Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Side 42
54
LÁ{J!GÁR,DÁi‘GUR 16. SEPTEMBEá :l'98é:
Laugardagur 16. september
SJÓNVARPIÐ
15.00 íþróttaþállurinn. M.a. bein út-
sending frá leik IBK og KA i ís-
landsmótinu í knattspyrnu.
18.00 Dvergaríkið (12). (La Llamada
de los Gnomos.) Spænskur
teiknimyndaflokkur I 26 þáttum.
Þýðandi Sveinbjörg Svein-
björnsdóttir. Leikraddir Sigrún
Edda Björnsdóttir.
18.25 Bangsi bestaskinn. (The Ad-
ventures of Teddy Ruxpin.)
Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson. Leikraddir
Orn Árnason.
18.50 Táknmálsfréttir.
—^18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay.)
Kanadískur myndaflokkur. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu
sem hefst á fréttum kl. 19.30.
20.20 Réttan á röngunni. Gestaþraut
í sjónvarpssal. í þessum þætti
mætast keppendur frá Iðntækni-
stofnun og Hjartavernd. Umsjón
Elísabet B. Þórisdóttir. Stjórn
upptöku Þór Elís Pálsson.
20.40 Lottó.
20.45 Gleraugnaglámur. (Clarence.)
Nýr breskurgamanmyndaflokkur
með Ronnie Barker i aðalhlut-
verki. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
21.20 Fíladelfiutilraunin. (The Philad-
elphia Experiment.) Bandarísk
bíómynd frá 1984. Leikstjóri
Stewart Raffill. Aðalhlutverk
Michael Paré, Nancy Allen og
Eric Christmas. Bandaríski flotinn
er að gera ratsjártilraunir úti á sjó
>• í seinni heimsstyrjöldinni.
23.05 Astir og örlög á ólgutimum. (Le
mariage l'an II.) Frönsk gaman-
mynd frá 1974. Leikstjóri Jean-
Paul Rappeneau. Aðalhlutverk
Jean-Paul Belmondo, Marléne
Jobert, Pierre Brasseur og Samy
Frey. Alþýðumaður flýr til Amer-
iku skömmu fyrir frönsku stjórn-
arbyltinguna. Þar kemst hann í
álnir og hyggst giftast stúlku af
ríku fólki. Þá kemst upp að hann
er kvæntur fyrir i heimalandi sínu.
Þýðandi Ölöf Pétursdóttir.
0.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 Með Beggu trænku. Halló krakk-
ar! I dag er síðasti dagurinn minn
með ykkur. Það er ógurlega mik-
ið að gera hjá mér vegna þess
að ég er að pakka öllu dótinu
mínu niður í kistuna mína. Ég
er búin að fá farmiðann minn og
er á leið til útlanda aftur. Auðvit-
að sýni ég ykkur teiknimyndir og
i dag sjáum við ömmu, Villa,
Grimms-ævintýri, Blöffana,
Óskaskóglnn og Snorkana.
Myndirnar eru allar með íslensku
tali.
10.35 Jól hermaður. Ævintýraleg og
spennandi teiknimynd um al-
þjóðlegar hetjur sem eru að
vernda heimsfriðinn.
11.00 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd með íslensku tali um Sól-
rúnu.
11.25 Henderson-krakkamir. Vandað-
ur ástralskur framhaldsflokkur
um systkinin Tam og Steve sem
nú eru flutt til borgarinnar.
11.55 Ljáðu méreyra... Endursýnum
þennan tónlistarþátt.
12 25 Lagt i’ann. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum sunnudegi.
12.25 Lagt í’ann Endurtekinn þáttur frá
siöastliðnu sunnudagskvöldi.
Stöð 2 1989.
12.55 Falcon Crest.
13.50 Síðasta umferð Hörpudeildarinn-
ar. Spennandi úrslitaleikir.
16.00 Prinsessan. Princess Daisy.
Framhaldskvikmynd í tveimur
hlutum. Fyrri hluti. Áhrifarik og
ástriðufull saga hinnar fögru
dóttur rússneska prinsins og
bandarisku kvikmyndastjörn-
unnar. Ögæfusamri aasku sinni
eyðir hún í Evrópu. Aðal-
hlutverk: Merete Van Kamp,
Claudia Cardinale, Barbara
Bach, Ringo Starr, Lindsay
Wagner og Robert Urich. Leik-
stjóri: Waris Hussein.
