Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Side 3
t ...................^ MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989. 3 Fréttir Hagræöingarsjónarmiö í fyrirrúmi - i lok ágúst var veriö aö klæða húsið aö utanverðu og er búist við aö eitthvert fyrirtækjanna þriggja muni flytja starfsemi sína i nýbygginguna í haust. DV-mynd SÆ Þrjú fyrirtæki byggja í sameiningu Sigurður Ægisson, DV, Djúpavogi: Bifreiöaverkstæðið Fjölvirki hf„ Trésmiðja Djúpavogs hf. og flutn- ingafyrirtækið Víðir og Alda sf. eru um þessar mundir að reisa í samein- ingu 460 fermetra húsnæði yfir starf- semi sína hér á Djúpavogi. Grunnurinn var steyptur haustið 1988 en það var ekki fyrr en í sumar að menn fóru að reisa stoðirnar. Nú er verið að leggja síöustu hönd á verkið að utanverðu. Næst verður gólfplatan steypt. Einhver fyrirtækj- anna munu ætla að flytja með starf- semi sína inn fyrir veturinn og með sama áframhaldi ætti það að takast auðveldlega. Armúla 40, simar 83555, 83655. Eiðistorgi 11, simi 611055. DAIHATSU 1 ^,a4út^ Brimborg hf« Faxafeni 8, s. (91) 685870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.