Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Page 7
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989. 7 >v_________________________________________________ Fréttir Endurbætur í fullum gangi á Eskifirði: Ahugi á að salta sfld hjá Þór hf. Regrna Thorarensen, DV, Esldfirði Ég talaði við Huldu Hannibals- dóttur, eiginkonu Ingvars Þ. Gunn- arssonar, vegna brunans mikla og eignamissisins sem þau hjón urðu fyrir þann 25. ágúst sl. er hús Þórs hf. brann. Unnið hefur verið við hreinsun á brunarústvmum og í gær var langt komið með að hreinsa jám- plötumar af stóra fiskmóttökuhús- inu. Ingvar er reyndar með annan fót- inn í Reykjavík mn þessar mundir en Hulda sagði að mikill áhugi væri hjá hjónunum á að taka á móti fiski og að salta söd í haust. En það er vont að fá smiði hér á Eskifirði og nóg að gera fyrir fag- menn. Hún vonaðist þó til að fá dugn- aðarforka frá Egilsstöðum til aö hjálpa til við endurbætumar. Komiö hefur í ijós að steypan í húsinu utan- húss er óskemmd að því er best verð- ur séð. Hulda og Ingvar hafa byggt fyrir- tækið upp eftir efnum og ástæðum á alllöngum tíma og var aðstaðan orð- in mjög góð, miðað við önnur fiskm- óttökuhús, er það brann. Öll tæki til atvinnurekstursins voru komin,“ sagði Hulda. 50 tonn af ísfiskflökum og annað eins af saltfiski varð eldinum að bráð og var sú framleiðsla óvátryggð. m m ««r Eftir endurbæturnar getur milliþilfar Sunnutinds nú tekið við 150 tonnum af isfiski í stað 120 tonna áður. DV-mynd S.Æ. nnsiBf, rina 0 HITACHI RAFMAGNSVERKFÆRI EINKAUMBOO A ISLANDI DIESELVELAR HF SIMI 30380 OG 39135 FÆST VÍÐA í BYGGINGAVÖRUVERSLUNUM Togaranum breytt Frá Sigurði Ægissyni, DV, Djúpavogi; Sunnutindur SU-59, eini togarinn hér á staðnum, er nýlega kominn til hafnar eftir máiun og breytingar í Hull í Englandi. Hann seldi þar hinn 7. ágúst 149,5 tonn af þorski og blönd- uöum afla fyrir 15,9 milljónir en fór í shpp tveimur dögum síðar og var þar í tvær vikur. Botnskemmdir voru lagfærðar og millidekkið tekið í gegn. Við þær framkvæmdir eykst pláss á milli- dekkinu þannig að skipið á nú að geta tekið 150 tonn af ísfiski í stað 120 tonna áður. Síðustu daga hefur verið unnið að því að setja nýtt aö- gerðarkerfi um borð. Sunnutindur hefur veitt 1894 tonn frá áramótum og er aflaverömæti 123,1 milljón króna, þ.e.a.s. innan- lands 24%, sighngar 59% og gámar 17% - heimalöndun nemur 44,7%. Sunnutindur á eftir 400 tonna þorskkvóta, 400 tonn af karfa og 370 tonn af grálúðu. Aðrar tegundir má hann svo veiða eins og hann best getur. qítarskóli *^“ÖLAFS gauks SÍÐASTA INNRITUNARVIKA Innritun fer fram daglega á virkum dögum kl. 14.00-17.00 í skólanum, Stórholti 16, sími 27015. Upplýsingar á öörum tíma í síma 685752. Skírteinafhending laugard. 23. sept. kl. 14-17. PHILIPS VR-6448 MYNDBANDSTÆKIÐ Við höfum fengið nýja sendingu af hágæðamyndbandstækjunum frá PHILIPS sem slógu svo eftirminnilega í gegn i vetur. • HQ kerfi tryggir fullkomin myndgæði • Sextán stöð\ • Mjög góð kyrrmynd • 20mínútnac • Hægur hraði • Ótalfleirimö • Leitarhnappur Philipskann • Fullkomin sjálfvirkni í gangsetningu, • Verðiðkemu endurspólun og útkasti snældu • Sjálfvirk endurstilling á teljara • Fjarstýring á upptökuminni ' • 365 daga upptökuminni • Upptökuskráning i minni samtímis fyrir 8 dagskrárliði - Enn bjóðum við þessi einstaklega góðu tæki á frábæru verði vegna hagstæðra samninga. Heimilistæki hf • Sætúni8 • Kringlunni • SÍMI: 69 15 00 SÍMI:6915 20 (4i) e/uitoSveúyaxflegi'i, i scukiukquih, Verið örugg með tvær stöðvar - TREYSTIÐ PHILIPS. 1 r i i : .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.