17.40 íþróttir á laugardegi. Meðal ann-
ars verður litið yfir iþróttir helg-
arinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl.
skemmtilegt. Umsjón: Heimir
Karlsson og Birgir Þór Bragason.
19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og iþróttafréttum.
20.00 LH i tuskunum. Rags to Riches.
I.iflegur bandarískur mynda-
flokkur sem tilvalið er fyrir alla
fjölskylduna að horfa á með
poppkorn og gos. Aðalhlutverk:
Joseph Bologna, Bridgette Mic-
hele, Kimiko Gelman, Heidi
Zeigler, Blanca DeGarr og Tisha
Campbell.
20.55 Draugabanar. Ghostbusters.
Þegar draugarnir leika lausum
hala eru aðeins þrir menn sem
geta bjargað heiminum. Það eru
hinir víðfrægu Draugabanar en
þeir hafa sérhæft sig í dulsálar-
fræði og yfirskilvitlegum hlutum.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan
Aykroyd, Sigourney Weaver og
Harold Ramis. Leikstjóri: Ivan
Reitman. Bönnuð börnum.
22.45 Herskyldan. Nam, Tour of Duty.
Bandarísk spennuþáttaröð um
herflokk i Víetnam. Aðalhlutverk:
Terence Knox, Stephen Caffrey,
Joshua Maurer og Ramon Fran-
co.
23.35 Ókindin 3. Jaws 3. Frægasta
ókind allra tíma er mætt á nýjan
leik og enn hrottalegri en nokk-
urn tímann áður. Undan strönd-
um Flórída stendur yfir opnun á
n+yjum neðansjávargöngum
þar sem gestum gefst kostur á
að sjá dýraríki hafsins betur en
áður. Við opnunarathöfnina er
mikið af mektarfólki en fyrir tílvilj-
un slæðist óboðinn hákarlakálfur
inn á lokað svæði lónsins. Aðal-
hlutverk: Simon MacCorkindale,
Louis Gossett Jr„ Dennis Quaid
og Ross Armstrong. Leikstjóri:
Joe Alves. Stranglega bönnuð
börnum.
1.10 Sunnudagsmoróinginn. Sunday
Killer. Glæpamaður, sem myrðir
ríkar konur á sunnudögum,
gengur laus. Lögreglan stendur
ráðþrota frammi fyrir málinu og
morðinginn er iðinn við að gefa
lögreglunni villandi vísbending-
ar. Til skjalanna kemur ungur
fiðluleikari, Leopold að nafni.
Hann reynir að rekja slóð morð-
ingjans en eftir því sem á líður
beinist grunur að honum. Bönn-
uð börnum.
2.45 Óhugnaður í óbyggóum. Deliver-
ance. Þetta er spennumynd sem
segir frá kanóferð fjögurra vina
niður stórstreymt fljót. En brátt
breytist þessi skemmtiferð þeina
félaga í óhugnanlega martröð
sem á eftir að draga dilk á eftir
sér, Aðalhlutverk: Jon Voight,
Burt Reynolds, Ned Beatty og
Ronny Cox. Leikstjóri og fram-
leiðandi: John Boorman. Strang-
lega bönnuð börnum.
4.30 Dagskrárlofc
6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Örn
Bárður Jónsson fjytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Góóan dag, góðir hlustendur.
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur
Pétur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatiminn á laugardegi:
Myndabókin. Skoðuð bókin
Elsku litli grís eftir Ulf Nilsson
og Evu Eriksson í þýðingu Þórar-
ins Eldjárn. Umsjón: Gunnvör
Braga.
9.20 Sígildir morguntónar.
9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún
Björnsdóttir svarar fyrirspurnum
hlustenda um dagskrá Útvarps
og Sjónvarps.
9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir. .
10.30 Haustmorgunn i garðmum.
Umsjón: Hafsteinn Hafliðason.
11.00 Tilkynningar.
11 05 í lióinni viku. Að þessu sinni er
þættinum útvarpað beint frá
Höfn i Hornafirði. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegislréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok-
in. Tilkynningar.
13.30 Tónlist á laugardegi.
14.00 Tilkynningar.
14.03 Dagur i Dyflinni. Ævar Kjartans-
son svipast um I höfuðstað írska
lýðveldisins í upphafi írskrar viku
í Útvarpinu.
15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður
velur tónlist að sínu skapi. Um-
sjón: Bergþóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veóurfregnir.
