Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Síða 16
16 MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989. Spumingin Hver verður íslandsmeistari í skák? Ingvar Ingvarsson: Ætli það verði ekki Jón. Hafdís Hannesdóttir: Ég hugsa að það verði Þröstur Þórhallsson. Borghildur Magnúsdóttir: Ætli það verði ekki Jón L. Ámason. Hartmann Bragason: Næsti íslands- meistari verður Jón L. Ámason. Baldur Benjamínsson: Ég hugsa að það veröi Karl Þorsteins. Sigrún Ólafsdóttir: Það veit ég ekki. Lesendur Upphafið að endalokum Ólafur Guðmundsson skrifar: Um annað er nú ektó meira talað í landinu en kaup Landsbankans á hlut Sambandsins í Samvinnu- bankanum. Það er nánast á allra vitoröi aö hlutur Samvinnubank- ans skiptir þarna engu máli því að Landsbankanum er enginn akkur 1 aö ná í þennan hlut. Þaö er Sam- band íslenskra samvinnufélaga sem þarf að losa sig viö eignir sínar smátt og sraátt og þetta er bara einn liðurinn I því. Hvort Sambandiö er á barmi gjaldþrots er ekki uppvíst en svo raitóð er víst að nú er tefld hraö- skák um tilveru Sambands ísl. samvinnufélaga sera fyrirtækis. Ekki bara KRON, eins og frara- kvæmdastjórinn komst svo hnytti- lega að orði á aðalfundi þar fyrir nokkrum mánuöum. I þessari hraðskák, sem hefur verið eins konar „opiö mót“, hafa verið við- hafðir þeir mestu látbragösleitór sem um getur í flármálalífi hér á landi — allt til þess aö sýnast og villa um fyrir landsmönnum. aö“, „áþreifingar" um hug Lands- bankans til að kaupa hlut Sam- bandsins í Samvinrtubanakanum, þagnarskyldu ppinberra starfs- manna, samstarf Citibank og Sam- bandsins og loks klykkt út meö skírskotun til Ölafs konungs digra um tilkvaðninu Dags Rauössonar - og aö Sambandinu komi þaö helst ráð í hug aö fara eftir ráðuro Ólafs konungs! Skyldu þeir vera margir hér á landi sem finnst trúveröugt þetta moldviðri allt? Niðurstaðan verður vísast sú, að Landsbankinn kaupir hlut Sarabandsins í Samvinnu- I Landsbankanum eru menn látnir skiptast í hópa til að hafa mismunandi skoðanir og einmitt á þann hátt sem nú er, svo að al- menningur' trúi þvi frekar, að Landsbantónn, a.m.k. einhverjir innan stofiiunarinnar, séu andvígir „svona aðferðum"! í þessu sam- hengi búa menn til slagorö og upp- „Áþreifingar“ um hug Landsbankans ó hlut SÍS i Samvínnubankanum hófust fyrr á árlnu. - Skyldi ráð Ólafs dlgra duga? hrópanir eins og: „Segi ekkert nema sannleikann í málinu“ - „Óábyrg ummæh og út í hött“ - „Mikil hagræðing fylgir samein- ingu“ - „Fráleitt að skuldbinda Landsbankann um ókominn tíma" o.s.frv. Og síðast en ekki síst kemur svo yfirlýsing frá sjálfú Sambandinu þar sem talaö er umi „brotinn trún- bankanum eför allt, og jafnvel miklu meira af eignum Sambands- ins! Bankaráðsraennirnir Lúðvík og Eyjólfúr verða aidrei hvað þá svo mikið sem víttir af einum eöa neinum. Bankasijórarnir Sverrir og Valur verða áfram sammála ásamt Pétri Sigurðssyni og Kristni Finnbogasyni, og tD þess var leik- urinn lika gerður í upphafi, að ráða þá fyrmefndu aö bankanum til þess að bjarga því sem hægt var að bjarga hjá Sambandinu. - En það er eins víst og tvisvar tveir eru fjórir að þetta mál er upphafið á endinum í íslensku flármálalifi og hjá Sambandinu (því þar þarf miklu meira til) og hraðskákin verður tefld áfram til taps eða vinn- ings. Fyrirsjáanlega til taps fyrir allt þjóðfélagið. Sjónvarpið - Stöð 2 og Fræðsluvarpið Sjónvarpsnotandi skrifar: í lesendadálki DV hafa átt sér staö umræður um afnotagjald fyrir Ríkis- útvarpið - Sjónvarpið og Utvarpið - og áskriftargjald Stöðvar 2. Fram hefur komið að kostnaður við Sjón- varpið er kr. 1.000 á mánuði, kr. 500 fyrir Útvarpið, en áskriftargjald Stöðvar 2 kr. 1.955. - Til saman- burðar má nefna að kostnaöur við að taka myndband á leigu er kr. 350 fyrir sólarhringinn. Þegar verið er að bera saman þessi gjöld verður að hafa í huga að Ríkis- útvarpiö, sjónvarp og hljóvarp, er sameiginleg eign þjóðarinnar og gegnir samkvæmt lögum mikilvæg- um skyldum við alla landsmenn á sviði menningar, upplýsinga og af- þreyingar. - Kostnaður við Sjón- varpið, kr. 1.000 á mánuði er ekki meira en að taka þrjár afþreyinga- myndir að láni á myndbandaleigu. Áskriftargjald