Bjami Haukur Þórsson. Yndisleg ný tónlist, fólk í spjalli og uppá- komur sem koma jafnvel stjórn- anda þáttarins á óvart. Þáttur fyr- ir alla fjölskylduna. 17.00 Sagan á bak við lögin - Helga Tryggvadóttir og Þorgeir Ást- valdsson skyggnast á bak við sögu frægustu popplaga allra tíma og þar kemur ýmislegt fróð- legt I Ijós. 18.00 Kristófer Helgason kannar hvað kvikmyndahúsin hafa upp á að bjóða, spilar tónlist sem haagt er að grilla við og fleira. Svo er pilt- urinn alltaf I simanuml! 24.00 Næturvakt Stjömunnar. Fréttir á Stjömunni eru sem hér segir: klukkan 8, 10, 12, 14, 16 og 18. Stjörnuskot-elns og skot. Klukk- an 9, 11, 13,15 og 17 (grin, létt- leiki, frásagnir af fréttnæmum atburðum í Stjömudúr, þ.e.a.s. eitthvað sem lætur öðruvísi i eyrum um menn og málefni). ♦ FM 104,8 12.00 MS. 14.00 IR. 16.00 MK. 18.00 FÁ. 20.00 FB. 22.00 Neðanjaröargöngln. 1.00 Dagskrárlok. 7.00 Stefán Baxter.„Ó-þunnur". 12.00 Ásgeir Tómasson. 15.00 Felix Bergsson. 18.00 Klemens Ámason. 22.00 Slgurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guönason. 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. Jón Rúnar Sveinsson og Ragnheiður Hrönn Björnsdóttir. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur i um- sjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 17.00 Sunnudagur til sælu. Gunnlaug- ur og Þór. 19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés. Ungllngaþáttur I umsjá Dags og Daða. 21.00 >/< 5 mín.Umsjón Gunnar Grímsson. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Gríniðjan. Barnaefni. 10.00 50 vinsælustu. Poppþáttur. 11.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 12.00 That's Incredible. Fræðslu- mynd. 13.00 Fjölbragðaglima. 14.00 The Incredible Hulk.Spennu- myndaflokkur 15.00 Emergency. Framhaldsmynda- flokkur. 16,00 Eight is Enough.Framhalds- myndaflokkur. 17.00 Family Ties. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennumynda flokkur. 19.00 Kvikmynd. 21.00 Enterlainment This Week.Fréttir úr skemmtanaiðnaðinum. 22.00 Fréttir. 22.30 PaperChase. Framhaldsmynda- flokkur. 23.30 Poppþáttur. IWOVIES 13.00 Finian’s Rainbow. 15.00 Little Girl Lost. 17.00 Red Sonja. 19.00 Wild Geese 2. 21.00 The Supergrass 22.45 Fighting Mad. 00.30 The Hitchhiker. 01.00 Revenge of the Nerds 2: Nerds in Paradise. 03.00 Wild Geese 2. EUROSPORT ★, ★ 9.00 Golf. The Lancome Trophy sem fram fer í París. 11.00 Tennis. Áskorendakeppni í Múnich. 13.00 Sund. Keppni í Frakklandi. 14.00 Trans World Sport. Fréttatengd- ur íþróttaþáttur. 15 00 Hjólreiðar. Helstu atburðir frá keppnum í Evrópu. 16.00 Fjölbragðaglima. (Wresfling). Keppni i Frakklandi. 17.00 Golf. Helstu atburðir á Evrópu- mótum kvenna. 17.30 Hjólreiðar. The Grand Prix de Liberation sem fram fer í Holl- andi. 18.00 Golf. The Lancome Trophy sem fram fer í París. 20.00 Knattspyrna. 23.00 Mótorhjólakappakstur. Grand Prix keppni í Brasilíu. S U P E R C H A N N E L 5.00 Teiknimyndir. 9.00 Evrópulistinn. Poppþáttur. 