16.20 Sumarferóir Barnaútvarpsins -
Ferðamaður í Reykjavík. Umsjón: Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.00 Leikandi létt. - Ólafur Gaukur.
18.00 Af lífi og sál - Flugáhugi. Erla
B. Skúladóttir ræðir við Guðrúnu
Olsen flugkennara og Stefán
Sæmundsson framkvæmda-
stjóra. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætir. Þættir úr svítunni Grand
Canyon eftir Ferde Grofé. Sin-
fóníhljómsveitin í Detroit leikur;
Antal Dorati stjórnar. (Af hljóm-
plötu)
20.00 Sagan: BúriðeftirölguGuðrúnu
Árnadóttur. Höfundur les (8.)
20.30 Visur og þjóölög.
21.00 Slegiö á léttari strengi. Inga
Rósa Þórðardóttir tekur á móti
gestum. (Frá Egilsstöðum)
21.30 Islenskir einsöngvarar. Jóhann
Konráðsson syngur islensk lög.
(Af hljómbandi)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 yeðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunn-
endum. Saumastofudansleikur I
Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað
sl. vetur.) Kynnir: Hermann
Ragnar Stefánsson.
23.00 Linudans. Órn Ingi ræðir við
hjónin Guðrúnu Þóru Bragadótt-
ur félagsráðgjafa og Gunnar Má
Gunnarsson, dýralækni á Húsa-
vik. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tóniist undir
svefninn. Jón Örn Marinósson
kynnir.
01,00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
8.10 Á nýjum degi. með Pétri Grétars-
syni.
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá
Útvarps og Sjónvarps.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 íþróttarásin. íþróttafréttamenn
fylgjast með lokaumferð 1. deild-
ar karla á Islandsmótinu í knatt-
spyrnu. Liðin sem leika eru: Val-
ur-KR, Þór-lA, ÍBK-KA, FH-
Fylkir og Fram-Víkingur.
17.00 Fyrirmyndarfólk. lítur inn hjá
Lísu Pálsdóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram island. Dægurlög með
islenskum flytjendum.
20.30 Kvöldtónar.
22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp
beint igræjurnar. (Einnig útvarp-
að nk. föstudagskvöld á sama
tima.)
00.10 Út á lifið.-Anna Björk Birgis-
dóttir ber kveðjur miíli hlustenda
og leikur óskalög.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
02.00 Fréttir.
02.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Tómas A.
Tómasson veitingamann sem
velur eftirlætislögin sín. (Endur-
tekinn þáttur frá þriðjudegi á rás
1.)
03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Næturnótur.
05.00 Fréttir af veöri og flugsam-
göngum.
05.01 Afram ísland. Dægurlög með
islenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
06.01 Ur gömlum belgjum.
07.00 Morgunpopp.
9.00 Péfur Stelnn Guömundsson. At-
hyglisverðir og vel unnir þættir
um allt milli himins og jarðar,
viðtöl við merkilegt fólk sem vert
er að hlusta á.
13.00 íþróttadeildln með nýjustu frétir
úr sportinu,
16.00 Bjami Dagur Jónsson. Ljúf dag-
skrárstund með fcressum vinsæla
útvarpsmanni, þarsem hann leik-
ur tónlist og fær menn í viðtöl.
Sveitatónlist í hávegum höfð.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Strákurinn er búinn að dusta ryk-
ið af bestu diskósmellum síðustu
ára og spilar þau ásamt þvi að
skila kveðjum til hlustenda. Sím-
inn 61-11-11.
3.00 Næturvakt Bylgjunnar.
9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fjör
við fóninn. Nú er mál að linni.
Það er ekki aftur snúið þegar
Siggi byrjar. Brjálæðislega hress
lög og alls kyns uppátæki. Ertu
að bóna bílinn eða ryksuga íbúð-
ina? Ef svo er spilar Siggl Hlöð-
vers réttu rónlistina sem þú vilt
heyra.
13.00 Kristófer Helgason. Nú ættu allir
að vera í góðu skapi og um að
gera að biðja um uppáhaldslagið
sitt eða senda afmæliskveðju.
Það er ýmislegt í gangi hjá Kristó.
Síminn beint inn til Kristófers er
681900.