af Stöð 2 miðast fyrst og fremst við aö ná sem mestum hagnaði af rekstri stöðvarinnar, enda fyrirtækiö í eigu fimm aðila, þó að líklegt sé að erlendir aöilar geti séð sér hag í því að taka þátt í slíkum rekstri, sé áskriftargjaldið nægilega hátt til þess að skila af sér góðum hagnaði. Sú starfsemi sem hvað mestum vonbrigðum hefur valdið er Fræðsluvarpiö. Samkvæmt skoðana- könnunum horfir 1% þjóðarinnar á þaö. Þegar svo er komið eiga stjórn- endur þess aö segja af sér og láta aöra aðila taka við þeirri starfsemi. Gefst þá gott tækifæri til þess að stokka upp spilin á þessu sviði: sam- eina kvikmyndasjóð, Fræðslu- myndasafn, Námsgangastofnun og Fræösluvarp í eina stofnun. Öll þessi starfsemi á það sameigin- legt að margt má þar betur fara. - Tökum dæmi: Myndasafn Náms- gagnastofnunar er samansafn af nokkrum góðum myndum og miklu rusli, þar á meðal þeim myndum sem stofnunin hefur verið að framleiða sjálf. Kvikmyndasjóður leggur tugi milljóna í afþreyingarmyndir, í stað fræðsluefnis. Og að lokum, þá er dagskrá Fræðsluvarpsins svo tilvilj- anakennd að þar eru helst settar á dagskrá myndir sem stjómendur fá sjálfir sérstakar greiðslur fyrir frá hinum ýmsu aðilum fyrir aö fram- leiða. Með öflugri stofnun á þessu sviði sem rekin væri sem deild í Ríkisút- varpinu mætti nýta þá peninga sem lagðir em í þessa starfsemi mun bet- ur en gert er í dag. Er barn ekki manneskja? Sigríður skrifar: Hvað er aö gerast í þjóðfélagi okkar? Hvar er allt réttlætlð, eöa þá fyrst og fremst öll mannréttind- in? - Já, réttur 8 ára stúlkubarns, sem vill vera Iflá móður sinni! Sálfræðingar og bamavemdar- nefnd tefla að stúlkan, sera um hef- ur verið rætí í blööunum og færð var frá móður sinni á sínum tíma, hafi þörf fyrir að umgangast móður sína. En þá er hún send tfl fram- andi lands með fóður sínum sem hún er sögð hræðast Kæri faðir, bami er ekki nóg aö búa í „villu“, barn þarf ást og um- hyggju, og aö vera f vinveittu um- hvrfi. Það er búin að vera mikil um- ræða um þetta sérstaka mál bjá allstórum hópi fólks sem þekkist vel innbyrðis, og hefur þetta fólk haft spurnir af míklu fleira fólki sem finnst þaö ekki ná neinni átt, hvemig máliö hefúr þróast. - Þessu ástandi verður að linna - og þaö strax!! Davið Oddsson borgarstjóri i hjólastóli á leið til vinnu sinnar. - Samkennd eða auglýsing? Ókeypis fjölmiðiaauglýsing? Bjarki Bjarnason skrifar: Það er kunnara en frá þurfi að segja aö sflómmálamenn styðja ekki „góðu máhn“ nema þeir hljóti af því einhvem pólitískan ávinning. - Dav- íð Oddsson sló þó öll met hvað þetta varðar þegar hann eyddi heilum starfsdegi sínum í hjólastóli - að sögn til aö sýna fótluðum stuðning. Þessi frétt vakti óskipta athygli flölmiðlafólks sem myndaði kappann allan liðlangan daginn með tilheyr- andi salemisbröndumm o.s.frv. - Svona í leiðinni auglýsti borgarstjór- inn stoltið sitt uppi í Öskjuhlíð þang- að sem hann hafði náttúrlega rekist af einskærri tilviljun þennan um- rædda hjólastóladag! Alit þetta fengum við að sjá í ann- ars ágætum sjónvarpsþætti föstu- dagskvöldið 8. september - og meira til; borgarstjórinn mætti í beina út- sendingu og sagði frá lífsreynslu sinni. í lokin þetta: Undanfarin ár hefur Davíð Oddsson verið í aðstöðu til að geta stutt viö bakið á fötluðum í Reykjavíkurborg. Mér finnst það hallærislegt að hann skuli ekki gera það án þess að verða sér úti um ókeypis flölmiðlaauglýsingu fyrir vikiö! Fyrirspum til ættfræðideildar DV: Kjörbörn í ættartölum Kjörbarn skrifar: Þegar um kjörböm er að ræða koma þau inn í ættartölu kjörfor- eldra sinna á sama hátt og kynborin börn? Eiga kjörböm og afkomendur þeirra að vera í stafrófsröð niðja í ættfræðibókum og niðjatölum? Getur ættfræðidefld DV upplýst lesendur sína um þessi atriði? Svar ættfræðideildar DV: Eðlilegt er og sjálfsagt að kjörböm séu talin með í ættartölum kjörfor- eldra sinna enda má minna á að flórðungi bregöur til fósturs. Jafn- framt ætti að taka fram að um kjör- böm sé að ræða og geta kynforeldra þeirra. í niðjatölum er bömun yfirleitt raðað eftir aldri. Þó er veifla að telja kjörböm upp seinast til aðgreiningar frá kynbomum bömum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.