10.00 Tískuþáttur. 10.30 Today’s World. Fréttaþáttur. 11.00 Trúarþáttur. 11.30 Poppþáttur. 12.30 Dundee and the Culhane. 13.30 Euro Magazine. 13.45 Tónlist og tíska. 15.30 Veröldin á morgun. 16.00 European Business Weekly. Viðskiptaþáttur. ' 16.30 Roving Reporf. Fréttaskýringa- þáttur 17.00 Vióskiptaþátur. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Breski vinsældalistinn. 19.00 Dempsey and Makepeace. Sakamálaþáttur. 20.00 Royal Romance of Charles and Diana. Kvikmynd. 22.30 Tiska og tónlist. Sjónvarp kl. 18.00: Sumarglugginn í Sumarglugganimi í dag veröur sögð saga af Dolla dropa og er Guðrún Marin- ósdóttir sögumaður. Sagan er eftir Jónu Axfjörð og teikningar einnig. Við sjáum böm að leik á gæslu- velli og fáum að sjá lóu- hreiður og heyra sögu í sambandi við það. Auðvitað verða Paddinton og Helga Möller með frístundina. Svo eru það teiknimyndimar: Hrekkjalómamir, Rottusk- otturnar, Bangsi hth, Ung- frúmar, Litla vélmennið og Hvuttamir. Umsjón með Sumar- glugganum hefur Árný Jó- hannsdóttir og upptökum Rót kl. 21.00: i þriðja skipti hefur göngu sína á Útvarpi Rót þátturinn >/< 5 mín. sem hefur það markmið aö kynna þá tónlist síðustu 50 ára sem minnsta spiiun hefur hlotið í útvarps- stöðvunum, það er nútimatónlist. Þar sem í dag hefst á Rótinni „íslensk vika“ þá haföi umsjónarmaður þáttarins, Gunnar Grímsson, samband við Öh þau tónskald af yngri kynslóöinni sem í náðist og falaö- ist eftir verkum, nýjum og nýlegura til spilunar þennan dag. Tóku flestir vel í slíkt og árangurinn gefur s vo að heyra í kvöld. Einnig munu einhver tónskáldanna mæta á staðinn og kynna sín verk og ræða stöðu íslenskrar tónhstar við um- sjónarmann þáttarins. Meðal þeirra sem verk verða flutt eftir eru Þórólfur Eiríksson, Ath Ingólfsson, Hróðmar Sig- urðsson, Haukur Tómasson og Lárus Grimsson. Sjónvarp kl. 21.45: Jerry Lee Lewis Sjónvarpið sýnir heimhdamynd um hinn fræga rokkara Jerry Lee Lewis í kvöld. Þátturinn hefur undirtitihnn I am What I am eöa ég er það sem ég er. Jerry Lee Lewis hefur ávallt verið umdeildur og hefur verið óhræddur að fara eigin leiðir. I myndinni kynnumst við manninum sem hefur fengið viðurnefnið dráparinn. Hann á að baki sex hjónabönd sem sum þeirra urðu til að æsifréttablöðin komust í feitt. Fjallað er um miklar vinsældir hans á tímabih og einnig þá lægð sem hann lenti í þegar hann er fordæmdur af fjölmiðlum. Einnig verða viötöl við frægar stjörnur á borð við Chuck Berry, Roy Orbison, Johnny Cash, Paul Anka og fleiri um kynni sín af Jerry Lee Lewis auk þess Jerry Lee Lwis flyt- ur þekktustu lög sín. Þess má geta að nýlega var frumsýnd kvikmynd í Banda- ríkjunum sem byggð er á tveimur árum í lífi Jerry Lee Lewis. Heitir hún Great Balls of Fire eftir einu þekktasta lagi rokkarans. Það er hinn þekkti leikari Dennis Quaid sem leikurLewis. -HK Paddington er fastagestur í Sumarglugganum. stjórnaði Eggert Gunnars- son.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.