18.00 Snorri Sturluson. Ætlarðu út á
. lifið í kvöld? Ef svo er kemstu I
rétta skapið þvi öll vinsælustu
danslögin heyrirðu hjá Snorra.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
mættur á næturvaktina með allt
á hreinu. Haffi flytur klístraðar
kveðjur milli hlustenda og fær
sjálfur að eiga 3% af öllum kveðj -
um. Síminn 611111.
3.00 Næturvakt Stjörnunnar.
m. 104,8
12.00 FÁ.
14.00 FG.
16.00 IR.
18.00 MH.
20.00 MS.
22.00 FB.
24.00 Næturvakt í umsjón IR. Óskalög
& kveðjur, simi 680288.
4.00 Dagskrárlok.
7.00 Felix Bergsson.
12.00 Stelnunn Halldórs.
15.00 Á laugardegi.Stefán Baxter og
Nökkvi Svavarsson.
18.00 Kiddi Bigfoot. „Parti - ball.”
22.00 Slgurður Ragnarsson.
3.00 Nökkvl Svavarsson.
10.00 Plötusafnið mitt Steinar Viktors-
son.
12.00 Mlðbæjarsvelfla. Útvarp Rót
kannar mannlífið I miðbæ
Reykjavikur og leikur fjölbreytta
tónlist að vanda.
15.00 Af vettvangi baráttunnar. Göml-
um eða nýjum baráttumálum
gerð skil.
17.00 Dýpið.
18.00 Perlur fyrir svin.Halldór Carls-
son,
19.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjón
Árna Freys og Inga.
21.00 Sibyljan með Jóhannesi K. Krist-
jánssyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
5.00 Poppþáttur.
6.00 Griniðjan. Barnaþættir
10.00 Trans World Sport. Iþróttaþátt-
ur.
11.00 Veröld Frank Bough’s.Hei-
mildamynd.
12.00 Jameson’s Week. Rabbþáttur.
13.00 Fjölbragðaglima (Wrestling).
14.00 The Bionic Woman. Spennu-
myndaflokkur.
15.00 50 vinsælustu lögin.
16.00 Dolly. Tónlistarþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileikaþátt-
ur.
18.00 Óákveðið.
19.00 Óákveðlð.
21.00 Fjölbragóaglíma. (Wrestling)
22.00 Fréttir.
22.30 Poppþáttur.
W57M
MOVIES
13.00 Eagle’s Wing.
15.00 Baxler.
17.00 Going in Style.
19.00 Hope and Glory.
21.00 Murphy’s Law.
22.40 Fool For Love.
00.40 The Hitchhiker.
01.10 The Brain That Wouldn’t Die.
03.00 The Swarm.
EUROSPORT
★, ★
9.00 Golf. The Lancome Trophy sem
fram fer í París.
11.00 Fjölbragöaglima. (Wrestling).
Keppni í Frakklandi.
12.00 Knattspyrna. Undankeppni
heimsmeistarakeppninnar.
13.00 Hjólreiðar. Helstu atburðir frá
keppnum í Evrópu.
14.00 Rugby. Frá Astralíu.
15.00 Hafnarbolti. Keppni atvinnu-
manna í Bandaríkjunum.
16.00 Trans World Sporí. Fréttatengd-
ur íþróttaþáttur.
17.00 Sund. Keppni I Frakklandi.
20.00 Tennis. Áskorendakeppni í
Múnich.
22.00 Hjólreiðar. Helstu atburðir frá
keppnum i Evrópu.
S U P E R
C H A N N E L
5.00 Teiknimyndir.
9.00 Tónlist og tiska.
10.00 Tourist Magazine, Ferðaþáttur.
10.30 Tónlist og tiska.
11.00 Hollywood Insider.
11.30 Tónlist og tiska.
12.00 Charlie Chaplin.
13.00 Carry on Laughing.
13.30 The Goodies.
14.00 Wanted Dead or Alive. Vestras-
ería.
14.30 Tónlist og tíska.
15.00 Dick Turpin. Ævintýramynd.
15.30 Evrópulistinn. Poppþáttur.
16.30 íþróttir. Körfubolti.
17.30 Honey West. Spennumynda-
flokkur.
18.00 Top Hat. Kvikmynd.
20.05 Celebrity. Minisería.
21.35 Oklahoma Kld. Kvikmynd.
Oraugabanarnir þrir, Dan Aykroyd, Bill Murray og Harold
Ramis. w , _
Stöð 2 kl. 20.55:
Draugabanamir
Fyrir stuttu var frumsýnd í Bandaríkjunum myndin
Draugabanamir II og hefur hún notiö gífurlegra vinsælda
vegtan hafs, ekki minni vinsælda en fyrirrennari hennar
sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld.
Þessi makalausa gamanmynd segir frá þremur drauga-
bönum sem selja þjónustu sína og er mikið að gera, enda
mikið um drauga í stórborginni sem ekki láta að stjóm.
Þeir félagar lenda því hinum stórkostlegustu ævintýrum.
Aðalhlutverkin, draugabanana þrjá leika Bill Murray,
Dan Aykroyd og Harold Ramis. Þeir tveir síðarnefndu
sömdu einnig handrit að myndinni. Þá leikur Sigourney
Weaver einnig stórt hlutverk í myndinni, stúlku sem verð-
ur nokkurs konar fjórði draugabaninn.
Það ætti engum að leiðast yfir Draugabönunum. Félagam-
ir þrír fara á kostum, sérstaklega er Bill Murray fyndinn
og má segja að þessi mynd hafi gert hann að stórstjörnu.
Tæknilega séð er myndin sérlega vel gerð og eru sumar
senumarstórfenglegar. -HK
Rás 2 kl. 12.45 - íþróttarásin
Lokaumferð
íslandsmótsins
íslandsmótinu í knattspymu, sem er að Ijúka í dag, hefur
verið eitt þaö mest spennandi frá upphafi. Allir leikimir
sem leiknir veröa í dag og hvert mark sem skorað verður
getur ráöið úrshtum um það hverjir vtnna íslandsmeistara-
titihnn og hverjir falla í aðra deild.
Leikimir í l. deildinni hefjast alhr kl. 14 í dag og verður
íþróttarásin með lýsingar frá þeim öhum. Þá verður einn
leikur í beinni útsendingu í sjónvarpinu, KA - ÍBK.
Þá veröur einnig fýlgst með 2. deildinni en þar er spenn-
andi aö sjá hvort þaö verður ÍBV eða Víðir sem fylgja Stjöm-
unni upp í 1. deild að ári.
Sjónvarp kl. 21.20:
Fíladelfíutilraunir
Bylgjan:
> • -t 11 «1
B ara Li D a .21 11 ra j la u 2a r u 02 U m
Bjamí Dagur Jónsson hefúr gengið til liðs viö Bylgjuna
og verður meö þátt siðdegis á laugardögum. Hann verður
meö „Ijúfa dagskrárstund“ þar sem uppistaöan verður létt
höfð.
Þá veröur hann með viötöl viö fólk og leitaö verður svara
viö 8purningum um fréttir og ýmsa atburði. Inn á railli
verður fléttað fróölegu efni um matargerö og húsráðum.
Og aö venju verður léttu grfni og spaugilegu efni troöiö ixm
á milh hjá Bjama Degi og hlustendur fá aö velja klaufa
vikunnar.
Fíladelfíutilraunin (The
Philadelphia Experiment)
er vísindaskáldsögukvik-
mynd sem hefst árið 1943.
Verið er að gera tilraunir
meö ratsjá í tundurspihin-
um Eldridge. í fyrstu virðist
sem tilraunin æth aö takast
en skyndilega gerist eitt-
hvað sem enginn skhur.
Tundurspillirinn hverfur af
ratsjám í höfuðstöðvum
hersins og enginn veit hvað
hefur oröið um hann.
Á meðan verður áhöfn
tundurspihisins fyrir ótrú-
legum þrýstingi sem dregur
aha áhafnarmeðlimi til
dauða að undanskildum
tveimur sjóliðum, David og
Jim, sem vakna upp í eyði-
mörk langt frá sjónum. Þeir
halda af stað og koma að
kaffihúsi. Eitthvað fmnst
þeim allt skrýtið, síminn er
öðruvísi en þeir eiga að
venjast og enginn kannast
við herskipið eða yfirmenn
þeirra. Áður en langt um
Michael Paré leikur aðal-
hlutverkið í Fíladelfíutil-
rauninni, sjóliða sem ferð-
astfjörutíu árfram í tímann.
líður uppgötva þeir að þeir
eru í Nevada-eyðimörkinni
inn á miðju tilraunasvæði
og árið er 1984...
Fíladelfíutilraunin er
ágæt spennumynd og um
margt forvitnileg og ættu
allir sem hafa gaman af vís-
indaskáldsögukvikmynd-
um að vera ánægðir með
hana.